Þjóðviljinn - 02.04.1948, Page 3

Þjóðviljinn - 02.04.1948, Page 3
Föstudagur 2. apríl 1948. ÞJÖÐVILJINN 3 Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON J 'ú'i Framkvæmdanefnd Olýmpíu- leikamia í London sýndi nýlega blaðamönnum aðalsíöðvarnar í Richmond Park, sem ætlaðar eru 1500 íþróttamönnum, er keppa eiga á Ieikunum í sumar. í styrjöldinni var staður þessi notaður fyrir brezka herinn, en var síðar notaður sem sjúkra- hús. Nú á að leggja í hann 35 þús. sterlingspund og gera hann að olympísku þorpi. Vistarver- ur þessar virðast yfirleitt frem ur lélegur í samanburði við þá bústaði er íþróttamenn fengu á Olympíuleikunum í Berlín og Los Angeles. Þarna verða þó veitingastaðir, ein æfingahöll, kvikmyndahús og nuddstofur. í hverju herbergi í skálum (barracks) þessum eiga 8 í- þróttamenn að búa, en forstjór ar og stjórnendur fá einkaher- bergi. Svipuðum stöðvum verð- ur komið fyrir í Mebridge og Drayton Park. Kvenkeppendum verður kom- ið fyrir í kvennaskólum í Lond- on. Kastaði kúíu 17,34 m, Negri nokkur að nafni Chuck Fonville, sem er stúdent, kastaði nýlega kúlu 17.34 m. í keppni milli háskólanna Ohio og Michigan. Er eklti gert ráð fyrir að hið 14 ára met Torrance 17,40, sett í Osló, lifi af sumarið. Fonville bætir árangra sína með hverri vikunni sem líður. En í fyrra var hann óþekktur. EARL MEADOWS stökk 4.42. — Sigurvegarinn í stangar- stökki á Olympíuleikjunum í Berlín 1936, Earl Meadows, stökk nýlega á innarihússmóti í Madison Square Garden 4.42 m. og virðist því hafa nokkra möguleika að verða olympískur meistari enn á ný. HAEEISON MLLARD — er hin mikla von Ameríkana í grindahlaupi. Ííann hljópr ný- lega 60 yards á 7.2 sek. 2.250,000 aðgöngumiðar — að Olympíuieikunum í London hafa verið prentaðir, og , r gert ráð fyrir að helmingurinn fari til útlendinga. Segir í fréttinni að þegar sé útselt á frjálsí- þróttakeppnina, sundið og hnefa leikana, — og álitið er, að hægt hefði verið ao selja þrisvar sinn um meira. Af 17 beztu hraðskautakon- um í heimi, eiga Rússar 14, en Á aðalfundi KRR í vetur var samþykkt að breyta nokliuð fyr irkomulagi knattspyrnumóta í meistaraflokki í sumar. Verður Reykjavíkurmótið _ í tvöfaldri umferð og hefst fyrri hlutinn 18. apríl n. k. með leik milli Fram og Víkings, — og lýkur þeim hluta 31. maí. Verður einn leikur á viku, eftir því sem við verður komið, og kemur þessi hluti í stað Tuliníusarmótsins, sem lauk sl. sumar. Síðari hlut- inn hefst svo í byrjun ágúst og verður lokið 13. sept. Samþykktj var að vinna að því aö taka mánudaga sem fasta I-.eppnis- daga fyrir knattspyrnu, eftir því sem liægt er í þessu móti. Verði stig félaganna jöfn, var samþykkt að hlutföll milli settra og fenginna marka réðu úrslitum. Sú ráðstöfun að byrja mótin svona snemma er tilraun til að fá knattspyrnumenn til að byrja fyrr æfingar en verið hefur, og með því lengja okkar stuttaj keppnistímabil. Er þett.a alveg sjálfsögð ráðstöfun, enda virð-l ist sem þessi ákvörðun hafi þeg ar haft mikil áhrif á æfinga- sókn og áhuga knattspyrru- manna. Við þetta bætist svo það að nú loks í ár hefur það feng- izt í gegn að völlurinn sé opn- aður í tæka tíð. I fáum olðum sagt, yrði knattspyrnumótið þannig: 18. apríl til 31. maí fjTri hluti Reykjavíkurmóts, Is- landsmót í júní; milliríkjakeppn ir í byrjun júlí; júlímánuður. ann ars frímánuður; í byrjun ágúst aðeins þrjár eru frá öðrum löndum. Á listanum, sem byggð ur er á árangri þessa árs, er efst Mana Issakova, : cm er bezt á 500 m. 1000 m., og 3000 m. Finn'ska skautakonan Werr.e Leche er nr. 1 á 5000 m. Tékknesku íshockeymeistar- amir voru fyrir nokkru á ferð í Moskva og léku við borgarlið- ið. Varð jafntefli, 2:2. í ;dk vio CDKA töpuðu Tékkar, 8:3. Heimsmet í kúluvarpi kvenna setti rússneska stúlkan Tatjana Sevrjukova nýlega og aló þar með heimsmet þýzku stúlkunn- ar Gisela Maver Meyer, sem var 14,38 m. en met þeirrar rúss- nesku var 14,55 m. Dynamo vann nýlega Spartak 4:0 í úrslitum í íshockey á Dynamoleikvanginum í Moskvu. a ® verður síðari hluti Reykjavík- iu*mótsins til 13. sepc:; og sunnudaga í sept. Walters- keppni. Er vonandi að framkv. þessa fyrirkomulags fari vel og að hægt verði að táka það upp í hinum flokkunum. Fátt eitt hefur valdið eins miklu umtali og deilum innan stjórnmálaflokkanna núna síð- ari árin og Síldarverksmiðja rikisins, SP.46, eða hin svokall- aða ,,Ákaverksmiðja“. Hafa blöðin verið látin flytja hinar furðulegustu fréttir af verk- smiðjunni, og í útvarpinu hafa fréttirnar verið á þann veg að hinar eldri verksniiðjur rikisins vinni með fullum afköstum, en SR46 gæti það ekki, eða eins og fréttin var í útvarpinu í haust a’ð það -gengi sæmilega þegar ekki væri bilanir, og hafa þeir sem fréttirnar útbúa komizt það lengst, með að viðurkenna vinnsluna hjá SR46. Þeir sem verksmiðjunum eru ókunnugir gætu því hugsað sér, að það væri alltaf allt í lagi hjá eldri verksmiðjunum en alltaf allt í ólagi hjá þeirri nýju. Mér finnst að það væri rétt að gefa fólki svolítinn samanburð á þeim eldri og þeirri nýju. Þetta mun nú vera orðið eitt- livert hið lengsta síldarúthald sem komið hefur hér á Sigluf., frá því síðustu dagana í októ- ber og þar til nú eða í 4 mányði. 1 liaust- þegar síldin oyrjaði að veiðast í Isafirði var síldin flutt hingað og henni jandað í SR46. Því þá var hún sú eina sem var tilbúin að taka á móti síld fyrirvaralaust. Síðan.byrj- aði Hvalfjarðarsíldveiðin, var þá SRN sett í gang og síðast eða um mánaðamótin nóv. og des. var SRP sett af stað og hafa þær allar verið í gangi af og til síðan. Á þessu tímabili hafa komið þær bilanir á eldii verksmiðjunum að bær hafa ekki getað unnið lengri eða skemmri tima nema með hálf- um afköstum og stundum ver- ið alveg stopp. Það hafa bilað í þeiiri katlarnir, þurrkofnarnir, Maður heyrir ekki svo sjald- an að talað sé um einn lieims- flokk (klass) í einhverri íþrótta grein, og manni verður á að spyrja: Við - livað miðast sá árangur? í sumar hafa sérfræð- ingarnir tilnefnt tölur, >g fara þær hér á eftir. Spurningunni er erfitt að svara, en í 100 m. frjálsaðferð fyrir karla mun 1 mín. vera takmörkin. Á síðasta ári syntu 18 karlar í heiminum undir 60 sek. Á 200 m. frj.aðf. syntu 18 menn undir 2.15 sek. Á 400 m. frj.aðf. syntu 19 menn undir 4,55,0 og 17 menn syntú undir 20,30,0 á 1500 m. frj.aðf. —•• 100 m. baksund syntu 13 menn undir 1,10,0 og 16 menn syntu bringusund undir 2,45 0. I þessu sambandi má geta þess til gamans að liinn gamli Áhuginn fyrir íþróttum er í örum vexti í Júgóslavíú. Segir í ársskýrski júgóslavneska í- þróttaráðsins, að nú séu bar starfandi 1000 íþróttafélög með um 2 millj. félagsmenn. Stjórnin gerir mikið til að örfa til íþróttaiðkana. Hefur hún gert 5 ára áætlun um að byggja velli og búa ti! íþróttaá- höld. Á að reisa þar Qlympíu- leikvang fyrir um 80 þús. áhorf endur auk þess 13 smærri í- þróttavelli og 6000 lmattspyrnu velli, auk margs annars, sem ákveðið hefur verið að byggja á þessum 5 árum. góði Johnny Weismiiller, sem orðinn er 47 ára, synti nýlega 100 m. frjálsaðferð á 60 sek. sléttum! gn en SRF eg Sll fii saiBðsis ri mennnm stókerarnir, kvarnirnar og flutnirtgsböndin, svo og ýmsar fleiri smábilanir. En hvað er svo með SR46 ? I henni hefur aðallega bilað flutningsbandið, sem flytur síldina úr þró í vinnsluvélar. Er þó. ekki hægt að segja, að keðjurnar í flutn- ingsbandinu hafi verið teknar af verri sortinni, þar sem það eru hinar frægu renault keðj- ur. Er nú búið að styrkja þær svo að eigi bila þær vonandi meira. Við sem vinnum við síldar- verksmiðjurnar undrumst eigi þótt ýmsar bilanir komi fyrir vinnsluvélarnar, þótt aðrir geri sér það að tilefni til æsinga- skrifa. Það er svo margt sem fyrir getur komið í svona stóru vélakerfi, sem á að vinna úr hráefni, sérstaklega þar sem hráefnið er ekki .vandað eins. og verið hefur með síldina. að sunnan í haust og í vetur, þar sem óhemju mikið hefur verið af timbri, járni og grjóti í síld- inni. Allt þetta, og þó sérstak- lega járnið getur stórskemmt vélarnar og tafið vinnslima. Má til dæmis geta þess, áð í vélarn-1 ar í verksmiðjunum hafa komið spilsveifar, stórir talíukrókar, skrúflyklar, rörtengur og ým- islegt fleira. Finnst mér að það ætti að vera prentuð ásko-run cil sjó- manna og hún sett í hvern bát, sem stundar síldveiðar, að gæta þess vel að ekkert fari samen við síldina. Vélarnar í verk- smiðjunum eru til þess að vinna úr síld, en ekki timbri og járni. Eins og menn sjá af bví sem er að framan skráð, heiur eitt og annað komið fvrir hinar eldri verksmiðjur, þótt eigi hafi verið um annað talað, en að þær ynnu alltaf með fullum afköst- um. Eln SR46 hefur Hka náð fullum afköstum, hún hefur komizt upp í 11.000 mála vinnslu. pr. sólarhring. Hversvegna má ekki geta þess? Er það af því að það gæti komið illa við hjá heim sem vilja láta fólk ’trúa hinu, að vinnslan gangi ekki vel? Við skulum nú líta á afköstin hjá verksmiðjunum yfir janúarmán- uð s.l. SRP gengur i 21 sólar- hring og framleiðir 12.000 poka mjöls; í verksmiðjunni vinna 52 menn. SRN. gengur í 12 sólarhringa og framleiðir 12,250 poka mjöls; í verksmiðjunni vinna 54 menri. SR46 gengur í 19 sólarhringa og framleiðir 33.640 poka mjöls; í verksmiðjunni vinna 62 menn. En eigi eru þeir taldir með sem í aflstöð SR4Q vinna, því aflstöðin hefur og .á í fram- tíðinni að skaffa öllum verk- smiðjunum gufu. Deilist því mannskapurinn á verksmiðjurn- ar, er augljóst mál, aó þar sem því er haldið fram, að vinnulaun séu stærsii kostnað- arliðurinn þá hlýtur framléiðslu kostnaðurinn við hvert mál síldar að vera ódýra.ri >' SR46 en hinum, þar sem SR46 frarn- leiðir ein jafnmikið og sttpidum meira heldur en hinar báðar til samans. Þá má og geta þess. nð efnagreiningin hefur sýnt það að varan sem SR46 framleiðir er sízt verri en hjá hinum. Þegar undirbúningur að bygg ingu SR.46 var hafinn, va-r styrj öld um allan heim og bví erfitt að fá efni og vélar til verKsmiðj unnar-. Var þá það ráð’tekið, að láta smíða hér heima ab'- það r f vélunum sem' hægt var, og er ó- hætt að fullyrða, að pað hafi tekizt vel, því allur frágangur á vélunum er fullkomlega sam- Framliaid á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.