Þjóðviljinn - 02.04.1948, Side 7

Þjóðviljinn - 02.04.1948, Side 7
I ✓ Föstudagur 2. apríl 1948. Nýja ræstingarstöðin Sími: 6364 Fyrst um sinn verður tekið á móti pöntunum aðeins milli kl. 6—7 á kvöldin. Við gjörhreins- um íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð A vinnu- vöndun. Höfum næga menn til framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig að okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. Frjálsíþróttamenn Ármanns munið innanfélagsmótið á í- þróttavellinum laugardaginn 3. apríl kl. 5. Keppt verður í 60 m. hlaupi 1000 rn. hlaupi og 2000 m. hlaupi. Mætið á æfing- unr.i í kvöld. PÉTUR SUMARLIÐASON. Þvottur Getum nú tekið á móti aftur blautþvottum og taui til' frá- gangs. Þvottahúsið á Laugateig 31 Ur tapað Vasaúr tapaðist á skírdag. Góðfúslega hringið í síma 5743. Góð fundarlaun. Skíðaferð að Skálafelii á laugar dag kl. 2 og kl. 6. Farseðlar seldir á Ferðaskrifstofunnt. Far ið frá sarna stað. Glímuæfing í kvöld kl. i) e. h. Áríðandi að allir mæti! Glímunefnd KR. Viðgerðir á gúmmískóm Gúmmískó-viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Seljum einn 4g gúmmískó. Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! Gúmmískóvirmustofan FARFUGLAR Sjálfboðavinna verður í Heiðar- bóli um helgina. Kvöldvaka á laugardagskvöldið. Farið verð- ur frá Iðnskólanum kl. 5.30. Þverholti 7. Hóströfín - karlmannaÍQf Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn karlmannaföt og margt fleira, Sækjum — send- mn. söltjskAlinn Klapparstig 11. — Sími 2926 Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9 f. h. Famiiðar seldir í I.R.-húsinu í kvóld kl. 8—9. Skíðadeildin. Fasteiemir Pasteign asöl umiðstöðin Lækjar- götu 10 Sími 6530. Við,.a!s- tími k" 1—3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa =>ða selia fasreignir. , Kaffisaia Munið Kaffisöluna Hafnar- irtræti 16. Ullartusknr Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Löcifræðingur ítagnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandí, Vonarstræti 12. Sími 5999 £GG Daglega 'ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Hringið í síma 7500 og geri/t áskrifendur að tímariíinu RÉTTUR l-I" i -1 ■•X-I--I-1--1-1 ■ -11 I"I—1—i~I—I—1 örðwr :: | Taiinlækninga- ;i {etefsfs : t verður lokuð í nokltra daga vegna flutninga. ; | HALLUR HALLSSON ; „Hekla“ Framhald af 8. rsíðu. ið vikulega héðan til Bretlands og Danmerkur. Bæði vegna þess að gera má ráð fyrir auknum ferðamannastraum til íslands og vegna hins hve oft félaginu berast beiðnir um fólksflutning víða um heim, hefur féiagið á- kveðið að reyna að fá keypta aðra Skymastervél og í því skyni ákveðið að auka hlutafé sitt. Virðist giftusamlega hafa tekizt uni kaup íslendinga á þessari fyrstu millilandaflugvél og ekki ósennilcgt, að af!a megi gjaldeyris í framtíðinni mcð því að íslenzk flugför séu í för- um víða um heim, enda ísland í þjóðbraut loftleiðanna. (Frétt frá Loftleiðum h. f.) ÞJÓÐVILJINN 7 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Úívarpið í dag: 19.25 Þingfréttir. 20.30 t'Tí- varpssagan: „Töluð orð“ eftir Jollan Bojer; XIII. (Helgi Hjör var). 21.00 • Strokkvaríett út- varpsins: a) In memoriam eftir Emil Thoroddsen. b) Andante cantabile eftir Tschaiicowsky. 21.15 Erindi: Um heilbrigðismál (Baldur Johnsen héraðsiæknir). 21.40 Tónlistarþáttur (Jén Þór- arinsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir fónleikar (plötur): a) Celló-konsert í a-moll op. 129 eftir Schumann. b) Syinfónía nr. 1 í c-moll, op. 63 eftir Brahms. Trúlofun. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Fríða Sig- urjónsdóttir, Baldursgötr 14 og Kristján Hákonarson, útvarps- virki, Baldursgötu 9, Rvík. Trúlofun. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína ungfrúj Lára Valdimarsdóttir frá Akur- eyri og Ólafur Haukur Flygen- ring, Sólvallagötu 18, Rvík. Framh. af 3. síðu. keppnisfær við erlendar vélar. Og er gleðilegt til þess að vita að pressurnar sem eru sá hlut- inn af vélakerfinu í verksmiðj- unum sem mest áreynir skuli sýna slíka yfirburði yfir hinar erlendu pressur, og þá sérstak- lega Kaliforníupressurnar, se;n hafa reynzt miður vel. Allar voru vélarnar sem smíð aðar voru innanlands, siníðaðar af vélsmiðjunni Héðinn í Rvík. Þá smíðaði Héðinn olíukyndi- tæki í þurrkoínana og var búið að setja á einn ofninn af þremur þégar vinnsla hófst í haust og hefur það reynzt áfburða vel Það ér nú þanníg hér. að öll- um er orðið ljóst að ef SR46 hefði ekki verið og getað tekið til starfa með jafn góðum ár- angri og raun hefur verið á, þeg ar síldin hófst í haust, þá hefði ríkt hér algert öngþveiti í síld- arvinnslumálunum, og eins og hún hefur hjargað síldarútveg- inum yfir þessa vertíð, þá mun hún og gera það oftar 5 fram- tíðinni, og ekki kæmi mér það á óvart, að þeir sem mest ámæla Áka Jalcobssyni nú fyrir bygg- inguna á verksmiðjunni, vilji eftir nokkur ár tileinka sér hana. Eg ætla svo að endingu að setja hér ummæli eins ráðandi manns í verksmiðjunum um SR46. Hann sagði svo: Að SR46 bæri af hinum verksmiðj unum eins og gull bæri af eir. Þarfir úthvrfanna Framh. af 8. síðu. Leit öðmm angum á málið Björn Bjarnason kvaðst „ekki geta séð að nokkurt það mál er snertir þægindi og öryggi bæjar búa sé bæjarstjórn og borgar- stjóra óviðkomandi,“ og ítrek- aði að tillit myndi tekið til bæj- arstjórnarinnar ef hún beitti sér fyrir þessu máli. Tók þennan bikar frá borgarstjóranum Jóhann Kafstein flutti þá breytingartillögu að bæjar- stjórnin skoraði á póst- og sima málastjórnina o. s. frv. svo borg arstjóri þyrfti ekki að þreyta sig á því að fylgja því eftir að þetta yrði annað og meira en fróm ósk bæjarstjórnarinnar. Var breytingartillaga þessi sam þykkt. Forseti meinaði Birni að gera stutta athugasemd við breytingartillögu Hafsteir.s. Paasikivi Framhald af 1. síðu. sem Finnar eru að gera við Sov- étríkin. Sagt er, að samningun- um sé alllangt komið og standi nú helzt á því, að Finnar vilji ekki að sovéther komi þeim til hjálþar gegn árásarríki nema eftir beiðni. Seinustu fréttir herma, að tveir fulltrúar í finnsku sendinefndinni séu lagð ir af stað frá Moskva til Hels- ingfors að gefa skýrslu. Ungbarnavernd Líknar, Templ iirasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4. — Fyrir barnshafandi konur, mánudaga og miðviku- daga kl. 1—2. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Eftirlitsmanninn eftir Gogol, í kvöld kl. 8. Aðgöngumið- ar í dag frá kl. 3—7. Félag íslenzkra rafvirltja held 12 í kvöld. Rætt verður unú lagabreytingar og önnur íélags- mál. Hernjósnarar Framhald af 1. síðu. flugvélar annast alla flutninga til og frá Berlín. Bretar og Bandaríkjamenn hafa aflýst öll um járnbrautarsamgöngum við Berlín um óákveðinn tíma en Frakkar senda eina lest á dag eins og áður. Hernámsyfirvö’d Sovétríkjanna hafa ekki tekið upp eftirlit með flugsamgöng- um við Berlín, en skýrt var frá því í gær, að sovétvarðstöð hefði verið komið upp nálægt flugvelli Breta við borgina. Setuliðsstjórar Breta og Sov- étríkjanna í Berlín ræddust við , . i í gær um hinar nýju efíirlits- reglur, en fundur þeirra bar engan árangur. Talsmaður brezka utanríkisráðunevtisins sagði í London í gær, að verið væri að athuga mög.uleiknna á samræmdiím aðgerðum í París og Washington. P. G. Borgarlæknir Framhald af 8. síðu embætti í Revkjavík. en frv. þetta dagaði uppi og var sú leið sem felst í tillögu borgarstjóra, farin til þess að missa okki dr. Jón Sigurðsson frá hei’brigðis- fulltrúastarfinu. Jafnframt því að lýsa yfir hafði að engu haft áskorun bæj- arstjórnarinnar lýsti fuiltrúi sósíalista yfir ánægju víir því að þessi lausn málsins hefði þó fengizt. Jón Axel var hinsvcgar mjög óánægður með þessi úrslit. Kvaðst hann vilja ' .i sit.ia við loforð heilbrigðismálaráð- herra um að undirbúa málið fyrir næsta haustþing og ráða Jón Sigurðsson síðan án þess að tilkynna neitt nýtt nafn a starfi hans.“ Virtist Jón Axel „sjá rautt“ í hvert sinn er hann heyrði orðið borgarlæknir! Danskir kommúnistar, Framliald af 1. síðu þessi hafi verið vegna nolck- urrar erlendrar ógnunar, en hann varð til þess, að hinar fáránlegustu sögusagnir um yf- irvofandi styrjöld komust á lcft og fjöldi fólks varð giipinn skelfingu. úGúsálai gríska : crslns hafin Iíer Aþenustjómarinnar er nú talinn hafa byrjað vor- sókn þá gegn skæruliðum, sem boðuð hefur verið síðan í fvrrahaust. Hóf stjómarher sókn í Vardardalnum í Make- doníu á annan í páskum. Stjórnarherinn í Epírus held- ur enn uppi árásum á skæru- liða. Brezkir fréttaritarar i Aþenu segja, að þar sé talið að Markos-fyrirliði Lýðræðis- hersins sé að undirbúa gagn- sókn. mg islenzKra ratvirKja FUNDIJR verður 'haldinn í Félagi íslenzkra raf- virkja í dag (föstudag 2. apríl) kl. 8,30 e. 'h. í Mat- sölunni Aöalstraoti 12. Fundaistörf: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar. 3. Kvikmyndasýning. - 4. Önnur mál. Stjómin. *00<3><*3>-'*?><>®<*3**3*>&<*^<3><><*^<>3><3><><><***><*3><**3>0<3><**»<*^ ur fund í matsölunni Aðalstræti oanæ^u sinni með að A1Þingi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.