Þjóðviljinn - 16.04.1948, Page 8

Þjóðviljinn - 16.04.1948, Page 8
Æ.F.R Vinnsluaðferðir er skíla sneiri og margfalt ¥erSmsetan vöfu — VerksmiðjiiR verður í Örfirisey Sósmlistar iögöu tií úð hmrimti r&iséi verh* smiðjuna éiuu Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt með öllum atkvæðum eftirfarandi tillaga: „Bæjarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti að gerást aðili að félagsstofnun með hlutafélaginu Kveldúlfi hér í bænum, til þess að stofna og starfrækja verk- smiðju í Reykjavík (Örfirisey) til síldarvinnslu með nýrri aðferð, sem hlutafélagið hefur gefið skýrslu um, dags. 14. jan. 1948. Felur bæjarstjórnin bæjarráði og borgarstjóra að gera frv. að félagssamningi- er verði lagður íyrir bæjarstjórn til staðfestingar. Samþykkir bæjarstjórn, að eignarhluti bæjarins í íyrirtækinu verði allt að 2h hlutum stofnfjárins. Jafníramt samþykkir bæjarstjórn að heimila borg- arstjóra að taka lán til greiðslu stofnfjárframlags bæjarins, allt að kr. 2.400.000.00 — tveim millj. og fjögurhundruð þúsund krónum, — enda samþ. bæjarráð lánskjörin, og er borgarstjóra veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess að undirrita fyrir bæjarins hönd hverskonar skuldabréf fyrir láninu. Fulltrúar sósíalista töldu rétt að bærinn ætti verksmiðju þessa einn og starfrækti hana og ílutti Sigfús Sigurhjartarson eftirfarandi tillögu í bæjar- ráði: „Bæjarstjórn samþykkir að bærinn komi upp og reki síidar- verksmiðju, er aflíasti minnst 5000 málum síldar á sólarkring. Verði verksmiðjan reist í örfiris ey og að þ.ví stefnt, að hún verði starfhæf á komandi vetri. Fyrir- komulag verksmiðjunnar verði sniðið eftir þeim tillögum, sem fram eru settar í skýrslu frá 14. jan. 1948, er bæjarráði hefur borizt um nýja aðferð til vinnslu á mjöii og lýsi úr síid og sam- anburð við fyrri aðferðir með sérstöku tilliti til síldarvinnslu í Reykjavik." Tillaga þessi var felld með 4:1 atkv. en tillaga borgarstjóra samþ. með 5 samhlj. atkv. og lét Sigfús'Sigurhjartarson bóka eftirfarandi greinargerð fyrir atkvæði sínu: „Þar sem ekki hefUr náðzt samkomulag um, að bærinn reisti og reki síldarverksmiðju, get ég vegna átvinnunauðsynjar liejkvíkinga og vegna þess að aetla má, að síldarverksmiðja, er relst yrði samkv. tillögum h.f, Kveldúlfs leiði til stórfeildra t lramfara á sviði síldariðnaðar- Ins, faílizt á, að bærinn verði þátttakandi í þessu fyrirtæki í ti-austi þess: a) að engir útvegsmenn iái sér- réttindi til löndunar í verk- smiðjunni, b) að aðrir aðilar, sem stunda síldariðnað, verði ekki úti- lokaðir frá notkun hinnar nýju aðferðar. C) að úígerðarmenn og sjómenn njóti hagnaðar, sem verða kann af hinum nýju vinnslu- aðferðum, að réttri tiltölu, í liækkuðu síldarverði.<< Nýju vinnsluaðferðirn- ar skila stórfelldum hagnaði þegar tap er á gömlu aðferðunum Á bæjarstjómarfundi 22. jan. s.l. var rædd skýrsla er H.f. Kveldúlfur hafði sent bæjarráði um nýjar vinnsluaðferðir við síldarbræðslu. Skýrði Þjóðvilj in þá nokkuð frá áætluðum kost um þessara nýju aðferða. Á fundinum í gær skýrði borg arstjóri frá samanburðaráætlun um 10 þús. mála verksmiðjur er ynnu með nýju og gömlu aðferð inni, og keyptu sildarmálið á 50 kr. Halli á þessari vinnslu með gömlu aðferðinni myndi verða 350 þús. kr. en ef unnið væri einnig úr límvatninu myndi hagnaður nema 1 millj. kr. 970 þús. kr. Verksmiðja sem )'nni úr sama magni síldar með nýju aðfevð- unum myndi hinsvegar skila 8 millj. 759 þús. kr. gróða. Stofnkostnaður áætl- aður 10—11 millj. kr. Borgarstjóri skýrði frá því að stofnkostnaður þessarar nýju verksmiðju væri áætlaður 10— 11 millj. kr. Væri fyrirhugað að verksmiðjan yrði í örfirisey. Þar væri hægt að nota nú- verandi höfn, þar væri sízt hætta á að ólykt frá verksmiðj- unni bærist inn yfir bæinn o. s. frv. Eðlilegast að bærinn ætti verksmiðjuna einn Það er fullkomin ástæða til að ætla að þessar nýju vinnslu aðferðir þýði byltingu í íslenzk- um sildariðnaði og muni auka og efla þjóðarhag, sagði Sigfús Sigurhjartarson í ræðu sinni um málið. Allt annað er því óverj- andi en að stuðla að því að þessi tilraun sé gerð. Hinsvegar teljum við sósíalistar það æski- legast og eðlilegast að bæjarfé- lagið hefði staðið eitt að þessari verksmiðjubyggingu. Meirihluti ! bæjarstjórnar og það stór meiri hluti hefur ekki getað fallizt á það. Við getum ekki gert að að- alatriði hver framkvæmdimar annast, hitt er aðalatriði að +íl- raunin sé gerð. Við sósíalistar munum því greiða atkveeði með tillögu bæj- arrfðs með tilvísun til bókunar þeimar er við létum gera í bæjarráði. Ekki að skapa einstök- um mönnum forréttindi i Það er öllum í fersku minnij að við stofnun Hærings í vetur voru einstökum mönnum sköp- uð sérréttindi til löndunar. A-lið ur bókunarinnar hnigur að því, að fyrirbyggja að slíkt endur- taki sig. Það er eðlilegt að allir bátar við flóann hafi jafnrétti. Eg tel víst að sami háttur verði hafður hér og fyrir norðan að verksmiðjan semji við vissan f jölda báta. Það er á valdi verk- smiðjustjórnarinnar — en í henni hefur bæjarstjóm meiri- hl. — að semja við hvaða báta sem hún vill og þá einnig að semja fyrst við báta héðan ár bænum. Öllum íslendingum á að vera heimilt að nota hinar nýju vinnsluað- ferðir Norskur verkfræðingur mun hafa heimseinkaleyfi á þessari Framh. á 7. síðu. Þeim var vísað tií bæjarráðs tillögum Gísla Haíidérs- sostar um hraðsuðispotta. og hoimilishreimsluofna irá Bandaríkjmmm Gísli Halldórsson flntti á bæj- arstjórnarfnndi í gær till. nm að bæriim keypti inn hraðsnðu- potta og heimilissorpbrennslu ofna frá Bandaríkjúnnm og léti gera tilraunir með notkun jreirra hve mikið rafmagn spar- aðist. Taldi hann að þrír hraðsuðu- pottar handa heimili í Reykja- vik myndu kosta um 3 milj. kr. og væri hægt að sjóða í þeim á 4 sinnum styttri tíma en íj venjulegum pottum. Síðar komj Æ.F. Akraness. Hátíð á laugardaginn í Bíóhöll- inni Hkranesl Æ.F.R. eínir ftil ierðar á Akranes í sambandi viS hátíðina Æskulýðsfylkingm á Akranesi efnir til myndarlegra hátíðahalda annað kvöld í Bíóhöllinni og Bárunni. Hefst hátiðin með dag- skrárskemmtuu í Bíóhöll- inni kl. 8,30. Til skemmtunar verður: Avarp. Ræða: Áki Jakobsson al- þinglsmaður. Músik: IngA7ar Jónasson (flðla) og Gunnar Axeís- son (píanó). Að lokum verður sýnd litkvikmynd frá íþróttahá- tíðahöldunum í Moskva 1947, er hlotið hefur afar góða dóma í Reykjavík. I byrjun leikur danshljómsveit Áma ísleifssonar nokkur lög. Að skemmtuninni í Bíóhöllinni lokinni hefst dansleik- ur í Bárunni. Danshljómsveit Áraa ísleifssonar leilrur. Æ.F.R. eftir til skemmtiferðar í sambandi við þessi hátíðahöld til Akraness. Veronr nánar auglýst um brott- ferðartíma á morgim. Þeir, sem hug hafa á að taka þátt í ferðinni eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu félagsins Þórsgötn 1, sími 7510. FJÖLMENNIÐ A AKRANES! Bifreiðaeign iandsnanna hefur nú nteir en fimmfaldazt síðan 1948 leppabilieiðas samlals 1646 Samkvæmt upplýsingum vegamálaskrifstofunnar voru, um síðustu áramót, 10.134 bifreiðar og 570 bifhjól á öllu landinu. Fólksbifreiðar voru 5.762, þar af aðeins 262 með sætum fyrir fíeiri en 6 farþega, en vörubifreiðar samtals 4372. Brfreiðaeign landsmánna hef- ur meir en fimmfaldazt síðan í stríðsbyrjun. Árið 1940 voru hér 2181 bifreið og bifhjól, en í árs- lok 1947 er tala þeirra komin upp í 10.704. Mest er aukning- in árið 1945—'46 eða 51,3%, en þá jókst tala fólksbifreiða um í ljós að pottar þessir myndu þurfa jafnmikið rafmagn, en hægra að dreifa notkuninni vegna styttingar suðutímans. Sigfús Sigurhjartarson og borgarstjóri kváðust hlynntir öllum tilraxmum til að spara rafmagn, en Jón Axel kvað raf- magnspotta enga nýjung á land inu — „ólyginn sagði mér að þeir hefðu fengizt norður á Raufarhöfn!" Hallgrímur Ben. upplýsti að hraðsuðupottar hefðu fengizt hjá SfS. •— Þannig sannaðist einu sinni enn að fáir eru spá- menn í sínu föðurlandi. Heimilissorpbrennsluofna fyr- ir 3000 hús reiknaði Gísli á 4,5 millj. kr. Þá upplýstist að ekki gætu þessir ofnar eytti málmum og gleri og yrði bærinn eftir sem áður að halda uppi sorp- hreinsim. Lagði Hallgrímur Ben til að tillögunni yrði vísað til bæjarráðs — og var það sam- þykkt. manna skiptist þannig milli um- 39,8%, vörubíla um 53,5% og bifhjóla um 163,8%. Fjölgun fólksbifreiða náði hámarki á sl. ári, og voru þá teknir í notkun 2283 nýir fólksbílar, en ekki nema 787 vörubílar, en alls nam bifreiðaaukningin á þvi ári 40,1%. Jeppabifreiðar eru samtals 1646, á öllu landinu, eða 28,5% af fólksbifreiðaeign lands- manna. Af vörubifreiðum eru flestar af Chevrolet-gerð, eða 24,9%. Bifreiða og bifhjólaeign lands Framhald á 3. stðu. ármenningar glíma í Keflavík í kvöld Lrvalsflokkur glímumanna úr Ármanni sýnir glimu í sam- komuhúsinu í Keflavík kl, 9 í kvöid. Á eftir sýningunni verður bændaglíma, en bændur verða þeir Guðmundur Ágússtson, glímukappi íslands og Guðm. Guðmundsson, skjaldarhafi Ár- manns. Um 20 glímumenn taka þátt í þessari sýningu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.