Þjóðviljinn - 09.05.1948, Page 1

Þjóðviljinn - 09.05.1948, Page 1
 13. árgangur. Súnnudagur - 9. maí 1948. 102. tolublað FJOLDAMORÐ GRISKU FA! ANNA VEKJA FEIKNA GREMJU Stjórnir Noregs oí$ SÞanmerhurm hommún« istaflohkar3 verhaiýðssamtöh og féiög and- stöðuhregfingarmanna fordmma Émrðiega vUUmennshu MBundaríhjjaleppanna Alda"reiði og andstyggðar heíur risið í öllum siðuðum löndum gegn síðustu óhæfuverkum hinn ar fasistísku leppstjórnar Bandaríkjamanna í A- þenu, fjöldamorðunum á grískum lýðræðissinnum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja hafa látið fulltrúa sína í Aþenu bei'a fram mótmæli og lýðræðissinn- uð fjöldasamtök í ýmsum löndum hafa fordæmt villimennsku grísku fasistanna. 1 gær fór sendiherra Noregs í Aþenu að undirlagi stjómai' sinnar á fund griskra yfirvalda og spurðist fyrir um, hvort þau hygðust halda áfram fjöldaaf- tökum stjómarandstæðinga Lýsti sendiherrann yfir, að af- tökumar hefðu haft mjög óhag stæð áhrif á álit Norðmanna á stjóminni í Aþenu. Tilkynnt var í Kaupmánnahöfn í gær, að danska stjórnin hefði faiið sendi herra sínum í Aþenu að rann saka fjöldaaftökurnar i Grikk- landi og gefa skýrslu um þæi'. Eunfremur á danski sendiherr ann að bera fram mótmæli, svip uð og sá norski. Mótmælaverkfall í Oslo. í Oslo lögöu bílstjórar almenr. ingsvagna niður vinnu riokkurti tíma í gær, til að iáta í Ijóa unni gegn Þjóðverjum, hafa sent grísku stjórninni ávarp, og skora á hana, i að hætta fjöldamorðunum. Miðstjóm Kommúnistaflokks Frakklands birti í gær harðorð mótmæli gegn aftökum gisla í Grikklandi. Samband andstöðu- hreyfingarinnar í Frakklandi og verkalýðssambandið hafa for dæmt fjöldamorð grísku stjórn- arvaldanna. Fá grískir kommúnistar griðland á ítalíu? Umberto Terracini, kommún- istinn sem var forseti ítalska stjórnlagaþingsins, krafðist þess í gær, á fyrsta fundi öld- ungadeildar hins nýkjörna í- talska þings, að grískir komm- únistar fái griðland á Italíu. Næstu daga er von á skipi tii Genúa, með allmarga gríska kommúnista, sem stjórn Perons í Argentínu hefur vísað úr landi og lætur flytja nauðuga til Grikklands. Krafðist Terracini þess að þessu fólki yrði veht landvistarleyfi á Italíu og þar með forðað frá bráðum bana fyrir hendi böðla gríska aftur- haldsins. Bonomi, forseti öld- ungadeildarinnar, lofaði að mál ið skyldi þegar borið undir í- tölsku ríkisstjórnina. bíða danða síns Eendis lö gregl umá laráð- herra í AJienustjórninni. sagði S ræðu í gær að aftök- unum yrði haklið áfram, livað sem erlendri gagnrýni liði. Hnnn sagðist ekki %ita hve margt fólk liefði verið tekið af iífi í síðustu viku, en alls ltvað hann uin 3000 inanus bíða danða síns í fang elsum í Grikklandi. Baxidaríkjamenn em að reyna að leggja undir sig mark aði Evrópu, og gegn þeiiri liættu verða Evrópuþjóðirnar að vera á verði, sagði brezki verkaJýðsleiðtoginn Bob Ed- wards á „Evrópuþinginu“ í Haag í gær. gremju norskra flutningaverka manna yfir fjöldamorðunum i Grikklandi. Samtök Dana, sem tóku þátt í andstöðuhreyfing'- Edwards viðhafði þessi um- mæli á fundi efnahagsnefndar, er ræddi ályktun, borna fram af ýmsum hægfara forystu- mönnum verkalýðsfélaga, er sitja þingið. Segir þar, að Ev- rópa þurfi að vera óháð Dæði Sovétríkjunum og Bandarikj- unum, þar sem markmið hvor- ugs þessa stórveldis séu í aam- ræmi við þarfir Evrópu. ímsir aftui'haldsseggir ó þinginu urðu æfir yfir þessari ályktun,. og töldu hhia mestu Óhæfu, að gagnrýna Bandaríkin i nokkru. I stjómmálanefnd þingsins eru þegar ri3nar harðar deilur. Eigast þar einkum við Frakk- ar og menn frá Beneluxlönd- unum annarsvegar og Bretar liinsvegar. Vilja hinir fyrr- nefndu, að pólitíst bandalag Vestur-Evrópu sé stofnað taf- arlaust, en Bretamir vilja fara sem hægast að öllu .Segja frétta ritarar, að þessi sjónarmið virð ist ósættanleg með öllu. Alla síðustu viku hafa 70.000 verkamenn í Hannover á brezka hernámssvæðinu í Þýzkalandi verið í verkfalli til að mótmæla matvælaskortinum. I gær gáfu brezku hernámsyfirvöldin út bann við verkföllum í fyrirtækj um, sem starfa fyrir hernáms stjómina. Samskonar bann var gefið út á franska hernámssvæð inu. Verkfallið í Hannover mun standa til fimmtudags. Verkföll til að mótmæla matar skorti breiðast einnig iit um bandaríska hemámssvæðið. Ákvörðim þessi e? gerð í algem keimiidarleysi án samsáðs- við utamfíkismálanefnd og Alþingi Afturhaldsstjórn Bjarna Ben. & Co. hefur nú játað að hún hafi skuldbundið sig til að gera samning við Bandaríkin um Marshall-;;hjálp,1' án þess að ræða það við utanríkismálanefnd eða Alþingi. Þetta er gert þvert ofan í yfirlýsingar sem ríkis- stjórnin gaf Alþingi í vetur, og eru því skuldbind- ingar þessar gerðar í algeru heimildarleysi og án þess að stjórnin hafi nokkurt vald frá þjóðinni til að gera þær. Hér er því haldið áfram á þeirri braut einræðis- brölts og baktjaldamakks um mikilvæg utanríkis- mál sem einkennt hefur feril hinnar bandarísku leppstjórnar Bjarna Ben. & Co. Til málamynda er Thor Thorsi Það er ekki einu sinni talið látinn undirskrifa skuldbinding I nauðsynlegt að skýra þjóðinni arnar með „fyrirvara" um sum skilyrði Marshalllaganna vegna þess hve „óljós" þau séu! Ríkisstjórnin hefur sýnt það í framkvæmd Keflavíkur- samningsins að hún leyfir vin- um sínum að vestan hvers kon- ar lögbrot og yfirgang, enda þótt meira að segja Keflavíkur- samningurinn hafi ótvíræð á- kvæði um málin, Hvers virði ,,fyrírvari“ Bjarna Ben. um skilyrði Marshalllaganna er, munu fáir í vafa um. Tilkynningin frá utanríki"- málará.öuneytinu sem Þjóðvilj- anum barst í gær er þannig: „Nýlega undirritaði sendi- herra Islands í Washington yfi. lýsingu fyrir Islands hönd um að Islánd væri fylgjandi við- reisnaráætlun Vestur-Evrópu- þjóðanna og myndi gera samn- ing við Bandaríkin í samræmi við viðeigandi ákvæði þeirra laga, sem hún byggist á. Vegna óljósra ákvæða í 115. gr. þeirm. laga um rétt Bandaríkjanaa til að hagnýta hráefni sem skortur er á í Bandaríkjunum gerði sendiherrann jafnframt fyrir- vara varðandi ákvæði ísicnzkrae löggjafar um fiskveiðar og at- vinnuréttindi yfirleitt. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík 8. maí 1948.“ frá hvenær slíkar skuldbinding- ar eru gerðar. Hvað skyldi „ný- lega“ eiga að þýða? STIKOFF U Saw hengdur U Saw fyrrverandi forsætis- ráðherra Burma og fimm félag- ar hans voru hengdir í Ran goon í gærmorgun fyrir morö ið á Aung San forsætisráðherra og sex ráðherrum hans i fvrra- sumar. Stikoff hershöfðingi, yfirmað ur hernámsliðs Sovétrikjanna i Norður-Kóreu tilkynnti i gær, a,ð hann hefði fyrirskipað brott flutning alls sovétherliðs frá Kóreu þegar i stað. Kveðst Stikoff vænta þess að Banda- ríkjamenn geri slíkt hið sama, fari með hernámslið sitt frá Suður-Kóreu í samræmi við óskir Kóreubúa. Hefur bing fulltrúa frá báðum hernáms- svæðum í Kóreu, sem nýlegn er lokið, krafizt þess, að allt her- námslið verði flutt á brcct og. Kóreubúum Ieyft að skipa mál- 1 j um hjá sér án erlendrar íh'ut- j unar. Þingið sátu fulltrúar tíu ^ milljóna Kóreubúa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.