Þjóðviljinn - 09.05.1948, Síða 6

Þjóðviljinn - 09.05.1948, Síða 6
ÞJÖÐVILJINN 6 \ Sunnudagur 9. maí 1948^. 180. Samsæríð mlkla ---------- 54 DAGIJR. B. TRAVEN: KERRAN eftlr' WIICHAEL SAYEBS oo ALBEBT E. KAHH til allra Bandaríkjanna var hafin með blaðagreinum, fyr- irlestrum, fundum og bréfum til að útbreiða bókina. Einkunarorð hennar var þessi tilvitnun: ,,í byrjun þessa árs vorum vér vikum saman aðeins hársbreidd frá öngþveiti bölsévismans! “ Adolf Hitler ríkiskanslari - - í ræð.u 1. sept. 1933 Á næstu blaðsíðu kom þett.a ávarp: Hvers vegna Bandaríkjamenn ættu að lesa þessa bók. Áróður kommúnista og starfsemi snerta mjög bandarísku þjóðina með tilliti til þeirrar athugunar sem nú fer fram á því að ríkisstjórn Bandaríkjanna viðurkenni hin sósíalistísku Sovétríki. Þetta er djörf bók. Hver hugsandi borgari ætti að lesa hana því þar er tjáð sagan um þá baráttu upp á líf og dauða sem Þýzkaland hefur- háð við kom- múnismann. Þar er flett ofan af því að undirróðurs- aðferðir og spellvirkjamarkmið kommúnista ’ Þýzka landi eru hin sömu og þessir óvinir menningarþjóða beita í Bandaríkjunum . . . Gildi þessara þýzku uppljóstrana sem aðvörún- ar fyrir aðrar þjóðir hafa knúið nefnd vora ti! að koma henni í hendur þeirra manna, sem skapa almenningsálitið í Bandaríkjunum . ■Undir þessari tilkynningu var listi af nöfnum helztu manna Bandaríkjadeildar Alþjóðanefndar til baráttu gegn hættnuni af hinum alþjóðlega kommúnisma: Walter C. Cole forseti í landvarnaráðinu og yerzlunar- ráði Detroitborgar. John Ross Delafield yfirhershöfðingi. Ralph M. Easley (formaður National Civic Federation). Hamilton Fish (þingmaður á Bandaríkjaþingi). Elon Huntington Hooker, (formaður Landvarnafélags Ameríku). F. O. Johnson, (forseti Bandalagsins fyrir betri Ame- ríku). Harr.y Jung, (yfirmaður . leyriiþjónustu bandarískg vökumannasambandsins) . Orvel Johnson, ofursti. Sámuel 'McRoberts, bankastjóri. C. G. Norman (formaður Vinnuveitendafélags bygg- ingariðnaðarins). Ellis Searle ritstjóri Kolanámumannsiiis. Walter S. Steele ritstjóri Þjóðlegs lýðræðis. John B. Trevor (formaður Ameríkusambandsins). Archibald E. Stevenson (fyrrverandi meðlimur leyni- þjónustu Bandaríkjahers). Fyrir hönd Bandaríkjadeildar Alþjóðanefndar- innar til baráttu gegn hættunni af -hinum alþjóð- lega kom’múnisma. Starfsferill nokkurra hinna bandarísku meðmælenda nazistaáróðursbókarinnar Kommúnisminn í Þýzkalandi, er sem hér segir: • Harry Augustus Jung, fyrrverandi njósnari í verka- lýðshreyfingunni, veitti forustu lýðræðisfjandsamlegum félagsskap í Chicago, sem nefndist Leyniþjónustubanda- lag amerískra vökumanna. Málgagn þess „Vökumaðurí* var á skrá yfir rit, sem hin opinbera áróðursþjónusta nazista, World Service, mælti með. Meðal fyrstu félága Jmígs við sovétf jandsamlega starfsemi var rússneski livít- liðinn Peter Afanassieff, sem lét Jung í té þýðingu á Zíonsskjölunum. til útbreiðslu í „stórum slöttum“ um Bandaríkin. Jung komst síðar í vinfengi við Robert R. McCormiek ofursta, útgefanda hins einangrunarsinnaða og ofsalega sovétfjandsamlega blaðs Chicago Tribune, og féklc skrifstofu í Tribunc-turninum í Chicago. Walter S. Steele, ritstjóri Þjóðlegs lýðveldis, rak sí- fellt sovétfjandsamlegan áróður, sem miðaður var við að hafa áhrif á bandaríska kaupsýslumenn., Steele starfaði með Jung að útbreiðslu Zionsskjalanna. * Vökumenn (Vigilantes) kölluðu sig sveitir ungra yfir- stéttaróþokka og slagsmálahunda (svipaðar stormsveitum nazista) sem beitt var af auðmönnum Bandaríkjanna í bar- áttunrii við verkalýðshreyfinguna á árunum milli heimsstyrj- fcldanna. (Þýð.). ..... Við og við heyrðu þau uxa stynja eða múldýr breka veiða þau til matar, né fá skinnin af þeim til að kveinandi. Stjörnurnar tindruðu og blikuðu með suð skýla sér við kuldanum með þeim. rænum tærleik yfir höfðum þeirra, eins og litlar Og neyðin óx og magnaðist, og þá héldu allir sólir. höfðirigjarnir og konungar Indíánanna ráðstefnu, Nokkrar leðurblökur flögruðu fram hjá, komu til að ræða um hvernig þeir ættu að útvega sér aftur og hringsóluðu í kring úm þau, ýmist í átt- nýja sól, þvi það voru bara stjömur á himninum. ina til þeirra eða svolítið frá þeim. Illu öndunum hafði ekki tekizt að slökkva á Innan úr bænum blikuðu nokkur ljós til þeirra. stjörnunum. Við og við þeyttist upp í loftið flugeldur, sem hefði. Og á þeim lifðu andar framliðinna manna, og orðið á eftir áætlun við að vekja heilagan Caral- þeir kunnu að verjast, því þeir höfðu fengið mátt ampío. Hann tekur þó varla upp á því að sofa frá góðum öndum, og þeir höfðu tekið að sér að á afmælisdagiftn sinn, karlhrókurinn — það líðs’. halda stjörnunum hreinum og skærum. honum ekki. Og ráðstefna höfðingjanna og konunganna stóð

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.