Þjóðviljinn - 10.06.1948, Síða 6
6
ÞJéÐVILJINN
'Fimmtudagur 10. júní 1948.
202.'
Samsærið mikla
eftlr
f'
MICMEL SAYEES ea ALBEBT E. KAEN
Frá Iran fóru pólsku útlagarnir til ítalíu, þar sem
pólski útlagaherinn, setti upp aðalstöðvar sínar eftir fyrir-
mælum brezku yfirherstjórnarinnar og með stuðningi frá
Páfagarði. Hershöfðingjarnir Anders og Okulicki og
félagar þeirra drógu enga dul á, að þeir lögðu metnað
sinn í það, að gera þennan pólska útlagaher 'að kjarna
nýs Hvítliðaliers, sem síðar legði til atlögu gegn Sovét-
ríkjunum.
Þegar Rauði herinn nálgaðist landamæri Póllands vor-
ið 1944 uku pólsku útlagarnir í London hinn sovétfjand-
samlega ároður sinn um allan helming. „Ólijákvæmiiegt
skilyrði bæði fyrir sigri okkar og sjálfri tilveru okkar
er að Rússland sé að minnsta kosti veikt ef ekki sigrað,“
sagði Penstowo Polsld, eitt af leyniblöðunum, sem er-
indrekar útlagastjórnarinnar gáfu út í Póllandi. 1 leyni-
legum fyrirmælum frá Pólverjum í London til l'eynilegra j
erindreka þeirra sagði: „Hvað sem það kostar verður
að leggjá sig fram um að hafa sem bezta sambúð við,
öll þýzk, borgaraleg yfirvöld." Pólska útlagastjórnin (
<><><><><<<<<<<><><><><>!
Smásaga eftir
Anatole Franee
TILKYNNINO
* r
um lóðahreinsun.
Samkvæmt 11. gr. heilbrigðissamþykkt-
ar Reykjavíkurbæjar er skylt ,,að halda
hreinum portum og annari óbyggðri lóð í
kringum hús, og er það á ábyrgð heiseiganda,
að þess sé gætt.“
Húseigendur eru hér með áminntir um að
flytja burtu af lóðum sínu mallt, er veldur
óþrifnaði og óprýði, og hafa lokið því fyrir
17. júní n. k. Hreinsunin verður að öðrum
kosti framkvæmd á kostnað húseiganda án
frekari fyrirvara-
Upplýsingar í skrifstofu boi’garlæknis,
sími 1200.
Reykjavík, 8. júní, 1948.
HeilbsigSisnefndin, f
I
<<<><<<<<<<<<<<<><><<<><><<<<<<<><<<<<<<<<<<<<<<><>
I.
Réttlætið birtist í allri sinni tign i sérhverju'orði,
sem fram gengur af munni dómarans í nafni þjóðar-
valdsins. Jér'óme Crainquebille, götusali, fann t.il
þess, hve lögin eru mikilfengleg, þegar hann var
leiddur inn í dómsalinn, sakaður um að hafa móðg-
að lögregluþjón. Þegar hann var sestur á ákæru-
bekkinn í þessum myrka og stórfengiega sal, sá
hann dómarana, skrifarana, málafærslumennina í
sloppum, þjónana, sem báru keðjui’nar, lögreglu-
þjónana, og bak við grindurnar berhófðaða áheyr-
endur, þegjandi. Sjálfan sig sá hann sitjandi á há-
um stól, rétt eins og það væri meinmgin, að sýna
jafnvel ákærðum einhvern heiður, sem reyndar gat
varla vitað á neitt gott. Fyrir salargnfli sat dóm-
stjórinn, herra Bourriche, milli assessoranna
tveggja. Pálmarnir frá akademíinu voru festir á
brjóst hans. Brjóstlíkueski af lýðveldinu og Ki’istur
á krossinum hengu uppi yfir dómarasætinu; það
var eins og bæði guðs og manna lög væru þannig
hengd yfir höfði Crainquebilles. Hann varð ótta-
sleginn, svo sem vonlegt var. En þar sem hann va •
ekki vitund heimspekilega hugsandi, braut hann
ekki heilann um, hvað brjóstmyndin og krossinn
ættu að þýða, og hann fór ekki að liugsa um hvern-
ig Jesú og Marianne* kæmu saman. Samt var það
í rauninni umhugsunarefni, því að kcnningar pár-
anna og kirkjulögin eru um æði marga hluti and-
stæð stjómarskrá lýðveldisins og borgaralegum lög-
um. Páfabréfin hafa nefnilega alls ekki verið af-
numin. Kirkja Krists, kennir enn sem fyr, að rétt-
mætt sé aðeins það vald, sem hún hefur lagt bless-
un sína yfir. En franska lýðveldið viðurkennir eng-
anveginn að það sé undir páfavaldinu. Það hefði því
ekki verið með öllu óréttmætt, að Crainquebille hefði
sagt:
— Háttvirtu dómarar! Þar sem Loubet forseti er
ekki smurður, ásakar þessi Kristur, sem hangir
yfir höfðum yðar, fynr munn kirkjuþinganna og
páfanna. Annaðhvort er hann hér til að minna ýður
á kirkjulögin, sem ógilda yðar lög, eða það er al-
veg út í bláinn áð myncl hans hangir hér.
Þessu hefði Bourriche dómstjóri svo ef til vill
svarað:
•— Kærður Crainquebille! Frakkakonungar hafa
altaf átt í brösum við páfann. Vilhjálmur af Nog-
aret var bannfærður og sagði ekki af sér af svo
litilfjörlegri ástæðu. Kristur sá, er hangir yfir
dómstólnum, er ekki Kristur Gregoríusar 7. eða.
Bónifacíusar 8. Það er Kristur guðspjallanna, sem
ekki kunni orð í kirkjulögum og aldrei hafði heyrt
páfabréf nefnt.
Þessu hefði Crainquebille með fullum rétti getað
svarað:
— Kristur guðspjallanha var æsingamaður. Og
annars var hann dæmdcir til dauða, en það hata
kristnar þjóðir í 1900 ár talið einhverja hina háska-
legustu dómsvillu. Eg veit að þér dirfist ekki, herra
dómstjóri, að dæma mig í hans nafni til tveggja
daga fangelsis hvað þá meira.
* Uppnefni á franska lýðveldinu.
En Crainquebille sökti sér hvorki niður í sögu-
legar né pólitískar hugleiðingar. Hann sat aðeins
og undraðist. Af allri viðhöfninni fékk hann háar'
hugmyndir um réttví'sina. Hann fyltist lotnmgu,
B. TRAVEN:
76. DAGUK.
Frá Rauða Krossi íslands
Þar sem ástand sjúkrabifreiða vorra
er þannig, að ekki telst áhættulaust að
senda þá í utanbæjarflutninga tilkynn-
ist, að slikum flutnihgum verður ekki
sinnt fyrst rnn sinn, eða þangað til úr.
þessu fæst bætt.
£<« «««« <««« <,< -í -OOOPP*
Skrifstðía
Pósthússtræti 7, er opin alla virka daga
á venjulegum skrifstofutíma. Viðtals-
tími mínn: 10—11. — Sími 1200.
Allar kvartanir, kærur og önnur er-
indi til heilbrigðisnefndar skulu sendar
skrifstofunni.
Borgarlæknirinn í Reykjavík.
£<<<<<<<<<><<<><<<<<<<<<<><<<<<><<<<><<<<><><<<><<<>
strax aftur í gömlu skorðurnar, „við náum tökum á
þéim.“
„Eg hélt þú værir að drekka síðustu skálarnar ti!
heiðurs honum sCaralampio, svo við neyddumst
kannske til að bera þig hingað eða aka þér í
vagni.“
„Nei“, sagði Manúel liátíðlega, „ég hafði nú
öðrum hnöpþum að hneppa.“ . •
„Ay hombre!" hrópaði Andri æstur, „reyndu að
hafa upp á uxameinhorninu, sem læddist burt —
það er sá hornbrotni. Hann hvarf rétt áðan. Hann
Þá kom hann auga á Rosario.
er líldega hjá uxunum hans Lucianos."
„Brmo dias, mucliacha — góðan daginn,“ sagði-
hann glaðlega.
„Eg er konán hans Manúels,“ kynnti hún sig,
„og ég ætla með ykkur til Arriaga."
„Filicitaciones — til hamingju bæði!“ hrópgði
Andri hlæjandi. „Bienvendio —• vertu velkomin.‘r
K E R-R A N
Hann rétti henni hendina og sagði: „Þá 'verður litla-
stjarnán mín ckki eins einmana. Farðu til hcnnar,.
muchacha, hún er. í vagninum til vinst-i'i. Legggtu-
við hliðína á henni og reyndu að sofna- svolitla
stund. Við förum ekki fyr’en eftir hálftíma. Þið,
verðið báðar að ganga"—= vagnarnir eru svq hlaðnir.-
Ef þú vilt,' þá geturðu fengið þér kaffi,, og_ fær.ðu
svo stjörnuiini minni svolítinn dropa.“.
Hún gekk að vagninum og lagðist fast' við hliðiná
á litlu stjörnunni, sem vaknaði, og þær fóru að
pískra saman á málinu, sem var þeim báðum svq
tamt.,
Þeim fannst strax að þær væru gamlir kunningj-
ar — þær skildu hvor aðra. Báðar lifðu í voninni
um, að nú færi að rofa til, nú slcini sólin af h'eið'
skýrum himni, og laugaði þær géislum sinum, eftir
langa, dimma og gleðisnauða daga. En áðúr én þær
sofnuðu, rann fyrsti vagninn skröltandi og hryktf
andi' lit á sléttuna.
D A V í Ð