Þjóðviljinn - 07.07.1948, Síða 5
Mlðvikudagur 7. júlí 1948.
ÞJÖÐVILJINN
0
Framh. af 3. síöu
a) útgjöld vegna fyrirætlana
eða áætlana þ. á. m. þeirra,
sem aru þáttur í heildará-
æthm um eflingu fram-
leiðslugetu íslands og hinna
þátttökuríkjanna, og fyrir-
ætlana eða áætlana, sem er-
lcndur gjaiclej'riskostnaður
við er greiddur með aðstoð,
sem ríkisstjórn Bandaríkja
Ameríku veitir samkvæmt
lögum frá 1948 um efna-
hagssamvinnu eða á annan
hátt, eða með lánum frá Al-
þjóðabankanum.
b) útgjöld í sambandi við leit
að og aukna- framleiðslu á
efnivörum, seni þörf kann
að vira fyrir í Bandaríkjmn
Atneríku vegna skorts, sem
er eða liklegt er að verði á
slíkum vöruin í Bandaríkj-
um Ameríku; og
c) niðurgreiðslur, sem ummim-
ar, á þjóðarskuldmn, eink-
um á skuldum Landsbanka
Islands eða annarra banka-
stofnana.
7. Kvaðalausum innstæðum,
öðrum en óráðstöfuðum upp-
hæðum, sem lagðar hafa verið
til hliðar samkvæmt 4 mgr.
þessarar greinar, sem eftir eru
á hinum sérstaka reikningi hinn
30. júní 1952, skal ráðstafað á
íslandi í þeim tilgangi, sem
samkomulag kann að nást um
milli ríkisstjórna Islands og
Bandarikja Ameríku, og er $á
áskilið, að samþykki Bandaríkja
Ameríku sé háð staðfestingu
löggjafarþings Bandaríkja
Ameríku í formi laga eða sam-
eiginlegrar ályktunar beggja
deilda.
V. GKEIN:
títflutningsverzlun, jafnré'Xis-
ákvæði o. fl.
1. Ríkisstjórn íslands mun
greiða fyrir afhendingu tii
Bandaríkja Ameríku, til birgða-
söfnunar eða í öðru skyni, á
efnivörum, sem framleiddai’ ciru
á íslandi og Bandaríki Amer-
íku þarfnast vegna skorts, sem
er eða líklegt er að, verði á
þeirra eigin auðiindum, með
sanngjörnum sölnskilmálum,
skiptum, vörusldptum eða á
annan há >; og í því magni og
til þess tíma, sem samkomulag
kann að nást' nm milli ► íkis-
stjórna íslands og Bandaríkja
Ameríku eftir að hæfilegt tillit
hefur verið tekið til sann-
gjarnra þarfa íslands til eig-
in notkunar og venjuiegs út-
flutnings slikra efnivara. Rík-
isstjórn Islands mun gera þær
sérstöku ráðstafanir, sem nauð-
synlegar kunna að vera tii
þess að framkvæma ákvæði
þessarar málsgreinar, þ. á. m.,
stuðla aÖ auliinni framleiðslu
slíkra efniv; » a á íslandi og af-
nema sérhverjar tálmanir á af-
liendingu slíkra efnivara tii
Bandaríkja Ameriku. Ríkis-
stjórn Islands mun, þegar rík-
isstjórn Bandri' íkja Ameríku
óskar þess, hefja samningavið-
ræður um nánairi ákvæði, er
nauðsynleg eru til þess að fram
kvæma fyrirmæli þessarar
málsgreinar.
2. Ríkisstjórn íslands mun,
þegar ríkisstjói-n Bandaríkja
Ameríku fer þess á leit, taka
þátt í samningaumleitunum um
viðeigandi ákvæði til að fram-
kvæma fyrirmæli 115. gr. (b)
(9)::' laga frá 1948 um efna-
hagssamvinnu, er varðar fram-
ieiðslu og afhendingu á efni-
vörum, sem Bandaríki Ameríku
þarfnast.
*) Héi’ er visað til ákvæðis
tun jafnrétti .Bandarikjam an n a
við íslendinga hétr á landi.
3) Ríkisstjóm íslands mim,
er ríkisstjóm Bandaríkja Amer
íku óskar þess, hafa samvinnu
þegar það á við, um að mark-
miðum 1. og 2. mgr. þessarar
greinar verði náð að því er
snertir efnivörur, sem til eru
orðnar utan Islands.
VI. GREIN:
Ekkert útlendingaeftirlit
Ríkisstjóm Islands mun
hafa samvinnu við ríkisstjórn
Bandarík ja Ameríku um ’ að
greiða fyrir og stuðla að aukn-
um farðalögimi Bandaríkja-
þegna til þátttökuríkja og inn-
an þeirra.
’f
VII. GREIN:
Hvers konar upplýsingrr
aíhentar
1. Báðar ríkisstjómimar
munu þegar önnur þeirra óskar
atriði, er snerta framkvæmd
samnings þessa svo og fram-
kvæmdir eða ráðstafanir, som
gerðair eru í framhaldi samn-
ings þessa.
2. Ríkisstjóm Islands mun
senda ríkiiisstjóm Bandaríkja
Ameríku í því formi og á þeim
tímum, sem ríkisstjórn Banda-
ríkjanna óskar eftir, er hún
hefur ráðgazt við ríkisstjcyn
íslands:
a) nákvæmar upplýsing; v um
fyrirœtlanir, áætlanir og
ráðstafanir, sem ríkisstjóra
íslands ráðgerir eða ákveð-
ur með það fyrir augum að
framkvæma fyrirmæli samn
ings þessa og hinna al-
mennu skuldbindinga samn-
ingsins um efnahagssam-
vinnu Evrópu;
b) nákvæmar skýrslur um
framkvæmdir samkvæmt
samningi þessum, þ. á. m.
skýrslu um notkun fjár,
vara og þjónustu, sem tek-
ið er við samkvæmt hon-
um, og skulu slíkair skýi-sl-
ur gerðar ái*sf jórðungslega;
c) upplýsingar varðandi efna-
hag sinn og hverskonar
aðrar upplýsing; f , sem máli
skipta og nauðsjnlegar eru
til viðbótar þeim upplýs-
ingum, sem ríkisstj. Banda-
ríkja Ameríku fær hjá
Efnahagssamvinnustofnun
Evrópu og ríkisstjórn
Band. ► íkja Ameríku k;uin
að þarfnast við ákvörðun
um eðli og umfang fram-
kvæmda samkvæmt lögum
frá 1948 um efnahagssam-
vinnu og til að meta áhrif
aðstoðar, sem veitt er eða
ráðgert er að veita sam-
kvæmt samningi þessum og
yfirleitt hversu hinni sam-
■eiginlegu viðreisnaráætlun
miðaæ áfram.
3. Ríkisstjórn íslands mun
aðstoða ríkisstjórn Bandaríkja
Ameríku við öflun upplýsinga
varðandi efnivömr þær, sem
framleiddar eru á Islandi og
vitnað er til í V. gr., eftir því
sem nauðsyn ber til við á-
kvörðun og framkvæmd þeirra
ráðstafana, sem lcveðið er á um
í þeirri grein.
VIÍI. GREIN:
íslenzka ríkisstjórnin sem
bandarísk ít óðursstofnun
1. Ríkisstjórair íslands og
Bandairíkja Ameríkn. viður-
kenna að það sé sameiginlegt
hagsmunamái þeirra, að full-
komnar upplýsingar séu veitt-
ar almenningi um markmið og
framgang hinnar sameiginlegu
áætlunar um viðreisn Evrópu
og um ráðstafanir þær, sem
goirðar eru tii framgangs
þeimar áætlunar. Það er við-
urkennt, að víðtæk útbreiðsla
upplýsinga um framgang á-
ætlunarinnar sé æskileg til þess
að efla þann skilning á því, að
um sameiginleg átök og gagn-
kvæma aðstoð sé að ræða, sem
nauðsynlegur er til þess að
markmiðum áætlunarinnar
verði náð.
2. Ríkisstjórn Bandaríkja
Ameríku mun stuðla að út-
I ► eiðslu slíkra upplýsinga og
mun úCvega íréttastofnunum
þær.
3. Eíkisstjórn íslands mun
stuðla að útbreiðslu slikra upp-
lýsinga bæði fyrir sitt lejti og
vinnustoi'nuii Evrópu. Mun hún
láta fréttastofiiiuiuin í té slík-
ar upplýsingar og gera allar
raunhæfar ráðstafanir til þess
að tryggja það, að hæfileg að-
staða verði fyrir hendi til
siíkrar útbreiðslu. Þá mun hún
og láta öðrum þátttökuríkjum
og Efnahagssamvinnustofnun
Evrópu í té fullkomnar upp-
lýsingar um framgang viðreisn-
aráætlunarinnar.
4. Ríkisstjóm íslands mun
ársfjórðungslega birta ná-
kvæmar skýrslur um fram-
kvæmdir samkvæmt samningi
þessum, þar á meðal upplýs-
ingar um notkun fjár, vara og
þjónustu, sem tekið hefur ver-
ið við.
IX. GREIN:
Bandarísk yfirstjórn
1. Ríkisstjórn Islands sam-
þykkir að veita viðtöku sér-
stakri sendinefnd um efnahags-
samvinnu, og mun inna af
hendi skuldbindingar ríkis-
stjómar Bandaríkja Ameríku á
íslandi samkvæmt þessum
samningi.
2. Ríkisftjórn ísiands mun að
fenginni tilkynningu um það
efni frá sendiherra Bandaríkja
Ameríku á íslandi skoða hina
sérstöku sendinefnd, starfslið
hennaæ og hinn sérstaka fulí-
trúa Bandaríkjanna í E’.’rópu
sem hluta af sendiráði Banda-
ríkja Ameríku á íslandi að því
er snertir sérréttindi og for-
réttindi, sem veitt tvu sendi-
ráðinu og sitarfsmönnum þess,
þeim er sambærilega stöðu
hafa. Rikisstjóm Islands mun
ennfremur veita meðlimum
þingnefndar löggjafarþings
Bandaríkja Ameríku um efna-
hagssamvinnu við önnur lönd
og starfsliði bennar viðeigandi
fyrirgireiðslu og láta þeim í té
þau hlunnindi- og aðstoð, sem
nauðsynleg eru til þess að góð-
ur árangur náist af störfum
þeirra.
3. Ríkisstjóm íslands mun
sjálf og fyrir atbeina* fulltrúa
sinna í Efnahagssamvinnu-
stofnun Evrópu hafa fullltomna
saxnvlnnu við hina sérstöku
sendinefnd, hinn sérstaka full-
trúa Randaríkjanna. í Evrópu
og starfslið hans svo og við
þingnefndina og starfslið
her.n: r. Sltal sú samvinna ná
til hvers konar upplýsinga og
fýrirgreiðsíu, sem nauosynleg
eru til athugunar og endur-
skoðunar á framlivæmd samn-
ings þessa ,þar á meðal Iiag-
nýCingar þeirr; ► aðsxoðar, sem
veitt er samkvæmt honum.
X. GREIN:
Alþjóð'adómstóll yfir
íslenzkum dómstólum
1. Iííkisstjórnir íslands og
Bandaríkja Ameríku fallast á
að leggja undir úrskurð Al-
þjóðadómsins hverja þá kröfu,
(i' önmir þeirra tekur að sér
fyrir einhvern þegna sinna
gagnvart hinni, um skaðabæt-
ur fyrir tjón, sem lilotizt hef-
ur vegna stjórnarráðstafana
(annarra en ráðstafana varð-
andi eigur eða hagsmuni óvina-
þjóðar), er gerðar hafa verið
eftir 3. apríl 1948 og snerta
eigur eða hagsmuni þess þegns,
þar með taldir samningar.. við
eða sérleyfi veitt af þar til
bærum yfirvöldum. Það er á-
skilið, að skuldbinding rikis-
stjórnair Bandaríkja Ameríku
varðandi kröfur, sem ríkis-
stjóm íslands tekur að sér
samkvæmt þessari málsgrein,
sé byggð á og háð skilyrðum
þeim, er ríkisstjórn Bandaríkja
Ameriku gerði við samþykkt
sína á lögskyldri lögsögu Al-
þjóðadómsins samkvæmt 36. gr.
stofnskrár dómsins, svo sem
Fifrir ijjórmm árum2
Ó, ísland, fagra ættarbyggð,
um eilífð sé þín gæfa tryggð,
öll grimmd frá þinni ströndu styg'gð
og stöðugt allt þitt ráð.
Hver dagur líti dáð á ný.
Hvgr draumur rætist. verkum í,
svo verði íslands ástkær byggð
ei öðrum þjóðum háð.
Svo aidrei framar íslands byggð
sé öðrum þjóðum háð.
Úr 'iýðveldisljóðum Huldu
17. júni 1944.
NGURINN
þess, ráðgast um hvers konar) í samvinnu við Efnahagssam-
þeim er lýst í yfirlýsingu For-
seta, Bandairíkja Ameríkú frá
14. ágúst 1946. Ákvæði þessar-
ar málsgreinar skuiu að engu
lejdi hafa áhrif á þann rétt, sem
önnurhvor ríkisstjórnin kann að
hafa til að leita úrskurðar Al-
þjóðadómsins eða taka að sér •
og batra fram kröfu, er byggð
sé á staðhæfingu um brot ann-
arrar hvorrar ríkisstjómarinn-
ar á samningum, samþykktum
eða þjóðarétti.
2. Ríkisstjómir Islands og
Bandairíkja Ameríku eru enn-
fremur ásáttar um, að slikum
kröfum megi og vísa til hvers
þess gerðardóms, er samkomu-
lag kann að nást um í stað Al-
þjóðadómsins.
3. Það er ennfremur áskilið,
að hvorug ríkisstjórnin muni
taka að sér kröfu samkvæmt
þessari grein fyrr en hlutaðeig-
andi þegn liefur Ieitað réttar
síns fyrir ölluin þeini stofnun-
uin og dómstólum, sem honum
er heimilt -að leita til í því
landi, sem krafan varð til í.
XI. GREIN:
Orðaskýringar
1 samningi þessum merkir
orðið ,,þátttökuríki“
(i) hvert það ríki, sem undir-
ritaði skýrslu nefndarinn-
ar um efnahagssamvinnu
Evrópu i París hinn 22.
september 1947, og lendur
þær sem það hefur fyrir-
svar fyrir á alþjóðavett-
vangi, enda hafi samning-
ur þess ríkis við ríkis-
stjórn Bandaírikja Amer-
íku um efnahagssamvinnu
verið talinn ná til þeirra,
og
(ii) þau ríki önnur, (þar með
talið hvert hervemdar-
svæði í Þýzkalandi, lendur
undir alþjóðastjóni *eða
» eftirliti og fríríkið Trieste
eða annaðhvort svæði
þess), sem að öllu leýti
eða einhverju era í Ev-
rópu, ásamt lendum undir
þeirra yfirstjóm;
á meðan viðkomandi ríki er að-
ili að samningnum um efna-
hágssamvihnu Evrópu og tekur
þátt í sameiginlegri áætlun um
viðn’eisn Evrópu, sem miðar að
því að markmiðum samnings
þessa verði náð.
XII. GREIN: [
Uppsagnarákvæði
1. Samningur þessi öðlast
þegar gildi. Hann skal vera í
I gildi til 30. júní 1953, sbr. þó
| 2. og 3 mgr. þessarar greinar,
j og hafi hvorug ríkisstjórnin a.
| m. k. sex mánuðum fyrir þann
i óag tilkynnt hinni skriflega, að
I hún vilji, að samningurinn falli
úr gildi þann dag, skal liann
halda gildi sínu þar til sex
mánuðir eru liðnir frá því að
slík tilkynning hefi» fariíf
fram.
I 2. Nú álítur önnurhyor ríkis-
. stjórnin, meðan á samnings-
tímabilinu stendur, ■ að grund-
j vallarbreyting hafi orðið á höf-
j uðsjónarmiðum þeim, sem
i samningur þessi byggist á, og
skal hún þá tilkynna það skrif-
lega hinni ríkisstjórninni og
munu ríkisstjórnimar . síðan
ráðgast nm breytingar á samn-
ingnum, lagfæringu eða brott-
fall hans. Nú hefur samkomu-
lag eigi náðst um lausn máls-
ins innan þriggja mánaða frá
því að slík tilkynning fór iji’am,
°g gctur þá livor ríkisstjórnin
tiikjTint hinni skriflega, að hún
yilji að samningur þessi falli
úr gildi. Skal þá samningur;
Framhald á 7. síðu >»