Þjóðviljinn - 11.07.1948, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.07.1948, Qupperneq 5
Sunnudagur 11. júlí 1948. Þ J 0 ÐV ILJINN MENNINGAR Niðurlag VERÐMÆTI 1. -"vj«'*-&«•■99Vtm'fe#«(.;wi'iil^f*S4"í Það er engin tilviljun að þau listaverk, sem túlka lífs- skoðun auðvaidsþjóðfélagsins eru litlaus, léleg og með stæl- ingarblæ. Hver sá rithöfundur í Vestur-Evrópu, sem ekki finn- ur leiðina til alþýðunnar er neyddur að leita inn í sjálfan sig. ■ Hvorki athafnir Paul Reyneauds né sérvizka Sophie Stamba geta eggjað hann til dáða. Á þann hátt verður til enn ein skáldsagan, sem rekur nákvæmlega ýmis atriði hugs- analífs einmana og dofinnar sálar. Það er ekki fyrr en höf- undurinn lítur upp og hittir lifandi fólk að bækur hans geta orðið ákæruskjal gegn steinrunnum dauðýflum. Eg veit ekki um stjórnmálaskoðanir á- gætra bandarískra rithöfimda eins og Hemingways, Stein- becks, Faulkners og Caldwelis. Hitt veit ég: í bókum þeirra kynnist maður Bandaríkja- mönmun óhamingjusömúm, hörmulegum, héimskuðum, drykkjusjúkum — listin blekk- ir ekki. Málsvarar ,,vestrænnar“ menningar eiga hræðilega ævi að baki. Við minnumst ,,dag- bóka“ André Gides, hrópa hans 1940 um „hreysti" Hitlers. Nú ferðast hann_um bandaríska hernámssvæðið í Þýzkalandi og gæðir lærisveinum Baldurs von Schirachs á fallegum orðskvið- um. Fyrir fimmtán árum reit Jules Romains: „Fasisminn leit- ast við að skapa þjóðfélag þar sem allir komast á rétta hillu“. Frakkarnir fengu að finna hvaða hillu Hitler ætlaði þeim. En Jules Romains brá sér til Bandaríkjanna og lofsyngur nú liástöfum bandaríska aftur- haldið. Fyrir fimmtán árum lieitbatt hann Hitler og Frakk- land, er hann nefndi hið fyrir- hugaða bandalag „hjónabands- sáttmála". Nú talar hann um giftingu á ný, við dollarinn. En það sarnband er þegar hætt að likjast brúðJcaiipi og minnir beinlínis á hóruhúsaviðskipti. 1 þeim viðskiptum er ekki orðið rúm fyrir þjóðarmetnað, fyrir ættjarðarást, áhyggjur um franska menningu komast ekki að, einungis ótti við framtiðina, hatur á kommúnismanum, ósk- in um að fela sig bak við vald- hafana, hvort sem það er þýzkur Feldwebel eða sherif frá Oklahoma. • Það er engin tilviljun að Jul- ■es Romains og André Maurois fjdgja kjarnorkumönnunum. Það er lieldur ekki tilviljun að beztu fulltrúar hinnar frönsku hugsunar eru okkar megin. I Frakklandi og í öðrum löndum Evrópu er háð bar- átta um manngöfgi og þjóð- göfgi, um menninguna. 1 hópi kommúnista og sovétvina hafa verið og eru mestu vísindamerm Frakklands, menn eins og Langevin og Joliot-Curie, mestu listamenn landsins — Picasso og Matisse, beztu skáldin — Aragon og Eluard! Eg segi ,,mestu“ ekki einungis af því að mér þykir vænt um liti Mat- isse og ljóð Eluards, ég tala hér um það, sem er hafið j’fir allar umræður og meira að segja ó- vinir verða að -viðurkenna. Og Aragon og Eluard urðu ekki snilHngar á því að koma í okk- einnig gegn hinni lífrænu, eld- legu Hst. Þingmaður að nafni Rankin frá hinu villta riki Missisippi, sem byggt er þræl- um og þrælaeigendum, hefur kTafizt þess að Charlie Chaplin sé gerður landrækur úr Banda- rikjunum og Dorothy Parker verði „kærð fjTÍr kommúnist- íska óbandaríska starfsemi." Hvers vegna hafa bezti leikari sem nú er uppi og hinn gáfaði bandaríski kvenrithöfundur kallað yfir sig reiði hr. Rank- ins? Vegna þess að menning er þeim kær, vegna þess að þau EFTIR Slja Erenbnrg ar hóp, heldur komu þeir í okk- ar hóp af því að þeir eru snill- ingar. Sem fulltxúar hámynn- ingar, sem ættjarðarvinlr vemda þeir lífið gegn dauðan- um, sköpunarstarfið gegn Ku- klux-klan heimsins. Við finnum hveniig samvizka mann- kynsins rís gegn krossfararridd- urunum, sem koma með dollara- seðla í annarri hendi en kjam- orkusprengju í hinni. Einstein og Bemhard Shaw eru ekki í flokki þeirra, heldur ekki Pablo Nemda mesta skáld hinnar rómönsku Ameríku, ekki José Bergamain eða Martin-Chauffi- er hlnir kaþólsku; þeir fá ekki Jean Casson, Andre Chamson eða aðra slíka með sér. í fyrrasumar lézt í París cinn af mestu listamöanum Frakk- laJids, Albert Marciuet. Hann var ágætur listamaður, skapaoi hinar imaðslegu landslags- mjmdir sínar, ár, tié, glugga sem veit út að garði, eins og úr engu. Hann v’ar beinn niðji hinna miklu landslagsmálara frá Claude Lorraine til Corot. Albert Marquet var kommún- isti og einlægur vinur Sovétríkj- anna (kom í heimsókn rétt fyr- ir stríð). En í„Sovétskoje isk- ússtro“, málgagni listamanna- sambands Sovétrikjanna, fannst hvergi lma um þennan tilfinnanlega missi. Eg minni á þetta nú vegna þcss að við eig- um að fylgjast betur moð vin- um okkar. Baráttan sem við heyjum gegn hinum menningar- snauðu Wallstreet-ræningjum er barátta fyrir menningu og hamingju alls mannkyns. Við eigum marga bandamenn: þjóð- irnar og blóma þeirra, list þeirra. Kjarnorkumennirnir hamast ekki einungis gegn okkur, ekki einungis gegn hinni þrjózku Vestur-Evrópu, ekki einungis gegn hinni bandarisku alþýðu, heldur hamast þeir Nýlendusiríð Breta á Malakkaskaga dá listir og hata því það doll- ara- og gálgavald, sem hr. Ran- kin er fulltrúi fyrir. Eg var staddur í Bandaríkjunum um það leyti, sem krossferðin gegn frjálslyndi var að hefjast, og þá strax var áberandi hve spozklega bezti hluti banda- rískra menntamanna leit á þessa tilraun að hlelckja sið- gæði, heimspeki og fagurfræði við ,,business“. Nú þyrstir vald- hafana í Washington eftir því að lækna Evrópu. Milli þess, sem Truman forseti f jallar um útgjöldin til að friða grisku þjóðina fæst hann við fagur- fræði. Hann hefur fordæmt mestu nútimameistara Frakk- lands, og lýst yFir að „sannir listamenn eigi fyrst og fremst að hugsa um að ná líkingu við náttúruna." Fyrir þessum sér- fræðing er málverk ekki túlkun á heimsmynd listamannsins, ekki litimir, heldur aðeins ljós- mynduð líking náttúrunnar. Sam frændi hefur ákveðið að hugsa ekki einungis um maga skuldunauta sinna, heldur einn- ig um sálir þeirra. Við erum ekki einir í þvi andlega stríði, sem hin hrein- ræktuðu myrkravöld Bandaríkj- anna hafa lýst á hendur okk- ur. Okkar megin eru hin ungu lýöræðisríki Evrópu, hetjur Júgóslavíu, menntamenn Praha. Okkar megin er franska þjóðin og hinir ókúgandi ætt- jarðarvinir Grikklands, hin hædda spánska þjóð og bajma- börn Garibalda, sem aldrei munu sætta sig við að vera skósveinar Bandaríkjamanna Við fögnum hverjum sigri, sem vinir okkar vinna, hvort sem það er í kosningaúrslitum eða í því stríði sem þeir hafa verið neyddir út í, fögnum bókum þeirra og málverkum. Því allt lifandi og göfugt sem skapað er, jafnt utan landamæranna, lieyrir til hugmyndalífi okkar ÁTÖKIN milli nýlenduveldanna í Vestur-Evrópu og þjóðanna sem þau hafa undirokað í Suðaxistur-Asíu hafa ..staðið óslitið síðan styrjöld Banda- manna við Japani lauk. Með aðstoð Breta og Bandaríkja- manna, sem ekki hafa skirrzt við að misnota SÞ til fram- dráttar lokaráðum simun, hafa Hollendingar þjarmað allmjög að lý-ðveldi Indónesa á Java og Súmatra. I Indó- Kína hefur Frökkum liins- vegar orðið lítið ágengt gegn Viet Nam Ij’ðveldinu. BURMA hefur heimt sjálfstæði sitt úr höndum Breta, sem þó hefur tekizt að halda þar efnahagslegum og hemaðar- legum itökum. Aðferð Breta. að gefa nýlendum sinum frelsi í orði kveðnu en tryggja sér síðan mikilvæg réttindi með samningum við hinar „sjálfstæðu" nýlendur, hefur orðið stórum árangurs- ríkari en tilraimir Frakka og Hollendinga að koma á með herveldi sömu nýlendustjórn og ríkti fyrir styrjöldina. Hafa ýmsir viljað reikna Bret um þetta til göfugmennsku, en þeir . atburðir, sem nú eni að gerast á Malakka- skaga sanna ótvírætt að þeim hafa gengið klókindi til. Það hefur sýnt sig, að Bretar hika ekki við að beita þær nýlenduþjóðir ofbeldi, sein þeir þykjast geta kúgað án alltof mikils tilkostnaðar í fé og mannafla. BRETUM er sérstakiega annt um að halda Malakkaskagn undirokuðum, því að hann er nvthæsta dollaramjólkurkú heimsveldisins. Þaðan kemur mikill hluti af því náttúru- gúmmíi og tini, sem notað er í heiminum. Brezk og banda- rísk auðfélög, t. d. Lever Brothers og General Mötors ráðgera framkvæmdir á Mal- akkaskaga fyrir milljónir dollara. Brezká Verkamanna- flokksstjómin lætur ekkert ógert til að vemda gróða- möguleika auðfélaganna og halda alþýðu Malakkaskag- ans niðri í sámstu fátækt. ÞJÓÐFRELSJSKRÖFUR íbúa Malakkaskagans hafa verið háværar, og brezka stjórnin og heimi. Ættjarðarást sovét- borgaranna er nátengd virð- ingu fyrir öðrum þjóðum, um- hyggju fyrir alþjóðamenningu. Við vitum að heimurinn þarfn- ast Sovétríkjanna, visinda okk- ar og bóka. Söguþróunin hefur sett okkur einu skrefi framar og sú aðstaða kennir okkuc ekki sjálfsánægju heldur. sjálfs- traust. Við furðum okkur ekki á meinfýsi, rógi og vopna- glamri andstæðinganna, sá sem á marga .vini á einnig marga óvini. Við horfum öruggir fram á erfiða en göfuga tíma. En svo vikið sé aftur að dr. Robert Montgomery vil ég ráð- leggja honum að kynna sér í frístundum ævisögu dr. Joseph Göbbels. hefur ekki treyst sér til að hundsa þær með öllu. Brezka nýlendumálaráðuneytið setti því stjómskipunarlög fyrir Malakkaskagann fyrir tæpu ári. Þessi lög eru gott dæmi um það, hve mikill hugur fylgir máli hjá brezku Verka mannaflokksráðhen-unum, þegar þeir eru að lýsa ást sinni á lýðræðinu. Allir fuli- ti-úar á löggjafarsamkundu Malakkaskagans eru nefni- v lega skipaðir af hinum brezka landstjóra, ekki einn einasti þeirra er kosin af fólk inu, sem þeir eiga að st jóma! MYNDUN verkalýðsfélaga var leyfð á Malakkaskaga fyrst eftir styrjöldína, en um miðj an júní, er ógnarstjóm Breta á Malakkaskaga hófst fyrir alvöru, vom Alþýðusamband Malakkaskagans, Alþýðusam bönd níu smáríkja og Al- menna verkalýðsfélagið í Trengganu bönnuð. Brezká blaðið „New Statesman and Nation“ fer þessum orðum um framkomu brezkra stjórn arvalda: „Við höfum ýtt uiid ir stofnun verkalýðsfélaga á Malakkaskaga en höfum nú rekið okkur á, að þau ein og önnur verkalýðsfélög eru gef in fyrir að gera verkföll til að krefjast bættra kjara, þeg . ar þau gera það, og óeirðir brjótast út, skjótum við þau niður.“ ÓGNARSTJÓRN Breta á Má< - akkaskaga er því bæði beinc gegn þjóðfrelsishreyfingunni og verkalýðshreyfingunni. Sérhver sá, sem verður upp- vís að því að ciga vopn, ei* tafarlaust skotinn. Verka- lýðs- og þjóðfrelsi'sleiðtogaz af kínverskum ættum, en uni helmingur af íbúum Malakka skagans eru Kínverjar, eru gerðir útlægir til Kína, þan sem þeir eiga vísan bráðau bana af liendi böðla Sjang Kaisjéks. Meðan á þessu blóð baði stendur öskra brezku krataráðherrarnir - sig hása, saka kommúnista, sem þeir segja vera einn hundraðs-, hluta af íbúum Malakkaskag ans, um að hafa undirbúið uppreisn og saka þá um að fremja morð, sem venjulegir ræningjaflokkar eru sekir um. Listowel lávarður úr Verkamannaflokknum hefur þó sagt í umræðum í lávarða. deildinni, að morðin séu ekki pólitísk. ÞAÐ SEM atburðirnir si Malakkaskaga sýna, er aS þeir menn, sem nú stjórna brezka heimsveldinu ogj skreyta sig með nafnii brezkra verkamanna, erií reiðubúnir að þverbrjóta all ar lýðræðisreglur, varpa ölI-« um mannréttindum fyriíj borð og fyrirskipa dýrslegn ustu ofbeldisaðgerðir geg'Cj kúgaðri alþýðu til að þjónsi hagsmunum brezk-bandaa rísku auðhringanna, senS hafa nýlendurnar að féþúfeja M. T. 0. |

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.