Þjóðviljinn - 23.07.1948, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.07.1948, Qupperneq 6
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. júlí 1948. 26. FðEsarar smmm (Sögulegt yfiirlit) Þjóðverja til austurs, að hersveitir Hitlers urðu að hefja sókn sína, ekki á línunni Narva-Minsk-Kieff ,heldur mörg- um liundruðum kílómetrum vestar, að Sovétríkjunum blæddi ekki út í þjóðfrelsisstyrjöldinni, heldur komu sig- ursæl út úr henni. En þessa óánægju er ekki hægt að lítá á öðru vísi en sem vanmegna reiði stjónirnálamanna, sem fy-lgt hafa gjaldþrota stefnu. MYNDUN AUSTURVARNARBELTIS, ÁRÁS ÞÁZKA LANDS Á SOVÉTRÍKIN, BANDALAGID GEGN HITLER OG GAGNKVÆMAR SKULDBIND- INGAR BANDAMANNA Þegar Sovétríkin gerðu griðasáttmála við Þýzkaland 1939 voru þau allan tímann viss um að Hitler mundi fyrr eða síðar ráðast á þau. Sú vissa var grundvölluð á undir- stöðuatriðunum í stjórnmála- og hernaðarstefnu nazist- anna. Hún var til oi-ðin vegna allra aðgerða Hitlersstjórn- arinnar á tímabilinu fyrir stríðið. Af þessum sökum var það fyrsta verk sovét-stjórnarinn- ar að mynda ,,austur“-vamarbelti gegn árás Hitlers o koma upp vamarlínu meðfram vesturlandamærum Hvíta- Rússlands og Ukrainu og byggja þannig varnargarð gegn óhindraðri sókn þýzka hersins til austurs. Það var af þess- um ástæðum nauðsynlegt að endursameina vestur-Hvíta- Rússland Sovét-Hvíta-Rússlandi og vestur-Ukraninu So- vét-Ukraninu, sem pólska yfirstéttin lirifsaði undir sig 1920, og senda sovéther til þessara landsvæða. Þetta þoldi enga bið þar sem hinum illa útbúna pólska her var ekki að treysta og pólska herstjórnin og pólska ríkisstjórn in voru á algerum flótta og hersveitir Hitlers, sem mættu ekki alvarlegri mótspyrnu gátu hernumið Hvíta-Rússland og Ukrainu áður en her Sovétríkjanna næði þangað. Þann 17. september 1939 fór rauði herinn, samkvæmt skipun sovétstjórnarinnar, ýfir þau- landamæri er giltu fýrir stríðið milli Póllands og Sovétríkjanhá, hernámu vesturhluta Hvíta-Rússlands og vestur-Ukrainu og hófu byggingu vamarvirkja meðfram vesturlandamærum Hvíta-Rússlands og Ukrainu. Þessi lándamæri voru í öll- um meginati’iðum þau sömu og gengu undir .nafninu Curson-línan og Bandamenn höfðu ákveðið roeð Versala- samningunum. Nokkrum dögum síðar gerði sovétstjórnin gagnkvæma varnarsamninga við baltnesku ríkin þar sem ákveðið var að rauði herinn kæmi upp setuliðsstöðvum, flugvöllum og flotahöfnum í Eistlandi, Lettlandi og Lítúvu. Á þenna hátt var lagður grundvöllur að ,;austur“- varnarbelti. Það var ekki erfitt að sjá að myndun „austur"vamar- beltis var ekki aðeins þýðingarmikið framlag til. gð auka öryggi Sovétríkjanna, heldur og fyrir sameiginlegan mál- stað þeirra friðsömu ríkja, er áttu í höggi við yfirgang Hitlers. Engu að síður var andsvar yfirgnæfandi meiri- hluta brezk-fransk-bandarísku valdaklíknanna viður- styggilegur sovétfjandsamlegur áróður, þar sem gerðir sóvétstjómarinnar voru taldar árás. Samt sem áður voru nokkrir stjórnmálaleiðtogar svo skarpskyggnir að þeir skildu hvað vakti fyrir Sovétrík jr unum og viðurkenndu að myndun „austur“varnarbeltis væri í alla staði hárrétt. Fyrstur í þeim hópi var Churchill, þá flotamálaráð- Iaþuís Mr&mfield 26. DAGUR. STUNÐIR. tjöldunum til hliðar. Fatavörzlustúlkan brosti til hans og sagði: „Gott kvöld, herra Wilson. Heldur leiðinlegt veður í kvöld.“ Hún hjálpaði honum að burðast við að fara ú'f frakkanum. Hann leit'á sig í spegli til þess að ganga úr skuggo um að bindið væri beint og jakkinn í lagi. Bak við önnur rauð dyratjöld var verið að leika á píanó, mjúklega, áreynslulaust, með hálf seiðandi kæru- leysi. Þá var byrjað áð syngja með lágri, hlýrri djúpri rödd, sem var dálítið hás. Það var kynleg rödd, sem hleypti hrollkenndri eftirvæntingu í Jim Towner og mjög marga fleiri sem sátu í klúbbn- um bak við rauð dyratjöld. Hún söng: I can’t give you anything but love, Baby. Nýr eldur. fór um allan Hkama hans langtum sterkari en eldur óblandaðs viskýs. Honum fannst hann hafa fundið þ’að sem hann hafði alltaf verið að leita að. Hann fálmaði óþolinmóðlega um 'dyra- tjöldin, og snögglega tókst honum að opna þau og sá hana. Hún sat á borðshorni á miðju gólfi umlukin hlýju, gulu ljósi. í skuggunum fyrir aftan hana voru grá, óljós andlit fólks við borð. Mehnirnir í djasshljóm- sveitinni hlustuðu með tækin á hnjánum. Hún liall- aði höfðinu Örlítið afturáhak með háíflokuð augu og sö;ng áreynslulaust með rödd sem var alls engin rödd. Hún var í hálfóhreinum kjól úr hvítu satíni, með marga demanta á hægra handlegg og virtist íáta sig engu skipta fólkið,-sem sat við borðin ? kringum haiia og hoifði á hana. Það var eins og hún væri-alveg ein, að syngja. í þessu daunilla, ó- smekklega herbergi sem var fullt af fólki heyrðist hvorki stuna né hósti. Allir. hlustuðu. Þessi ein- kennilega hrífandi rödd söng: Gee, I’d like to see you looking swélt, Baby, Diamónd bracelets Woohvorth doesn’t sell, Baby. Nei, hann gat eltki hætt við Rósu. Það væri 'eins hægt að biðja hann um ‘að devja. m. FRÁ ÞVÍ AUGNABLIKI að.Savína gamla Jerrold steig feit og úiöguleg inn í dagstofu Hektors og sá frú Wintringham, hafði hún ekki áliuga á neinum öðrum, nema ef til vill Melbourn, sem alltaf vakti hugsanir hennar. Og þegar þær frú Wintringham litu snögglega livor á aðra með gagnkvæmum skiln- ingi, staðfestist áhuginn og varð stöðugur. Savína var gömul og reynd og hinn geysilegi lífsþorsti hennar var farinn að hjaðna dálitið, og hún vissi að fólk, sem vekur áhuga manns í fyrstu hefur ekki ævinlega nægilegt innihald til að gera frekari kynn- ingu eftirsóknarverða. Hún vissi að lindin þornaði stundum allt'of fljótt og að oft var kynningu, sem gaf góðar vonir, snögglega lokið vegna þess að það var ekkert meira til að kynnast. Og Savína hafði tamið sér sérstakt lag á að grípa fólk, kanna það og grandskoða, sem vai' orðið alger vani. Hún sá : einni svipan að frú Wintringham var ljóst hvað hafði verið að gerast allt í kringum hana, og að hún átti þá verad fáskiptisins, sem lét hana ó- snortna bæði af hinum geysilegu leiðindum i hinu ifiiiiiiiiiiuKiiimiiJiiiuiiiiiiiuuimmimuiiiiiimiiiuniiHui imiuimmuummiiui<uuummimumimimimmiimmiu tlnglingasagn um Hróa hött og félaga hans — eftir — GEOFREY TREASE — D A V I Ð y:yw Hanil læddist gætilega út í skógarjað- arinn. Þarna lá vegurinn, grassvæði beggjá vegna — og hinum megin tók við öryggi skógarins aftur. Hann skyggndist varlega út á veginn til beggja handa — og flökurt varð hon- um af því, sem fyrir augu hans bar. Hann kom auga á einn mann, einn einasta, steindauðan — líkið var við- bjóðslegt. Svo sem steinsnar frá felustað Dikons hékk skrokkurinn neðan í eikargrein tiu fet frá jörðu, dinglaði .þarna til og frá í golunni; fingurnir voru dottnir af og varirnar, lítið annað eftir en beinin og fáeinir fataleppar. Þetta var „ávöxturinn", sem 'hermað- urinn vildi, að trén bæru meira af! Einu sinni hafði þetta verið maður, 'sem það eitt hafði til saka unnið, að fæð- ast hvorki auðugur né aðalborinn og vilja heldur stela en verða hungurmorða.' Nú var hann hræða, sem átti að skjóta. þeim skelk í bringu, er létu sér uppreisn til hugar koma, „skógaraldin14 leiguþjón- um hinria auðugu til athlægis. Dikon hljóp beint af augum yfir veg- inn og inn í skóginn hinum megin án- þess að gefa því frekari gætur, hvort hann sæist eða ekki. Áfram hentist hann látlaust, hrasaði um trjárætur, sem lágu ofanjarðar, festi fæturna í skriðplöntu- flækjum, og eitt sinn sökk hann upp í hné í forarvilpu. Þegar hann gat ekki lengur hlaupið fyrir mæði, hægði hann loks á sér, gekk svo í hægðum sínum másandi og blásandi eftir hlaupin. Skömmu seinna. rakst hann á læk. Hann fleygði sér í grasið og drakk úr lófa sínum. Þreyttur var hann, dauð- þreyttur, en þó_ hafði hann enga matar- lyst enn. Líkið í eikinni hefði eyðilagt hvaða matariyst sem var.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.