Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1948, Blaðsíða 5
ílmmiuda-gur 5. igáat Í94S. *—■■ .. *n " $JÖÐVILJINN Vorið 1945, rétt um þ ci mundir er Noregur varð frjáia, fékk ég oft tækifæri til að hitta hinn heimskunna söngvava, Paul Robeson, og tala ýtarlega við hann. Veturinn 1944:—4S var hafin í Bandaríkjunuin geysivíðtæk hjálparstarfsemi ti) handa spænskum flóttamönnun) i Frakklandi, er lifðu við ejnnd- arkjör og fengu enga gleði af hjálparstarfsemi UNRRA, þar eð Spánn var, sem kunnugt er, hlutlaus í styrjöldinni! I Madison, Wiseonsin, þar sem ég sjálf var lektor í norsku, var haldið Spánarkvöld. Paul Robe son og leikflokkur hans dvöld ust um þessar mundir í Chie- ago, en það var ca. 3—4 tírna ieið í burtu. Leikflokkurinn hé'A þarna sýningar á Óthelló, en 'v hví leikriti njóta kannske yfir burðaleikaraliæfileikar Robe sons sín betur en nokkru öðru. Hann kom til Madison til a& syngja og tala fyrir Spánar- hjálpina, einsog hann hefur gert á óteljandi stöðum um Ríkin þver og endilöng. Daginn eftir borðuðum við hádegisverð ásamt Einari Haugen, prófessor í Madison og á eftir sendi Robeson mér miða að Óthelló-sýninguhni sem ég sá síðan í Chicago. Hann skýr.M okkur þar m. a. frá því, að þegar hann var í Oslo 193S, hefði hann byrjað að læra norsku, og sagðist vera stað- ráðinn i að læra málið fyrr eða siðar. Hann mun áreiðanlega ekki láta sitja við orðin tóm. Hann hefur fyrr sýnt, að ha.nn gerir það sem liann ætlar sér. ' Þegar hann lagði af stað til Ráðstjórnarríkjanna í fyrsta sinn 1934, hafði hann þegar lært rússnesku. Hann hefur þvílika einbeitingarhæfileika, að hanh getur setið í 12 tíma samflaytt og hlustað á linguafónplötur. Auk rússnesku, sem hann kvað tala án hins minnsta útlenda hreims, talar hann þýzku, frönsku, spönsku og ensku. Það var óviðjafnanleg upp- iifun að fá tækifæri til að hifta hann og stærsti erfiðieikinn. Lise Lindbæk: POUL ' Fjölliæfur yfirbwröaniaður L'm þessar mundir er starfsamt í aðalstöðvum Henry WaÍÍace, forsetaefnis „Þriðja fIoldksins“ í Bandaríkjun- um. I*ar \inna nú margir andaas menn og meðal þeirra ötulustu er söngvarinn heimsfrægþ Paul Robeson. En hvað Aita menn um hann persónulega og líf hans? Hinn kunni norski kvenrithöfundur Lise Lindbæk, er lengi hefur dvalizt vestra og þekkir Robeson persónu- lega, skrifaði þessa grein um hann, er hanu kom til Noregs eftir síðari heimsstyrjöldina í heimsókn. þegar maður ætlar að skrif.i iim hann, er að setja sér tak- rnörk, bæði vegna þess, að efv.ð er svo óhemjumikið og einnig vegna þess, að það er svo erfitt að forðast útjöskuð hástig. Robeson ier alveg sér- stætt fyrirbrigði í mannkýns- sögunni, hvort sem hann cr negri eða ekki; gneistandi og alhliða séní. sem þjáist með og berst fyrir ölhim kúgnðum þjóð tvm heims og finnur til mcð þeim. En sú staðfc-e^md, a.ð hann er negri, gerir hann ennþá þ^ð- ingarmeiri en hann hefði ann- ars verið. Negravandamál og kynþátha- spursmál standa i dag í brenni punktinum jafnmikið og nokkru sinni áður í sögu Bandaríki- anna. Það sem eykur örðugleik- ana sérstaklega nú, er það, að í styrjöldinni hafa átt sér stað eins konar þjóðflutningar í Ríkj unum, frá austri til vesturs (>, norðri til suðurs. Iðnaðarmenn sem hafa komið til vesturstrand arir nar, hafa litla löngun til að halda austur aftur, ti) ómd.d ara veðurfars og þar sem kökiu andar á móti þeim — og þeir negrar, sem hafa yfirgefið Suð- urríkin og setzt að í skugga- hverfum Chicago og Detroit — og í fyrsta sinn hafa feng’ð tækifæri til að komast inní stór iðnaðinn, sem var algerlega íok aður þeim áður, — þeir vi’jr; mjög ógjaman snúa aftur til enn aumari lífskjara suðurfra, vegna þess, að ójöfnuðurinn i.r ennþá langtum meiri sunnanvi.ð ,,The Mason-Dixon Line“ en norðanvið hana. Nógu mikill er hann samt norðurfrá! Robeson söng í háskólanum í Madison og var hylltur ákaft af fjöldan- um, er á hlýddi; samt tóksc okkur ekki að útvega honum pláss á einu einasta hóteli í bænum. (Hann hefði getað bú- ið í háskólanum, ef þar hefði verið pláss). Langflest veitinga- hús myndu hafa neitað að af- greiða hann. Sjálfur skýrir hann svo frá — og brosir ofur- lítið um leið — að i New Yovk geti hann ekki fengið sæmilega máltíð milli 10. og 125. götu, eða milli listamahnahverfisir.s Greenwich Viilage og negra hverfisins Harlem. Og hvern g skyldi það þá vera með aftra negra, þegar það er svona með hann, einn af mestu og þekkt- ustu sonum lands sins? Paul Robeson er sonur prests, sem var þræll í æsku en flýfti til Norðurríkjanna. Allt lif föð- urins var helgað því að lijáipa þrælum, er þannig höfðu slopu- ið undan á flótta með hinni svonefndu „neðanjarðarjárn- braut“ — þrælaútflutnings- stofnun þeirra tíma. Paul RoJ»e sen skýair svo frá, að margir fátækir áéttingjar sínir frá Suð- urríkjunum hafi komið norður- eftir, þá einsog nú i voninni um að finna þar meira mannsæm- andi lífskjör, og hann segir, að þeir liafi haft mikil áhrif á persónulega þróun sína. Sjálfur gekk Paul Robeson frá blautu barnsbeini á skóla með hvítum drengjum og oign- aðist meðal þeirra marga viai; persónulega er hann heldur ekki bitur í garð hvítra manna. Sej'tján ára komst hann inn i RutgersliáSkóla, þar sem aðeins tveir negradrengir höfðu verí'3 á imdan honum. Það kosAaði hann mikið erfiði að fá upp- töku í knattspjTnulið skól&ns, enda þótt hann sýndi ót\áræra yfirburði sem knattspyrnumaft ■ ur. En þegar hann loks var tek- úrskarandi. Sjálfur segir Robc- son: „Meðal okkar negivi t?!ja margir, að menntim -— educa- tion — sé bezti vegurinn uppá- við“. Af föður sínum erfði haun þann „perfectionism", sem hon um er gefinn í svo ríkum mæli, óbuganlega og óvíkjandi ósk um að ná á hverjum tíma'fullkomn- un í hverjum hlut. En mjög sjaldan er hann ánægður með afrek sín. Hann langaði til að verða starfandi lögfræðingur, en rakst þá á öflugan múr hleypidóma. Hvaða hvítur maður vildi karin- ski liafa n-egra sem lögfræðing sinn? Helzt vildi Robeson verða dómari, en erfiðleikarnir voru gífurlegir. Og þegar áður en hann hafði fullnumað sig sem lögfræðingur, tóku hinir miklu og sérstæðu listamannshæfileik- ar hans að láta á sér bæra. „Eg hafði náin kynni af Eug- ene O’Neill og vann mcð honum í leikfélagi hans í Provincetown inn með í liðið, var hann um á Rhode Island — sem þá var mörg ár bezti maður þess, — kannski bezti knattspyrnumað- ur Bandaríkjanna. Nokkrum árum síðar var hon um boðin þjálfun í hnefalctk, þar eð hann hafði mikla hæfi- leika í því efni; f jármálamei.n buðust til að leggja hvotki ntcira né minna eu eiua milljón dollara í að þjálfa hann ti) að verða bandarískur meistan i þungavigt. En Paul Robeson sagði nei. íþróttirnar höfðu al- drei verið honum annað en stökkpallur til að öðlast viður- kenningu sem jafnoki hvíua manna, og markmið ltans lá ekki í þeirri átj. Hann fékk hæstu einkunnir í bókstaflcga öllu, sem hann reyndi sig á. Og þegar hann hafði lokið há- skólavist sinni, ltafði hann lilot- ið ekki færri en 12 „points", þar sem margir þykjast góftir af 1 og 4 reiknast sem framm- bezta leikfélag Bandaríkjanna", segir Robeson. Hann birtist ’ fyrsta sinn á sviðinu i „Emper- or Jones“ og lék skömmu síð- ar í „AU God’s Chillun Have Wings“. — Leikdómarar N?w Yorkborgar áttu engin orð til að lýsa hrifningu sinni. Þeir fylgdust af sérst. áhuga með sýniítgunum. í Provincetown. En ennþá liafði enginn uppgötv- að rödd Robesons — hann seg ir svo frá sjálfur, að það hafi nánasf verið af tilviliun, að hann komst að því, að kannskt væri hún nothæf, — og, að hann hafi sungið opir.beriega i fyrsta sinn í forföilum annars söngvara. En áheyrendur ætl- uðu alveg að ganga af göflun- um þetta kvöld! Negrasöngvamir eru eftirlæti Robesons „Old Man River” var santið sérstraklega handa hon- umi og hann hefur gert þetta fræga lag að því, sem það er, Eftir 1925 fékkst hann jafn- mikið við söng sem leiklist. Ár- ið 1928 fluttist hann til Limd- úna, — til þess að komast til lands, þar sem kynþáttahairið var ekki eins óþolandi og í Bandaríkjunum, og þar sem hann gat búið á hvaða hóteli sem var. Hér lék hann í fyist.a sinn hinn óviðjafnanlega „Ótliello" sinn, sem hin kröfu- harða enska gagnrýni tók ein- róma opnum örmum. t ski.ht- ingi hans og túlkun á þessu hlutverki birtist þung og ?f- burðasnjöll árás á kynþáttah&t- ur og vörn fyrir allar undirok- aðar þjóðir heims. Englandsveran hafði úrslitn- þýðingu fyrir áframhaldandi. þroska hans: „Það var fyrst í Englandi, að ég fór að fá voru legan áhuga á stjórnmálum. Ef þér lesið bókina, sem kona mín skrifaði um mig 1930, muttið þér komast að raun um, aö áhugamál mín var öll að firna á sviði listanna. En það var fyrst i Englanc.i að mér varð ljós þýðing einiug- arinnar í baráttunni. Námumiift- ur í Wales var hér kúgaðu.r jafnmikið og negri í Ríkjunum. Negravandamálið er alls ekkt neitt einangrað fyrirbrigði — aðeins ein hlið á baráttu hinna kúguðu. Og ég var óstjórnlega reiður og bitur útaf póHtík Chamberlains — mótmælti Spáni og Miinchen eins kröftug iega og ég gat“. Hann heldni áfram og þykir leitt, að mavg* ir negrar sjá aðeins sitt vanda- mál, en skortir skilning á þýð- ingu þess, að allir kúgaftir standi hlið við hlið. „Metm mega ekki berjast þessari bar- áttu einir eða hver útaf fyvir. sig. Márgir negrar vilja e!:ki sjá það, —- og ekki heldur t. d, sósíaldemókratar og lýðveld.is* sinnar, sem nú hella úr skálum reiði sinnar yfir Ráðstjórnar- ríkin og gera þar með sjálfum sér meira tjón en þeir hafa hug- mynd um“. Eg man eftir sögu, seni é;g heýrði um Paul Robeson frá j-.ví hann var á Spáni í borgarastyrj öldinni. Hann kom til Madrid um vetur, hélt beina leið út í skotgrafirnar og söng útí o’n- skismannslandi janúarnótt eir.a. Og skothríðin hætti strax ö augnablikmu -—- frá beggja hálfu. Síðar skýrðu fasistísl.ir fangar okkur frá hinum ge> si- legu áhrifum, er þeir urðu fyr- ir, þcgar þeir heyrðu alltí 'inu hina sterku og dásamlegu rödd útí nóttinni, stáðinn fyrir kúlur, dauða og sprengtn.gar. RoBosov brosir við tilhugsunina: „Vi.’S héldum, að það gæti kannski talað til einhverra hinna nióv- ísku hermanna Froncos hers- höfðingja, sem börðust vita- skuld öfugu megin, gegn sín*tr» eigin hagsmunum, —- sökuns hreinnar fáfræði”. Robeson kemur inná írar.'.tiö ina: „Við höfum nú alveg sór- stakt tækifæri til að byg framtíðina. Hitler, Kvislir nir og þeir allir eru slegnir út og Framhald á 7. síðu. «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.