Þjóðviljinn - 05.10.1948, Síða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1948, Síða 8
Málningarvömverksimðjumar geta framleitt meira en þörf lauds- manna nemur Fyrir tvcim ár'um kö'mu \ orksmiðjumar Litir & lökk op; Lakk- «g málningarverksmiðjan Harpa sér saman um sameiginlegan rekí.'hir í húsakynnum Hörpu við Sliúlagötu. Verksmiftjurnar geta nú framleitt 1600—1800 tonn af lakk- og málningarvörum á ári, eða nokkru meira en ársþörí lands- manna er, sem mun vera 1200—1500 tonn. Framleiðslan á þessu ári mun nema um 600 tonnum. Orsók þess að hún er ekki meiri er hráefnaskortur. MTunu allar horfur á að málningarvörur þrjóti ef ekki fæst úr bsett. Innlend framleiðsla á málning arvörum er nú 15 ára og b>Tj- unarörðugleikamir því úr sög- unni og efnafræðingar þeir sem verksmiðjurnar hafa í jijónustu sinni fullyrða að innlenda fram- leiðslan standist fyllilaga sam- anburð. Ennfremur er . fullyrt að innfluttar erlendar máln- ingarvörur nú hafi reýnzt iak- ari og ennfremúr dýrarr en þær innlepdu. Fullunnar vörur i'oru ffuttar inn í stað hráefnis Forráðamenn málningaverk- smiðjanna sýndu viðskipta- nefnd, fjárhagsráði og blaða- Kvenveski með peningum stolið 1 fyrrinótt var stolið kven- veski úr eldhúsi kaffistofunnar „Miðgarður" á Þórsgötu 1. í veskinu voru 1100 kr. í pening- um, H-skömmtunarmiðar og stofnaukar. Stúlkan, sem átti veskið, vinn ur í kaffistofunni. Hafði hún skroppið út úr eldhúsinu, en þegar hún kom aftur sá hún á eftir veskinu út um eldhúsglugg ann. Hafði þjófurinn rétt hönd- ina inn um brotna rúðu í glugg anum og gripið veskið. Fjérar nýjar bæk- ur frá ísafoldar- prentsmiðju Bókaforlag Isafoldarpren!;- smiðju h. i'. sendir þessa dag- ana fjórar nýjar bækur a mark aðinn. Bækurnar eru þessar; Bernsk an, hin vinsæla barnabók Sigur bjamar Sveinssonar, sem kem- ur nú út í nýrri útgáfu í til- efni sjötugsafmælis höfundar- ins. Sögur Isafoldar, II. bincii, tlr byggöum Borgarfjaröar, síó ara bindi sagnaþátta Kristlcifs Þorsteinssonar á Stóra-Kroppi og Yfir Ódáðahraun, kvæðabók eftir Kára Tryggvason í Víöi- keri. Von er allmargra bóka frá forlaginu fyrir jól, en meðel þeirra eru barnacaga eftir Stof án Jónsson kennara, Björt eru bernskuárin, I. bindi ritsafns Ben. Gröndals og Nonni eftir Jón Sveinsson, sem verður fyrsta bindi í heildarútgáfu ú yerkum þess höfundar. mönnum og fleiri gestum verk- smiðju sína í gær og skýrðu þá frá því er að frama.a greinir. Jafnframt skýrðu þeir frá að framleiðsla verksmiðjanna, þetta ár myndi hafa orðið um 1100 tonn ef hráefni hefðu ver- ið keypt inn fyrir somu upp- hæð og keyptar voru fyrir full- unnar erlendar málningarvör- ur, og myndu þau 1100 tonn hafa nægt til þess að tkki væri um beinan skort á málninga- vörum að ræða. Hinsvegar tjáði stjóm Má 1 arasveinafé 1 ags ins blaðamönnum að ef ekki yrði úr bætt væru allar hörfur á að málningavinna stöðvaðist. Framleiða 300 mismiui- andi tegundir Verksmiðjumar framleiða um 300 mismunandi tegundir af málningu og öðmm skyldum vörum og nota til þess um 500 —600 tegundir hráefna. Hrá- efnin eru flutt inn, en efna- verkfræðingar þeir sem vinna Framhald á 7. síftu. Breiðfylkingin varð fyrir sárum vonbrigðum í Skjaldborg Klæftskerasveinafélagift Skjalborg kaus í gær Helga Þorkelsson fulitrúa sinn á AI- þýðnsambandsþíngift, með 67 atkv., en í'rambjóðandi Breið- fylkingarinnar fékk 34. Skjaldborg var eitt þeirra fé- laga sem flugumenn Breið- fylkingarinnar fengu fyrirskip- un um að taka, en þeir hafa farið bónleiðir til búðar í flest- um félögimum í Reykjavík. — Verkalýður þekkir Alþýðublaðs mennina og heildsaladótið. Verkalýðsfélag Flateyjar kaus 28. f. m. Jón Matthíasson full- trúa sinn á Alþýðusambands- þing. Um síðustu helgi kusu eftir- talin félög; Verkalýftsfélag Skeggjastaðakrepps, kaus Magn Framhaid á 7. siðu. Islenzk áhöfn tekin við Jóhannes Snorrason yfirflug- maftur Flugféiags fslands, h. f. hefur nú tekift vift stjórn GuLI- faxa. Fór Gullfaxi fyrstu ferð sína raeð alíslenzkri áhöfn, tii Prestwick og Kaupmannahafn- ar s. I. laugardag og kom hann aftur á sunnudagskvöld. Annar hinna amerísku flug- stjóra, sem féiagið réði til sín er Gullfaxi var keyptur, er nú farinn úr þjónustu félagsins, en hinn mun starfa hér áfram um nokkurt skeið. þlÓÐVIUIN Klukkan 4 í dag verður opnuð fyrir almenning heildarsýn- ing á verkum Guðmundar Thorsteinssonar (Muggs) í sýningar- sal Asmimdar Sveinssonar við Freyjugötu. Eru þetta um 150 verk, vatnslitamyndir, olíumálverk, útsaumsmyndir o. fl., m. ö. o. einstætt tækifæri til að kynnast öllum hliðum þessa vinsæla listamanns. — Sýningin verður að líkindum ekki opin nema 10 daga. Happdrætti Sósíalistaflokksins Á fyrsta skiladegi hafa borizt skil frá nokkrum stöð- um ú*ti á landi og eru margir þeirra koinnir meft 100% og hafa pantaft \iftbót. Enn \ aiKar þó frá mörgum stöft- um og er \-itaft aft saia er komin langt áieiftis vifta. Nauð- synlegt er því aft þessir staftir geri skil sem fjTst eða fyrir næsta skiiadag seni er 10. október. Röft staftanna úti á Iandi er þannig; 1.—4. Isafjörftur 100%. Reyftnrfjörður 100%. S'iöftvaxfjörftur 100%. Súðavík 100%. 5. Vopnafjörftur 80%. 6. Sej'ðisfjörður 37%. 7.—8. Akureyri 2ö%. Nes á Norftfirói 25%. 9. Selfoss 23%. 10. Siglufjörður 10%. 11. Djúpavík 15%. 12. Ytri-Njarðvík 2%. Munift að næsti skiladagur fyrir staði úti á landi er 10. olítóber. Dregið verftur á 10. ára afmæii flokksins 24. október. Herðið söluna. Næsti skiladagur fyrír Reykjavík er n. k. laugardag- ur. Gerið þessa viku að sigvirvikn, Siáið ú': ö1] fyrri r'ef. Teltið er á móti skiium Þórsgötu 1. skrifstofu Scs;alistafJokk!;jnr Athygli skal eánnig vakin á því a? yfi,- : •‘■e-r:!nr r • skriftarsöfnun fyrir Þjóftviljann. Suma-r deOdir cru konuiar vel af stað og má vænta að árangur verði góð- ur. Takmarkið er að safna 202 áskrifendum fyrir 10. ára afmæli ílokksins, 24. október. Gerizt áskrifendúr aft Þjóðviljaniun og gefíft Sósíaiista- flolvknum veglega aftnælisgjöf. Gunnar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri sýmngarsalsins, bauð í gær blaðamönnum að skoða sýningu þessa. Benti hann á, að hér gæfist gott tækifæri fyrir yngri kynslóðina að kynn- ast verkum Muggs,' en þau þekkti hún ekki sem skyldi, þar eð nú væru liðin rúm 20 ár, síð- an haldin var slík heildarsýn- ing á þeim. Það var árið 1927. Verk þessi eru öll í einka- eign, að undanskyldum altaris- töflu mikilli og tveim smámynd- um, sem ríkið á. Það kostaði skiíjanlega aílmikia fyrirhöfn að hafa uppi á öllum þessum verkum, en þó varð að því mik- Maðurfelluraf húsþaki og fótbrotnar Það slys varð um kl. 2 eh. í gær, aft Tómas Tómasson bj’gg ingameistari, Bröttugötu 6, féli ofan af þaki Mjólkurfélagshúss ins. Brotnuftu báftir fætur, cpnu broti, en auk þess hlaut Tómas áverka á andliti. Tómas var að vinna á þaki Mjólkurfélagshússins og mun hafa skrikað fótur. Féll hann niður af húsinu Tryggvagötu megin. Skýra sjónarvottar svo frá, að hann hafi náð taki á þakrennunni, en missti af henni fljótlega og féll þá niður á gangstéttina, sem mun vera um fjögurra mannhæða fall. Tómas var fiuttur í Lands- spítalann. ill hægðarauki, að hægt var a.5 styðjast við gamla myndaskrá frá sýningunni 1927. Segir Gunnar, að eigendur verkanna Framh. af 7. síðu. Bigmor Hansson kominheim Viiuæksli dansinn í nágrannalözidnmint ei „Samba" Rigmor Hansson, danskenn- ari, er nýkomin heim eftir fjög- urra mánafta dvöl í London og Kaupmannahöfn, þar sem hún kj-nnti sér nánar hína ýmso llst dansa og hélztu nýungarnar í samkvæniisilönsumt I gær sagði hún blaðamömium fréttir af för inni. Vinsælasti dansinn í nágr.anna löndimum er nú ,,Samba,“ sém er upprunninn frá Brazilíu. Hann fór fj’rst að afla sér vin- sælda í Bandaríkjunum ánð 1944, og sama ár hóf Rígmor að kenna hann hér. Nú er hann sem sagt búinn að leggja undir sig England og Norðurlönd. Þá eru og aðrir suðrænir dansar mjög vinsælir þarna, svo sem Rhumba, Bolero, Paso Double og fleiri. Nýr spaugdans er einn ig kominn upp í Bretlandi og nefnist „All in the Jack,“ sömu tegúndar og ,,Booms-a-daisy“ og „Lambeth Walk“ sæliar minningar. Rigmor mun kenna alla þessa dansa í skóla sínum, sem hefst mjög bráðlega, einnig fjölda listdansa, en á því sviði jók hún mjög þekkingu sína í þessari för. Agóði af merkjit- og blaðasöiu og sker,m “.nnum S.Í.B.S. » gær er áætlaður um 300 þus. kr., að því er erindreki sanibands- ins, Þórður Benedikssn tjáði Þjóðv’iljamun í gær. Víða seldust bæcj biöft og merki upp svo hægt heffti verið að selja meira. Þannig seldust öll blöð og i merki upp á Akranesi á tveim j klst. fyrir 6250 kr. j I Reýkjavík vrarð ágóðinn 150 i I þús., Akureyri 20 þús., Siglu-| firði 9 þús., ísafirði 7 þús. Vestmannaeyjum 8 þús. — .Á öllum þessum stöðum seldust blöð og merki alveg upp. Á Fáskrúðsfirði, sem er fá- mennur staður, seldist fyr- ir 1265 ki\, seldist upp. I Hafn- arfirði seldust fyrir 38000 og á Vífilsstöðum fýrir 3100 kr. Þá gaf forsetinn, Sveinn Bjömsson, sambandinu veru- lega gjöf, og er það í þriðja sinn er hann gefur samband- inu. Bókfell h.f. gaf samband- inu húsaieiguna árið 1949 fjTir húsnæði það er S.Í.B.S. hefur í húsakvnnum Bókfells.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.