Þjóðviljinn - 10.10.1948, Síða 4

Þjóðviljinn - 10.10.1948, Síða 4
4 Þ J ö Ð V ILJIKN Sunnudagur 10. október '1945: LJIN Ctgefanftí: Sameinlngarflokkur altjýöu — SéaíallBtaflokkurlmj Rltatjórar: Magnúa Kjartansson. Slgurður Guðmundsson (6b). Fréttaritstjóri: Jón Biarnason. Blaðam.: Ari K&rason, Magnújn Torli Ölaísson, Jónas Amaeon. Ritstjórn. afgreiðala auglýalngai, prentsmiðla SkólavörSa- stíg 16. — Sími 7500 (þrjár 15nur> AakriftarverS: kr 10.00 á mánuöt — Causasöluverö 60 nur. eínt PrentsmiSj* íjóðvlljan* h. t. Sósíallstaflokkurinn. t>órsgötu 1 — Sími 7610 (þrjár linur) Fimmta herdeildin Hver er sá verkamaður að lmrin ])ekki ekki þann uppálialds- áróður auðvaldssiniia að verkföll séu háð í allt öðrum tilgangi en að bæta hag verkamanna? Allt frá því að fyrstu verkfalls- átökin urðu hér á landi hefur þessi barnalega staðhæfing verið meginupþistaða í áróðri íslenzkra auðvaldsbiaða. Sú var tíðin að Alþýðubiaðið stóðst ekki reiðara en þegar slíkum áróðri var beitt, þá gegn þ?im rriönnum Alþýðuflokksins sem mest bar á í kaupdeilum. Nú hefur afstaðan gerbreytzt. Nú er það Alþýðu- blaðið sem telur sér sæma að berjast gcgn málstað alþýðunnar með þessu gatslitna áróðursvopni Eggerts Claessens & Co. Nú er það Alþýðubl. sem skrifar um hvert einasta verkfall r.o það sé pólitískur glæpur, pólitískt brölt — einhverra vondra , kom- múnista", nákvæmlega sama áróðurstuggan og gefin hefur verið í Morgunbl. og Vísi þegar verkamenn hafa þurft á verk- falli að halda til að knýja fram kjarabætur. Lítið dæmi: Frásagnir Alþýðublaðsins í gær um verkföllin í Frakklandi. Meira að segja afturhaldsfréttaritarar viðurkenna að hinum óskaplegu dýrtíðarbyrðum Frakklands hafi verið nær eingöngu velt á herðar launþega. Þeir gera verkföll, hundruð þúsundum saman, verkamenn úr öllum stjómmálaflokkum, kommúnistar, sósíaldemókratar, kaþólskir hlið við hlið, í bar- áttu um lágmarkslaun sem miðuð eru við brýnustu lifsnauð- synjar. Þessi barátta liefur kostað að minnsta kosti einn verk- fallsmann lífið og tugir manna hafa særzt er stjórnarvöldin sig- uðu herliði og lögreglu gegn vopnlausum verkamönnum. Alþýðublaðið segir strax í fyrirsögn um þessa atburði: , Kom- múnistar standa að baki Ó3irðunum.“ Síðan er morðið á námu- verkamanninum og aðferðir lögreglunnar afsakaðar með því að „kommúnistar“ hafi ,,æst til“ verkfallanna, og baráttu vopn- lausra verkamanna gegn her og lögreglu er m. a. lýst þannig: „hermennirnir (urðu) að láta undan síga fyrir grjótkasti kom- múnista." Svo kemur gamia sagan um hina vinnufúsu verka- menn sem ekki þori að vinna fyrir „kommúnistum", sem „ganga berserksgang til þess að reyna að hleypa af stað nýjum verk- föllum“, og svo klikkt út með því að þetta líkist verkföllunum 1946, „sem enginn efast nú um að hafi verið tilraun af þeirra (kommúnista) hálfu til að hleypa af stað byltingu í landinu“(!). „Fregnin“ er auðsjáanlega frumsamin á ritstjórn Alþýðublaðs- ins. utan um fáeinar staðreyndir er ofið. lygaáróðri í stíi bancla- rískra auðvaldsblaða, enda mun höfundur vera fyrrverandi starfsmaður í áróðursdeild bandaríska hersins. Vísir er á ná- kvæmlega sömu línu en reynir að slá Alþýðublaðið út. ..Sýni- jegt þykir (!) að brjálaðir kommúnistaleiðtogar ætli að reyna að koma af stað byltingu í Frakklandi“!! Nákvæmlega sams konar áróður hefur Alþýðublaðið beitt gegn íslenzkum verkamönnum í vsrkfallsátökum, og er skemmst að minnast verkfallanna i fyrrasumar. Alþbl. velti sér þá í svívirðingum um verkalýðsfélögin og forustu þeirra, hver glefsi- tíkin af annarri var látin gelta að verkamönnum í einurn þeim hörðustu átökum sem samtök þeirra hafa háð hér á landi. Það nægir að lesa Alþbl. til að sjá hvert sú svarta samfylk- ing stefnir sem nú reynir að ná valdi yfir verkalýðshreyfingunni. 1 þeirri samfylkingu hafa óvinir íslenzkra verkalýðssamtaka yf- irtökin, og þeir nota óspart til óþrifaverka hina-blygðunarlausu fimmtu herdeild Alþýðublaðsklíkunnar, sem ekki hikar við að „Þvottabretti“ Bílstjóri skrifar: „Hann hef- ur verið rigningasamur að und- anförnu, enda sjást þess þeg- ar merki á malargötum bæjar- ins. Þær eru víða orðnar eins og grófgerðasta þvottabretti. Þarna þurfa vegheflarnir riauð- synlega að koma til skjalanna tafarlaust... . Vagnamir verða ekki lengi að ganga úr sér, ef maður þarf mikið að aka á ]>essum þvottabrettum.... Aldr ei finnur maður það betur en í tíðarfari eins og núna, hve mikil þörf er á því, að allar götur bæjarins sáu malbikaðar, og hc-lzt steyptar. ★ Starf vegheflanna í sumar „Annars held ég að veghefl- amir hafi ekki legið á iiði sínu í sumar. Þjóðvegirnir hafa hald- izt furðu góðir fyrir tilstilli þeirra, en auðvitað hefur liið á- gæta veðurfar gert þeim hæg- ara fyrir um viðhald veganna. .... Fyrir nokkru fór ég um Hvalfjörð uppí Borgarfjörð. Þessi illræmdi vegarkafli var þá síéttur og góður svo að segja alla leið. Þannig þj'rfti þetta alltaf að vera. — Bílstjóri“. ★ öld biðraðanmi Þá er bréf um biðraðir þess- ara síðustu og verstu tíma: -— „Við lifum á þeim timum, þeg- ar engin virðing er borin fyr- ir þeirri miklu eign okkar allra, sem er tíminn sjálfur. Biðraðir eru eitt helzta einkenni samtí?- arinnar. . . . Fólk er oft látið standa í biðröðum í helberu til- gangsleysi. Það er engu lík- ara en að siunir aðilar geri sér það til gamans að láta fólk eyða tíma sinum til einskis með því að bíða og bíða. Nærtækt dæmi eru aðfarirnar við út- hlutun slátursins. . . . * Skóbúðarabb Og ég ætla að nefna annað nýlegt dæmi um þetta sama. Fyrir nokkru auglýsti skóbúð ein við Laugaveginn, að hún mundi hefja sölu á torfengnum skófatnaði einn til tekinn morgun. Eldsnemma fór fólk að safnast við dyr búðar- innar, en það átti að opna kl. 9. — Svo varð kl. 9 en ekki var framfæri, hvort það eigi ekki bráðum að skipta aftur um myndir á Miðgarði. Mikið sakna ég ,,abstrakt“-myndanna, og þykist ég þó ekki hafa mikið vit á slíku. . . . En þessi gömlu meistaraverk sem nú hanga á veggjunum eru svo skelfing leiðigjöm.... Eg er viss um, að flestir Miðgarðsgestir eru sama sinnis og ég”. -¥■ Tíl ao fyrir- byggja misskiltting Það kann að hafa valdið mis skilningi, sem ég sagði um dag- inn varðandi myndimar litlu í dagbókardálkunum. Atli Már hefur gert þær allar, ao und- anteknum myndunum af „óarL aröngunum“ scm Víkverji nefn ir svo, þegar hann lýsir því yfir við lesendur, a.ð Mikki mús hafi minnimáttarkennd gagii- vart sér, ★ Olíusklplö „Stiiks" koni hingaiS í fyrradag með olíufar.m ,,Rask“ kom hingaö í fyrrakvöld og fer til Keflavíkur. British Drummer er i Skerjafirði. Reykjanes kom > gæ,r kvöld. Egill Skallagrimsson vai' væntanlegur liingað í gærkvölil. Drottningin fór liéðan k). 5 e. h. í gær, áleiðis til Kaupmannuhafn- ar. Esja fór í gærdag i straudferO. « i 'i BIKISSKIP: Hekla er í Reykjavík. Esia fór frá Reykjavík kl. 15.001 gærdag nustur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Horna firði til Reykjavíkur. Skjaldbreið var við Flatéy á Breiðafirði j ga-r á leið til Reykjavíkur. Þytill ei > Reykjavík. Skip Eina rsson & Zoega: Foldin er væntanleg til Reykjn- vikur frá London. Lingestroom fermdi í Huli i gær. Reykjanes kom til Reykjavíkur í gær. E I M S K I P : Brúarfoss er í Leith. Fiallfoús fór frá Re.ykjavík 5.10. Goðafoss fór frá Reykjávik 6.10. til Bou- logne, Rotterdam og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss var í Hri.sey o: á Daivík i gær. Reykjafoss ko.n til Kaupmannahafnar 7.i0 fri Stettin. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í N. Y. Horsa er i Rotterdam. Vatnajökull lestar i Hull 6.-9.10. apnað. — Loks kl. hálf tíu var settur miði á dyrnar og til- kynnt að ekki yrði opnað fyrr en ki. 11.30. Eigandi búðarinnar hafði sem sé látið fólkið bíða í algjöru tilgangsleysi . Er hægt að líða svona framkomu við almenning — A.T.“ ★ Geysir konl. iíl. 5 , gær frá Kaup- mannahöfn og Prestvík. Ho'kía ei i Amsterdam. GuJ.- faxi fói' í gærmorgun kl. 9, með 35 farþega til Prestvikur og <auti- mannahafnar og er væntanlegur hingað kl. 7 i kvöld með ful’fernu. Fer héðan kl. 10 í kvöld til Pai'ís- ar og Rómar. beita lygaáróðri auðvaldsins g'egn baráttu verkalýðsins. En þeir hrósa happi of snemma, Eggert Claessen, Stefán Jóh. & Co.. íslenzk verkalýðshreyfing er orðin svo sterk að hún mun standast einnig þetta samsæri auðvaldsins og fimmtu herdeildar Alþýðublaðsklíkunnar, hversu harða baráttu sem það kostar. Fáeiji orð um „kúvendinguna“ Loks eru nokrar línur frá Miðgarðsgesti: — „Kæri Bæj- arpóstur! Mig langar dálítið til að koma þeirri spumingu á Björn Th. Björnsfýon listfríeðing- ur, fór áleiðis til Kaupmannahafn- ar í gær með „Drottningur.ni." Nætuiakstur í nótt: Litla bíl- stöðin. — Sími 1380. Aðra nótt: Næturvörðnr er i Reykja.ikur- apóteki. — Sími 1760. Kvenrétiindafélag Islaiids heici- ur fund annað kvöld ltl. S.30 . , Tjarnareafé. Fundarefni: iiJrinúi um féíagsmál .(Þorbjcrg Árnadóti- ir.magister). — Kvikmynda .ýning. Flmmtugur. Gunnar Haildórssón, Laufásveg 45 B er fimmtugur i dag. 11.00 Messa > Ha.II- grímssókn (séra Sigurjón Þ. Árn: son). 15.15 Vliðdeg isútvarp . (plötu'r) 16.15 Útvarp til 1s- lendinga erlendis: Fréttir, tórileiK- ar, erindi. 18,30 Barnatími Þoi steinn Ö. Stephensen o. f 1.). 19,30. Tónleikar: Partía i c-moil fyrir píanó eftir Bach (plötur). 20 30 E’>., letkur á klarínctt ' (Gunnar'Egiis • son>: a) Rapsódía nr. 1 í geá-moil eftir Dehussy. h) „Chopin” eí'Li Scliumann. c) Habanera éftir Ravel. d) Caoine eftir Stralidfort. 20.35 Erindi: Islenzk miða'idalist: síðara erindi (Björn Th. jDjórn-- son listfræðingur). 21.00 Tón'ieikar Kvartett i C-dúr (K465) eftir Moz- art (plötur: — kvartettinri verði.r endiirtekjnn næstk. miðvikudag), 21.25 Upplestur: „Staddur á Lá.í- eyri,“ smásaga eftir Guómund Hagalin (Lárus Pálsson les>. 22 05, Dánslög (piötur). —- Útvarpiö :< morgun: 19.00 Islenzkukonns].!.. 19.25 Veðurfregnir. 20.30 Úcvárpc- hljómsveitin: Dönsk alþvðuiög. 20.45 Um daginn og veginn vÁrn: <?. Eylands stjórnaráðsfuíitrúi). 21.05 Einsöngur: Tito Schipa (plöV- ur). 21.20 Erindi: Holdsveikraspil- alinn 50 ára (Björgúlfur Ótafsspn læknir). 21.45 Tónleikar: Ljóöræim lagaflokkur op. 5-1 eftir Grieg (plót ur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). DKAUMUK hverrar liúsmóður er að eignast ísskáp, lirærivél og þvottavél. Nú er tækifæri tll aö láta þann draum rætast: KAUJ’- IÐ miða i happdrætti SóBíaJista- flokksins og l<er elgnist þessa hluti, ef heppnin er með. 1 gær vórii gét - in sanvm ; hjönaband, ung frú Gréta Ás>> ráðsdóttir, Laugateig 7, og Valö’ mar Karlsson Bræði'aborgarstíg 2f. — Nýiega voru gefin saman > hjónaband Hrönn Kristjár.igióttir og Jóliannes Th. Jónsson,' ■ skip- stjóri, Dalvik. fLaugarnespresta - kall. Messa i dar ar Svavarsson. — NesprestakaU. Messa i kapeHu Há- skólans kl. 2 í dag. — Séra Jón Thorarensen. — Dómkirkjan. Mcssa í dag kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. — Séra Bjarni Jónsson. AU.aris- ganga. — Hailgrímssókn. Messa i Austurbæjarskóla kl. 11 h. ' i dag. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. í dag. — Séra Árni Sig- .urðsson. \\'4 ~ x S Hjónunum itagn- iýi Á' heiði Guðjónr.dótí- f «H/ X' ur ,og Grími Norð- f v dahl favddist í'úm- lega 18 marka dólt ir í gæi', 9. október. — Hjónunum Mörtu Jónsdóttur og Böðvari Sig urðssyni, Hellubraut G, Hafnarf. firöi fæddist sonur þann 7. okto- Hjónunum Guðnýju Guðbergsd. og Óla B. Jónssyni, Grandavegi 3C, Rvík. fæddist sonui' 6. októher. ITjónunum Guðbjörgu og Agúst Flygenrig, Hringbraut, Hafnarfirði fæddist 16 marka sonur 7. októbei'. - Hjónunum Kristínu Óláfsdóttu" og Guðmundi Gíslasyni, bókbind- ara, Njálsgötu 86, fæddist 16 marþa sonur 8. október. — !tljón- uuuni Heiðveigu Hálfdánardóttur og Sigurbirni Þórðarsyni, Selvogs- götu 12, Hafnarfirði, fæddist 15 marka dóttir 5. október. Hjðn- unum Ingibjörgu .Theódórsdóttur og Sveini Sveinssyni, Herskálo,- karap 27 a, fæddist 17 marka son- W .26., gcpteinbei'.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.