Þjóðviljinn - 23.10.1948, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1948, Síða 1
13. árgangur. Laugardágttr 23. október 1948. 242. tölublað. wm Kæði Gyðingar og Egvptar til kynntu í gær að þeir hefðu gef- i'ð herjum sínum þá fyrirsbipan að hætta bardögum í Ncgeb (Suður-Paiestínu) á hádegi í ger, samkvæmt fyrirniælum sáttasemjara sameinuðu þjóð- aima. Talsmaður Israelsstjórnarinn ar lét svo ummælt í gær að á síðustu -klukkustundunum áour en vopuaiiléð hófst hafi Israels- herina. sótt fram allt að borgar hliðum Gáza,- en í þeirri borg hefur- Arabastjórnin, sem sett var upp tíl mótvægis Israels- stjórn aðsetur sitt. Aðalritari Arababandalags- ins hefur sent fulltrúum Ara.ba- ríkjanna á þingi sameinuðu þjóð anna orðsendingu, og segir þar að egypzka hernum sé sigur vís í Suður-Palestínu. Hafi nú ver- ið barizt þar í sjö daga og standi Egyptar betur að vígi eftir en áður. rra foaara er a! Tugmíli|éna ijón hefur híotizi af skammsýrci nuvarandi stjérnarflokka er felldu 1945 og 1947 tiiíögur sésíalisia um smíði 28 togara Kíkisstjóniiii imdirritaði 9. þ. m. samning aim smíði átíia gufutogara við skipasmíðastöðvar í Aberdeen og ver- ið er að ganga endanlcga frá samningum um tvo dieseltog- ara. Er samið um afhendingu á skipunum frá nóv. 1950 til sept 1951. Verða þeir nokkru lengri og öðmvísi en nýsköp- unartogararnir og aílmiklu dýrari, kosta 133 þúsund ster- lingspund Iiver í stað 98 þús. sterlingspund. Stefán Jóh. Stefánsson fo.rsætisráðherra skýrði frá Jiessu á Aíþingi í gær við 1. umr. frv. um lieimild til þessara togarakaupa, staðfestingu á bráðabirgðálögum um það efni. Einar Olgeii'sson lýsti yfir fylgi Sósíalistaflokksins við frv., og kvaðst sammála forsætisráðherra um að þessar ráðstafanir væru merkilegt spor, enda þótt það væri stig- ið of seint og of stutt. Minnti Einar í því sambandi á tillög- ur sósíalistaþingmanna 1945 og aftur snemma árs 1917 um áð kaupa 50 togara í stað þeirra 30 sem ákveðið var. HámuverkamaSut; mYríur ©g mðigir særðir — SésríaMemékrafar ráðasf aílan að verkfallsmönniim Verkfallsátökin í Frakklandi harðna með hverj- um degi. í gær réðust her og lögregla á námumenn víða í námuhéruðunum, og lét a. m. k. einn námu- maðu'r lífið íyrir morðkulum lögreglunnar og fjöldi manna særðust. Innanríkisráðherra Frakklands, sósíaldemókiat- inn Jules Mocli játaoi í gær ao haía gefio hersveit- um þeim cg. lögregluliði sem sent hefði verið til némuhéraðanna, fyrirskipunum að beita skotvopn- um, og mun morð námuverkamannsins vera einn fyrsti árangurinn af þeirri fyrirskipun. Þrátt fyrir kúgunarráðstafanir ríkisstjórnarinnar er hvergi lát á verkfallsmönnum, og hafa vopnlaus- ir verkamenn víða haft betur í viðureigninni við lögreglusveitirnar. Afturhaldsfylkingin sem að ríkisstjórninni stendur heldur uppi æsingaáróðri gegn verka- mönnum eftir hinum venjulegu forskriftum. Stjórn franska sósialdcmókrataflokksins hcf- ur reynt að vega aftan að verk- fa.llsmönnum með þvi að ganga fremst í áróðursherfcrðinni gegn verkfallsmönnum, saka þá um pólitisk verkföll ,,sam- kvæmt fyrirskipun Kominform“ cg skorað á verkamenn að ger- ast verkfallsbrjótar, enda þótt sú áskorun liafi engin áhrif haft á verkamenn. Stjórn Ka- þólska flokksins (M.R.P.) heimtaði í gær að leiðtogar verkfallsmanna, yrðu handtekn- ir og þeim refsað sem saka- mönnum. Samúðarverkföll járnbraut- armanna og fleiri vinnustétta breiðast út, og ríkir mikil reiði meðal almennings vegna kúg- unarráðstafana ríkisstjómar- innar. Einar minnti á að þegar fyrst kom til tals að kaupa 30 ný- sköpunartogara haíi margir út- gerðarmenn og aðrir haldið því fram að ráttára mundi að bíðá svo sem hálft annað ár frá styrjáldarlokum, á þeim tíma mætti búast við almennu verð- falli og yrði þá’ hægt að fá tog- arana ódýrari, Sósíalistar hefou verið á annar:-i skoðun og lögðu áherzlu að samið yrði tafarlaust, verðlag mundi halda áfram að hækka fyrstu árin eftir stríð að minnsta kosti og éftirspurn eftir skipasmíðum mjög mikil. Sú skoðun sigraði og vegna þess að samið var strax 1945 fá Islendingar ný- sköpunartogarana á árunum 1947—’ 48. TiIIögur sésíalisie Þegar frv. um kaup 30 tog- aranna lá fyrir Alþingi báru sósíalistar fram breytingartill. um að heimildin yrði miðuð við 50 togara. Hefði það verið sam- þykkt í nóv.—des. 1945 má full- yrða að þeir 20 togarar hefðu líka komið til landsins árin 1947—’48. En allir núverandi stjórnarflokkar snerust gegn tillögunni og felldu hana. Þá áttu Islendingar næg’Iegt fó til að afla þessara 20 togara í við- bót. Þegar þess er gætt a.ð hver nýsköpunartogari aflar um 3 millj. kr. brúttó í erlendum gjaldeyri árlega sést hvert tjón þjóðin hefur beðið að því að ekki var horfið að þessu ráði. Eftir að núverandi stjórn tók við ýttu sósíalistar enn effir togarakaupamálinu, Einar Olg. bar þá fraim breyt,till. við fjár- hagsráðsfrv. um að ráðinu væri falið að undirbúa tafar- laust kaup 20 nýrra togara. Um það leyti, í maí 1947, taldi Gísli Jónsson að enn væri hægt að koma að skipum hjá enskum skipasmiðastöcvum mi£ að við afhendingu 1949. En einnig þessi tillaga sósíalista var fslld af núverandi stjórn- arflokkum. Dýs biStími Loks kom að því að ríkis- stjórnin taldi sér ekki lengur fært að stritast gegn vilja þjóð arinnar um aukningu togara- flotans. En það liðu hálft anii- að ár frá því ríkisstjórnin' tók við þar til hún gerir loks samn Frarah. á 3. úðu. Sósíalistafélögin í Haliiarfirði halda sameiginlegan fund sunnudaginn, 24. okt., í Góð- templarahúsinu uppi kl. 4 e. h. — Dagskrá: Minnzt 10 ára afmælis Sósialistaflokks- ins. Einar Olgeirsson mætir 'á fundinum. — Stjórnin. §Mðc> og félagsheimili IFI Farið vcrður í skemmti- og vinnuferð í ilag, laug- ardag kl. 6 e. h., stundvís- lega. — Afmæliskvöklvaka um kvöldið, kaffidrykkja, upplestur o. 11. — Félagar fjölmenuið! Látið skrifa ykk ur á listann á skrifstoiunni, simi 7510. Skálastjórn. Happdrætti Sósíalistaflokksins 1 dag er skiladagur. Á morg un verður birtur listi yfir röð deildanna. Þessa viku hefur verið mikil sókn hjá Öllum deildum og má búast við að röð deildanna breytist mikið eftir skilin í dag. Fara marg- ar deildir yfir 50% ? Heldur Bolladeild fyrsta sæti? Herð ið söluna. Allur ágóði af happdrættinu vennur til Þjóð viijans. J5.- 1 S P' Ekkezt stécveidanEa hðliis fekiS afstöðu ® Öryggisráð sameinuðu þjóðanna liélt tveggja klukkusíunda íund í gær og var lesin upp á íund- inum uppkast að ályktun um Berlínardeiluna eða raunar um Þýzkalandsmálin. Það eru íulltrúar þeirra sex þjóoa í öryggisráðinu sem ekki eiga hlut að Berlínardeilunni er bera þessa ályktun íram sem miolunartillögu. Héldu fulltrúar þeirra stuttar ræour á íundinum í gær henni til stuðnings/en enginn fulltrúi stórveldanna tók íil máls og var afgreiðslu frestað til mánudags. I uppkasti þessu að ályktun er skorað á öll fjórveldin, Sóvct ríkin, Bretland, Frakkland og Bandaríkin að beita sér fyrir því að allar samgönguhömlur milli Berlínar og Vestur-Þýzka lands og milli hernámssvæða Vesturveldanna og hernáms- svæðis Sovétríkjanna verði taf- arlaust afnumdar. Ennfremur er gert ráð fyrir ao hernámsstjórar fjórveldanna komi saman og semji um einn gjaldmiðil í Berlín, og verði það gjaldmiðill sovétsvæðisins. Þetta eigi að vera komið í kring fyrir 20. nóv. Þá er gert ráð fyrir í álykt- uniru'i að utanrí.kisráðhc rrar fjórveldanna komi saman ekki síðar en 30. nóv. til að ræða Þýzkalandsvandamálið í heild. MexíkótiIIagan samþykkt Á ftmdi stjórmnálanefndar allsherjarþings sameinuðu þjóc anna í gær var einróma sam- þykkt tillaga frá fulltrúa Mexí- kó þess efnis að skora á stór- veldin að flýta svo sem unnt væi'i friðarsamningum við fyrrveranda óvinaríki Banda- manna. Næst á dagskrá nefndarinn- ar eru Palestínumálin. Stjoraarskipfi i Stjórnarskipti liafa orðið i írak. Nýi forsætisráðherrpnn er fyrrverandi sendiherra fraks í Washington, og var einnig skipt um maiin í embætti hermálaráð- hérra. Er ta.lið að stjórnarskiptin. þýði „aukin viðskipti“ íraks og "Bandaríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.