Þjóðviljinn - 03.12.1948, Page 1

Þjóðviljinn - 03.12.1948, Page 1
18. árgangur. Föstudagar 3. dcs. 1S4S. 212. töiuWað. fegarÍEui „lánf sg filargon“ slranda viS Vesffirði Kfnverskfr kommðnisfar Ettttíktoa &&€>.&0v k&umú Ku&íúIrJangfeei h|á Peng-! pu — Sækja aö Kalgan ÍJtvarpsstöð kinverskra kemmúnista tilkynnti i gær, að tier- sveitir þeirra í Mið-Kína hcfð'a tekið járnbrauíarborgina Súsjá, 280 lan, norður af höfnðborginni Nanking. Bardagar um borgina hófust fyrir þrem \ikum og er nú lokið með algerum sigri kom- Jíánístaherjama, arfa þi'.t Kouminitangstjúmm einbeitti besíu hersveitum sínum að því að haiða borginni. Er Kuomintangstjórnin sá, að hverju fór, skipaði hún setu- liði eínu að hörfa frá Súsjá suð ur til Fengpu, borgar 160 km. norður af Nanking, þar sem harðir bardagar geysa nú. Svæð 15 mi!li SúsjáTTg Pengpu er að mestu á valdi kommúnistaherj- anna, og átti setuliðið frá Súsjá á höggi við þá er síðast fréttist cg hafði engu sambandi náð við Kuomintangherinn hjá Pengpu. Kommúnistar hafa tilkynnt og talsmaður Koumintang játað, að yfir 100.000 manna Kuomin- tangher hafj verið innikróaður á tanga milli tveeggja fljóta norður af Pengpu. Kommún- istasveitir hafa sótt allangt euður fyrir Pengpu og segja íréttaritarar, ao ef sú sókn haldi áfram sé útilokað, að Kuomintangherinn við Pengpu geti komizt með hergögn sín og birgðir suður yfir Jangtsefljót •ef hann þurfi að hörfa til varn- ar Nanking sjálfri, sem stendur á suðui'bakka fljótsins. Lítill vafi virðist leika á því, að til s'íks undanhalds muni koma, talsmaður Kuomintangstjómar- innar hefur meira að segja skýrt frá þvi, að gerð hafi ver- ið áætlun um undanhald frá Nanking og komi til þess verði Sjanghai, stærsta borg Kína, ekki heldur varin. Fólk flýr nú þúsundum sam- an frá Nanking á hverskonar farartækjum og hefur tilkynn- ing Kuomintangstjórnarinnar, urn að hún verði kyrr í borg- inni, ekki megnað að draga hið minnsta úr flóttamannastraumn um. Frá Norður-Kína berast þær fregnir, ao her kommúnista sé í harðri sókn til Kalgan, borgar 140 km. norðvestur af Peiping. Við Tirntsin lrafa kommúnist- ar einnig unnið á. Hæsti vinningurinn í happdrætti Sós- íalistaflokksins kom á nr. 48762 Sigurvegarinn í svigi á vetsaróiympm leikurium skíðakeim- ari hér? * Skíðasam.band Islands hefur borizt boð frá Skíðasambandi í Sviss um að útvega hingað sem kennara í svigi og bruni Edy Reinalter frá St. Moritz, en hann varð sigurvegari í svigi á vetrarólympíuleikunum í St. Moritz s.l. vetur. Fáist heimild íslenzku yfir- valda verður hann ráðinn og kemur væntanlega hingað eftir áramótin og mun þá kenna bæði norðanlands og sunnan. er togarinn Sargon frá Hull strand- aði við Patreksfjörð verþr á Jáni fejörgnS- lirf dvelja á Flateyri í ofviðrinu í fyrrinótt strönduðu tveir togarar við Vestíirði, Júní frá Hafnarfirði og Sargon frá Hull. Skipverjar á Júní björguðust allir og dvelja nú á Flateyri. Af brezka togaranum Sargon björguðust aðeins 6, 11 létu lífið, flestir af kulda og vosbúð. Símasambandsiaust var við Vestfirði í gær \egna bilana og loftskeytasamband mjög slæint. Voru fregnir af þessum atburð- um því mjög óáreiðanlegar í gær, einkum hvað sneiki afdrif skipshafnarmnar á brezka togaranum, en i gærkvöld mun þó hafa fengizt á ábyggileg fregn um að af 17 manna áhöfn togar- ans björguðust ekki neina 6 mcrni. Maður slasast Síðdegis í gær varð Ilaukur Einarsson, Miklubraut 28, fyrir bifreið og slasaðist. Var hann fluttur í Landsspítalann. Slys þetta varð á Hring- braut, skammt frá gatnamótum Njarðargötu, kl. 16.45. Haukur mun hafa verið með- vitundarlítill er hann var flutt ur í spítalann, en ekki er kunn- ugt hve mciðsli hans eru alvar- leg. Loftskeytastöðin hér og nokkr ir togarar, sem voru hjá Vest- fjörðum, heyrðu neyðarskeyti frá Júní í fyrrakvöld. Fóru tog- ararnir Ingólfur Arnarson, Júlí og Skúli Magnússon þegar af stað til aðstoðar hinu strandaða skipi, og fann Ingólfur Arnar- son það loks með radartækjum. Hafði Júní strandað við Sauða- nes, milli Súgandafjarðar og Önundarfjarðar. Sambandslaust varð við skipið skömmu eftir strandið og þykir það benda til að sjór hafi fljótt komizt í vélarúmið, en um nlu leytið sást ekkert af skipinu nema hvalbak urinn og höfðu skipverjar búið þar um sig. Björgun skipverja á Júní hófst með birtingu í gærmorg- un, og var 23 mönnum bjargað ur, að líkindum nær Hænuvík- Togarinn Vörður heyrði neyðar- skeyti frá skipinu og kom á strandstaðinn í morgun. Slysa- varnafélagið kom boðum til björgunarsveitarinnar í Örlygs- höfn og Hænuvík, en ógerlegt var að koma nokkrum boðum. eða fá fregnir nema helzt með loftskeytatækjum. Fréttist einu sinni að skipverjar á Sargon hefðu farið í báta og þannig komizt í land, en það reyndist því miður ekki rétt. Kvígindis- dalur mun hafa náð sambandi við Örlygshöfn eða b. v. Vörð I gærkvöld, og fréttist þá að björgunarsveitinni hefði tekizt að bjarga 6 mönnum af Sargon, einn skipverja hafði tekið fyrir borð, en talið að 10 hefðu lát- izt um borð í skipinu og senni- um borð í Júlí. Voru þá tveir ^eEa látið þar líf sitt af vosbúð. Dregið í happdrætti Sósíalisitiaf'Iokksins hjá borgarfógeta gærmorgun — (Ljósmynd Sig. Guðmundsson). Ðregið var í happdrætti Sósí alistaflokksins kl. 10 f. h. í gær hjá borgartfógeta: Lpp koma þessi númer: 48762: Bnslóð; 9083: ísskápur; 19736: Bókaskápur; 20671: Kaffistell; 21160: Þvottavél; 21171: Höggmynd; 21593: Ferð um Island; 29962: Flugfar til útlanda; 30296: Matarstell; 30504: Málverk; Vinninganna skal vitjað skrifstofn Sósíalistaflokksin- Þórsgötu 1. Árekstur á Reykjanesbraut Árekstur varð í fyrradag á Reykjanesbraut, fyrir sunnan Fossvogsbrú, milli kranbifreið- arinnar R- 3392 og vörubifreið arinnar R- 1670. Stjórnandi kranabifreiðarinnar meiddist á höfði og hendi. Ising var á veginum og af þeim sökum lenti kranabifreiðin yfir á hægri vegarhelming, en vörubifreiðin, sem kom á móti hafði ekki ráðrúm til að sveigja undan- Báðar bifreiðarnar | skemmdust mjög mikið, eink um R-1670. menn eftir í hinu strandaða skipi, skipstjórinn og stýrimað- . Bjö- gunarsveit frá Suður- eyri við Súgandafjörð var þá komin á strandstaðinn með tæki sín. Gat hún komið línu út í Júní og um hádegi voru báðir mennirnir komnir í land. Að staða til björgunar var örðug, vegna brims og stórgrýtis, og má segja að hún hafi vel og giftusamlega tekist. Talið er að skipið hafi strandað skammt undan landi, eða ca. 100 m-, því línubyssan sem björgunar- sveitin hefur dregur ekki nema 145 metra. Skipsbrotsmennirnir af Júni voru komnir til Flateyrar í gær- kvöld, og var líðan þeirra sögð góð. Brezki togarinn Sargon strandaði um líkt leyti og Júni milli Örlygshafnar og Hænuvík --tí*; Þeir sem björguðust, voru dregnir til lands í björgunar- stói. Voru þeir mjög þjakaði" eftir hrakninginn. Stormur var mikill á strand- staðnum og skyggni slæmt. Hafnarmúli, í nánd við staðinxi þar sem brezki togari.-. . strandaði. '&waam

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.