Þjóðviljinn - 03.12.1948, Side 8

Þjóðviljinn - 03.12.1948, Side 8
 erranum svara fáft t§ ásökunum fCafrínar ÐVILIINK Segir tiUöguc sósíalista „áróður" en boðar fafnfcamt breyíingar þar sem kákað er við verstu ágaOa skÖRimtunarinnarr cinmitt þá sem gagnrýni sósíal- isia hefur hdnzl aS! Loks í gær þorði sköinrrXonarmálaráðherrann Emil Jónsson að rnæta hinni þungu átleilu Iíatrínar Thoroddsen á sköinmtun- ina og óstjórnina í verzHunarmiáluin. Hafði ráðherrann þá útveg- að sér að vopni álit nefndar þeirrar sem hann skipaði í íraíári cftir að tillaga Katrínar um neíndarskipun kom fram, og hafði nefndin loldð störfum 1. des.! Helmingur nefndarmanna voru úr hópi þeirra sein aðalábyrgð bera á ástandin'u í þessum málum og hafði þeim teki/.t að ráða svo aðalstefnu nefndarinnar að hún virðist telja flest atriði skömmtunarinnar harla góð. En h.'it er eftirtektarvert að jafnframt því sem Enúl skömmtunarráðherra stimplar allar tillögur sósíalista svívirði- Iegaji ,.áróður“, er með hverri eiaustu íill. nefndar haus sem til Lófa horfir tekí* íil gagnrýni Katrínar Thoroddsen og ann- arra sósíalista. Ivrátt fyrir gorgeíruin neyddist Emil til að viður- kenna að stórkostleg „mii.Cök" hefðu á því orðið að hafa vöru- jnagn til út á útgefna skömmtunarmiða hvað snerti vefnaðar- 'Töru og skófatnað, og væri von að fólk væri óánægt með það! Emil leyndi ekki að svara hin iim þungu ádeilum í ræðu Katr ínar heldur jós úr sér reiðinni með dónalegra orðbragði en nokkru sinni mun'hafa heyrzt úr íslenzkum ráðherrastól, og sýndi vanstilling ráðherrans hve flutningur Katrínar Thor- oddsen á málstað alþýðunnar í þessu máli hefur komið við broddbovgarann og snobbinn Emil Jónsson og þær afturhalds klíkur sem setja traust sitt á hann til viðhalds verzlunarspill- ingunni. Eitt af „svörum“ ráðherrans Við ádeilu Katrinar Thoroddsen var að hún „velti sér upp úr 111- yrftaorðaforða eins og krakki veltir sér upp úr skít.“ Mættu þær tugþúsundir íslenzkra \venna sem þekkja Katrínu Thoroddsen og baráttu hennar fyrir rétclætismálurri kvenna og! alþýðu leggja sér dónaskap Emils skömmtunarráðherra á minnið og láta hann og flokk hans njóta, þó síðar verði. Nefndartillögurnar. Aðaltillögur nefndarinnar er skipuð var til að endurbæta skömmtunina, eru þessai'. Skömmtun á búsáhöldum, öðrum en gler- og leirvörum verði afnumin, kaffiskammtur aukinn úr 12 pk. á ári í 20 pk. á mann, sykurskammtur aukinn úr 18 kg. í 20 kg- á ári á mann. Sokkar verði undanþegnir vefn- aðarvörusltömmtun, og tryggt sé að vefnaftarvörumiðar gildi allt árið. Stofnauki 13 (fatnað- ur) giidi eitthvað fram á næsta ár, nánari samvinnu komið á milii leyfisveitinga viðskipta- nefndar og ákvarðana skömmt- unaryfirvalda nna. Af þessu má sjá að hér er litið frurnlegt á ferðinni, aðeins teknar upp í ófullkomnu formi nokkrar endurbætur sem sósíal istar hafa krafizt á skömmtun- inni. Emil virðist dauðhræddur um að sósíalistum verði þakkað ar þær breytingar sem til bóta horfa, og því sleppir hann laus- um ruddanum, sem hann á sýni- lega geymdan undir sæmilega kurteisu yfirborði og hyggst draga athyghna frá baráttu sós íalista fyrir endurbótum á skömmtunar- og verzlunarólag inu með dónalegum, persónu- legum árásum á Katrínu Thor- oddsen. — En sjaldan mun ráð- herra hafa misreiknað sig eins og Emil Jónsson í þetta sinn. Þjóðin veit hverjir eru ábyrgir fyrir okrinu, svartamarkaðin- um og heildsalasvindlinu, og hún veit hverjir vinna heils hug ar málstað alþýðunnar. Köpur- yrði heildsalaástvinarins Emils Jónssonar breyta þar engu. Almenntngur þarf að öðlast gleggri skilning á starísemi S.Þ. Árleg fjárveiting til alhðz starísemi S’.Þ. samsvaiðr stríðskðstnaði í 1 Vt klst.f segir V. Christensnt. Sull- trúi frá upplýsmgaskrifgtefu í Höln Hingað er kominn fulltrúi frá upplýsingaskrif. ‘lofu samein- uðu þjóðanna í Kaupmannahöfn, — en vcrksvið þeirrar skrifstofu nær yfir Danmörli, ísland, Noregur og Svíþjóð. Ilann tciur það höfuðnauðsyn til alþjóðlegrar samvinnu nú, að almenningur hinna ýmsu Jijóða öðlist persónulega ábyrgðarkennd gagnvart starfscmi sameinuð'u þjóðanna, en slíkt gæti orðið fyrir ötnlfc starf félaga sameinuðu þjóðanna, seem þegar hafa verið stofmrð í allflestum lönduni, og icinnig með skipulagi sérstakrar íræðslu í skólunum. Maður þessi, Viggo Christen- sen, ræddi við blaðamenn í gær. Hann hafði starfað sem biaða- maður í 13 ár áður en hann réð- ist í þjónustu SÞ fyrir tveim árum. — Á skrifstofu hans i Kaupmannahöfn eru aðeeins 4 starfsmenn, cnda þótt verkefni ! hennar sé að sjá dagblöðum „Engin stofnun býr við önnur eins skilyrði og menntaskólinn, sem enn verður að hafast við í húsi sem Kristján átitundi lét reisa fyrir 103 árum. 1 Þegar heilbrigðissamþykktin nýja gengur í gildi verður annaðhvort að hætta að kenna í skólahúsinu eða veita undanþágu frá heilbrigðissamþykktinni.“ Þannig fórust Pálma Hannessyni reMor orð í nmræðunum um menntaskólann á bæjarstjórnarfundi í gær. Verður hafin rannsokn og „ i l" 1 ~ Heiíbrigðissamþykkt bæjarihs sem bæjarstjórn samþykkti 3. jání s.I. hefur enn ekki vcrið staðfest af heilbrigðismálaráðu- néytinu! Þcssar upplýsingar gaf borgarstjóri á bæjarstjórnar- lundi í gær. Þá Ias hann ennfremur bréf borgarlæknis og hagfræðings bæjarins varðandi skýrslu þá um húsnæðismál er Þjóðviljinn ga‘t nokkuð um í gær. I bréfi borgarlæluiis er ráð fyrir gert ;að bærinn ráði 2—3 menn í þjónustu heilbrigðismála bæjarins er rannsaki og hafi eftirlit með öllu húsnæði í bænum og skráse»iji það. Á ]>ann hátt fengjust nákvæmar upplýsingar um allt húsnæði í bænum. Sigfús Sigurhjartarson kvaðst fagna þessari tillögu ■ bréfi borgarlæknis. Hann kvaðst jafnframt vona að ekki þyrfti lengi enn að bíða eftir staðfest- ingu á heilbrigðissamþykkt bæj arins, en þótt enn þyrfti að bíða eftir henni væri engin á- stæfta til þess aft framkvæma ekki þegar tillögu borgarlæknis og hefja þetta starf þegar. Tilefni umræðnanna um menntaskólann var erindi menntamálaráðuneytisins frá s. 1. sumri með ósk um lóð undir nýtt menntaskólahús vestan Lönguhlíðar. Borgarstjóri kvað skóla ísaks Jónssonar og mið- stöð kirkjulegrar starfsemi hafa verið úthlutað lóðum þarna og taldi ekki hægt að breyta því. Bærinn hefði auk þess gefið fyrirheit um lóð fyr- ir menntaskólann við Litluhlíð. Sigfús Sigurhjartarson tók í sama streng og taldi auk þess mjög varliugavert aft þrengja meira en orðift er auða svæðið vestan Lönguhlíðar. Ástæðan 'yrir því að menntaskólanum ’.efur enn ekki verið ákveðinn staður, væri sú sagði hann, að menntamálaráðuneytið skipaði árlega nýja nefnd til að gera tillögur um þetta mál. Pálmi Hannesson rektor rakti allýtarlega gang þessara mála, nefndarskipanir menntamála- ráðuneytisins til þess að þókn- ast ósamhljóða skoðunum ým- issa manna um það hvar skól- inn ætti að standa. Bcnti hann á að ef reisa ætti nýtt skóla- hús þar sem skólinn er nú Sigfús Sigurhjartarson varp- aði fram þeirri spurningu hvenær nýtt menntaskólahús yrði reist ef bíða ætti eftir því að allir bæjarbúar yrðu sam- mála. Það verður aldrei gert, sagði hann. Þaft sem vantar er ákveðin forusfta í þessu máli. Þá forustu á menntamálaráðu- neytið að hafa. Nokkrir gamlir nemendur hafa hóað saman fundum og sent undirskrifta- skjal, þar sem rökin eru til- finningavaðall. Ef að á að varð veita minjagildi skólans — og því er ég fylgjandi — verður það ekki gert með þeirri ofnotk- un að láta 440 nemendur troða þar. Kvaðst r.iyndu flytja tillögu uni þyrfti allan ferhyrninginn milli það síðar yrði það ekki gert. Hann lýsti ánægju yfir grein argerð hagfræðingsins, aðeins hefði það of lengi dregizt að gera slíka skýrslu. Þá minntist Framhald á 7. síðu. Lækjargötu, Þingholtsstrætis, Bókhlöðustígs og Amtmanns- stígs, og hætt myndi við því að seint gengi að fá hús K.F.U.M. og íbúðarhús sem eru á þessu svæði fjarlægft þaðan. — - Námstyrkur Ákveftið hefur verið að út- hluta á næsta ári námsst.yrk til eins verzlunarmanns-, kven- manns eða karlmanns, til náms í verzlunarfræðum hér á landi cða erlendis. Félagar í Verzlunarmannafé- lagi Reykjavíkur hafa forgangs rétt til ctyrks, en meðal félags manna skulu þeir að öðru jöfnu ganga fyrir, sem lokið hafa burtfararprófi úr Verzlunar- skóla Islands. Sama námsmanni má veita styrk oftar en einu sinni, en þó ekki lengur en í 3 ár. Gera má styrkþega að skil- yrði, að hann, að loknu fram- Framh. á 3. síðu. fjögurra landa fyrir upplýsing- um um starfsemi SÞ á hverjum tíma. — „En SÞ eru fátæk stofnun", segir Christensen, sem ekki er fær um að kosta miklu til liinna einstöku starfs- greina sinna. Árleg fjárveiting til allrar starfsemi SÞ er t. d. kki nema 34 millj. dollara, sama upphæð og styrjaldar- reksturinn i síðasta striði gleypti á aðeins hálfri annari klukkustund . .. Aðalstoð okk- ar i þessu starfi verður því að koma frá almenningi hinna. ýmsu landa.“ Félög SÞ í öllum meðlimarikjum Christensen sagði, að öfiug starfsemi féJaga sameinuðu þjóðanna væri nú risin í öllum meðlimaríkjum SÞ og einnig víðar, eins og t. d. í Finnlandi, sem enn er ekki orðið meðlim- ur SÞ. Hlutverk þeessara fé- laga er að glæða skilning al- mennings á starfsemi SÞ, þann- ig að hver einstaklingur finni, að hann sé raunverulegur á- hrifavaldur um örlög samtak- anna. -— Hér á Islandi er ætl- unin að stofna í öllum stærri bæjum deildir úr félagi samein- uðu þjóðanna, og einnig verð- ur reynt að fá framgengt við menntamalaráðuneytið að fræðsla um sameinuðu þjóðirn- ar verði tekin upp sem fastur liður í kennslukerfi skólanna. Viða um lönd hefur slík tilhög- un komizt á, eins og t. d. í Dan- mörku og Noregi, þar sem út hafa verið gefnar sérstakar kennslubækur um SÞ. i > Skerfur íslands til barnahjálparinnar rómuft Christensen gat þess einnig við þetta tækifæri, að hann hefði ferðazt víða um Evrópu, í sambandi við stöðu sína, og allstaðar orðið var mikillar að- dáunar á íslendingum fyrir þann glæsilega skerf, sem þeir létu til barnahjálpar SÞ á sín- um tíma. Félag sameinuðu þjóðanna- hélt fund í Oddfellowhúsinu i gærkvöld. Þar sýndi Christen- sen kvikmynd og hélt erindi um SÞ. — Hann fer aftur til Hafn- ar næstkomandí mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.