Þjóðviljinn - 10.12.1948, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.12.1948, Blaðsíða 11
11 Föstudagur 10 desember 1948 ÞJÓÐVILJINN Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig framtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Simi 5630 "p: 1453. Vöruveltan i kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöiuveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Fasteianasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem liftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eft.ir samkomulagi. Lögiræöinga: Áki JakobsSon og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hæð. — Sími 1453. -4------------------------ Ragnar ðlafsson h&staréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Glímuæfingar. verða framvegis kl. 8—9 á þriðjudögum og föstudögum í ÍR-húsinu. Kennari Kjartan Bergmann. Stjómin. Skíðaferðir * að Kolviðarhóli á laugardag kl. 6 og sunnudag kl. 9. f. h. Far- miðar og gisting seldir í ÍR- húsinu í kvöld kl. 8—9. Skíðadeildm. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Uliartuskur Farfuglar. Munið skemmtifundiim í kvöld föstud. 10. þ. m. kl. 8.30. Skemr. Oiatriðd. Mætið stundvís- iega. NEFNÐIN. Skák Framhald af 5. síðu. týnt riddara, svo að staðan var orðin vonlaus- Skák Ásmundar við Árna var þurrust þessara tafla. Þar urðu snemma mannakaup mikil og höfðu teflendur tvo hróka og sex peð hvor. Ekki var sjá- anlegur mikill aðstöðumunur en í svona stöðum nýtur styrkleiki Ásmundar sín bezt. Hann stóð heldur betur er skákin fór í bið og hafði aukið aðstöðumuninn nokkuð er skákin fór i bið öðru sinni. 1. umferð Euwe-mótsins Hollenzkur leikur Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson Svart: Baldur Möller 1. d2—d4 e7—e6 2. c2—c4 f7—f5 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4- g2—g3 Bf8—e7 5. Bfl—g2 0—0 6. Rbl—c3 d7—<15 7. 0—0 c7—c6 8- Rf3—e5 Dd8—e8 9. Bcl—f4 Rf6—d7 Hervernd Munið skemmtifundinn í kvöld kl. 8,30 Skemmtinefndin. N0KKDB ÉLDHÚSB0RÐ með innibyggðu straubr;tti verða seld mjög ódýrt ,í dag og á morgun. Framnesveg 20. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii Kaupum hreinar ullartuskur , i Baldursgötu 30. Húsgögn - Karlmaimaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. ms — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. EGU Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffistofan Hafnarsftræti. 16. Minnincarsniöid S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 H1 jóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19. Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þnrvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. Fermir í Hull 13. þ. m. EINAKSSON, ZOfíGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. iiiiiiiiiiiiiiiiillllllllilllllillliliiiiiiiiill Afleiðinoai Masshali- áætlunarinnar Framhald af 3. síðu. bönkum. Full ástæða er til að halda, að bandarísku auð- hringarnir hafi lokið víð- tækum undirbúningi undir að ná þessu markmiði, og að þýzka einokunarauðvald- ið sé síður en svo ófúst til að deila efnahagslegum yfir- ráðum yfir Vestur-Evrópu með bandarískum eigendum fyrirtækja.“ 10. c4xd5 11. Re5—d3 12. Bf4—e5 13. Rd3xe5 14. i'2—f4 15. f4—e5 46. e2—e3 17. Hfl—Í2 18. Rc3—e2 19- Bg2—h3 20. Ddl—d3 21. Hal—fl 22. Bh3—g2 23. Re2—f4 24. Bg2—hl 25. b2—b4 26. Hf2xf4 27. Dd3—d2 28. e3—e4 29. Bg2xe4 30. Hf4—f6 31. Hf6xf7 32- Dd2—g5f 33. Dg5—h4f 34. Dh4—g5f e6xd5 g7—g5 Rd7xe5 Rb8—d7 Rd7xe5 Bc8—e6 Kg8—g'7 h7—h5 Hf8—h8 De8—d7 Ha8—f8 g'5—g4 h5—h4 h4—h3 Be7—g5 Bg5xf4 IIf8—f7 IIa8—a8 d5xe4 f5 xe4 Kg7—g8 Be6xf7 Kg8—h7 lih7—g7 Kg7—h7 og jafntefli með þráskák. 2. umferð Euwe-mótsins. Drottningarbragð Hvítt: Guðmundur Ágústsson Svart: Dr. Max Euwe 1. (12—(14 Rg8—f6 2. Rgl—f3 d7—<15 3. c2—c4 e7—e6 4. Rbl—c3 c7—c5 5. c4xd5 Rf6xd5 6. g2—g3 Rb8—c6 7. e2—e4 Rd5xc3 8. b2xc3 c5xd4 9. c3x(14 e6—e5 10. (14—d5 Bc8—g4 11. Bfl—e2 Bf8—b4f 12. Kel—fl Bg4xf3 13. Be2xf3 Rc6—d4 14. Ddl—a4f D(18 —d7 15. Da4xb4 R(14xf3 16. Kfl—g2 Rf3—(14 17. Hal—bl Dd7—g4 18. Bcl—a3 Dg4xe4f 19. Kg2—h3 De4—f51- 20- Kh3—g2 Df5—e4f Framh. af 7. síðu. . flutningi hergagna og annarra nauðsynja. Allt myndi þetta leiða til þess að hernaðarleg þýðing Islands yrði minni en fyrr, og það mætti verða til þess, að þjóðin yrði látin í friði og fengi að standa fyrir utan hildariéikinn. En það er einmitt hin eina von þjóðanna nú, að fá að vera hlutlausar, ef til ófriðar skyldi draga. I blöðum ýmissa smá- þjóða og í ræðum stjórnmála- manna þeirra, kvað það æði oft{ við, meðan á ófriðnum stóð, að hlutleysisstefna sú, er þær hefðu fylgt, hefði orðið þeim tii tjóns, og að sjáifsagt væri að hverfa frá henni í framtíðinni. { Síðan kjarnorkusprengjan komj til sögunnar ber minna á því tali, og það mun mála sannast, ^ að hlutleysisstefnan hafi aldrei f átt meiri rétt á sér en nú, því að nú er hún orðin smáþjóðun- um lífsnauðsyn, þar sem fokið cr í öll skjól, sem þær áðup gátu vænzt verndar í. Þessa skyldum vér Islendingar gæta vel, ekki síður en aðrir. Smá- þjóðirnar eiga ekki aðra ósk betri en þá, að fá að vera í friði, fá að lifa lífi sínu og eiga land sitt óáreittar. Það er ekki til mikils mælzt, og oss finnst, að þeir sem stórir eru og hafa allt til alls og nóg af öllu, ættu að skilja þess ósk hinna smáu og virða hana, og vér skulum vona að þeir geri það. Stórveldin hafa nú háð 2 heimsstyrjaldir á einum mannsaldri. Þær hafa komið hart við margar smáþjóð ir, sem ekkert hafa til saka unnið og engu hafa valdið um það, að stríðið brauzt út. Nú telja margir, að hilli undir þriðju heimsstyrjöldina, og all- ir eru á einu máli um það, að sú styrjöld muni verða óendan- lega miklu geigvænlegri en hin- ar fyrri og virtist þó ekki bæt- andi á ógnir þeirra. Aliir eru sammála um það, að hin nýja styrjöld myndi hafa í för með sér hrun siðmenningarinn,: j þessa mikla fjársjóðs, sem mannkynið hefur aflað scr með þrautum og erfiði á þúsundum ára, og hafið hefur manninn upp frá því að v:ra dýr, bætt lífskjör hans og auðgað anda hans og gert heimkynni hans, guðs grænu og góðu jörð, smám saman að betri og betri dvalarstað. Þetta ailt er nú í húfi og ef til vill jafnvel líf mannkynsins alls, og þegar svo er komið getum vér, smá- þjóðafólkið með hinum fyllsta rétti krafizt þess af 'þeim, s:in ráða friði eða stríði, að þeir láti nú staðar numið og slíðri sverðin, cg neyti þess valds, sem þeir hafa náð yfir öflum náttúrunnar, mönnunum til vcl- farnaðar og blessunar en ekki tií böls og tortímingar. Biezku skius- brotsmemiirnir Framhald af 12. síðu. ir skipið svo illfært var úr 'brúnni fram á 'hvalbakinn. Bergmálsdýptarmælir skipsins var bilaður, þegar skipið strand aði. Skipverjar notuðu flautu skipsins til að vekja at- hygli á strandinu og skutu einnig rakettum. Þeim va| bjargað um kl. 11 daginn eft* ir og skipt á 2 bæi og róm| uðu þeir mjög viðtökurna® þar, „Mamma mín hefði ekki getað sýnt mér meiri um- hyggju“, sagði einn þeirra. Líkum 10 þeirra, er fórust hefur verið náð úr skipinu og þau flutt til Vatneyrar, en eitt líkið fannst ekki og er talið, að manninum, sem vantar, hafi skolað fyrir borð. Sargon var 33 ára. Það var stýrimaðurim^ Wahwarit er hafði orð fyri? þeim. Yngsti maðurinn í hópnum, Fred Collins, er 19 ára, en yngsti maðurinn, sem var á skipinu, 17 ára piltur, fórst. Elzti maðuyinn af þessum sex, Frank Gleen, er 60 ára. Hann var lengi áður skip- stjóri, en veiktist og lá 2 mánuði á spítala. en virðist ekki geta sagt skilið við sjó- inn, því í þessari ferð réði hann sig sem kokk á skipið. Hann var tvö ár hér í Reykja vík á stríðsárunum og hafði þá með höndum eftirlit með- brezkum skipum. A gamli maðurinn bví vafalaust marga kunningja hér. Strandmennirnir af Sarg- on fengu ólíkt daufari mót- tökur heldur en strandmenn- irnir af Dhoon í fyrra. Fyrst leið góð stund áður umboðs- maður þeirra kæmi og hvorki fulltrúi frá brezka sendiráðinu né Slysavarna- félaginu komu til að taka á móti þeim. Þeir fara héðan flugleiðis til Prestwick á þriðjudaginn. 1111111 í 1111111111111111111 m 111 m 11111111 m 1111 i i m i 11 e 11111111 u 111111 e m i c 1111 m 1111111 AIEt ísE3nzk leikfaisg — margt prýðilegir grlpir — or jafntefli með þráskák. mmm iiiiiimiiiiiiimiuiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiimimmiiiiiimiiimiiiiimiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.