Þjóðviljinn - 30.12.1948, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.12.1948, Qupperneq 4
Þ J Ó Ð V I L J I -N N Fimmtudagur 30. des. 1948. pIÓÐVILJINN i i<efandl: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn Rltstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólaf3son, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmið’íi. Skólarörðu- stíg 18 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lnusasöluverð 60 aur. eiat. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Sósíalistaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjá.r línur) !M.I\in»OSTIKI\\ ifsgiíái . r,T" ' ur). 22.05 Symfóniskir tónleikar (nýjar plötur): a) Fiðlukonsert. eft ir Sibelius. b) Symfónía nr. 6 eftir Schubert. 23.00 Dagskrárlok. Næturvörður er í apóteki. Laugavega- Hannibal Valdimarsson er einn aðaleiðtogi Alþýðu- flokksins í verkalýðsmálum, eins og kunnugt er. Hann vár kosinn forseti Alþýðusambandsþings eftir að hinir ólöglegu fulltrúar höfðu gert sjálfa sig „löglega“ með handaupp- réttingu og 'hafði mjög orð fyrir Aiþýðublaðsmönnum á þinginu. Og hann ræddi þar ekki í neinum uppgjafatón, heldur lýsti yfir því að þeir Alþýðublaðsmenn, sem rang- lega sölsuðu undir sig stjórn heildarsamtakanna, myndu halda áfram að berjast fyrir bættum kjörum alþýðunnar og ef dýrtíðin héldi áfram að hækka myndu þeir svara með því að beita sér fyrir kauphækkunum. En Hannibal Valdimarsson-er ekki, aðeins' „verka- lýðsleiðtogi“, hann er einnig. alþingismaður, og á Alþingi fjallar hann m. a. um þau mál, sem varða mjög afkomu og lífskjör alls almennings, dýrtíðar- og verðlagsmál. Þessi mál komu til kaátá hans skömmu eftir yfirlýsingarpar á Alþýðusambandsþinginu, þegar ríkisstjórnin lagði fram hinar nýju „dýrtíðarráðstafanir" sínar sem leggja 40—50 milljóna króna nýjar byrðar á íslenzka alþýðu. Hannibal Valdimarsson reis þá upp og skýrði réttilega frá þ\*i að alþýðusamtökin hefðu lýst y-fir því að þau teldu sig'knúin til kaupHsekkunafbaráttu ef dýrtíðin yki. Og |>ar seiri al- þýðusamtökin hefðu þéttá á valdi sínu, ætlaði hann, Hanni- bal Valdimarsson forseti seinásta Áiþýðusam.bándsþings, að greiða atkvæði — með frumvarpinu, með, þvi að hækka ' " .. 5 '* i.H-'-n vé ; *........ - - dýrtíðhia!' . .,;(>( rmiuis! úi •uutkóaraJs7'* i ,o tíu Sé éitthvað mark tákahdi á orðum þessa iöaanns, virðist hann álykta sem svo:' Það gerir ekkert til þó dýr- tíöin sé hækkuð, verkamenn geta gert sínar gagnr^ðstaf- anir, farið í verkfþll og knúið fram kauphækkanir, sem samsvara hinum nýju álögum! Heldur þokkaleg yfirlýsing frá „Yerkalýðsleiðtoga“. Skyldi verkamönnum þeim, sem rtuddu stefnu Hannibals Valdinrarssonar á Alþýðusam- handsþingi ekki þykja það kaldar kveðjur, þegar hann sam- þykkir á Alþingi að skerða heildartekjur íslenzkrar alþýðu , um 40—50 milljónir og hreytir um leið framan í verka- .raerm: ,,,þið getið bara gert verkfall!“ En að sjálfsögðu á ekki að taka neitt mark á orð- um Hannibals Valdimarssonar. Hin fráleita yfirlýsing hansr á þingi stafar af þvi einu að honum fannst hann verða með einhverju mótí að réttlæta stuðning sinn við álögurnar. Og réttlætingin varð að^vonum verrí en engin, þyí að sjálf- Lögðu ætiast HannibaJ ekki til þess að alþýðusamtökin geri neiriar gagnráðstafapir, heldur mun ha.nn stuðla að þ • að þau taki þessari nýju árás með þögn og þolinmæði. Vcrkföll munu eftir sem áður, : verða talin „glæpur“ af honum og hans nóturii, þótt'hitt sé eriginn glæpur að 'halda' áfram að stela af knoppum skariimti iáunþega í larid- inu. Hrnnibal Valdimarsson hefur stundum verið tal- inn í hópi „vinstri rnanna“ í Alþýðuflokknum, og sumir hafa haldið að hann ætti enn eitthvað eftir af hinum upp- haflegu hugsjónum flokks síns. Framkoma hans nú bendir lil þess að þetta sé alger blekking. Það hefur aðeins ver- ið talið hagkvæmt að hann hampaði í orði róttækum skoðunum við verkamenn, en þegar til framkvæmdanna kcmur er hann hlýðinn aftaníossi Stefáns Jóiianns, Emils Tóhssonar og annarra agenta auðstettáruiöax, á. folaadl- Bréf sett í póstkassa. H. K. skrifar. „Kæri Bæjar- póstur. Mig langar að biðja þig að segja frá svolitlu atviki, sem kom fyrir mig .... Eg var að enda. við að setja bréf í póst- kassa einn í dag og ætlaði að halda áfram ferð minni, þegar vinur minn einn gekk upp að hlið mér og sagði: „Skelfilegur bjáni geturðu verið að setja bréf í póstkassa. Veiztu ekki, að með því móti áttu á hættu að missa af ferðum?“ Eg spurði, hvað hann meinti. Hann kvaðst vera næstum viss um, að póst- kassarnir væru ekki tæmdir nema með höppum og glöppum. Aldrei séð þá tæmda, „Þegar ég heyrði þetta fór ég að hugsa út í málið. Og þá rentiur allt í einu upp fyrir mér að ég hef aldrei orðið þess var að póstkassi væri tæmdur og er • i;. samt búinn að eiga her heima x mörg ár. Já; er þetta ekki ann-' ars skrýtið? Póstkassarnir eru margir í bærium og samkvæmt tilkynningu á þeim sjálfum eru þeir tæmdir oft á sólarhring, og samt verður maður þess aldrei Var! — H. K.“ — Póstyfirvöld- in kunna nú að svara 'því, tíl, dð í þessú bréfi felist óviður- kvæmilégar dýlgjurýen fyrir þá sök birtir BæjarþóSturinii' það, a;ð hann hefúr víða'orðið' var við sömu tortéyggni gagnvart póáktösbunúm; — ‘r‘ Auðvxtáð stendúr hér til boða þláss 'hánda hvérjum þeim, sem á einhvern hátt þættist þúrfa að l'eiðréttá ummæli bréfsins. ★ þá kemur útvarpið þessu þannig fyrir að það dreifir plötunum á allan tímann frá því að Björn R. lauk leik sínum kl. 22.55 og til kl. 1.58 þannig að menn voru neyddir til að hlusta á ýms göm ul danslög og dýraeftirhermur inn á milli. * Hefðu öll áít að koma í einu. „I stað þessa hefði útvarpaið átt að spila þau öll í röð svo að menn gætu lokað fyrir og farið að sofa. Enn betra hefði verið hefðu tilkynnt nákvæmlega live- Næturakstur Sími 8633. í nótt HreyfiII — marka sonur Hjónunum Hans- ínu Jónsdóttur og Einari Valgeiri Sig urjónssyni, Hellu- braut 7, Hafnar- firði, fæddist 21 26. de.sember. — H.jónunum Sveinhildi Helgadóttur og Guðleifi Isleifssyni, Selvogsg. 3, Hafnarfiröi, fæddist 21 markar dóttir 18. desember. ó.nnan jólo.d. voru gefin sam- an í hjónaband, Ágústa Þcr- steinsd., Grettis götu 55 A og að útvarpsmennirnir J°n Guðmundsson, sama stað. Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- nær þau hæfust Og spilað þau steinssyni í Hafnarfirði, ungfrú síðan öll. — Þætti mér vænt um Ágústa Randrup og Georg Orms- . ... .... , son járnsmiður í Héðni. Heimili ef bæjarposturmn vxldx koma ^ ^ . ö]dugötu 3 A ; Hafn- þessu á framfæri fyrir mig — arfirði. — Á aðfangadag voru Ungur verkámaður.“ gefin saman í hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni prófasti á Mos •*^r felli, ungfrú Þorbjörg Guðjónsdótt ir og Guðmundur Sveinsson, til heimilis á Hamrafelli í Mosfells- syeit. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband, j ungfrú Jóhunna Sveinsdóttir, Hverfisgötu tíg Guðipundur Ágústsson, Frakka.stíg _ 12. — Nýlega voru gefin sarríári ií hjónaband, ungfi’ú Guðlaug Krist- Björnsdóttir frá Birnustöðum á. Skeiðum og Jón Guðmundsson húsásHiiðanemi' í Reykjavílr. Egill rauði kom hingað í gær. Fer í slippinn. Egiil Skallagríms- son kom af Veiðum í gær. Hei'ðu- breið fór ,úr slipp í gær. Togaran- um Baldri var lagt á Kleppsvik- inni. ÍSFISK.SALAJf ,: . ,2.8. þ. m. seldi Vörður 2699 lestir í Hamborg. 29. þ. m. seldi Gárðar Þórsteirissón 284,4 lestir í . Cux- liavep. u .1 'öt j. Freyja þakkað. Þá hefur einn bréfritarinn beðið mig að færa Freyju þakk- ir fyrir bréf hennar um dag- inn. „Kona þessi hefur lög að mæla,“ segir hann. „Ef svo illa tækisf til, að mænusóttin bær- ist hingað, eru heilbrigðisyfir- völdin skyldug að framfylgja til Ipgum hennar úm strætisvagn- ana.“ Bréf um jóladanslögin. ’Svo ,æt)a éfS .þirta. dáiítinp kafla úr einu hinna mörgu um- kvörtúharhhéfá ' várðándi ’ jóla- dagskrá úfevarpgins. Þ^þ er ung * 3,-* * *■* ö S tí -Uí Zii. í-i#í Jr H kifi ur verkamaður, sem segir: — „Eg háfði hlustað á dagskrá Útvarpsins á 2. dag jóla, og haft litla ánægju af; hugsaði þó gott til glóðarinnar að hlusta á danslögin. Tilkynnt hafði verið, að fyrst ætti hljóm sveit Björns R- Einarssonar að spila og síðan yrðu spilaðar nýj ar plötur með Benny Goodman, Artie Shaw og Duke Ellington. Þar sem ekkert fæst nú af nýj- um plötum voru margir mjög apenntir að hluata. á þær. En Nýlega öpinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Margrét. Einarsdóttir Brúar landi 'og Jónas I i ii jveinsson > loft- skeytamaður,. Skeggjastöðum Mos- feilssveit, — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Fríða Lár- usclóttir B'rúarlaridi og Stéfán JltKISSKH*' Teitsson ioftskeytamaður, Akfá- ‘ 'Ésja er á Aústfj-örðÚriV S norður- nesi.; -j.^ýlega- opinberuðu ,trúlof leið. Hekia fór frú Reykjftyík •}tl.1. ¥n.,sína' ungfrú María Guðbjaits-( 21.00 í gærkvöld vestur um J;Vnd úóttir ljósmoðír og Ingólfur JÖns- í hringferð. fter'ðubreið fór til Vest 'son vefelunarmaðúr. -- Nýlega mannaeýja'í gærkvöld. SkjaíÚb'reið ópinberuðu trúlofun sína.í Vest-, er á Vestfjöröum á norðurleið. Þyr mannaeyjum, ungfrú Birna Jóns- ill er í Reyicjavik. Súðin er i R- dóttir, Hásteinsvegi 12 og Þórarinn v;i£ Eiríks.son sjórnaður, Heimagötu 7. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðlaug Ólafsdóttir Efri Brúnavöllum Skeiðum og Jón Þórarinsson verzlunarmaður, Egils götu 2,6. Sllfurbrúðkaup áttu í gær Halle Markúsdóttir og Guðmundur III- ugason, lögregluþjónn, Háteigs- hverfi 1, og Katrín Markúsdóttir og Þorgeir Sigurðsson sjómaður, Gullfasi er i R- vík. Fer héðan 4. jan. til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar. Hekla er í Reykjavik. Geysir er í N. Y. 20.20 Jólatónleikar útvarpsins, III.: Einsöngur (Sigurð ur Skagfield óperu Austurgötu 36, Hafnarfirði. Þau voru gift í Yztu Görðum í Kol- beinstaðahreppi af sél-a Árna próf- sóngvari). 20.55 Lé'stur forrirítá: Úr Fornaldareögúm Norðuilanda ásti Þóx-arinssyni. (iýpdrési'; ^jötjnsson). ,^fe.20 n,TónT , . leikar: Toccata í C-dúr eftir Bach Atúygli stóál vakin á því áð vex-zl (plötur). 21.35 HÚgléiðirig: Jóiá-t/unnm ;er lokað W-,-1 á hádegi á ,'stjarnan (Grétar Fells rithöfund-i gamlársdag. SÖfnin: I.andshókasafnið ér oolri kl. iO—12. 1—7 og 8—10 alla virtoi daga nema laugardaga, þá kl. 11— 12 og 1—7. Þjóðskja.iasafnið ki. t —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- 15 kl. 1—3 þriðjúdaga, fiihmtudaBa pg sunnudaga. Listasafn Einara ■Tónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafmð kl. 10—M alla virka daga. Dfe. med. Giísla Fr- Pedersen hef- ur verið veitt yfirlæknisstaðan við rþntgendeild Landspítalaas. lllimilllliililllllllllllllltll|Mllrlll>Mii Veðurútllt í dag: Hægviðri fyrst, síðan norðvestan kaldi, éljaveður, en bjart með köflum. tmtttKiiimmimiuiuiHimniiuiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.