Þjóðviljinn - 30.12.1948, Page 8
nnur mil g
HæétiréttiiF
in
Vjf
irgraiosia a ©
SífíastUSrð ha'ost höfðaðí Farmanaa- og fískimannasamband
fír.-aás má! gegn ríklnn óg gerði þá kröfu að tekjuskattur af á-
hscJíuþóíini!n sjðítianra árið 1947 væri ekki innhehntur, -þar sem
lögiii er afnáinu þ ' ta skattfreisi geagu ekki t gfldi fyrr en í
lcí; ársíns 1947.
Kristján Kristjánsson borgarfógeti kvað upp úrskurð í máli
þessu -þar sem hann viðurkenndi réttmœti þessarar kröfu sjó-
mannanna.
ftíkisstjórnin áfrýjáfá úrskurði þessuni til íiaestáré.'1 ar ofr
fellái hahn 'dóm sinn í hiálinú 20. þ. m, og síaofcsti tirskurð borg-
ardómara iim að gagnáfrýjandi hafi átt rétt á undanþágu frá
því að greiða fekjuskatt af hálfri striðsáhættuþókimn þeirri, er
fcann hafði ur.nið fyrir fram tii þess tíma er lög“ um afnám
þessa skattfreisis „tóku gildi."
Mái þeíta var prófmál og giídir dómurinn þvi um alla þá
yíirmenn scni cru innan Famanna- c'g fiskimannasambanás ís-
Isn.is.
Útðffgtt skáttfreisi scr.i s;'ó-
œcdnimir nutu lcom fram sem
jn ekkurskonar dýrtiðaruppbót
é káupi. þar £«m gfunnkaup
þcifra hefur sania og ekkert
hakkað írá því fyrir stríð.
S'áífkvæmt þéssúm dómi
désetaber var i Hæstarétti i
málinu nr. 154 '1948:
Tollstjórinn i R&ykjaVík f. h.
Rikissjócs gegn Ingólfi Fihn-
bjöfhssyni og gagnsök, upp-
kveðinn svohl jóðandi dómur:
Krisíián Kristjánsson borgar-
fógeti liefur kveðið upp hinn á-
hæfiaréttar iim að lögin verki
ek::i afíur fýrir sig eiga sjó-! írýjaða úrskúrð.
mcanirnir að fá cndurgféitt þáð
EéfÉ þéir hafa vérið látnir of-
gféiðá af tekjuekatU áf áfrýjúnafstefnUl utg
Hinsvegar fá þeir ekk-
k... tum.
ert éndufgreitt ef þeir borga
eð fulíu álagða skatta
eítir að dómur þessi var upp-
tkveðinn, án þ:ss að á:’.:ilja sér
r.'tt til cndurgreifsln.
Hér fer á eftir dómur hæsta-
rétt-ar:
„Ár 1948, mátititíaginn 20.
ingu
spysjsferatáBS
Á fundi sínum í fyrradag
skipaði bæjarráð eftirtalda
meáíi til að vinna með borgar-
lækni að undirbúningi bygging-
ar b?e jarsjúkrahúss: Sigurð
Sigurðsson ber.klayfirlækni, og
er hann formaður nefndarinn-
ar, Katrínu Thorodds&n lækni,
Jóhann Sæmundsson prófcssor,
Gísia Sigurbjörnsson forsty og
Sigriði Bachmann hjúkrunar-
konu.
Verkefni nefndarinnar er að
gsra tillögur um fyrirkomulag
sjúkrahússins, stærð þess og
hvar það eigi að vcra.
150 sfig
Kauþlagsn:fnd og Hágstofan
hafa reiknað út húsaleiguvísi-
töluna fyrir næstu þrjá mán-
ué’i og er hún 150 stig, eða ó-
bn:ytt frá því sem hún var sið-
asta ársfjórðung.
Hvað gerir Sig-
urjón
son?
Aðaláfrýjandi hefur skotið
iháli þsssu til Hæstaréttar mco
23. nóv.
þ. á. og gért þær réttarkröfur
að hinn áfrýjaði úrckurður
yrði ur gildi ftelldur og ao lagt
veroi fyrir fógetann aé fram-
kvæma hið umbeðna lögtak svo
og að gagnáfrýjandi verði
dæmdur til að greiða sér hæfi-
legan málskostnað í héraði og
fyrir Hæstarc.tti eftir mati
Hæstaréttar. Gagnáfrýjandi, er
áfrýjað hefur málinu með gagn
áfrýjúharstéfnu útg. 26. nóv.
þ. á. hefur krafízt þess, að hinn
áfrýjaði úrskurtúr verði stað-
festur að niðurstöðu til, þó
þannig, að aðaláfrýjandi verði
dæmdur til að grciða sér máls-
kostnað fyrir fógetarétti og
hæstarétti, eftir mati Hæsta-
réttar.
I>egar litið er til þess, sem
upplýst er um aðdragandann
að setningu laga nr. 61/1939,
svo og til orðalags 1. gr. lag-
anna, verður að telja að gagn-
áfrýjandi hafi átt rétt á und-
anþágu frá því að greiða tekju
skatt af liálfri stríðsáhættu-
þóknun þeirri, er hann hafði
unnið fyrir fram til þess tíma,
er lög nr. 128, 1947 tóku gildi.
Ber því að staðfesta hinn á-
frýjaða úrskurð að niðurstöðu
til. Eftir atvikum þy.kir rétt að
málskostnaður fyrir Hæsta-
rétti falli niður.
Dómsorð: Hinum áfrýjaða
úrskurði skai óraskað. Máls-
kostnaður fyrir Hæstaréti
feliur niður.“
Dóinur hæstaró.tar í máli
því er Farmanna- og fiski-
mannasambandið höfðaði
gegn ríkissjóði nær að sjálf-
sögðu til allra yfirmanna á
skipunum.
Hásetarnir hafa hinsveg-
ar ekki fergið neina leið-
rétfingú mála sinna. Sigúr-
jón Á. Óiefsson hefur ekki
taíið það óinaksins vert að
standa á verði um hagsmuni
hásefnnna, maskc finnsi'l
hounm ekki ■ .iká þVí að
krcíjast eudurgreiðslu á þeirti
f.katti sem rangléga hefút
verið af sjómönnum teltinn.
Enda þótt Sigurjón hafi
ekki séð ástæðu til þess afi
standa vörð um hagsmuni
hásetanna, eins og : ‘jr.rn
Farmannasambandsins gerði
um hagsmuni yfirmannanna
á skipunum spyrja sjómenn
nú, eftir að fyrrnefndur
dómur er fallinn: Ætlar Sig-
urjón ekki einn sinni að
leggja það mikið á sig fyrir
Sjómannafélagana að tií-
k.vnna þeim að prófmáí varð-
andi skattfrelsið hafi unnizt
og beri þeim því að sjálí-
sögðu endurgreiðsla á því
sem ranglega lielur verið af
þcim tekið, eða ætlar haun
að Í.Vþpast niður eins og grá
sleppa og lí‘ a féflctta há
setarta?
sjarp®
drukknun
laiswiisiii
er mm stórt ha$sm mtmmdl sjémanna
að rméa
kjaria Evrépii
í Búdapfss': hafa • nú v&rií
birtar ali ýtarlegar upplýskig-
• ura samsæri það, sem MíjkJst.
ar m
zenthý kardiná’i, fnlltrúi páfa í
Ungverjale’.idi, var flæktur í
og leiddi ti! •Kandf'ökú hans.
Háklerkar kaþólsku kirkj-
unnar hugðust stofna kaþóiskt
kónungsríki i Miö-Evrópu og
átti Otto prins aí Habcborg ao
\
verða koúungur þess. Auk
Mindszcnthys tóku þátt í sam-
særinu Innitzer kardíháli í Vía
og Faulhaber kardináli í Miinc-
hen. Konungsrikið átti að ná
yfir Ungverjaiand, Austurríki
'! og Bayern. 1 þessu konungs-
Eins og Þjóðviijkin hefúx.á'ð-
ur skýrt frá cr verk HaiMórs
Kiljans Laxness, ísland&k’ukk-
a:i, Hið ljósa man cg Eldúr í
Kaupinhafn, komin . út
Svíþjóð á vegum bókautgafu j dæmi átti ao ríkja klerkafas
ismi líkfc og á Franco-Spúni.
Samværismenn hö'ðu samband
við Ilorty, fyrmerandi einræc-
isherra Ungverja'ands, sém nú
cr skjólstæðingur Bandaríi:;a-
manna. Fyriræt’.anir þossar,
scm framkvæma átti að loknú
sigursælu stríöi Bandaríkjamá
gsgn Sovétríkjunum ræddi.
Mindszenthy í New York við
.
A mánudagsmorguninn bjarg
aði danskur sjómaður , Aage
Eiísson, manni frá drukknun
cr féll í höfnina milli skips og
bryggju. Renndi hann taug til
mannsins, en ’ félagar Aage
hjálpuðu honum við ao innbyrða
manninn, ssm var ölvaður.
sænr tu samvmnufclaganna i
þýiingu Pétuts Halibergr, ecö
V’ar sendikenúari hér við há-
skólann um sk:ið. Hefuí veík-
ið fcngið svo éiníóma góða
dóina að slík munu fá dæni?
Hér fara. á eftir nokkrar ú&-
sagnir:
Spcllman kardínála þar cg Otto
prim. Utanrskisráðherra páía
vhr í vitoroi rnsð sarasærix-
mönnum óg. be5r höfðú saœ-
báríd við ván Rrcy kardíná'.á,
semN vinnur ac þvi að koöa
Lcopold III aítur til rikii í
Beigíu.
SksjíaSEr
röslgczdcilttansÉa:
Á ríkisráðsfundi í gær stað-
festi foraeti Islands 12 lög og
ein bráðábinrðalög.
Á sama fundi var dr. mcd.
Gísla Fr. Petersen veitt ýfir-
læknisstaðan við röntgendeiid
Landspítalans frá 1. janúar n.
k. að telja.
Já’nes nössol rcgir í Affc-v
Tidningen að bókin sé „eitt-
hvert glæsilegasta verk þéssa
áratugar á sviði söguiegra
skáldsagna.“ Knut Jaensson
segir í Dagens Nyheter: ,,. ..
hann er fæddur sögumaður,
sem með einni saman stílsnilio
sinni fær okkur til að skynja
fortíð, líkt og við hefðum lifað
hana.“ Áke Lindström segir í
Expressen: „ . .. hálþitustu
lirósyrði geta ekki gefið neina
hugmynd um hversu dæma-
lausan höfund heimuri’nn á þar
sem Laxness er. Hann skrifar
stíl sem er jafn fullur af lífi og
litrófið á fjöllunum fagran dag
þegar sól rís.“ Stig Carison
segir í Morgon-Tidningen:
.... einhver glæsilegasti róm-
an haustsins. Það er mjög sjald
gæft að bók eigi skilið jafn
siiádæma góðar viðtökur og
þessi.“ Artur Lundkvist skrifar
í Stocholms-Tidningen: „Lax-
ness er einhver ágætasti nú-
tímahöfundur Norðurlanda.
Hann er einstaklega eðlilegur
sögumaður og mikið skáld.“
(Lauslega týtt).
Eins og kunnuigt er fyrir-
skipaði Bjarni Benediktsson
i einú csðiskásti sínu rcttar-
rannsókn á hendur KRÖN
og Máli og mcr.ningii, vegna
þess að þau fyrirtæld höfðu
leyft sér að hafa 111 sölu
sovétrússnesk sósíali > arit!
Varð mikið móidviðri út af
þessu fyrst í stað í aftur-
haldsblöðunum, en þar sem
ofsóknaræðið vakti aðeins
aðhlátur og fyrirlXningu
hjaðnaði moldviðrið fljót-
lega, Bjarni Bencdiktssoi:
Var þó ekki ánægður meC
þau málalok heldur sendi
málið til dóms og mi hefur
sakadómara þóknázt að
dæma KRON og Mál og
menningu í 800 kr. sekí
hvort! Blaðiiiu hafa ekkl
borizt forsendur dómsins, en
þær munu vera mjög hæpn-
ar, enda til þess eins gerðar
að draga úr smán dóms-
málaráðherrans. Dóm>:m:
hefur að sjálfsögðu verið á-
frýjað.