Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. janúar 1949. ÞJÓÐVILJINN Verðlauna- samkeppni Framhald af 8. síðu. veitt, 2000 kr., 1000 kr. og 500 kr. Landssamband iðnaðarmanna sér um keppnina á Islandi, og í dómnefnd hafa verið skipaðir: Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari, Þorleif ur Gunnarsson, bókbandsmeist- ari og Sveinbjörn Gíslason, múr arameistari. Þær ritgerðir, sem verðlaun fá í hverju landi, verða teknar með í samnorrænu keppnina, og verða þar veitt tvenn verðlaun sem varar til ísl. kr. 3000,00 og 1000,00 kr. Stjórn Norræna iðnsambands ins skipar norrænu dómnefnd ina. Ef dómnefnd telur enga móttekna ritgerð hæfa til 1. eða 2. verðlauna, má hún skipta verðlaununum öðruvísi en að ofan getur, og er úrskurður hennar bindandi. Iðnsamböndin eiga hinar verðlaunuðu ritgerð- ir og áskilja sér rétt til að kaupa ritgerðir, sem ekki fá verðlaun, fyrir venjuleg ritlaun. Ritgerðimar ber að senda vél- ritaðar í lokuðu umslagi, með ákveðnu merki, og nafn höfund- ar í öðru lokuðu umslagi, merktu eins, til Landssambands iðnarmanna, Kirkjuhvoli, Rvík, fyrir 1. april 1949. Menntamenn mótmæla þátttöku Is lands í hernaðarbandalagi Framhald af 1. síðu. anrikismálum ætti Island eðli- lega samstöðu með vestrænum þjóðum og þó einkum Norður- landaþjóðum, en erlendan her i landinu gsti Islendingar ekki þolað. Það séu mörkin sem aldrei megi yfir stíga. Gylfi Þo Gíslason: Næstur talaði Gylfi Þ. Gísla- son, og fór ræða hans mjög í sömu átt og framsöguræða Pálma. Taldi hann að Islend- ingar yrðu að gera sér það ljóst að þátttaka í hernaðar- bandalagi þýddi að verið væri að kalla á herstöðvar og biðja um erlendan her til langdvalar í landinu. Þátttaka Islands í Atlanzhafsbandalaginu þýddi að gengið væri móti öllum yfir lýsingum íslenzkra stjórnar- valda til þessa og gegn vilja þjóðarinnar í þvi máli hvort leyfa skyldi erlendar herstöðv- ar á íslandi. Mótmælti hann harðlega þeirri kenningu vissra istar eða fífl, og vildi í hvorug- um flokknum telja sig. Lýsti hann því yfir að hann væri og yrði andstæðingur þátttöku Is- lands í Atlanzhafsbandalaginu og teldi sérstaklega að nauð- syn bæri til ýtrlegra umræðna um málið. Sigurbjörn Ein- arsson: Séra Sigurbjöm Eínarsson dósent flutti stutta, snjalla ræðu, sýndi fram á tvöfeldni og áróður þeirra stjórnmálaleiðt- toga sem á undanförnum árum hafa hvað eftir annað gefið hátíðlegar yfirlýsingar um virð ingu fyrir hlutleysi Islands og andúð gegn erlendum herstöðv- um á íslandi, en hefðu nú al- veg snúið við blaðinu og teldu hlutleysið tómt hugtak og einsk isnýtt og sjálfsagt að kalla yf- ir þjóðina erlendan her og er- Iendar herstöðvar. Pálmi og Gylfi höfðu alltaf blaða að allir sem væru með j >' öðru orðinu sungið „vestrænu íslenzkum málstað í þessu máli j lýðræðisríkjunum' hið fegursta væru annað tveggja kommún-1 ic>f- Sigurbjöm minnti fundar- menn góðlátlega á að ísland lagt til jafns = við Portúgal, en lýðræðisfyrir- 3 j mynd þess ríkis mundi vafa- E söm, annað ríki í Atlanzhafs- 5 bandalaginu ætti að vera Hol- = j land og kynnu Inónesar að hafa E eitthvað að segja um lýðræðis- E ást hollenzku stjórnarvaldanna. = i Varaði hann við oftrú á ein- {EttlllllllllllllllllllMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllIIIIII , ^ , . — s heföi her venð | Auglýsing | Nr. 45/1948 1 frá Skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 15. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, er hér lagt fyrir alla þá, er hafa undir höndum skömmtunarvörur kl. 6 e. h. föstudaginn 31. desember þ. á. að framkvæma birgðakönnun á þessum vörum öllum, svo og gild- ‘andi skömmtunarreitum. Undanþegnar þessu eru þó heimilisbirgðir einstaklinga, sem ekki eru ætlaðar til sölu eða notkunar í atvinnuskyni. Birgðakönnun- in skal fara fram áður en viðskipti hefjast 3. janú- ar n. k. og skal tilfæra verð og magn varanna, svo og magn skömmtunarreita, allt greinilega súnd- urliðað eins og segir til á hinum þar til gerðu eyðu- blöðuin, sem send liafa verið út, Ef einhverjir eru, sem enn ekki hafa móttekið eyðublöð eru þeir beðnir að athuga, þegai þeir fram- kvæma birgðatalningu, að vefnaðarvörur og fatnað- ur eru sundurliðaðar miklum mun nákvæmar en verið ’hefur við birgðatalningar áður. Bii'gðaskýrslunum skal skila greinilegá útfylltum og undirrituðum til bæjarstjóra eða oddvita (í Reykjavík Skömmtunarskrifstofu ríkisins) eigi síð- ar en fimmtudaginn 6. janúar n. k. Jafnframt er lagt fyrir bæjarstjóra og oddvita að senda í símskeyti eigi síðar en laugardaginn 8. janúar n. k. til Skömmtunarskrifstofu ríkisins í Reykjavík skýrslu um heildarbirgðir af skömmtun- arvörum í hverju umdæmi, sundurliðað þannig að fram komi aðeins samtölur vörubirgða í hverjum aðalflokki. Matvörur, hreinlætisvörur, vefnaðarvör- ur og fatnaður, búsáhöld, skófatnaður. Sjálfar birgðaskýrslurnar eiga þeir svo að senda hingað í ábyrgðarpósti með fyrstu póstferð. stök ríki sem fyrirmyndir, í orustu alþjóðamálanna væri leikið ýmsum skjöldum og vana séð hver upp kæmi. í alþjóðamálum sem væri beinn undirbúningur þess að láta þjóðina krefjast verndar, hvað sem það kostaði, hversu dýrt sem það yrði frelsi hennar og sjálfstæði. Taldi ræðumaður það fjarstæðu að Atlanzhafs- bandalag og styrjöld gætu orð- ið lýðræði í einstökum löndum og heiminum yfirleitt til efling- ar, þvert á móti væru mikil lik- indi til þess að uppskipting heimsins í tvö andstæð hernað- arbandalög og hugsanleg heims styrjöld yrði til þess að þrengja mjög kosti lýðræðis hvarvetna, ef ekki tortíma þvi um langt skeið. Matthías Jónas- son: Dr. Matthías Jónasson taldi þátttöku íslands í hemaðar- bandalagi mesta glapræði. Ver- ið gæti að neitun Islands yrði ekki þung á metunum nú til að breyta rás viðburðanna, en hún myndi því þungvægari sem lengra liði. Islendingar mættu ekki afsala sér rétti sínum til sjálfstæðis, og binda með þvi niðjunum þyngsta bagga. For- feðurnir sem háðu sjálfstæðis- baráttuna, kynslóðirnar sem eft ir okkur koma krefjast þess af okkur að við eigum drengskap og þor til að segja nei við boð- inu um þátttöku í herna^iar- bandalagi. Ingi R: Helgason: giir Þá kom eini ræðumaðurinn, sem ekki var eindreginn and- = ! stæðingur herstöðva á íslandi, ! E Sigurður Ólason hæstaréttár- = málaflutningsmaður, (sá sem Ingi R. Ifelgason lýsti af- stöðu háskóiastúdenta til her- stöðvamálsins, þeir hefðu vcrið og væru eindregið móti her- Etöðvum og erlendum lier á Is- andi. Vitnaði Ingi í fyrri yfir- ysingar stjórnmálaleiðtoga eins og Ólafs Thors óg Stefáns Jóhanns um hlutleysið og sýndi jhvomig þær stönguðust við nú- ‘verandi afstöðu þeirra, sem ein- Guðmimdur Thor- oddsen: Guðmundur Thoroddsen pró- fessor fagnaði því hve einhuga mótmæli hefðu komið fram á fundinum gegn þátttöku Is- lands í hernaðarbandalagi. Eink um þætti sér vænt um afstöðu Gylfa Þ. Gísiasonar, því ekki. hefði annað verið sýnna af skrifum Alþýðublaðsins og ára- mótaræðu Stefáns Jóhanns Stefánssonar en að Alþýðu- flokkurinn stæði aliur að bar- áttunni með hernaðarbandalagi. Gylfi hefði lagt áherzlu á nauð- syn almennra umræðna um máiið. En hvar ættu þær að fara fram. Varla fengist inni £ Alþýðublaðinu eða neinum öðr- um blöðum í Reykjavík nema Þjóðviijanum greinar sem túlk- uðu andstöðu gegn þátttöku Is- lands í Atlanzhafsbandalagi. Guðmundur kvaðst óttast mest að innganga Islands í hern. aðarbandalag yrði ráðin án þess að nokkur utan Alþingis yrði að spurður, ef til viil enginn utan ríkisstjómarinnar. Vegna þeirrar brýnu nauðsynjar á að þjóðin fengi vitneskju um mál- ið flytti hann tillögu um að teknar yrðu upp í ríkisútvarp- nu uipræðm ' úTn þátttöku ls- lands í hernaðarbandalagi, og hefði gefizt tii þess ærið tilefni í ræðu forsætisráðherra á gaml- ársdag, það þyrfti ekki að taka fram í tillögunni að ræða for- sætisráðherrans hefði verið bandarískur áróður! Björn Sigurðsson: Björn Sigurðsson læknir mtrmti á að mikill hluti mann- kynsins vonar hð friður haldist, og engan veginn sé víst: að styrj öid brjótist út í nátnni fram- tíð. Hættan sem vofði ýfir ís- lenzku þjóðinni og menningu. af áratuga setu fjölmenns er- lends herliðs væri meiri en svo, ð hægt væri að kalla á hana ð óþörfu. Kæmi til stríðs, hlyti erseta og hervirki á Islandi að tórauká hættuna fyrir Islend- nga. Hitt væri þó ekki síður ðgætandi að með þátttöku í Reykjavík, 31. des. 1948. Skömmtunarstjóri iiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii forðum vildi breyta nafni Isl. [ göngU væri til að afsaka þátt- hernaðarbandalagi gætu íslend- í T-úlej, þó var hann ekki inoð töku ísiancls í hernaðarbanda- ingar fyrirgert rétti sínum til hernaðarbandalagi, en honum i]ag. En þjóain hefði ekki breytt|að vera óháð og sjálfstæð þjóð hafði ekki unnizt tóm til c«.ð skoðun á gildi hlutleysisins stríði loknu. Björn minntist gera þetta upp við sig! Samt Qg vær] ancivig erlendum hcr- í á þann mögulcika að valdastétt í hern- Islending meira ræðustólnum. reyndi hann að andmæla ýmsu istöðvum og herl5ði- Ingi behti sem fyrri ræðumenn sögðu. Sið- á ag sm þátttakendur j h ast sagðist hann hafa ætlað að I svara Sigurbirni Emar.isyni, cn |um sennijega gert að skyldu að sá myndi farinn af iundi. Sig- hera ginn iliuta kostnaðar við urbjörn kallaoi þá fi am í oR þau Jiervirki sem hér yrðu gerð, kvaðst heyra mál hans. En þá lhernaðarútgjöld næmu nú um bar svo við að hæstaré^uarmála þriðjungi f járlagaútgjalda hjá flutningsmaðurinn hafði ekki ýmsum þjóðum_ Eitt skiiyrði segja og fói niðui úr ,þegg að jafn famenn þjóð og Is- lendingar gæti lifað sem sjálf- stæð menningarþjóð væri ein mitt að hún þyrfti- ekki að verja verulegum hluta tekna sinna í Jónas Haralz hagfræðingur 'hernað. Lagði ræðumaður á- talaði næstur. Deildi hann á herzlu á að hlutleysisstefnan áróðursmyndir vesturs og aust- drægi úr hernaðarlegu gildi ís- urs sem hann taldi að væru lands og bægði því frá tortim- hættulega einfaldar, litbrigða- ingarhættu í stríði, en hervæðing lausar og rangar. Hér væri bú- arstefnan yki stórkostlega hern ið að berja inn í mikinn hluta aðarlegt gildi landsins og byði þjóðarinnar mynd áf ástandinu hættum heim. Jónas Haralz: i: innanlands hyggðust treysta völd sín með því að fá erlend- an her inn í landið. En hættu- legur leikur gæti það reynzt. Enginn hefði fyrir áratug get- að gert sér í hugarlund hvern- ig heimurinn liti út í dag. Ekki væri frekar hægt að sjá næstu tíu ár fram í tímann, enginn. vissi hvað upp sneri að 10—20 árum liðnum. Á slíkum timum væri mest um vert fyrir Islend- inga að afsala ekkf forráðum þeim og rétti sem náðst hafa í hendur neinum erlendum að« ila. Björn Þorsteins- son: Bjöm Þorsteinsson sagnfræð Framhald á 5. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.