Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. janúar 1949. ÞJÖÐVILJINN 9 A u g I ý s i n g Nr. 48/1948 frá Skömmtnnarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. jan. 1949. „Fyrsti skömmtunarseðiil 1949“, samkvæmt því, er segir hér á eftir. Eru þeir prentaðir á hvítan pappír í tveim rauðum litum, Ijósum og dökkum. Reitirnir: Kornvara 1—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 kg. af kornvörum hver heill reit- ur, en honum er skipt með þverstrikum í 10 minni reiti, er hver gildi 100 grömm. Reitir þessir gildi aðeins til 1. apríl n. k. Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveiti- brauðum frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g. vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 g., en 200 g. vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g. Reitirnir: Sykur 1—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n. k. Reitirnir: Hreinlætisvara 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fvrir þessum hreinlætisvörum: Vj , kg.blautsápa eða 2 pk. þvottaefni, eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangarsápa, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n. k. Reitírnír: Kaffi •!— 4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250 g. af brenndu kaffi eða 300 af ó- brehndu kaffi, hver reitur.; Reitir þ^ssir giída aðeins til 1. apfil n. k. Skómiðarnir 1—15 (báðir meðtaldir), giida sem hér segir: 1 par karlmannháMr.ijáðfejkvenskór .... 12 reitir 1 par ungling-áskór 10—16 ára, stærðir V;.„ : ■ ' 2' i—6 (35—39) : 1 par barnaskór að 10 ára, stæróir 0—2 (19—34) . . 1 par inniskór . (allár stærðir), þarj .með; taldir spartaskór, leikfimisskór, filtskór og opnir sandalaskór ...... 3 — Skótniðar þessir gildi til 31. des. 1949. Tekið verður til athugunar á síðari hiuta ársins hvort ástæður þá leyfa, að gefið verði út eitthvað meira af skómiðum. Ákveðið hefur verið að frá og með 1. janúar 1949 skuli falla niður skömmtun á búsáhöldum úr öðru en leir, gleri eða poStulíni. Jafnframt hefur verið ákveðið að tekin skuli upp sérstök skömmtun á sokkum. Gefin verður út sérstök auglýsing um gildi reita til kaupa á vefnaðarvörum, sokkum og búsáhöld- um. „Fyisti skömmtunars.eðill 1949” aí'hendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtimis skilað stofni af skömmtunarseðli fyrir tímabilið október,— desember 1948, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Allir skömmtunárreitir fýrir liverskonar vörum, sem gilt hafa á árinu 1948 falla úr gildi nú við árs- lokiri; og er óheimilt ’eftir þann tíma að afhenda nokkra skömmtunarvöru út á slíka reiti. Fólk er áminnt um að geyma vandiega þá reiti úr skömmtunarbók I, sem ekki hafa enn verið tekn- ir í notkun, þar sem gera má ráð fyrir, að eitthvað af þeirn fái innkaupagildi síðar. Reykjavík, 31. des. 1948. 6 4 SkömmtuiiarstjórL Menntameim mótmæla Framhald af 3. síðu. ingur lagði áherzlu á þær sögu- legu erfðir er valöa því að Is- land er herlaust land og hefur hlutleysisstefnu. Oft hefði ver- ið reynt að fá Islendinga meðá- byrga hernaðaraðgerðum, en árangurslaust. Sjálfstæðisbar- áttuna háðu Islendingar á grundvelli sögulegs réttar en ekki með blóðsúthellingum og vopnagný. Og eftir þessum leið- um hafa Islendingar fengið mál um sínum framgengt í veröld- inni, fyllilega á við þær þjóðir sem hafa farið vopnaleið í sjálf stæðisbaráttunni. íslenzka þjóð- in á að halda áfram á sömu . braut, því aðeins mun henni vel vegna. Ekkert hern- aðarsamstarf Tillagan er getið var I inngangi og var flutt af Pálma Hann- essyni, Gylfa Þ. Gíslasyni og Kristjáni Eldjárn var þannig: „Fundur haldinn í Stúdentar félagi Reykjavíkur 2. janúar 1949 telur að Island eigi í ut- anríkismálum að hafa nánasta samvinnu við hin Nopðurlönd- in og önnur vestræn lýðræði&- ríki sökum sameiginle-gs: menn- ingararfs, sam,eiginlegra. við- ' skiptahagsmuna, skyldra stjórn arhátta ■ og samúðar með mál- ktað lýðræðis og pólitisks. frels- - "'is. . : . Hins vegar telur fundurinn ekki koma til mála að vikja frá þeirri stefnu, sem mörkuð hef- ur verið af íslenzkum stjórnar- völdum og fylgt hefur verið til þessa, að Is],and getj af-aug- ljósum ástæðum aidrei orðið , hernaðaraðili, og þess vegna á- jítur fundurinn að ísland geti ekki á friðartímum tekið og eigi ekki að taka þátt í neinu hernaðarsamstarfi, þar sem það hefði í för með sér að hér yrou erlendar herstöðvar og er- lendur her.“ Enda þótt tillögumönnum þætti viðeigandi að skreyta fyrrihluta tillögunnar með yfir- lýsingu um utanríkismál með venjulegu stjórnarblaðaorðfæri óviðkomandi áðáimálinú sem um var rætt létu stúdentar yf- irleitt það ekki aftra scr frá að tí’IÖgúíia vegna ieiadr*gttu mótmæla gegn þAttí&tu Jslands í liernaðar- bcSidabxqi ,-em seinni hluti henn ar fjallar um. Var hún, ?amþ. með, öllum greiddum atkvæð- um. Fundurinn stóð frá kl. tvö til kl. rösklega sex, og hafði allmargt gesta verið leyft að sitja fundinn, var Listamanna- skálinn þéttskipaður, en í at- kvæðagreiðslu tóku ekki þátt aðrir en stúdentar. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður formaður Stúdéntafé- lags Reykjavíkur stjóruaði fundinum. ( Ein lögregluþjónsstaða í fi&afnarfirót er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækj- endur sendi eiginhandarumsókn til bæjar- fógetans í Hafnarfirði fyrir 12. jan. n. k. í umsókninni skal greint frá fyrri störfum, menntun og aldri. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóninum. Hafnarfirði 3. jan. 1949 Guðmundur í. Guðmundsson, bæjarfógeti. A u g I ý s i n g Nr. 51/1948. frá Skömmtunarstjóra, Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu. dreifjngu og afhendingu va.ra hefur wrið ákveðið að veita vefnaðarvöru- fatnaðar- og búsáhalda- I skammt. að upphæð áttatíu krónur á tímabilinu 1. janúar til 1. apríl 1949, • , Feld hefur verið niður skömmtun á öllum búsá- höldum, öðrum én þeim, sem eru úr leir, gieri eða postulíni. Til viðbótar þessum skammti hefur jafn- framt verið ákveðið að veita sérstakan skammt fyrir tveim pörum af sokkum á þessu sama tima- bili, og að heimila úthlutunarstjórum að skiptá sokkamiðum í venjulega yefn,aðarvörureiti, og-gildi hvors sokkamiða ákyeðið, fimmtán. krónur. Reitirnir 1—400 gilda þvi a „Fyrsta skömmtunar- seðli 1949“ 20 aura hvér við kaup á hvérskonar ; skömmtuðum vefnaða.rvörum og fatnaði, öðrum en ! sokkum og vinnufatnaði, sem hvortveggjá er skammtað með sérstökum , skömmtunarrcitum. Einnig er hægt að nota reiti. þessa við kaup á inn- lendum fatnaði, samkvæmt einingarkerfi því, er um ræðir í áuglýsingu skömmtunarst.'óra nr. 52, 1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefur verið með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til kaupa á hverskonar búsáhöldum úr gleri, leir og postulíni. Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð allra þcssara vara. Nýr stofnauki fyrir ytri fatnaði verður ekki gef- inn út til annarra en þeirra einstaklinga, er óska að skipta á stofnauka 13, er þeir kynnu að eiga ó- notaða. Vefnaðarvörureitirnir 1-—400 eru eru -•'iruskammt ar fyrir fyrstu þrjá mámiði ársins 1949. en halda allir innkaupagildi sínu til loka þessa árs, Skammtarnir 1949 nr. 2 og nr. 3 gildi 'hvor um sig fyrir emu pari af sokkum, hvort: heldur er kvenna, karla eða barna. Úthlutunárstjórum alls staðar á landinú er heimilt. að skipta nefndum skömmtum nr. 2 og 3 fyrir hina venjulegu vefnaðarreiti. þannig að fimmtán krónur komi fyrir hvorn skammt. Þéssí heifníld til skipta er þó fcUndin við einsták'l- inga, enda framvísi þeir við úthlutunarstjóra stofn- inúm af þessum „Fyrsta skömmtunarseðli 1949“, 4g að skammtarnir, sem skipta er óskað á, hafi élgi áður verið losaðir frá skömmtunarseðlunum. Um skammta nr. 2 og 3 gildir hið sama og yefn- aðar\'3rureitina, að þeir eru ætlaðir fyrir fyrstu þrjá mánpði ársins, en gilda þó sem lögleg innkaupa- heimild tíl ársloka 1949. Reykjavík, 31. dés. 1948. n.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.