Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. janúar 1949.
ÞJÓÐVILJINN
5
Bókfærsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki og
einstaklinga.
Einnig framtöl.
JAKOB J. JAKOBSSON
Sími 5630 og 1453.
Vöruveltan
kaupir og selur allskonar gagn-
legar og eftirsóttar vörur. Borg
um við móttöku.
Vuruveltan
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
— Kaffisala
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
EGG
Daglega ný egg soðin og
hrá.
iKaffistofan Hafnars*træ>ti 16.
SendiMlasfoÖin
— Sími 5113 —
Notið sendiferðabíla, það
borgar sig.
FasteiunasölumiðsSöðin
Lækjargötu 10B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl.
Ennfremur allskonar tryggmg-
ar, svo sem liftryggmgar, bruna
tryggingar o. fl. í umboði Sjó-
vátryggingafélags, Islands h.f.
Viðtalstími alla virka daga kl.
10—5, á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16, 3.
hæð. — Sími 1453.
Bagnar Úlafsssn
hæstaréttarlögmaður og löggilt-
ur endurskoðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.'
Samúðarkert
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir, fást hjá slysavarnadeild
um um ailt land. I Reykjavík
afgreidd í síma 4897.
Ifllartuskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
AKSHATÍÖ
Farfúgladeíidar Reykjavíkur
verður haldin að „RÖÐLI“
föstudaginn 7. jan. 1949 og
hefst með borðhaldi kl. 6 stund
víslega.
Skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í
bókabúð Helgafells að Lauga-
vegi 100.
— Dökk föt — Síðir kjólar —
NEFNDIN.
HmiiiuiiimuHnuHmiimiimimiiniimnmiiinHiuinniuiHiHiiimiiiimL iimiiummiimmiimmiuimmimummmmmmmmmmmmmmiiHmi
= | Röskur og ábyggilegur
3946
n d i s v e i n n
I 6287 og 80196 |
óskast strax.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 7500
eru símanúmer
Skömmtunarskrifstofu ríkisins
nHIHHIUmUHHimHHIHmHlHHHIHUiUUHUHUIHHmiHHIIHmUHIUHIulT
imiiHumiimummmmmimmmmmimHimrimmimmHmmiimmiiH
) A u g i ý s i n g |
| Nr. 49/1948 |
| frá Skömmtimarstjóra. 1
E Ákveðið hefur verið að heimila úthlutunar- 5
= stjórur alls staðar á landinu að skipta fyrir ein- =
§ staklinga eldri skömmtunarseðlum, sem hér segir: =
= Stofnauki No. 13. Nýr seðill „Ytri fata.seðill“, er E
= látinn í Skiptum fyrir stöfhauka No. 13 á tímabil- =
= inu til 1. febr. og hefur þessi nýi ytri fataseðill sama =
= innkaupagildi, á tímabilinu til 30. júní 1949, og =
= stofnauki No. 13 hefur haft. En stofnauki No. 13 =
= fellur úr gildi sem lögleg innkaúpaheimild frá og með =
= 1. janúar 1949. Hinn nýi ytri fataseðiil tekur gildi =
= frá sama tíma. =
= Aukaskammtar vegna heimilisstofnunar eða =
= barnshafandi kvenna verða endurnýjaðir fram til E
E 1. febr. 1949 fyrir þá og þá eina, sem slíka auka- =
E skammta hafa fengið á tímabilinu frá 1. sept, s. 1. =
= þannig, að þeim verða afhentir vefnaðarvörureitir E
E af fyrstá skömmtunarseðli 1949 með samsvarandi 5
E verðgildi. =
= Reykjavík, 31. des. 1948. =
1 Sköinmtunarstjóri 1
ÖHIHHIHHHHHHIHIinHHIIHIHIHHHIinHIHIHinHIHHHHIIHHHIHIHHIHHÍT
iJiinilHilliUIHUIHHIinHHHHIIIHHIHHIIHHIIHHHIIHHIHlHlllHIUIinilllllU
| - Nr. 47/1948 |
1 frá Skömmtunarstjóra. \
Samkvæmt heimild í 3. gr. regiugerðar frá 23. =
E sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, E
= dreifingú og afhendingu va.ra, hefur verið ákyeðið E
= að taka upp skömmtun á smjörlíki og annarri mat- =
= arfeiti framleiddri 'úr erlendu hráefni, frá og með =
E 1. janúar 1949. E
E Fyrir því er hér með lagt fyrir alla þá er hafa =
= undir höndum umræddar vörur eða erlent hráefni =
E til framleiðslu á þeim, að senda hingað til skrifstof- E
E unnar skýrslu um birgðir sínar af slíkum vörum, E
= eins og þær voru 'hinn 31. des. 1948 kl. 6 e. h. eigi =
= síðar en 6. janúáf 1949. Undanþegnar þessu eru =
E þó heimifisbirgðir einstaklinga, sem ekki eru ætl- =
E aðar til sölu eða notkunar í atvinnuskyni. =
Verzlanir sem framkvæma almenna birgðataln- =
E ingu samkvæmt auglýsingu skömmtunarstjóra nr. =
E 45/1948 eru beðnir að tilfæra birgðir sínar af þess- E
= um vörum á birgðaskýrsluna sem nýjum lið í mat- =
E vöruflokknum. E
E Reykjavík, 31. des. 1948. ~
| Skömmtunarstjóri |
íTuiÍIHIHHHnnHlHIUHHlHIHiniHHHiniHIHHIIIUHIHIHnnHllllllHllUHHH
IIHHIHHIHIHHIIIUUIHHIIHIHIHIIIIIUHUHUIIIIIHHHIIHHIIIIUIHIIHIUIHHH
A u g I ý s i n g
Nr. 46/1948
frá Skömmtnnarstjóra.
Ákveðið hefur verið að innkalla alla skömmtunar-
seðla, sem eru í vörslu allra verzlana og hverskonar
iðnfyrirtækja, að kvöldi 31. des. þ. á. Er hér með
lagt fyrir alla þá, er hlut eiga að máli, að senda
skömmtunarskrifstofunni alla slíka skömmtunar-
seðla og hverskonar innkaupaheimildir, er þeir
kunna að hafa undir höndum.
Gefnar verða út nýjar innkaupaheimildir handa
þessum aðilum, er þeir hafa skilað þesstun skömmt-
unargögnum, birgðaskýrslu og öðrum þeim skýrsl-
um sem fyrirskipaðar hafa verið.
All ir þeir skömmtunarseðlaf og innkaupahei'míld-
ir, er hér um ræðir, eiga að áfhendast skömmtunar-
skrifstofunni í Reykjavík eða setjast í ábýrgðar-
póst eigi síðar en 10. janúar n. k. og skulu vera
taldir og frá þeim gengið af sendanda á þann hátt,
að hver tegund sé í sérstöku umslagi árituðu með
nafni sendanda og því magni, sem í umslaginu á að
vera.
Reykjavík, 31. des. 1948.
Skömmtmiarstjóri
Auglýsing
Nr. 50/1948.
írá Skömmtiiiiarstjóra.
Ákveðið hefur verið, að reitirnir í skömmtunar-
bók I, sem nú skal greina, skuli vera lögleg inn-
kaupaheimild á tímabilinu 1. janúar til 31. marz
1949 sem hér segir.
Slcammtur 9 gildi fyrir V kílói af smjörliki
Reitirnir L 2—6 (báðir meðtaldir) gildi hver
fyrir % kílói af smjörlíki.
Reykjavík, 31. des. 1948.
Skömm timarstj óri.
Jarðarför mannsins míns
GUÐNA GUÐJÓNSSONAR, náttúrufræðings
sem andaðisf 31. des. sl., fer fram miðviku-
daginn 5. þ. m. kl. 1,30 e.h. fi’á dómkirkjunni.
Athöfninni verður útvarpað.
F. h. aðstandenda
Alfheiður Kjartansdóttir.