Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.01.1949, Blaðsíða 8
r *.■ - t 'l (iainlár^kv<)M; Tveir snenn særlissi er umferlar- siolpi sprakk hjá Alþingishúsi var á gamlárskvöld Um tíuleytið á gamlárskvöld sprakk holur um- íferðarstólpi hjá Alþingishúsinu. Braut sprenging- in rúður í Alþingishúsinu og særði tvo farþega í bifreið er ók framhjá er sprengingin varð. Þetta var mesta óknyttaafrek kvöldsins, en annars var gamlárskvöld með kyrrlátara móti nú. Þegar stólpinn sprakk þeytt- ust brotin í allar áttir. Fjögur göt komu á bíl sem framhjá ■ók. Farþegar, karl og kona, sem í honum voru særðust bæði á höfði og missti maðurinn með- ■vitund, en auk áverka á höfði imeiddist konan einnig í baki. Uefði mikil umferð verið um ;götuna þegar sprengingin varð ihefði þetta óþokkabragð valdið stórslysum. Sökudólgarnir hafa •ekki náðst. STÚLKA BAKIN I Austurstræti var stúlka sleg in í höfuðið, og var árásarmað- urinn fekinn. Sprengja lenti þar •einnig í fót pilti og sprakk kálf- inn. Þá var einnig velt öskutunn- nm til að reyna að stöðva um- ferðina, reynt að kveikja í bréf Aim og rusli, en lögreglan hafði hreinsað húsagarða í miðbæn- um og áttu brennuvargar því óhægt um vik. Lögreglan náði flestum er höfðu sig í frammi til spellvirkja, voru það flest C1 \ • /-1 \ • r iyllölll lyUÖJOIlS- son náttiírufræð msur. Guðni Guðjónsson magister, forstöðumaður grasadeildar Náttúrugripasafnsins, lézt snöggiega af hjartabilun 31. des. s. 1., aðeins 35 ára að aldri. Hans verður nánar minnzt hér í blaðinu á morgun. Qullfaxi fár Á gamlársdag fór Gullfaxi í annað sinn til Scoresbysund á Grænlandi með penicillin lianda sama danska verkfræðingnum og fyrr í desember, en hann var veikur af lungnabólgu og hafði nú slegið niður. Auk penicillins flutti Gull- jUÓÐVIUIHN Þannig er hinn nýi skammfur lííkisstjóniin var allmiklu hógværari um þessi áramót vlð að gefa út tiikynningar 'um sýndarverðlækkanir, en skömmt- unar-*jjórinn hellti enn feiknaboðskap yfir landslýðSnn um skömmtun sína. „Smátt skammtar hann enn blessaður“, á íyrsta fjórðungi ársins er mönnum ætlað að 3áta sér nægja 80 kr. virði af vefnaðarvöru og búsáhöldum, en skömmtun á búsáhöldum úr öðru en gleri. ieir og postulíni hefur þó verið afnumin, hinsvegar hei'ar verio tekin upp skönm'.un á smjör- líki. Þá hefur verið gefinn út sérstakur skammtur fyrir tvena- um sokkur. strákar 35 eða 36 að tölu. Kjall- faxi epli og blöð, alls 8 pakka og tókst férðin ágætlega. Flug- 'stjóri var Jóhannes SnorrasÖn. arinn var fullur af ölvuðum mönnum að vanda. Ritgerðasamkeppni um „hugsjónamál handiðnaðarins“ Norrænn Iðnaðarsambandið, en í því eru Iðnaðar- mannasamtök Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar, býður til ritkeppni um HUGSJÓNAKMÁL HAND IÐNAÐAK (Ideologi iðnaðar) — IÐNAÐARMENNIRNIR OG ÞJÓDIN. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram rökstuddar skoðanir manna á grundvallarh’ugsjón Lýs! eftir !• brezkum togara hér við iand 1 tilkynningatíma Rikisút- varpsins í gær spurðist Slysa- varnafélagið fyrir um brezkan togara, sem er á veiðum hér við land, en ekkert hefur heyrzt til lengi. Er þetta togarinn „Goth“ frá Fleetwood. Þegar blaðið átti tal við Slysavarnafélagið seint í gær- kvöld, hafði enn ekkert frétzt um togara þennan, en vonir stóðu til að hann hefði leitað! skjóls einhversstaðar hér við | land, þó fregnir af því hefðu! ekki borizt liingað enn. lundurdbfl rekur á land á öddeyri Skömmu fyrir jól rak á land á Oddeyri á Akureyri l'tmdur- dufl, og var Skipaútgerð rikis- ins beðin að senda mann til þe ;s að gera það óvirkt. Fór Haraldur Guðjónsson frá Reykjavík og framkvæmdi verkið. Duflið reyndist vera brezkt og hafði sýnilcga verið gert til þess að sprengja það með rafstraumi úr landi. Varj þetta alveg saraa tegund dirfla j eins og rak nú fyrir skömmu á; :niíii Keflavíkur og Garðs, eh j álitið er, að það dufl hafi kom-! ið ofan úr Hvalfirði. Að ioka fyrir á næturnar — eða krókna Aldrei frá því hitaveita,n tók til starfa hefur notkun heitavatnsins verið eins mik- il og síðustu sólarhringana, að því er heitaveitustjóri seg ir. Veður hefur verið kalt og fólk vakað frameftir um ára- mótin, enda hefur nætur- eyðslan aldrei verið gífur- legri eða 200 lítrar á sek- úndu frá kl. 12 á miðnætti til 6 að morgni — en alls renna nú til bæjarins 330 sek.lítrar. Hitaveitugeymarnir liafa því tæmst, t. d. tæmdust þeir kl. 2 e. h. í gær. Bæjarbúar þurfa í alvöru að gera það upp við sjált'a sig hvort þeir vilja lieldur loka fyrir heita vatnið á kvöldin, lil Jiess að geymarn ir geti fyll/.t og von sé hita á daginn, eða hvort þeir vilja hálfdrepast úr kulda á dag- inn. Hitaveitan er of lítil til svo mikillar notkunar bæði nætur og daga. Eina ráðið til þess að heitt geti verið á daginn er að loka fyrir lveita vatnið á næturnar. Hitt er svo aílt annað mál að bæjarbúar geri kröfu til stjórnarvaldanna um stækk- un hitaveitunnar, á því virð ist engin vanþörf- handiðnaðar, frá hagfræðilegu, félagslegu og menningarlegu sjónarmiði séð, og stöðu iðnað- armanna og þýðingu í nútíma þjóðfélagi. Þátttaka er heimil ‘öllum, hvort sem þeir eru iðn- aðarmenn eða ekki- Ritgerðir, sem áður hafa veri5 birtar, koma ekki til greina. Ritgerðirn ar mega ekki vera lengri en 10 000 — 12 000 orð. Af íslands hálfu verða þrenn verðlaun Framhald á 3. síðu. Reitirnir 1—400 Reitirnir 1—400 á hinum nýja skömmtunarseðli gilda fyrir vefnaðarvöru og búsáhöldum og gildir hvér 20 aúra. Skammt ur þessi gildir næstu þrjá mán- uði, „en halda allir innkaupa- gildi sínu til loka þessa árs“. Nr. 2 og 3 Skammtarnir 1949 nr. 2 og nr. 3 gilda hvor um sig fyrir einu pari af sokkum hvort held- ur er kvenna, karla eða barna. Þessum reitum má einnig fá skipt fyrir venjulega vefnaðar- vörumiða. Skammtur þessi er ætlaður fyrstu þrjá mánuði árs ins, en reitirnir gilda þó til árs- loka. Nr. 13 gildir til 30. júlí Hægt er að fá stofnauka nr. 13 frá síðasta ári skipt fyrir „ytri fataseðill“ og gildir hann til 30. júní n. k. Aukaskammt vegna heimilisstofnunar eða barnshafandi kvenna geta þeir einir fengið endurnýjaðan sem fengu slíka skammta eftir 1. sept. s.l. ár. Hve marga réiti eða eining- Nsrskt flutningaskip strandar Aliii skipverjar björguðusi en talið hæpið að skipið náisi út ar þarf fyrir fatnaði, framleidd um hér á landi úr innlendu eða eriendu efni, geta menn séð í auglýsingu frá skömmtunar- stjóra á öðrum stað í blaðinu. Smjörlíkisskammtur Eftirtaldir reitir í skömmt- unarbók nr. 1 gilda hver fyrir hálfu kg. af smjörlíki á fyrsta fjórðungi ársins: skammtur nr. 9 og reitirnir L 2—6 að báðum meðtöldum. Skóskammtur Skómiðarnir 1—15 (báðir meðtaldir) gilda þannig: fyrir eina karlmanna- eða kvenskó þarf 12 reiti. Fyrir unglingaskó — stærðirnar 35—39 — þarf 6 reiti, fyrir barnaskó að 10 ára aldri þarf 4 reiti, fyrir inniskó og sandala þarf 3 reiti. Skómið arnir gilda til ársloka og verður tekið til athugunar síðari hluta ársins hvort ástæður þá leyfa að gefið verði út eitthvað meira af skómiðum. Matarskammtur Á fyrsta skömmtunartímabili ársins eru mönnum ætluð 15 kg. af kornvöru, 5 kg- af sykri og 4 pakkar af kaffi. Þá áminnir skömmtunarstjóri fólk um „að geyma vandlega þá reiti úr skömmtunarbók 1 sein ekki hafa enn verið teknir í notkun, þar sem gera má ráð fyrir að eitthvað af þeim fás Á sunnudagsmorguninn um kl. 8 strandaði innkaupagiidi síðar“ norskt flutningaskip í grennd við Bótasker á Mýr um. Faxaborg bjargaði allri áhöfninni og flutti hana til Reykjavíkur, en vonlítið er talið að skip- i) náist út. Indonesar Framh. af 1. síðu. lýðveldisins, eftir að Hollending ar höfðu tekið hana með fyrir varalausri árás. Hann segir, að aðfarir Hollendinga hafi gert Indonesa bitra í garð allra hvítra manna. Loftárásir Hol- lendinga ollu miklu tjóni í Jogjakarta og urðu 57 mann- eskjum að bana. Jackson segir, að allir Indoncsar, sem hann hafi talað við, hafi verið stað- ráðnir í að halda tryggð við lýðveldið og sett traust sitt á skæruliðasveitirnar, sem verið er að skipuleggja í fjalllendi Java. Jackson staðfestir t'yrri fregn 1 - Veður var gott þegar skipið strandaði og er talið að það hafi viljað skipverjum til lífs, því ilit er að komast að strandstaðn um vegna skerja. Faxaborg og Sigurfari voru send á strand- staðinn og fór skipshöfnin í skipsbátum yfir í Faxaborg. Skipið var hér á vegum SlS með saltfarm ,hafði ætlað til Norðurlands, en sneri við hjá Straumnesi vegna veðurs og var á leið til Reykjavíkur þegar það strandaði. Skip þetta, sem heitir Gygra, er 750 lestir- Á því er 16 manna áhöfn frá átta þjóðum. Kuomintaiig- ir nm, að Holleiidingar hat'i myrt þrjá háttsetta embættis- menn lýðveldisstjórnarinnar. leiðtogar nm Engar fregnir bárust í gær af bardögum í Kína. Hinsvegar hélt friðarsókn Kuomintangfor- ingjanna áfram. Þeir hófu eins og lcunnugt er borgarastyrjöld- ina, en sjá fram á vissan sigur kommúnista og þykjast því nú vilja frið. Engar fregnir hafa borizt um undirtektir kommún- ista undir samningatilboð Kuo- mintangmanna, en gera má ráð fyrir, að þeir hafi vaðið fyrir neðan sig, því að seinast, er samningar stóðu yfir, notuðu Kuomintangmenn tækifærið til að stórbæta hernaðaraðstöðu sina þvert ofan í gefin loforð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.