Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.02.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. febrúar 1949. a ÞJÓÐVILJINN Sósíafistar leggja til að afla bænun TEKJUSTOFNAAF ARÐVÆNLEGUM ATVINNUR ekjur bæjarms se Bæjarstjórn Keykjavíkur heldur í dag fund til þess að ákveða fjárhagsáætlim bæjarins fyrir þetta ár. I ályktuhartillögum sínum leggja sósíalistar meginá- herzlu á að gera ráðstafanir til þess að létta útsvarsbyrð- ar bæjarbúa og þá fyrst og fremst launþeganna, sem búa við síversnandi afkomu þar sem launagreiðslur haldast ekki í hendur við skráða verðlagsvísitölu hvað þá raun- verulega dýrtíð í landinu. Þessu vilja sósíalistar ná með því — að jafnframt því að gætt sé ýtrasta sparnaðar í rekstri bæjarins, taki hann upp arðvænlegan atvinnurekstur til að afla bænum tekna með þeim hætti, í stað þess að nú er þetta svo að nær allar tekjur bæjarins eru fengnar með útsvörum á bæjarbúa. Þess vegna leggur Sósíalistaflokkurinn til að bæjarstjórn beiti sér fyrir því að Alþingi setji lög er veiti bænum einka- rétt á kvikmyndahúsrekstri og sælgætis- og gosdrykkja- framleiðslu. Sósíalistar leggja tíl að skattar frá ríkisstofnunum og samvinufélögum verði rétt áætlaðir og myndi það lækka útsvörin um hálfa aðra milljón kr. I áætlun bæjarstjórn- armeirihlutans eru þessar tekjur áætlaðar 11/2 millj. kr., en innheimt hefur verið á árinu sem leið á f jórðu millj. kr. Ályktunartillögur sósíalista fara hér á eftir: Sparnaðar tekjastofnar „Bæ.jarstjórnirj telur nauð- synleg'j að gera ráðstafanir til að létta útsvarsbyrðar bæjar- búa og þá einkum launamann- anna, sem búa við síversnanili afkomu. Þessum tilgangi telur hún að verði náð með því: 1) að gæta hins ýtrasta sparnaðar í öllum féktOri bæjarins og bæjarstofnana. 2) að afla bænum nýrra tekjustofna. Bæjarstjórnin feiur því borg- arstjðra og bæjarráði að gæta hins ýtrasta sparnaðat í rek » ri bæjarins og bæjarstofnana og skorar á Afþingi að setja Iög er veiti bæjarfélögum rétt á einka rekstri kvikmyndahúsa og eign arnámshéimild á þeim Iivik- mymlahúsum sem nú eru starf- andi og sama rétt gagnvart framleiðslu hverskonar gos- drykkja, öls ög sælgætis svo Reykjavilíurbær geti tekið þess ar starfsgreinar í sínar hend- ur og tryggt bæjarsjóði hagn- að af rekstri þeirra. bráða.‘;a áætiun um hvaða | frainkvæmdir komi til greina í þessu sambáiidi og í hvaða röð. Fé til þessara atvinnuaukninga verði tekið úr framkvæmtla- sjóði. Bæjarstjórn telur að rétt sé !>;efml með þeim vísi að bæjar- útgerð sem þegar er hafin og að aðeins með því að stórút- gerðin í Reykjavík verði þjóð- nýtt í höndum bæjarfélagsins sé hægt að tryggja að hún verði rekin með það höfuðsjónarmið fyrir augum að bæta úr :.»;- vinnuþörf bæjarbúa. Bœjar- stjórnin telur því rétt að auka bÉéjárúOgérðina eftir því sem á- stæður leyfa og komi til þess að rekstur hinna nýjn togara verði stÖðvaður skorar hún á Alþingi að heimila bænum að taka þá eignarnámi svo tryggður verði rekstur þessara stórvirku fram- leiðsli'æk ja. Búskapur og gréðurhása- búning að virkjun Sogsins og feiur því borgarstjó'ra og bæj- arráði að gera allt sem auðið er til að hraða framkvæmdum verksins og tekur í þ'. í sam- bandi sérstaklega fram að gera verði þegar í stað ráðstafanir til að Cryggja pehinga og er- lendan gjaldeyri ti! fram- kvæmdanna svo og vélar. Málefni uthverfanna Bæjarstjórnin ályktar að fela skipulagsmönnum í sam- ráði við þær stofnanir bæjarins er hlut eiga að máli að gera á- ætlun um það hvernig úthverf- um bæjarins verði scð fyrir þeim sameiginlegu þægindúm er þar vai »;ar nú mest. svo ser.i samlíomuhúsum, barnaskólum leikvölium, dagheimilum, að- setursstað fyrir póst- og síma, lýfjabúo'um, viðundandi sam- göngum, löggæzlu, brunavörn- um o. s.frv. Verði áætlun gerð um það hvaða framkvænidir séu nauðsynlegar til þess að full- nægja þessum þörfum, hver kostnaður þeirra verði og á hve skömmum tíma þær geti farið fram og í hvaða röð þeim skuli hrundið af s ‘lað og hvernig sé hagkvæmast að liaga fram- kvæmdum. Við þessa áætlunar- gerð skal hafa samráð við þau félög sem nú eru starfandi í út- hveríunum eða kunna að verða stofnuð í þeim tilgangi að vinna búinn fyrir sölu áður en hann legt að haldið verði áfram þeiim fer í fiskbúðirnar. yinnustofa fyrir Bæjarstjórnin »;elur nauðsyn- athugunum, sem hafnar eru á því hvort bærinn og Trygging- arstofnun ríkisins geti haft samvinnu um að koma upp og reka vinnustofú fyrir örýrkja og lasburða fólk og leggur ríka álierzlu á nauðsyn þess að koma slíkri :»;ofnun upp hið allra fyrsta.“ Þar sem atvinnuhorfur eru nú lakari en verið hefur síðast- liðsn ár, ákveður bæjarstjórnin í samræmi við marg yfirlýsta stefnu að auka framkvæmdir bæjarir.s að sama skapi sem dregur úr framkvæmdum ann- ara aðila, þannig áð ætíð verði næg atvinna handa öilúm Reykvíkinguin og felur borgar- stjóra og bsejararáði að gera hið Útsvör launþega verði lækkuð „Bæjarstjórnin beinir því til niðurjöfnunarneíndar, að athuga sérstaklega eftirfarandi atriði í sambandi við ákvörðun úúvarpsstigá við niðurjöfnun útsvara á árinu 1949: 1. Að árstekjur undír 9000.00 verði cltki útsvarsskyldar. 2. Áð útsvarslækkun fjölskyidumanna verði eigí minni en 450 krónur fyrir hvert barn á framfærsliiuldii, enda komi sú lækkun jafn til greina á iægri tekjur sem hærri. 3. Að útsvör á iaunafólk verði ákveðin lægri en undan- farin ár, miðað við úúsvarsskyldar tekjur, þar sem opinberlega er viðurkennt, að launagreiðsiiir haldisí ekki einu sinni í iiendur við skráða verðiagsvísitölu, hvað þá við raunverulega dýrtíð í landinu. 4. Að tekið verði tillit til húsaleigugreiðslu L*'svars- gjaidanda við ákvörðun útsvarsins“. Athugasemd Hr. ritstjóri. Ég leyfi mér að mælast til, að þér birtið eftirfarandi áthuga- semd. Frá G. P. birtist i blaði yðar hinn 26. þ. m. svofelld fyr- irspurn til mín út af útvarpser- indi um S.Þ., fluttu 18. s. m-: „Hefur Island frá byrjun að verklegum og menningarleg- íþverbrotið grundvallarreglur um framfaramálum þessara Sameinuðu þjóðanna, með þv í hverfa að le>'fa elnu ríkl fremur öðru hersetu og ýmsar ívilnahir hér ?“ Mér vitanléga hefur Islánd ekki veitt neinu ríki hersetu hér eftir inngöngu sína í S.Þ. Flugvallarsamningurinn, en við hann er sjálfsagt átt, verður frá lagalegu sjónarmiði alls eigi tal- inn brjóta í bág við skyldur Is- Bæjarstjórnin leggur á það ríka áherzlu að haldið verði á- fram að anka búskap og gr»3ð- urhúsarækt bæjarins og að und irbúningi undir fullkomna nýt- ingu hins ræktanlega bæjar- lands verði hraðað sem mest. Sðgsvlrkjun Bæjarstjórnin teluT að alltof seÍLú hafí gengið með undir- Barnalsikvellir og fleira Bæjarstjórn telur mjög mið- ur farið að nefnd sú sem skipuð 'lan(is gagnvart S.Þ. Með þess- Spila- og skemmtikvöid heldur handknattleiksdeild ÍR í kvöld kl. 8.30 að félagsheimili V.R. Félagsvist Happdrætti Dans Allir niéðlimir deildarinuar og gestir þeirra velkomnir mað an húsrúm leyfir. Nefudin. var fyrir meira en ári >;il að gera íiHögur um leikvelli og da ’sikskóla, vöggu- sJ.- f’ rðandi uppeldis- sl'.lyz?. íy;\.' börn hefur enn eit'i skilað áiiti, og felur borg- r.rstjóra að álit hennar verði um orðum er ekki af minni hálfu að öðru leyti tekin nein afstaða til Keflavíkursamnings- ins. Við fyrirspurn sína bætir fyr- irspyrjandi svo nokkrum orðum. Hefði hann betur látið það ó- |gert, því að þar f«r hann með !agt fyrir bæjarstjórn til end- — annaðhvort af misskilningi anlegrar afgreiðslu eigi síðar en á komandi vori. Bæjar »jórnin samþykkir a® gera nú þegar ráðstafanir til að liin fyrirhugaða Flsksölu- miðstöð taki til starfa hið bráð- eða af öðrum ástæðum — hina furðulegustu f jarstæðu, er hann þykist hafa eftir mér. Segir hann þar, að ég hafi viljað svo vera láta, að íslendingar væru skuldbundnir að ganga í hernað jarbandalag, sbr. ,,og erum við þá ekki frekar skuldbundin um að ganga í neitt hernaðarbanda- lag, eins og prófessorinn vildi vera láta.“ Slíka firru hefi ég aldrei látið mér um muhn fara fi S-’ asta. Þar verði neyzlufiskúr ^Umrætt erindi talaði ég inn á íbasjarbúa hreinsaður og undir- plötu. Skal ég sjá um að G. P. FasSinlaa:! Skemr.»ifundur að Röðli föstu- daginn 4. þ. m. ltl. 8 30. — Skemmtiatriði — dans. N E F N D I N geti fengið að hlusta á plötuna, ef hann kýs að ganga úr skugga um þetta. Velur hann vafalaust þann kost, sé hann einn þeirra, sem vilja jafnan hafa það held- ur, er sannara reynist. Með þökk fvrir birtinguna, Reykjavik 29. janúar 1949 j Ölafur Jóhannesson. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.