Þjóðviljinn - 09.02.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 09.02.1949, Page 7
Miðvikudagur 9. febrúar 1949. Þ JÓÐVIL JINN i i Í sveitíi þíns andlitis Framhald af 5. siðu. er ég hafði áður séð unnu með Bókfæisla Tek að mér bókhald og upp- omannlegum hraða. Eg sat þvi gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. Vöniveliaji kaupir og selúr aílskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vömveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — Kaffisala Munið Kafíisöluna í IJafnar- Btræti 16. 4 Fasteingasölnmiösföðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu/ fasteigna, skipa, bifreiða o. flyæ Ennfremur ^aUskonar trygg- ingar o. fl,4 f^hqði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygging- arfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. BifreiSaiaflagnir Ari Guðmundssom -4' Síini 6064 Hverfisgötu::94. í rólegheitum og hefti uppá tíma kaup og vélauppbót. Ása hamaðist upp á ,,akk- orð“ og hafði einni krónu meira uni daginn uppúr því. -isik „Svona ér að vera 17 ára . . .“ Nokkrar smástúlkur lokuðu öskjunum jafnóðum og búntuðu þær. Þetta vildi ganga heldúr skrykkjótt. Þær höfðu mörgu að sinni. 'ÓtaL leyndarmálum hvísluðu þær hver að annarri. Hlógu og pískruðu. Sungu ,,jass“ ramfalskt og þögnuðu. þegar ,,prímadonnan“ hóf dimma raust sína. Hún er 16 ára. Lág, vel byggð. Með strang lega drætti um brýrnar, en ið- anda í kroppnum. Hver getur vitað hvort svona telpuhnokki verður ráðdeildarsöm millistétt- arfrú eða syngur milli borðanna í knæpu? Þegar minnst varir koma þær svo allar eins og fjaðrafok. — Forstjórinn er á morgungöngu um verksmiðjuna. Einhversstaðar las ég, að við ísléndih'gar 'værum í áílavega hlykkjum.' Herþjónusta væri vís asta ráðið til að kenna hverri þjóð, að rétta úr hryggnum. Skyldi það hafá verið Guðbrand ur éða St. Jóhannhsem skrifaði I þær hugleiðingar ? Hvað seín um það er: for- ,!stjónnn; 1 jhefur áreiðanlega gegnf herþjónustu. Bstur gæti | ég samt trúað að hann væri svo beinn í baki végna þess að hon- hiæstaréttarlögmaður og löggilt-1 um veitir 'ékkí af hæðinni. Eg ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sírni 5999. iísiu, Sendibllasföðisi — Sími 5113: — Notið sendíferöabíla,: þáð borgar sig. .11 að hafa þetta í flimtingum. Ein stúlkan braut tvo fingur vinstri handar í einni vélinni. Eg hugg- aði mig við það að heftivélarnar væru ekki eins hættulegar. Ekki fékk ég heldur að halda þeirri trú. Heftivélarnar höfðu orðið flestum skeinuhættar. Þjóðfélagslegt öryggi í Danmörku Slysatryggingin er ekki uppá marga fiska. D.P.I. hefur trygg- ingasjóð. Hver verkamaður greiðir 25 aura á vilcu og verk- smiðjan til jafns við þá. Þeir sem.slasas.t við vinnu fá 4,58 á dag, þar til þeir eru vinnu færir. Verði maðurinn öryrki fær hann þennan styrk, þar til hann fær. örorkustyrk. Þetta er að mestu sjálfstrygging. Atvinnurekendur eru ekki skyldir að styrkja slíka sjóði og því alveg undir geðþótta hvers og eins hvort þeir gera það. Á þessum vetri sáu danskir atvinnurekendur í hendi sér, að vegna ,,uppbyggingarinnar“ og ,,Marshall-plansins“ gátu þeir ekki greitt verkafólkinu jóla- og nýjársgjafir svo sem venja er til. Fyrsta fórnin til Marshallplans Ins bg Atlánzháfsbandalagsins urðu því jólagjafir til alþýðu- •heimilanna. Verða það næst ein- baugarnir ? Eða verður það ■næst fallbyssufóðrið ? ; I dag ganga þúsundi,r dane-kra verkamanna til atvinnuleysis- skráningar. Þórunn Magnúsdóttir. R?.gnai Ókfssen Hver er tilgangur ísL afturhaldsins? Samúðarkori Slysavarnaféiags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Lögíræðlngar Áki Jakóbssó'n og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453/ ! ÓK £ Q Q " Daglega' úý egg soðiu og hrá. Kaffistofan IIafnars4ræti 16. ' sat sem fastast þegar hahn var fí nánd. Það var ástæðulaust að , skríða á maganum, hann gat ekki að þessu gert. En heimurinn er vanþakklát- ur. Tvisvar á dag kemur hann og segir með spekingslegum al- vöruþunga: „Þér verðið að gæta fingranna“. I Eg þykist eldri en tvævetur I og segi: „Eg hef gætt fingranna j vegna sjálfrar mín. Nú skal ég ! yðar vegna, gæta þeirra sérstak I lega.“ Daginn eftir sá ég að það var hreinasti barnaskapur Framhald af 3 -síðu. að sölsa undir sig auðlindir og verzlun annarra þjóða og er Marshallaðstoðin eitt af róttæk ustu herbrögðum þeirrar teg- undan. Með því að ná því tang- arhaldi á iðnaði og verzlun ann arra þjóða sem Marshalláætl- unin gerir ráð fyrir hafa þau raunverulega náð sömu valda- stöðu yfir Marshalllöndunum og Vestur-Evrópurikin ýfir ný- lendunum. En kaídhæðni' fná það' heita, að gömlu nýíendu- veldin skuli nú vérða gleypt 1 einum munnbita áf vininum mikla i vestrinu, en vinarbragð þeirra' er fyrst og frsmst fólg- ið í því að nota sér til hins' ýtr- asta hversu aðþrengdar pessar þjöðir voru eftir síðustu styrj- öld. í viðskiptum sínum við Is- lendinga hafa Bandaríkin verið ruddaleg, vægast sagt. I stað þess að flytja herlið sitt hcð- an í burtu að ófriðnum loknum eins og samningar stóðu til neyddu þeir íslendinga til þsss að láta sér dulbúnar herstöðv- ar í té með ýmsum þeim fríð- indum sem eru ósamrýmanleg- ar sjálfstæðri þjóð. Þetta til- ræái við 1 íslenzkt sjálfstæði er fyllilega sambærilegt við Kópa-' vogssamþykht þá sem' DáhSr þvingúðu Islendinga til áð geúá , íe skyldu sma anð 1662, sem er enn alitið j 1 eitt að'skuggalegustu árúm'ls-| ‘r ' landsáögunnar. Við hljótum því að taka sömu afstöðu til Banda ríkjanna og allir heiðarlegir ÍS- lendingar tóku tll Dana á ein-' oknnartímunum. eru óskráð lög í auðvaldsheim- inum að beita hervaldi gegn verkalýðnum, þegar hann á í vinnudeilum. Hér á landi átti kapítalisminn því erfiðara með að sporna við bættum lífskjör- um alþýðunnar vegna þess að hann hafði engan her til þess að fremja og verja verkfálls- brot, en nú heldur hann að fyll- ing timans sé komin og para- dís kúgunarinnar sé í nánd. Væntanlegt hernaðarplah með væntanlegum íslenzkum her er af stjórnarvaldanna hálfu hugs að eingöngu sem kúgunartæki innanlands, en ef þeim tekst að koma þessum áformum sín- um í kring verður leiðin greið- fær til algers fasisma. ★ En hver yrði svo hlutur æsk- unnar í þessnm hryllilega leik? Henni yrði fyrst fengnir byssu- stingirnir og alt til bræðra- víga þegar afturhaldið teldi sig þurfa á slikum aðgerðum aí' halda. Ég tel því alveg sérstaka ástæðu til þess að vekja æsk- una til baráttu á meðan tími er til stefnu. Rökræddu málið við félaga þína í skólafélaginu, í íþrótta- eða ungmennafélaginu, I ■á , virniustaðnum ogs. yfirleitt allstaðar þar sem þú hittir | mann að máli. Ef æskan ger- þá er íslandi G. B. ímervufimáiH í kvjld. — ianSneminn Framhald af 8. síðu. ins.“ Þá eru kvæði eftir Jón Kristófer, Pál Bergþórsson og ★ Jóhannes M. Straumland. Loks er ein heilsíðumyúd eftir liinn Eg hef nú leitast við að sýna iyinsæla danska skopteiknara fram á hverskonar félagsskap- Bidstrup. ur Atlahzhafsblökkini er, en tilgangur heiinar er í stuttu Vinsældir Landnemans fara ört vaxandi með hverju hefti, máli þcssi: Vestur-Evrópúríkin |og áskrifendatalan eykst hröð- bindast samtökum til þess að skrefum. Skrifstofa Æsku- ílýðsfylkingarinnar Þórsgötu 1 tekur á móti nýjum áskrift- um. Ullaituskur Kaupum hreinar ulla.rtuskvA Baldursgötu 30. Húsgögsi - Karimaimaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 verjast sameiginlega gegn frels isbaráttu undirokuðu þjóðanna. Síðan notfæra Bandaríkin sér r hversu aðþrengdar þær eru eft | * • ’ . j ir langvarandi styrjöld og bck- !- GnðlBliadai IgÚSSSSOa ! staflega neyða þær til þess að Fra.mh. á 7. síðu að afarkostum Mars- | tók eldci þátt í keppnmni vegna fer héðan fimmtudaginn 10. þ. m. tl Vestur- og Norður- iands. Viðkomustaðir: ísaf jörður. Siglufjörður. Akureyri. Húsavík. II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. WŒfflnSB Dans- og Vikivaka- flokkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 7 á venju legum stað. Stjórnin. Vantar vana 1015111 Véísmiðjan Jötrnin lii, Sími 7005. gan.ga halllaganna. Jafnframt auð- mýkjandi viðskiptasamningum verca svo þessar þjóðir að gang ast undir að verða í fr/mstu víglínu ef Bandaríkjaauðvald- inu skyldi þóknast að fara út í styrjöld. Tilgangurinn er því frá öllum aðilum kúgun og á- gengni í einhverri mynd. ★ Hvað kemur svo til þess að íslenzka afturhaldsstjórnin sæk ir svo fast að komast í þenn- an félagsskap? Er tilgangur- inn bara sá að sýnast vera stórir karlar úti í heimi ? Nei, því er ver. Tilgangurinn er al- varlegri og fyrir þeirri refskák sem nú er verið að leika þurfa allir heiðarlegir verkalýðs- og lýðræðissinnar að vera vakandi. Afturhaldið hefur lengi dreymt um að hervæðast gegn verka- lýðnum, en Atlanzhafsblökkin skapaði því alveg óvanalegt tækifæri til þess að hefjast handa ög dvljá'5 tngangíflnT Það smávegis meiðsla. — Er annar gefandi verðlaunabikarsins, Kristinn Pétursson, afhei ‘11 Guð- mundi bikarinn glumdi við lófa- tak um allan salinn, og virtust áherfendur því vera dómnefnd- inni fyllilega sammála um að Guðmundur væri vel-a-S honum kominn. ■HssxanæasnaBassiHsaaKaw Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal Borgar- fógetaembættisins í Arnar- hvoli fimmtudaginn 10. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Seldir værða ailskonar hús munir, svo sem sófasett, skápar, borð og stólar, einn- ig tvær gólfdúksrúllur. og ca. 280 stk. af kvenhöttum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. EKKaKSHKBKKHHBaSKBKHM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.