Þjóðviljinn - 13.02.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1949, Síða 1
 -w"' m Deild úr hinum fræga 8. her kínverskra kommún- i ista. Hermennirnir eru all- ir sjálfboðaliðar. Vopn þeirra eru bandarisk, tek- in herfangi af herjum Sjang Kaisék, sem hafa ekki staðizt þessum og öðr um herjum kínversku al þýðunnar snúfiing. Dámarar Mindszsniys bannfærðiz Ungverska stjórnin hefur far- ið þess á leit, að Bandaríkjastj. kalli heim sendiherra sinn í Búdapest, Selden Chapin, sem varð uppvís að því í sambandi við réttarhöldin yfir Mindszenty lcardínála, að hafa rekið njósnir og kardínálinn bað að hjáipa sér til að flýja úr varðhaldi. Bandaríkjastjórn mun ætla að neita þessari málaleitun en hins vegar kalla Chapin heim ,,til viðræðna.“ Samkunda kardínála róm- versk-kaþólsku kirkjunnar lýsti í gær í hið hæsta bann alla þá, sem áttu hlut að málaferlunum gegn Mindszenty kardínála. i Fréttaritarar í Nanking segja, að vænlegar horfi eú na friðarsamninga í Kína en imdanfarnar vikur. Nefnd frá Nahking, sem ræddi við Kommúnista í Peiping um möguleikana á friðarsamning- um, er komin aftur til Kuomin- tanghöfuðborgarinnar. Sagði formaður nsfndarinnar í gær, að hann væri nú bjartsýnni á frið en nokkru sinci síðan Sjar.g Kaísék sagði af sír. Það þykir og benda .ti! þess. að friðarsamningar séu í undirbún ingi að kommúnistaherirnir hafa nú hætt sókn sinni að síð- ustu virkjum Kuomintanghers- ins norðan • Jangtsefljöts. II 1 Sijóinin, sem vill samband við Breiland, beiiii hveiskyns naisðung og lögleysum Sendifulítrúi Eire I London lýsti því yfir í gær, að kosaingarnar í Norður-írlandi sJ. fimnitudag hefðo verið óírjálsar og gefið falsaða mynd af þjóðarviljanum. Fuiitrúi Eire sagði að hvers- j Fulltriij Eirestjórnarinnar kyns brögðum og lögbrotum ! , u i-, * . - , sagði 1 gær, að Eire myndi ekki i hefði verið beitt til að hindra | _ - þá, sem andstæðir eru klofningu §anSa 1 Atlanzhafsbandaiagið u/mk§ hm&ám élfk- U «8». ÍgS Qg Si Sijómir DaamerkUr, Noregs og Svíþjéðar raana bráð- lega hefja á ný viðræður um stofnun skandiuavísks hern- aðarbandalags, sagði Gustav Rasmussen, utanríkisráðherra Ðai.a í Kaup mamnahöfn í gær. Fulltrúar skandinavisku land- anna ræddu seinast um hernað- arbandalag í Osló urn síðustu mánaðamót og fór sá fundur út um þúfur vegna þess að norska stjórnin krafðist að fyrirhugað bandalag yrði tengt Atlanzhafs- bandalagi Bandaríkjanna og fylgiríkja þeirra. Lange, utanríkisráðherra Nor egs, sem verið- hefur í Wash- ington síðan um seinustu helgi að ræða við ráðamenn þar um Atlanzhafsbandalagið, lagði af stað heimleiðis i gær. Har.n sagði blaðamenn áður en hann fór, að litlar líkur vsru til að málamiðlurmrleið fyndist milli skandinavisks bandalags og Atlanzhafsbandalagsins. Fyr ir Noreg gæti aðeins verið um annaðhvort bandalagið að ræða. Lange kemur við i London og ræðir þar við Bevin á morgim, m. a. um svar norsku stjórnar- innar við boði sovétstjórnarinn- ar um griðasáttmála, segir stjórnmálafréttaritari brezka út varpsins. Irlands í að kjósa og kjördæma- skiptingin væri sérstaklega lög- uð til framdráttar klofnings- mönnum. I kosningunum fékk Sambandsfíokkurinn, sem vill viðhalda sambandi Norðurír- lands og Bretlands og þar með klofningu írlands 35 þingsæti af 52. Fulltrúi Eire í London segir að í mesta lagi tólfti hluti íbú- anna í Norður-írlandi sé á bandi Sambandsflokksins. Formaður Verkamannaflokks ins í Norður-írlandi kveðst muni skrifa brezka Verkamanna- jflokknum skýrslu um brot ; stjórnar Sambandsflokksins á kosningalögunum og þvinganir sem kjósendur voru beittir. Breta fáta Reimann iausan Brezku herríámsyfirvöldin í Þýzkalandi hafa nú ekki þorað öðru en láta Max Reimann, for ingja kommúnista, sem dæmdur var í þriggja mánaða fangelsi fyrir að fcrdæma þá Þjóðverja, sem mæla bót fyrirætlunum Vesturveldanna um Ruhriðnaó- inn, lausan úr fangelsi. Dómur inn vakti feikna gremju, m. a. vegna þess að Reimann er þing maður og því friðhelgur lögum -amkvæmt. Breta-r segjast muni fangelsa hann aftur, er stjórn- lagaþlnginu í Bonn er lokio. meðan Bretar héldu við klofn- ingi Irlands. Ðe Gaulle hótar uppreise Á þingi flokks síns, Frönsku þjóðfylkingarinnar, hótaði d * Gaulle hershöfðingi uppreisn í gær. Ef vissir menn reyna að hindra kosningar fyrst um sinn, sagði hann, er aðeins eitt að gera, kasta valdaræningjunuxn á dyr. Núverandi stjórnarflokk ar í Frakklandi eru eindregið andvígir nýjum kosningum og hafa hafnað öllum kröfum de Gaulle um þingrof. Nýskipnariogaraniir leggjas! — vegna veikbaims útgeiðaimanna á sama tíma og ísfisksaian er lia stæSari ee eokkre siiiei fyo or. Ö Tveir nýsköpnartogarar, ísólfur á Seyðis- firði og Hvalfellið í Reykjavík, eru nú lagst- ir við landfestar — vegna verkbanns stórút- gerðarmanna. Á sama tíma og mikilvirkustu framleiðslutæki íslendinga eru þannig gerð óvirk, berast fregnir um óhemju góðar söl- ur á ísfiski í Bretlandi. í fyrradag seldu þrír togarar fyrir rúma milljón króna, þar af einn, Marz, fyrir 440 þús. krónur, en það er sölumet á þessu ári. En stórútgerðarmennirnir hugsa ekki um slíkt, fyrir þeim vakir aðeins árás á sjó- mannastéttina. Er ekki kominn tími til að hugleiða hvort mikilvirkustu framleiðslu- tæki Islendinga eru vel komin í höndum slíkra manna?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.