Þjóðviljinn - 20.02.1949, Blaðsíða 1
að símanúmer blaðsins eru
eftir kl. 6:
14- árgangnr.
Sunnudagur 20. febrúar 1849.
töhiblað.
7501; prentsmiðjan.
7502: blaðamenn.
7503; ritstjórn.
Uppreisn í SjáífstæSisflokknimi gegn landsöhiliðiiio:
Flokkskmg V erkainaimaflokksms
znaísnannaiaffi
S ^gSf**l p
til að mótmæla rangri steinu
Sjálistæðisilokksins í mikils-
verðasta máli þjóóarinnar
Tilkynnt var í Os!ó í gærkvöld, að af 400 fulltráum á
flokksþingi norska Verkamannaflokksins hefðu 329 við
bráðabirgðaatkvæðagreiðslu greitt atkvæði mcð ályktun
þar sem segir, að flokksþingið álíti að Noregur verði að
leiíiast við að leysa öryggisvandamál sitt með bindandi sam-
starfi við Vesturveldin.
Þjóðviljinn heíur ácur skýrt frá því, að s. 1.
laugardag birti Víðir, blað Sjálfstæðisflokksins í
Vestmannaeyjum skelegga grein gegn þátttöku ís-
lands í væntanlegu Norður-Atlanzhafsbandalagi.. þar
sem með aðild að því væri stofnað „ekki aðeiits
frelsi þjóðariimar og veHerð hvers einstakíings í
iiætlu, heldnr tiiveru niðjanna sem Ísíendinga",
í Víoi sem kcm út í gær birtir aðalíoringi Sjálf-
stæðisflokksins í Vestmannaeyjum, Einar Sigurðs-
son, tvö bréf þar sem hann segir sig úr Sjálfstæðis-
ílokknum vegna afstöðu flokksins í hernaoarbanda-
lagsmálinu.
Einar Sigurðsson skriíar einnig um þeíta mál í
íorustugrein Víðis og segir þar:
„£g hef tekið þá ábvörðun að vfirgefa Sjáiistæð-
ísflckkimi nú fii þess að ge-fa méfmælf af veibum
mætti stefnu sem ég átít ranga í mikílsverðasta raálf
þióðarinnar".
Hér hefur einn af kunnustu foringjum Sjálfstæð-
isflokksins gert uppreisn og sagt sig úr flokknum til
að mótmæla undirlægjuhætíi landsöluliðs flokks-
ins við hernaðarsinna bandaríska auðvaldsins. Vænt
anlega er þetta upphafið að almennri uppreisn inn-
an Sjálfstæðisflokksins gegn landsöluliðinu.
Bréfin tvö sem Einar birti á
forsíðu Víðis i gær eru til
Sjálfstæðisfélagsins i Vest-
mannaeyjum og bæjarstjórnar
Vestmannaeyja og er bréfið til
Sjálfstæðisfélagsins svohljóð-
andi:
„Sem mótmæll gegn
þeirri yfirlýstu stefnu
Sjálfstæðisflokksins að Is-
land gerist aðili að fyrir-
huguðu hernaðarbandalagi
segi ég mig úr flokknum.
Eiði, Vestmannaeyjum,
19. febr. 1949.
Einar Sigurðsson.“
Bréfið til bæjarstjórnar Vest-
mannaeyjakaupstaðar er svo-
hl jóðandi:
,.I>ar sem ég hef sagt mig úr
Sjálfstæðisflokknunt til þess að
mótmæla þelrri yfirlýstu stefn.u
flokksins að ísland gerist aðiii
að hernaðarbandalagi óska é.g
eftir að leggja niður störf mín
sem bæjarfulitrúi og fer fram á
að bæjarstjórn Vestmannaeyja-
kaupstaðar veiti mér lausn og
varamaður Sjálfstæðisflokksins
taki sr t i mátt í bæjarstjóm.
Eiði, Vestmannaeyjum,
19. febr. 1949.
Einar Sigurðsson.“
| Jafnframt birtist í Víði for-
ustugrein undir fyrirsögninni:
I Afstaða mín, þar sem Einar ger-
ir nánari grein fyrir afstöðu
sinni. Forustugrein þessi er svo-
hljóðandi:
| „Á öðrum stað í blaðinu eru
birt tvö bréf er ég hef ritað,
annað til Sjálfstæðisfélagsins og
hitt til bæjarstjórnar Vest-
mannaeyjakaupstaðar og vil ég
hér gera nokkru nánari grein
fyrir afstöðu minni.
Eg heyrði á þriðjudaginn var
lesna yfirlýsingu fulltrúaráðs
Sjálfstæðsflokksins varðandi
fyrirhugað hernaðarbandaiag
o,g hlutleysi. Skýrt var frá aðj
yfirlýsingin liefði verið sam-
þj’kkt á sameiginlegum fundi
allra Sjálfstæðsfélaganna í
Eeykjavík ineð öilum greiddum
atkvæðum gegn einu. Þá varð
mér ljóst, að ég var með skoð-
unum mínum — er ég lct í Sjós
í Víði iaugardaginn áður — líom
inn í andstöðu við floltk minii,
Framhald á 7. síðu.
Ályktun. þar sem sagt var, að
ótímabært væri að taka afstöðu
til Atlanzhafsbandalagsins,
fékk 35 atkvæði við bráðabirgða
atkvæðagreiðsluna. Endanleg
atkvæðagreiðsla um ályktun
flokksþingsins ‘ utanríkis- og
landvarnamálum fer frarn í dag.
Umræðurnar um utanríkismál
Samkomulag á
Rhodos skammt
uiidao
Fréttaritari Reuters á Rho-
dos ssgir, að ekki geti liðið
margir dagar áður en fulitrúar
Israels og Egyptalands, sem
þar sitja að samningum hafi
undirritað vopnahléssamnmg.
Bunche, sáttasemjari SÞ í Pales
tínu, sem hefur haft milligöngu
í viðræðunum á Rhodos, segir
hinsvegar, að enn sé ekki full-
víst, að samkomulag náist.
á þinginu hófust snemma í gær,
með ræðu Lange utanríkisráð-
herra. Umræður í gær voru lok-
aðar og stóðu til kvölds. Flokks
þinginu lýkur í kvöld.
Brezka útvarpið hafði það í
gær eftir fréttariturum í Oslo,
J að ráðamenn þar væru stað-
ráðnir í að hafna boði sovét-
stjórnarinnar um griðasáttmála.
Svar við sovétorðsendingur.ni
verður afhent að afloknum um-
ræðum í norska þinginu í þess-
ari viku.
>vis$ gengur
i.L
MUNIÐ FUND ÞJOÐ-
.uJiJð 1 AUði-
URBÆjÁRBÍð I DAG
FUNDHR Þjóðvarnarfélagsins í Austnrbæ'ar-
bíói hefst kl. 1.30 í clag. Dagskrá funclarins
er á þessa leið: séra Sigurbjörn Einarsson
dósent flytur erindi, Lárus Pálsson leikari les
upp, Egill Jónsson leikur á klarínetí, frú Sig-
ríður Eiríksdóttir hjúkrunaíkona flytur ræðu
og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir segir söcru.
Fundarstjóri verður Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður.
Er ekki að efa að Austurbæjarbíó verður
fullskipað, en þeir aðgöngumiðar, sem eftir
kunna að verða, verða seldir við innganginn.
mið AtfanzEiafs-
bandalagsins
Bevin utanrikisráðherra Brct-
lands hélt ræðu í Bristol i
gær. Gerði hann hernaðarbanda
lag Norður-Atlanzhafsríkjanna
að umtalsefni og lagði mikla
áherzlu á, að þar myndu öll
þátttökuríki sameinast um að
berja niður „kommúnistiska
moldvörpústarfsemi" í hverju
einstöku landi. Bevin lofaði á-
heyrendum þvi, að ef tækist að
koma Atlanzhafsbandalaginu á
laggirnar myndi friður haldast
„öldum saman", Hann kvað
myndun slíkra hernaðarsam-
taka langtum heillavænlegri en
að sitja við samningaborð með
Rússum „og láta skamma sig“.
hafsbafldalagið
Talsmaður svissnesku stjórn-
arinnar skýrði frá því í gær,
að Sviss myndi ekki taka þátt
i fyrirhuguðu hernaðarbanda-
lagi Atlanzhafsríkja og ekki
gerast aðili að Evrópuráðinu,
sem stjórnir Bretlands, Frakk-
lands og Beneluxlandanna hafa
ákveðið að koma á fót. Tals-
maðurinn sagði, að Sviss myndi
aðeins taka þátt í efnahags-
legu og menningarlegu sam-
starfi við aðrar þjóðir.
HernaSamt-
gjöld Breta
aukin om 20%
Brezka þinginu hefur verið
skýrt frá því ,að stjórnin muni
fara fram á 760 millj. sterlings
punda fjárveitingu til hers,
flota og flughers á næsta fjár-
hagsári, sem hefst. 1. april. Er
þetta 20% hærri fjárhæð en
hernaðarútgjöld Breta á yfir-
standandi fjárhagsári.
#Si-
ur í Indiandi
Stjórnarvöldm á Indlandi
framkvæma nú nýjar fjölda-
handtökur kommúnista. I Bom-
bay einni hafa 120 menn verið
handteknir. Eru það flest for-
ystumenn í samtökum járn-
brautarverkamanna, sem hafa
boðað verkfall 9. marz. Stjórnin
hefur bannað verkfallið.
140 kusu
í gær
Á hádegi í gær hófcú kjör
stjórnar og trúnað’jrmanna
ráðs í Félagi járniðnaðar-
manna.
1 gær kusu 140 af um 260
á kjörskrá.
Kosning hefst í dag kl. 10
f. h. og lýkur kl. 6. í kvöld.