Þjóðviljinn - 20.02.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.02.1949, Blaðsíða 8
HERIR kínverskra kommúnista eru að miklu leyti búnir nýjustu bandarískum vopnum, sem þeir hafa tekið af sigruðum hersveitum Kuomintangstjórnarinnar. Á þessari mynd sjást skriðdrekavarnarbyssur, sem kommúnistaherinn hefur tekið herfangi. Þrír herir sunnan ianufse undfrbúa í Kína Kommúnisiar bJéSast tii sS fara með Nanking sem „opna borg“ FnðanimleitarJr halda áfram i Peipiitg KÍNVERSKÁ borgaraneíndin sem komin er íil Peip- ing-íil viðræðna um írið við kpmmúnistastjórnar- völdin vinnur nú að áætlun um hvernig koma megi á samgöngum milli Norður-Kína og Suour-Kína sem íyrsta lio í íriðarsamningum milli kommúnisía og kúómíntangstjórnarinnar, að því er útvarpsíregnir herma. Fregnazt heíur að leiðtogi kommúnista í viðræo- unum í Peiping, Jen Tsínjing, hafi samþykkt að Nanking skuli ekki verða fyrir stórskotahrío eða svipuðum árásum ef friour komist á. Hann muni leggja til að Nanking verði lýst „opin borg". Fregn frá aðalsíöðvum kínverskra kommúnista í Norður-Sjensi hermir að þrír kommúnistaherir reki nú hernaðaraðgerðir langt fyrir sunnan Jangtsefljót, þar sem þeir skipuleggja samtök alþýðunnar í sjö héruðum og undirbúa yfirför meginhersins yfir Jangtse. Einn þessara kommúnista- herja starfar þar sem héruðin Kvantung, Kjangsi og Húnan mætast, annar á mörkum Fuki- en, Kvantung og Kjangsi og sá þriðji í Kvangsí, Júnan og Kvei- sjá. Japönsku stríðsglæpamönn- imnm ve”ður að refsa Talsmaður Kommúnistaflokks Kína hefur Iýst yfir, að í friðar- samninga við Kuomintangstjórn ina verðí að taka upp ákvæði um refsingu japanskra stríðs- inni. Eru keppendur alls 170 piltar frá 6 skólum og stúlk- ur frá 5 skólum. Eru þetta allt Reykjavíkurskólar nema einn, Laugarvatnsskólinn, sem sendir bæði pilta og stúlkur. glæpamanna. Þessi krafa bygg- ist á því, að Kuomintangstjórn- in og MacArthur, hernámsstjóri Bandar'kjanna í Japan, hafa látið lausa 260 japanska stríðs- glæpamenn, meðal þeirra Oka- mura hershöfðingja. MaeArthur skipaði Kuomintangstjóminni 31. janúar að láta þessa Jap_ ana lausa og senda þá til Japan. Kuomintangstjórnin eklti Iengur til Talsmaður kommúnistaflokks ins sagði, að til skamms tíma hefðu kommúnistar kallað aftur haldsklíku Kuomintang ríkis- stjórn, en nú yrði því hætt af þeirri einföldu ástæðu, að engin miðstjórn væri lengur til hvorki í Nanking, Sjanghai, Kanton eða Fanghua og þær leifar stjórnarkerfisins, sem enn væru við lýði, væri ómögulegt að kalla ríkisstjóm. Talið er að Maó Tsetung, for ingi kommúnista, muni í þessari viku ræða við óopinbera friðar- sendinefnd frá Sjanghai. Skólaboðsmid L airnað kvöld Annað kvöld kl. 8.30 fer fram skólaboðsund í Sundhöll- 140 kusu í gær Á hádegi í gær hófsú kjör stjómar og trúnaðarmanna- ráðs í Félagi járniðnaðar- manna. í gær kusu 140 af um 260 á kjörskrá. Kosning hefst í dag kl. 10 f. h. og Jýkur kl. 6. i kvöld. Einstefmiakst- ursgötum fjölgað Á fundi bæjarráðs i fyrra- dag var samþykkt að mæla með til bæjarstjóraa.r tiilögum lög- reglustjóra um að taka uþp ein stefnuakstur um Klapparstíg millj Hverfisgötu og Njálsgötu, frá norðri til suðurs þ. e. upp götuna, um Þingholtsstræti milli Amtmnnnsstígs og Banka- strætis frá suðri til norðurs, þ. e. niður Þingholtsstrætið, og um Ingólfsstræti milli Amt- mannsstígs og Bankastrætis frá norðri til suðurs. Einstefnuakstur verður því vafalaust samþykktur á þessum gatnaköflum á næsta regluleg- um bæjarstjórnarfundi, eða eft- ir tæpan hálfan mánuð. LEIÐRÉTTING I frétt þeirri um Dettifoss hinn nýja, sem blaðið birti í gær, var sagt að farþegaklef- ar skipsins væru allir eins manns klefar. En hér var ekki rétt með farið. Farþegarklefarn ir eru allir tveggja manna klef- ar. Hinsvegar eru svefnklefar skipshafnarinnar allir eins manns klefiar. igur um ver fiskimiða í norðvestur Átlanzhafi Dagana 26. janúar til 8. febrú ar s.l. var haldin ráðstefna í Washington um verndun fiski- miða í norðvestur Atlanzhafi. Ráðstefnuna sátu fulltrúar 11 ríkja,.þ. e. Bandaríkjanna, Bret- lands, Kanada, Danmerkur a vetr- arvertíðinni á Frá fréttaritara Þjóðviljans Höfn, Hornafirði: Vertíð er nú að hefjast hér, verða 11 bátar er stunda róðra héðan á vertíðinni, en 5 skip munu annast útflutnings fiskj- arins, er þegar búið að ráða 3 þeirra en 2 mun bætt við. Fyrsta róðurinn fóru bátarn- ir 31. janúar og var afli gcður, eða frá 13 upp í 17 skippund, var fiskurinn allur ísaður í m.s. Valþór, sem er fyrsta skipið er tekur fisk hér til útflutnings. Annars hefur veður mjög haml- að því að bátar gætu róið. Unnið hefur verið í vetur að hafnargerðinni hér og geta fisk tökuskipin legið hér við plan inni á Höfn nú og tekið fiskinn um borð af því. (Eins og lesendur munu sjá er frétt þessi orðin nokkuð göm ul. Hún er dagsett 2. þ. m. og sett í póst þá, en barst Þjóð- viljanum í gær og gefur það góða hugmynd urn hvernig sam göngum er háttað. — Annað bréf var töluvert á annan mán- uð á leiðinni milli Reykjavíkur og Hornafjarðar). FORSETINN Á RATAVEGI Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson, veiktist af lungna- bólgu á föstudag í hinni vik- unni, en er nú á batavegi að því er læknar hans telja. Frakklands, Islands, Ítalíu, Nor- egs, Nýfundnalands, Portúgals |og Spánar. I sendinefnd Islands áttu sæti Thor Thors sendiherra (formaður), Árni Friðriksson fsikifræðingur og Hans G. And- ersen þjóðréttarfræðingur. Ráðstefnunni lauk með und- irskrift alþjóðasamnings um verndun fiskimiða í norðvestur Atlanzhafi, vestan 42° vestlægr ar lengdar. Er samningurinn að ýmsu leyti hliðstæður samningn um um möskvastærð o. fl. sem undirritaður var í London 5. apríl 1946 og ætlazt er til að gildi fyrir svæðið austan 42° Framhald á 7. síðu. Öperuhijón- hjónanne í Inga Iíagen Skagfield, óperu- söngkona frá Iíamborg og Sig- urður Skagfield óperusöngvari munu syngja einsöngslög og dú- etta í Gamla Bíó kl. 3 á dag. Fyrst syngur Inga Hagen Skagfield lög eftir Sshubert, Pál Isóifsson, Jón Þórarinsson og Emil Thoroddsen. Þá syngur Sigurður Skagfield aríu úr óp. „Skæruliðarnir,‘ eftir Weber, og síðan Inga Hagen aríu eftir Lortzing, en að lokum syngja þau dúetta úr óperum eftir Verdi og Puccini. — Þeir Fritz Weisshappel og Egill Jónsson aðstoða. Þetta mun vera fyrstu óperu- dúettar sem sungnir eru hér af sópran og tenór, um leið og það eru fyrstu tónleikar Ingu Hagen Skagfield hér á landi. Er ekki að efa að reykvískir tón- listarvinir fagna þessum fyrstu óperuhljómleikum þeirra hjón- anna. Keflavíkurflugvöllur —116 flugvéiar í janúar I janúar 1949 lentu 116 flug- vélar á Keflavíkurflugvelli. Millilandaflugvélar voru 108. Aðrar lendingar voru: Innlend- ar flugvélar og björgunarflug- vélar vallarins. Trans Canada Air Lines, sem oftast hefur verið með flestar lendingar 1948, var með 31 lendingu í janúar. American Overseas Airlines var með 25 leningar, British Overseas Air- ways Corporation 13, Air Fran- ct 5, Royal Dutch Airlines 5, og Trans-Ocean Airlines 4. Flugpóstur með millilanda- flugvélunum var 30.256 kg., eða líkt og vanalega, en rétt rúml. helmingur af því sem flutt var í des. 194ij, sem var 52.110 kg. Til viðbótar var svo flugpóstur sem kom hingað 1.201 kg. og 465 kg., sem var sent héðan. Flutningur með millilanda- flugvélunum var alls 61.486 kg., þar af 9.357 kg., sem kom liing- að og 2.075 kg., sem var sent hóðan. Grumman Mallard flugvél í eigu Superior Oil Company, Tulsa, Oklahoma, U.S.A., kom hingað á leið til Arabíu. Flug- vélin lagði upp frá Burbank, Californíu, þar sem þær 6 flug- vólar í einu Superior Oil Comp- any hafa aðsetur sitt. Flugvél- arnar eru: Áðurnefnd Grum- man Mallard flugvél, ein flug- vél af gerðimii DC-3, ein Lock- heed Lodestar og þrjár flugvél- ar af gerðinni A-26. Allar þess- ar flugvélar eru sérstaklega innréttaðar og notaðar til flutn inga á yfirmönnum félagsins og nauðsynlegum hlutum til fram- leiðsluþarfa, Ein af flugvélun- um af A-26 gerðinni hefur sér- stakan útbúnað á vængjunum til þess að leita uppi olíu í jjörðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.