Þjóðviljinn - 22.02.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.02.1949, Qupperneq 1
argansur. Þriðjudagur 22. febrúar 1949. 41. M'uWsð. en* Bönsk og sænsk blöð segfa: Sovéístjórnrn hefur beðið frönsku stjórnina að fram- * selja samkvæmt alþjóðasam- J þykkt um framsal stríðsgiæpa manna þrjá af sovcfboríiur- ura þeim, sem borið hafa vitni fyrir Iiðhiaupann Krav- sjenko í málarekstri hans gegn franska biaðinu „Les Letfres Francaises.“ Segir sovétstjórnin, að þessir þrír menn háfi á stríðsárunum gengið í þjónustu Þjóðverja og gerzt kvislingar. Iljáli)uðu orouriom Iledíoft, verst allra fi éila msi dönskn §&jéi*nari eihib sd Lange, utanríkisráðherra Roregs skýrði írá bví í viðtali við bandariska blaðamenn í Osló í gær, að norska stiórnin væri ákveðin í því að gerast aðili að hernaðarbandalagi Rorður-Atlanzhaísríkja. Blaða- þeir Þjóðverjuin við fjöida- mennirnir, sem eru á ferð um Marshalllöndin, spurðu morð á óbreyttum borgurum hvenær tilboði Sovétrikjanna um griðasáttmála yrði í hinum hernumdu héruðum! svarag Qg kvag Lange ^ ekki yerða fyrr 0n j nægtu þeir vestur á bóginn með! viku, þvi að fyrst þyrftu að fara fram umræður um þýzka hernum og hafa sovét- utanríkismál í norska þinginu. yfirvöld ekki vitað, hvar þeir voru niðurkonmir, fyrr en nú Á þingi Verkamannaflokksins ' hlutans um að enginn nauöur er þeim skaut upp í París, í Osló var í fyrradag samþykkt reki til að taka afstöðu til At- en þangaö höfðu Bandaríkja ^ tillaga meirihluta miðstjórnar- lanzhafsbandalagsins var tekin menn í Vestur-Þýzkalandi innar, um að Noregi beri að aftur. sent þá til að bera vitni fyrir ganga í bindandi samstarf við | Erlander fórsætisráðherra Kravsjenko. ' | Vesturveldm. Tillaga minni- Svíþjóðar, sem sat þingið i Osló ÁbyrgSarleysi að gera ekki nú þegai* fsiú- sfafanir fil sfórlelldrar aukningar úfflufii- ingsf ramleiöslnnnar _____________________________ Það er hægt að skapa stóriðju á Islandi án Marshall- hjjálpar, íslenzka þjóðin getur af eigin ramleik framkvæmt sfcórvirki eins og virkjun Urriðafoss og komið upp áburðar- verksmiðju til útflutningsframleiðslu, samkeppnisfærri á heimsmarkaði. Þjóðin getur þetta vegna þess að hún á ný og sfcórvirk framleiðslutæki, nýsköpunarflotann. Hún yrði að leggja til hliðar 30—40 milljónir króna, tíunda híutann af útflutningsverðmætunnm, í sex ár, ti! að framkvæma þessi þrekvirki. Þannig lýsti Einar Oigeirs- Sósíalistaflokksins son í þingræðu í gær þeirri leið sem Sósíalistaflokkurinn væri fús að fara til að draumamir um íslenzka stóriðju til útfiutn- ingsframleiðslu gætu rætzt þeg- ar á næstu árum. Áburðarverksmiðjufrumvarp- ið var enn til umræðu í neðri deild í gær. Einn aðaltalsmaður litlu verksmiðjunnar, Steingrím ur Steinþórsson, var kominn svo í þrot með málefnaieg rölt að hann tók það ráð að flytja æs- ingaræðu um , ofsatrú" Einar- Olgeirssonar á möguleika ti1 stóriðju á Islandi og tók sem dæmi um sams konar „ofsatrú“ að Einar hefði heimtað 1944 aðj keyptir yrðu 75 eða 90 eða 100 nýir togarar! Einar benti á þessi skoplegu heljarstökk jafn- rólegs manns og Steingríms ogj rifjaði upp tillögur sínar og1 Efnilep heim- iingur um nýsköp- unina, þar sem hvergi var minnzt á 75—90—100 nýja tog- ara! Tillögur sósíalista um 35— 50 togara hefðu verið kallaðar skýjaborgir, nú væru tiliögurn- ar um áburðarverksmiðju nefnd ar ,,orðagjálfur“ og „ofsatrú“. Eeynslan hefði skorið úr um j , skýjaborgi.nar“ og eins ætti hún eftir að skcra úr um „ofsa- trúna“ á íslenzka stóriðju. Einar hrakti lið fvrir lið á- sakanir Framsóknarmanna á ( hendur sósíalistum og nýsköpun i inni, og deildi fast á það ábyrgð j arleysi og fyrirhyggjuleysi nú- verandi ríkisstjórnar að gera | engar ráðstafanir til að tryggja j útflutningsverðmæti er staðið gæti undir stórauknum innflutn- ingi á áratugnum 1955—’65, á svipaðan hátt og nýsköpunar- flotinn geiði áratugin 1945-’55. Magnús Jónsson frá Mel, sem fluttur hefur verið hingað suður frá Akureyri til að hressa upp á Heimdall, flutti erindi um daginn og veginn í útvarpið í gær. Virðist hann vera mjög vel tii þess starfa fallinn, miðað við aðra starfsemi útvarpsins, því í ræðu hans rak e’r afturhalds- kcnningin eðra • Æslcan var á leið til fordæmingar vcgna Iefci og ómennsku, nauðsynlegt væri að taka npp þegnskylduvinnu, skattar vseru of hái- á miklum teií.fum (ekhi lág'ekjum!), a-tta stunla vinnudag bæri að af- nema, ltirkjan væri of sáttfús og umburðarlynd við syndara! o. s. frv. o. s. frv. Síðan lauk hann máli sínu með því að vitna í Rutherford pýramídaspámann með mikiili virfuhgu. Er vissu- lega ful! ástæða til að óska liinni heillögu þrenningu, útvarp inu, Heimdalli og pýramída- mönnum til hamingju með þenn an nýja forustumann. sem gestur sagði að samþykkt- in hefði ldofið Norðurlönd. Sænska stjórnin myndi halda fast við hlutleysisstefnu sína. Hedtoft forsætisráðherra Dan merkur sagði, er flokksblað hans spurði um skoðanir hans á afstöðu Danmerkur, að hann, vildi ekkert um hana segja. Á morgun gefa Hedtoft og Ras- mussen, utanríkisráðherra, utan ríkismálanefnd danska þingsins skýrslu. Biöð á Norðurlöndum ræða mjög samþykkt flokksþings norska Verkamannaflokksins. Borgarablöðin í Noregi fagna henni ákaft. ,,Afton-Tidningen,“ blað sænska Alþýðusambands- ins segir í gær, að þátttaka Noregs í Atlanzhafsbandalagi stórauki hættuna á því, að Norð urlönd drágist inn í styrjöld, ef til hennar skyldi koma. Dönsku íhaldsblöðin krefjast þess, að( Danmörk fari að dæmi Noregs. ,,Social-Demokraten,“ málgagn dönsku stjórnarinnar, tekur enga afstöðu. „Fyns Tidende", eitt af blöðum róttæka flokks- ins, segir um samþykkt flokks- þingsins í Osló: „Vér hörmum mjög þessa ákvörðun. Vér ótt- umst, að hún hafi alvarlegar afleiðingar fyrir Norðurlönd sér staklega hið berskjaidaðasta þeirra, Danmörku." Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir, að loka- þáttur viðræðnanna um stofnun Atlanzhafsbandalags hefjist þar i þessari viku. Talið sé, að fljótara muni ganga, en haldið v.ar um tíma, að ná endanlegu samkomulagi um ákvæði banda- lagssáttmálans. g að siraanúmer blaðsins eru eitir kl. 6: 7501; prentsmiðjan. 7502: blaðamenn. 7503; riístjórn. Flokksskólinn Einar Olgeirs- son, alþm. flyt- 1 ur 7. erindi sitt í erindaflokkn- um: Sújórnmála þróunin á Is- landi, í kvöhl ldukkan 8,30 á Þórsgötu 1. Kvenfélag Sósíalista held- ur fund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.30. Selur Lí forseti Sún Fó af? Lí Tsúngsjen, forseti Kuomin tang-Kína, fer um lielgina til Kanton til að reyna að fá Sún Fó forsætisráðherra til að fara aftur með stjórn sína til höfuð- borgarinnar Nanking, þar sem það myndi auðvelda friðarsamn ingana við kommúnista. Er tal- ið, að Sún hafi tekið máli Lí ilia. Lí hefur kallað löggjafar- þingið saman til fundar í Nan- king, en það er á hans bandi í deilunni um friðarsamninga. Ef Lí krefst þess getur þingið sett Sún Fó og stjórn hans af og kosið nýjan forsætisráðherra. iigir slasasi Það slys varð á Reykjavegi í gær að lítill drengur varð fyrir flutningavagni og missti einn fingur og hluta af öðrum fingri. Drengurinn heitir Björn Jóns- son, er 7 ára að aldri og dvelur í heimavi:*) Laugarnesskólans. Hann mun ekki ciga heima hér í bænum. Slys þetta varð fyrir hádegi í gær, er verið var að flytja skúr á flutningavagni eftir Reykjavegi. Börn úr Laugar- nesskólanum, sem voru úti í frí- tíma, hópuðust að vagninum fyrir forvitni sakir, og varð Framhald á 7. síðu. [slenzkir stúdenlar í Stokkkólmi raóti bátttöku Islands í eroaoa Eftirfarandi tiilaga var samþykkt í einu hljóði af ís- lenzkum stúdentum í Stokkhólmi: „Fundur í Félagi íslenzkra síúdenta í Stokkhólmi haldinn 6. febr. 1949, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinr.i við það, að ísleudingar gerist aðiljar að Atlanz. liafsbandalagi eða gangist undir neinar skuldbindingar, sem haft geti í för með sér hersetu eða aðrar hættur fyr- ir íslenzka menningu, sjálfstæði þjóðarinnar og yfirlýst hk*.Ieysi.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.