Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN Smáauglýsingar Skriístofa- og IieimiIisvélavISgerðii Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Gólfteppi. Kaupum og tökum í umbo.ðs- sölu ný og notuð gólfteppi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖÍIÚSALINN ' .' Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. Kaupum flöskui, flestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssun, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 1453. Húsnæði Rolegt fólk vantar ibúð, 2— 3 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla kemur tii greina. Tilboð merkt: „Ibúð — ’49“, sendist afgreiðslu Þjóðviljans, sem fyrst. Ullartuskur Kaupum lireinar ulla.rtuskuf Baldursgotu 30. Vöruvelian kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöruvellan Hverfisgctu 59. — Sími 6922 Hásgögn - Karlmannafö! Kaupurn og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. Lækjargötu 10B. Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar o. fl. í umboði Jóns Finn- bogasonar fýrir Sjóvátrygging- arfélag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eítir samkomu- 'agi. limlalaskápar Bókaskápar: Klæðaskápar úr (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. VERZLÚIN RÍN. NjálsgLfu 23. Bifreiðaraflagnir Vri G”.ðmundsson. —- Sími 6064 Hverfisgötu 94. Spila og skemmtikvöld heidur handknattleiksdeiid Í.R. fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega í Oddfellowhúsinu uppi. STÚLKUR! æfing fellur nið_ ur í kvöld vegna aðalfundar félagsins. Nefndin. Fjallræðan í Ríkisútvarpiim Kagnar ðlafsson hæstaréttarlogmaður og löggilt- or endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. E&G Daglega ný egg soðm og hrá. Kaffistofan ííafnarstræti 16. Harmönikur Ilöfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við líaupni harmonibur. VERZLUIN KÍN. ’ Njálsg > u 23. — KaSfisala Munið Kaffisölima í Hafnar • stræti 10. Þegar þú sendist í KR0N — mundu i eítir að taka ma Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Notið siendiferðabíla, það borgar sig. éTYRKIRNIR Framhald 8. síðu ljóst, að eigi var hægt að' bæta við úið þessu siniii, nema hlut- fallslega fáum nýjum styrk_ þegum. Við úthlutun styrkjanna var m. a. tekið tillit til eftirfarandi sjónarmiða: Þeirri reglu var fylgt að veita yfirleitt eigi styrki öðrum en þeim, sem þegar hafa byrj- að nám eða hef ja það um þess- j áb mundir. Það námsfóik, sem j hyggst að stunda langt nám, var að öðru jöfnu látið sitja fyrir um styrki. Auk þess var að sjálfsögðu tekið tillit til .und irbúnings umsækjenda og með- i mæla. ! Nokkrar umsóknir var eigi hægt að taka til greina vegna ! þess, að þær bárust eigi Mennta | málaráði fyrr en löngu eftir að umsóknarfrestur var útrunninn. Styrkirnir eru nú, eins og s.l. ár, i tveimur flokkum, kr. 2.000.00 og kr. 3.000.00. Við ákvörðun styrkupphæðanna var m. a. tekið tillit til framfærslu- kostnaðar í dvalarlandinu. Sökum þess, hversu nýir um- sækjendur voru margir í hlut- falli við þá f járhæð, sem til ráð_ stöfunar var, skrifaoi Mennta- málaráð fjárveitingarnefnd Al- þingis og fór þess á leit, að hún beitti sér fyrir því að hækkuð v?rði um 50—100 þús. kr. upp- hæð sú, sem veitt verður til námsstyrkja á fjárlögum 1949, 14. gr. B. II. b. Svör til þeirra nýrra umsækj- enda, sem ekki hefur verið hægt að veita styrki að þessu sinni, verða því eigi send fyrr en lokið sr afgrciðslu fjárlaga fyrir þetta ár. . Það skal að lokum tekið fram, o.ð enginn ágreiningur var í Menntamálaráði um úthlutun námsstyrkjanna.“ Þjóðviljinn mun síðar birta listann yfir þá er styrk liafa hlotið. Framhald af 5. síðu. stríðsrskstur háns? Lúkas lýsir svo hernaðargerðum Jesú: -— En er þeir, er hjá honum voru, sáu hvað verða mundi. sögðu þcir: Iierra, eigum vér að slá með sverði?. Og einn af þeim hjó til þjóns æðsta prestsins . og sneið af honum hægra eyrað. En Jesú svaraði og sagði: Látið hér v.ið staðar nema. Og hann snart -eyrað og læknaði hann. Lukas, 22, 50— 52. ’ ' Hcrnaðaraðghrðir Jésú Krists virðast aílar liáfa verið mjög' svipaðar vígbúnaði hans, og sýnu minni en hinn íslenzki aðili varnarbandalagsins, Ólaf_ ur Thors, taldi nauðsynlegar samkvæmt upplýsingum her- kænna manna i áramótaguð- spjalli sínu. Herstjórn Jesú, er hinsvegar í fullu samræmi við skoðanir þær, er hann lét í ljós við lærisveina sína nokkru áð- ur en hann gekk út i dauða- stríð sitt: — Lá > ið það þvi vera fast i huga yðar, að þér séuð ekki fyrirfram að íhuga, hvernig þcr eigið að verja y£ur. — Lúk as 21,14—15. Þessi orð eru, að því er ég bezt veit, það eina, sem liaft er eftir Jesú um varnir og varn arbandalag. Ég v=it ekki, hvern ig Morgunblaðið mun velja honum kveðjurnar fyrir þessi ummæli, en ef það fer að dylgja með Moskvu í því sambandi, þá vil ég stinga því að blaðinu. a.ð Moskvu er fyrst gatið í heim ildum 1147 árum eftir Krists burð. Niðurstaða mín, studd af þeim textatilvitiiunum i guð- spjöllin, sem að framan get_ ur, er æði frábrugðin niðurstöð um Vallanesvísindanna, þótt cg játi það hins vegar fúslega, né í heilu lagi. Hins vegar hefði Pétur Magnússonn í V alla nesi, fréttamaður Morgunblaðs ins í Galíleu, sagt frá ráðlegg. ingum þessa skrítna smiðs um það, hvernig menn öfluðu sér vinsælda í viðskiptum við þá meðbræður sína, sem væri nokk uð laus höndin. Hann mundi einnig hafa talið þennan Alþýðu flokksforingja ákafan fylgis- mann hervarnarbandalags þess, sem Tíberíus keisari var að stofna til vio austanvert Mið- jarðarhaf gegh siðspilltum o'g grimmum þjóðum Parþaríkis í Austurheimi. 2) Jesús Kristúr hefði aldrei fengið að tala í útvarp Faríseanna í Jerúsalem til að leiðrétta missagnir frétta rnanns Morgunblaðsins. Og eng inn af lærisveinum Krists, sem stóðu í kringnm hann á fjall- inu hefði fengið að tala i út- varp Faríseanna í Jerúsalem — nema einn: Júdas ískaríot. — Skiðamóiið Framhald af 8. síðu. sek., átti 1., 2., 3. og 9. mann. 2. varð sveit l.R. á 714,8 sek., með 4., 6., 11. og 13. mann. 3. sveit K.R. á 776,1 sek., átti 7., 10., 12. og 14. mann 4. varð Valssveitin á 865,7 sek., átti 5., 8., 15. og 16. mann. Fyrstur varð Bjarni Einarsson Á., á 126,6 sek. 2. Ólafur Nieisen Á., 131,1 sek. og 3. Ingólfur Árna- son Á., 133,4 sek. I C_fl. var keppt um bikar sem ónefndur maður hafði gefið. Keppni í drengjafl. féll niður, þar éö aðeins ein sveit mætti, >en mun fara fram síðar í vetur. Verður þá keppt um bik-ar, sem vinnustofa Benedikts Eyþórs- sonar hefur gefið. Suðvestan kaldi var á sunnu- daginn og éljagangur, en það olli ekki töfum á mótinu. Skara færi var, en þó fremur mjukt. nægð- að erfitt er að staðhæfa mikið um þessi efni, enda liefur fræði jVoru keppendur hinir mönnum sézt ýfir til þessa að justu með mótið. rannsaka Jesú Krist frá hern- | — aoarkgu gjónarmiði. Herra Pét- '— Dgengur slasast ur Magnússon er sýnilega hraut ryðjandi á þessu svioi Biblíu- rannsókna, og hvenær hefur brautryðjandastarfið verið öf- undsvert ? En af því sem að frarnan var sagt, er ljóst: 1) Ef Sigurður úr Vigur, Jchann Hafstein og Stefán Pétursson hefðu verið í Útvarpsráði Farísea i Jerú- salem fyrir 2000 árum þá hefði fréttastofa útvarptúns ekki birt Fjallræðuna, hvorki í útdrætti Framliald af 1. síðu. Björn litli þá að einhverju leyti undir vagninum. Missti hann „1- veg litla fingur hægri handar og langatöng vinstri handar brotnaði svo mikið að taka varð framan af henni, en búizt er við að takast muni að bjarga hinum hluta fingursins. Fleiri fingur mörðust eitthvað. Björn var íluttur í Landspít. alann, og gerði læknir þar að meiðslum hans. WBBJHraREaEaHHBHEKHBKBÍEjaEmBHEHœaaBESBSHEHEHKEBESaBSgSHSHSaSEHHSa SÍ BiHKHKiBHSHHHBaHHHnaEHHHKHHiaiSBHHHaHHHI Mýsíárleg og gagnleg feék: Hasdlék fyrir búðarfé Bók þessi er fyrst og fremst ætluð starfsfólki í verzlunum, svo sem matvöru-, kjöt-, fisk-, brauð- og mjólkurbúðum, vefn- aðarvöru-, búsáhalda- og skóbv ðum. En efni hennar á einnig erindi til allra húsmæðra og annarra, er- daglega sækja fjöl sóttustu „samkomustaði'* almennings — búðirnar. Handbók fyrir búðarfólk stuðlar að gagn- kvæmum skilningi milli viðskiptavina og af- greiðslufólks. Bókin er prýdd tæpum 200 skýringarmyndum og er ómissandi fyrir alla þá, er v ð verzlunarstörf fást. IBKBBKQHHElKBKHBBHEKBHEBKEBBHEHBHEBBKBHKKKBKKBKKKKBBKKKHBHHBBHKKnKHH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.