Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. márz 1940 ÞJÓÐVILJINN I dag er Kristján Huseby járnsmiður fimmtugur. Ungur að árum fluttizt hann hingað austan um haf, útþráin seiddi hann eins og fleiri Norðmenn að fornu og nýju, og hér hefur hann dvalið síðan. Hér hefur hann áunnið sér vinsældir allra stéttarbræðra sinna, enda hefur hann aldrei legið á liði sínu við byggja upp og efla stéttar- samtök járnsmiða. Hann hefur verið þátttakandi í því að byggja upp allar tryggingar járnsmiðanna frá því fyrsta og er nú að skila tillögum að nýj- um samþykktum um þau mál. Hann hefur verið trúnaðarmað- ur félags síns á sínum vinnu- stað og setið í flestum, ef ekki öllum samninganefndum þess, og þótt- hann hafi þar verið eizti maðurinn hefur hann fast- ast haldið fram málstað stéttar innar. Críþnáín seiddi. — Kvað viltu segja mér um ætt og uppruna ? spurði ég hann í'yrir nokkrum dögiun þegar ég leit inn til lians. — Eg er fæddur 18. marz 1899 í Þrándheimi í Noregi og uppalinn þar. En það var með mig eins og marga aðra, að út- þráin seiddi, mig langaði til að sjá heiminn. Pyrsti áfang inn var til Álasunds. Þar dvaldi ég minn námstíma til að verða vélstjóri. — Eg kom oft hingað á þess- um árum og þá kynntist ég konunni. Þegar ég hafði lokið námstjmanum, 1920, tók ég hana með mér út til Noregs. Á þeim tíma voru erfið ár í Nor- egi, ekkert að gera, svo eina ráðið fyrir mig var að fara í siglingar. Við vorum eitt ár í Noregi, síðan fórum við hingað aftur. Síðan hef ég ílengzt hér. Fyrsta árið. — Fyrsta árið hér var erfitt vegna ókunnugleika og málleys- is. Pyrst var ég í síldarvinnu á Siglufirði.. Um haustið fór ég til Hafnarfjarðar, en flutti til Reykjavíkur í desember. Hér v'ann ég við fiskþvott, fisk- vinnu, uppskipun og yfirleitt allt sem bauðst. f febrúar um veturinn var ég kallaður í Ham ar og eftir það fór að lagast með vinnu. Næstu 2 ár var ég ýmist við járnsmíði í Hamri, fiskvinnu eða hvað sem fyrir féll. Svo fékk ég fastavinnu 1 Haniri, sem hefur haldizí síð- an. ÞaS \-oru skógarnsr sem ég þráði mest — — Hefurðu aldrei farið heim til Noregs síðan ? — Jú, loks eftir 27 ára dvöl tor ég heim til Noregs s. 1. surn- ar. — Hefur . þig ekki kmgað þpmgað í öll þessi ár? — Eg hef aldrei þekkt neitt sem heitir heimþrá. Einstöku sinnum hvarflaði að mér, ef ég sá norsk blöð, að gaman væri nú að skreppa heim. Það voru skógamir sem ég þráði mest. ROS VIÐ HUSEBY FIMMTUGAN ff vera — Hefurðu ekkert samband haft við Noreg síðan þú fórst heiman að? — Ekkert nema bréfasam- band. Eg á bróður í Þránd- heimi. Foreldrar mínir eru fyrir löngu komin undir græna torfu. — Hvað fannst þér eftirtekt- arverðast í sumar þegar þú komst til Noregs? hafa. þroskað félagana. Það mun einsdæmi hvað félagsmenn gátu haldið út í verkföllum og hve mikinn þroska svona ungt félag sýndi, er átti sama sem enga sjóði. Það eru vinstri öfl- in sem hafa byggt félagið upp. Nú eru þeir tímar þegar hver félagsmaður verður að vera stéttarlega vakandi og þarf á öllum sínum stéttarþroska að lialda. Þegar ég spurði Huseby um störf hans í þágu félagsins og hversu honum hefði fallið við hina íslenzku félaga svaraði hann því að honum hefði fallið hið bezta við starfsbræður sina, og íslendinga yfirleitt, enda hef ur hann um áratugi talið sig íslending. Eg hef ætíð reynt að vera góður félagsmaður og góð ur þegn, en um störf mín i þágu félagsins skaltu hafa það sem félagar mínir og samstarfsmenn segja um mig, sagði hann. Það þarf ekki að spyrjast mikið fyrir um álit félaga Huse bys á honum. Þeim ber einróma saman um að hann sé hinn á- kjósanlegasti og traustasti fé- lagi sem ætíð sé reiðubúinn til þess að fórna kröftum sínum í þágu stéttarsamtaka sinna. „Huseby á engan óvin, aðeins vini,“ sagði Kristinn Ág. Eiriks- son, maður sem unnið hefur með honum í 24 ár. Þjóðviljinn þakkar Huseby á- gætt starf í þágu stéttarsam- takanna og flytur honum beztu heillaóskir á fimmtugsafmælinu. Kristján Huseby — Það sem mest ber á eru geysimikil mannvirki sem Þjóð- verjarnir létu byggja á stríðs- árunum, sem fyrst og fremst voru miðuð við hernaðarþarf- ir þeirra og auknar samgöngur. Vart dæmi aimarsstaðar. •—- Hafa ekki orðið miklar breytingar á vinnubrögðum hér síðan þú byrjaðir að vinna hér sem jámsmiður? — Fyrst þegar ég byrjaði hér var aílt unnið með handalli. Framfarirnar eru gífurlegar. Framfarirnar sem orðið hafa í iðnaði hér á þessum árum eru svo gifurlegar að þess munu [vart dæmi annarstaðar, a. m. ,k. ekki i landi jafnfjarlægu um- í héiminum. Svo er annað hér, ungir menn sem eru námfúsir og stunda nám sitt af kappi, þeir verða að mönnum. Vinstri öíiin hafa byggt félagið upp. — Hvemig voru stéttarsam- tök jámsmiða þegar þú komst hingað ? — Fyrst eftir að ég kom varð ég að biða í 3 ár eftir því að ganga í Félag járniðnaðar- manna, — félagsstarfsemin var nú ekki bétur lifandi en þetta. Það var tilviljun að ég vissi af félagsfundinum sem ég gekk inn á, en á þeim fundi gengu inn 7 eða 8 aðrir járnsmiðir. Félagsstarfsemin lagaðist frá þeim tíma er Loftur heitinn Þorsteinsson tók við foi'ustu þess, þá fór félagið að þrosk- í ast ört og þroskaðist mest á því tímabili sem hann fór með íormennsku þess. — Hafa ekki orðið harðar |deilur á þessu timabili? — Frá 1930 hafa öðru hvoru orðið haiðar deilur, og þær úar sósíalisia íysa sig ínMÍrí§m steíuu- irutnearpsitts Fullírúar Sósíalistaílokksins í fiárveitinganefnd, Ásmundur Sigurðsson og Lúðvík Jósefsson birta minnihlutaálit um fjárlögin, og eru. aðalþættir nefndarálitsins þessir: Hin síðari ár hafa fjárlög farið mjög hækkandi og það svo, að alvarlega horfir. T. d. voru rekstrarútgjöld ríkisins í fjárlögum 1946 tæpl. 127.5 millj. kr. En á fjárlagafrum- varpi því, sem ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi fyrir árið 1949, nema rekstrarútgjöldin 243,millj. kr. eðá nærri því helmingi hæri'i upphæð en 1946. Þegar uni þetta er rætt op- inberlega er oftast reynt að kenna þetta eingöngu fjárfrekri löggjöf, er sett hafi verið á árunum 1944—1946. Víst er það rétt, að sú framfaralöggjöf sem sett var á þessum árum, svo sem raforkulögin, lögin um almáhnátryggingar og lögin urn landhám, nýbyggðir og endur- byggingar í sveitum, hefur lagt I nokkrar byi'ðir á ríkissjóð. En jþau útgjö’.d samanlögð nema þó laldrei nema nokkrum hluta þeirrar miklu útgjaldahækkun- ar, er hér um i'æðir. Langniest- ur híuti þessarar miklu hækk- unar stafar af öðrum ásta'ðum, jog_má þá aðallega ne.fna tvo atriði. Þau (► u annars vegar útþensla í embæiíis- og starí's- • mannakerfi ríkisins og hins veg jar hin mikla aakning dýrtíðar- iimar sem átt hefur sér stað síðustu árin og sífelt gleypir jstærri og stærri upphæðfr af jtekjum i’íkissjóðs í niðurgreiðsl !ur og verðuppbætur. ! Kosíuaður við embættis- j og ’hkrifstofukerfi ríkisins jaukinn um þriðung 1 Sem dæmi um vöxtinn í em- t bættis- og skrifetofukerfinu má nefna 10. gr., þ. e. kostn- aðinn við stjórirarráðið og ut- anríkismálin. Sá kostnaður' var áætlaður í fjárlögum ársins 1946 3,7 millj., en á frumvarpi þvi, sem hér liggur fyrir, nærri 5,5 millj. króna, cða svo að segja þriðjungi hærri. Um út- gjöldin í 11. gr., dómgæzla og lögreglustjórn, opinbert eftirlit og kostnað við innheimtu tolla og skatt.a, má segja hið sama. Árið 1946 voru þessi útgjöld í fjárlögum 12 millj. 615 þús., en í þessu frumvarpi eru þau áætluð 19 millj. og 307 þús., eða fyllilega þriðjungi hærri. Þó er munurinn í'aunverulega enn þá meiri en þessar tölur sýna, því að á sumum liðum eru áætlaðar enn þá meiri tekj ur, sem dregnar eru frá út- gjöldum áður en heildarniðin- staðan er fengin. Þannig er til dæmis með fjárhagsráð og lundirdeildir þess, sem samtals jmunu hafa kostað nokkuð á fjórðu milljón kr. Ti] þess að lialda uppi þeim kostnaoi eru ætlaðar tekjur af leyfisgjöld- úm, og er sá kosínaðúr því j ekki innifalinn í niðurstöðútöl- ; um g'reir.annnar. 75 inillj. kr, í dýrtíðarsjóð Hitt 'átriðið, sem áður var nefnt, að valdið hafi mestu um hækkun ríkisútgjaldanna, þ. e. vöxtur dýrtíðarinnar síðustu ár in, verður ljósast sýnt meo þvi að benda á, live útgjöld ríkis- sjóðs vegna niðurgreiðslu á vöruverði innanlands haía vax- [ið gífurleg. Árið 1946 voru greiddar 16 millj. 245 þús. kr. úr ríkissjóði til að halda niðrí verð'i á landbúnaðarvör- i:m. Aðrar vörur voru ekki greiddar niður. En samkvæmt síðustu dýrtíðarlögum, er sam þykkt voru í lok s. 1. árs, skal lú stofna dýrtíðarsjóð og leggja i hann 74,6 millj. kr. af tekj- a-m ríkisins. Af þessari uppjhæð n.an gert ráð fyrir, að ekki nainna en 50 millj. fari til að greiða niður vöruverð innan- ,ands, bæði á erlendum ög inn- endum vörum. Þo hefur vísi- ;alan verið bundin meö lögum. Verklegar framkvæmdir og mevmingarmál Til þess að vega að nokkru leyti á möti þessiim útgjalda- hækkunum, var í frumvarpi rík ísstjórnarinnar mjög gengið inn á þá braut að lækka framlög til verklegra framkvæmda og menningarmála. Þannig voru ; framlög til vega og brúargerða j rúral. 4,5 millj. kr. lægri í jfrumv. en í fjárlögum s. 1. árs. Framlög til nýrra rafoi’kufram jkxæmda einni millj. 'ægri og jframlög til nýrra skólabygg- jinga 2,5 millj. lægri. Nú leggúr meiri hluti fjárveitinganefndar til að hækka vcga- og brúarféð í sömu upphæð og áður, og jsömuleiðis framlag til nýrra jraforkuframkvæmda og erum jvið því fyllilega samþykkir. Til jþess að mæta þessum hækkun- um leggur nefndin til, að nokk- |ur sparnaður verði gerður í [ embættiskerfinu. 1 þessu höf- ! um við einnig verið sammála meiri hlutanum í aðalatriðum og teljum, að á sumum sviðum hefði jafnvel mátt ganga lengra i þessa átt. Hins vegar hefur meiri hlutinn ekki viljað fall- ast á að hækka fjárveitingar tii nýrra skólabygginga og sjúkrahúsa, þrátt fyrir þá miklu og áðkallandi þörf, sem Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.