Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVIL JINN Föstu<dagui 18, márz 1949 ÁróSur og sfaSreydir jjj^AÐ hefur heyrzt að trúin geti flutt fjöll, en mann- kynið hefur orðið að bíða eft- ir Atlanzhafssáttmálanum ti 1- að kynnast afli, sem megnar að flytja lönd. Að visu kunna margir söguna um Gefjun, sem spændi Sjáland, er Gylfi kon- ungur gaf henni „að launum skemmtunar sinnar upp úr Sví- þjóð og flutti það út í Katte- gat. En það var gert með for- dæðuskap og hamremmi, þar sem hinsvegar síðustu daga landflutningar eru gerðir með einum pennadrætti. Gefjun beitti fjórum yxnum fyrir plóg sinn, er hún plægði Sjáland upp úr Smálöndum, og nú stýra þrír uxar í mannsmynd pennanum, sem á að brej'ta legu ítalíu á heimskringlunni. Til þessa lvefur það ekki verið véfengt, að Italía, fornfræg af landvinningum og listum, sé umlukin Miðjarðarhafinu á þrjár hliðar og landföst á hina fjórðu. Sú landafræði er þó ekki gjaldgeng lengur, því að þre- menningarnir Acheson, Bevin og De Gasperi hafa lýst hátíð- lega yfir, að Italía skuli héðan af teljast Atlanzhafsríki og setjast á bekk með öðrum slíkum í hernaðarbandalagi Norður-Atlanzhafsríkja. nýstárlega landfræðikenn- ing, að Italía sé i tölu At- lanzhafsríkja, er ein af mörg- um sönnunum þess, að Atlanz- hafsbandalagið er allt annað en það, sem formælendur þess vilja vera láta. Sú fullyrðing, að það sé öryggis- og varnar- bandalag ríkja fellur um sjálfa sig um leið og ákveðið er, að taka ftalíu með í bandalagið. Þátttaka ítalíu í bandalaginu kippir líka fótum undan þeirri staðhæfingu, að bandalagið komi heim við ákvæði sáttmála SÞ um svæðabandalög. Engum dettur í hug að halda því fram, að Bandaríkin, Kanada, Noreg- ur, Bretlpnd, Holland, Belgía, Luxemburg, Frakkland og Ital- ía myndi eðíilogt varnarsvæði, eins og um er rætt í sáttmála SÞ. J^ORMÆLENDUR Atlanz- hafsbandalagsins gera fleira en raska landaskipun á hnett- inum. Orð þeirra og æði eru ein samfelld atlaga gegn al- kunnum sannindum og viður- kenndum staðreyndum. Þeir virðast hafa einhvern grun um að almenningur hafi ilian bifur á bandalagsbröltinu og reyna að eyða honum með þvi að staðhæfa, að Sovétríkin og nýju lýðræðisrikin í Austur-Evrópu hafi fyrirHöngu komið á hjá sér samskonar bandalagi. Þetta eru hrein ósannindi. í Austur- Evrópu hefur ekki verið mynd að neitt allsherjarhernaðar- bandalag. Það sem ríkin þar hafa gert, er að bindast samn- ingum tvö og tvö, um að veita hvort öðru aðstoð gegn árás »f bálfu Þýzkalands eða ríkja, sem eru í bandalagl við Þýzka- land. Þessi ríki, sem urðu harð ast úti allra í siðustu heims- styrjöld, hafa sem sagt bundizt samningum, sem beint er gegn fyrrverandi óvinaríki. Það er hinsvegar margyfirlýst, af Be- vin, Spaak og fleirum, að At- lanzhafsbandalaginu er beint gegn Sovétrikjunum, því Banda mannariki, sem mestar fórnir færði í styrjöldinni gegn Þýzka landi og drýgstan þátt átti í sigrinum. Munurinn á samn- ingum Austur-Evrópuríkjanna og Atlanzhafsbandalaginu er munurinn á því, að bindast samtökum til að tryggja sig gegn frekari búsifjum af völd- um óvinar og að bindast sam- tökum um að ráðast á banda- mann sinn. Sem betur fer er siðgæðisvitund alþýðu allra landa svo glögg, að hún sér muninn á þessu tvennu enda þótt valdaklíkur auðvaldsland anna hafi fvrir löngu varpað öllum siðgæðismælikvörðum fyrir borð og reyni með öllu móti að gera aðra jafn afsiðaða og þær eru sjálfar. i L Y G ÐUN AR.LAU S AST A rangfærsla Atlanzhafs- bandalagsins er þó það, að bandalagið sé stofnað til að tryggja friðinn. Hversu hátt sem þessir menn hrópa um frið arvilja sinn, hafa þó verk þeirra hærra, og þau þekkir all ur heimurinn. Kennihljóð þeirra eru fallbyssudrunur, vél- byssusnark og dauðahrygla. Það er óhrekjanleg staðreynd, að fjögur af forysturíkjum At- lanzhafsbandalagsins heyja nú í dag fimm árásarstyrjaldir viðsvegar um heim. I INDÓNESfU heyir sósíal- demókratastj. Hollands þriðju ( árásarstyrjöldina síðan stríð- , inu við Japan lauk. Fulltrúi Astralíu í ör.yggisráðinu hefur , sagt, að þessi árásarstyrjöld Hollendinga sé enn níðings- legri en árás Hitlers á Holland árið 1940. - Á MALAKKASKAGA hefur brezka sósíaldemókratastjórnin sent 50.000 manna her studdan mannætusveitum frá Borneó gegn frelsjshreyfingu inn- fæddra manna. Eftir bcztu Gestapofyrirmyndum eyða Bretar þorpum og myrða gisla. í INDÓ-KfNA hefur árásar- styrjöld Fralcka gegn Viet-Nam lýðveldinu staðið í þrjú ár, háð af hryllilegri grinnnd af Frakka hálfu. í KINA hefði Sjang Kaisék ekki getað hafið borgarastyrj- öldina á ný eftir uppgjöf Jap- ana hefði hann ekki notið bandarískrar hernaðaraðstoðar. f GRIKKLANDI gerir brezk og bandarísk hernaðaraðstoð spilltri fasistastjórn fært að halda áfram styrjöld sinni gegn grisku þjóðinni. M. T. Ó. Iæmis MromHeld 188. DAGUR STMJNÐIH Philips, svo að Janie Fagan varð aftur úrill. Aftur urðu allir að drekka portvín og Savína hugsaði: „Hann virðist hafa losnað við Fanneyju fyrir fullt og allt, en livernig hefur hann getað það ?“ Því að Fanney var ekki ein af þeim sem auðvelt var að losna við. Hún hugsaði að ef til vill yrði þetta hið fullkomna hjónaband, þar Cleilan, en samt var það hressandi og veitti sem tvær mannverur skildu hvor aðra til fulln- manni fullkomið öryggi. í kvikmyndum Ronnies voru engar líkur til að Philip fuilkomnaði það sem náttúran ætlaðist til, því að það var allsend- is óhugsandi að manneskja á borð við Janie Fag- an gæti hjálpað honum til að fá að njóta sín. Savínu fannst það kynlegt að þurfa að horfa. á heiminn eins og kvikmjmd eftir Ronnie Mc- DAVÍÐ Dyrnar opuðust aftur og nú komu Melbourn ustu, og hún varð döpur í bragði þegar hún og frú Wintringham inn. Þegar Savína sá þau hugsaði um hjónaband Philips, og hún fór að hugsaði hún: „Þetta er augljóst. Fanney hefur velta því fyrir sér hvað yrði langt þangað til tapað leiknum og hann tilheyrir frú Wintring- hann uppgötvaði að bak við alla fegurðina væri ham.“ Henni fannst sem einhverjum ljóma staf- önnur Janie, sem væri hégómleg, smásmuguleg aði af þeim, sama ljóma og hefði átt að fylgja °g eigingjörn. Hann var auðvitað eins og allir Philip og Janie Fagan en gerði það ekki. Hún ástfangnir menn. Þeir sáu aldrei konuna sem þeir var smekklega búin og var ekki lagleg — held- voru ástfangnir af, heldur horfðu þeir á hana. ur fögur — og hann virtist ekki eins litlaus og gegnum eins konar gler, sem ga.f þeim alranga þreyttur og hann hafði verið í átveizlunni hjá hugmynd um hana, og þegar nýjabrumið fór að Hektori í gærkvöldi. Savina gekk frá Philip og hverfa fóru þeir að sjá liana í sinni réttu mynd, fór til þeirra og fann að sér var ánægja að °S Þeir fóru að velta fyrir sér hvort þeir hefðu þvi að horfa á þau og liún hugsaði „Ef til vill er gert glappaskot eöa ekki. Stundum tók það nokk- það veg-na þess að þau eru þau einu sem hafa ur ;rr- stundum nokkra daga. Það var allt undir verið nógu sterk til að halda béina braut. Ef til Því komið hversu lengi fyrsta ástarvíman entist. vill vii'ðast þau þessvegna svo áhyggjulaus, e&Ii- Allt í einu fór hún aftur að hugsa um hinar leg og örugg í framkomu.“ klúru kvikmyndir Ronnie McGIelIáns og henni Og henni fannst sem þau væru sjálf borgin datt í hug að ástin væri komin undir kirtlastarf- — þessi kynlega, glæsilega og villimanniega semi og efnaskiptum, og hún fór að velta fyrir borg, sem hafði skilið hana eina eftir i þægilegri sér hvernig gegnumlýsing á ást Philips liti út á léreftinu. Ef til vill yrðu það eintómir kirtlar sem allir störfuðu óeðlilega mikið — eins og vél í gufuskipi sem væri rekin áfram til að reyna. að setja met. — Og eins og allir karlmenn mundi hann göfga áhrif kirtlanna og gera þau að ein- hverri rómantískri vellu, sem umvafði stúlkuna alls konar kostum, sem hún hafffi alls ekki til setustofunni þrátt fyrir alla viðleitni hennar. 3. Þegar Melbourn og frú Wintringham bættust við komst samsætið á þriðja stigið og varð vel heppnað þrátt fyrir allt. Ef til vill var það vegna þess að það var of margt fólk í stofunni að bera- Ef til vill höfðu karlar og konur búið til til þess að einhver einn sýndi yfirburði sína, eða hugtakið ást til þess að halda, virðingu sinni, ef til vill vegna þess að Sir John, frú Wintring- °S höfðu hjúpað hinn hræðilega eftirrekstur líf- ham og Melbourn gátu losað þau v,ið hégómaskap færa sinna alls konar viðkvæmnistjöldum til að og smásmuguhátt. Nú bar ekki lengur á konu vernda stolt sitt, því að það var hvorki fag- Philips og henni tókst ekki lengur að láta þau urt ne viðingarvert að hugsa um sjálfan sig sem finna gremju sína. Allt fór að ganga vel og Sa- lítilfjörlegt tæki sem miðaði að endalokum, sem vína — sem var gripin skyndilegri þreytu eftiren§um höfðu til hugar komið. Og mennirnir voru áreynslu sína — varð rólegri og lét eftir nér ekki annað en lítilf jörleg skorkvikindi, sem voru að horfa á fólkið. Hún sá sitt af hverju — að rekin áfram harðri hendi án þess að vilji þeirra Nancý Ijómaði í hvert sinn sem Melbourn ávarp- sjálfra hefði nokkur áhrif. Nátturan bar engar aði hana; og að Sir John var dálitið heiHaður áhyggjur af hamingju þeirra né hvað um þá af Ruby Wintringham; og að frú Wintringham yrði þegar þeir voru búnir að framkvæma það var fullkomin eins og hún hafði verið kvöldið sem hun ætlaðist til af þeim. Náttúran hirti ekki áður; og að það var töluverð óvild milli hennar um hvort þeir voru trúir og dyggir einni konu og eiginkonu Philips, þvi að þær héldu áfrarn eða ótrúir og saurlífir eins og guineu-svín, því að að virða hvor aði’a fyrir sér í laumi. náttúran lét sig smáyfirsjónir engu skipta. Ást Eins og vera bar var gert veður út af giftingu 0g siðfræði- tilfinningar og jafnvel lögin voru Philips, og síðan sagði Melbourn með hægð: ekki annað en bólgur sem orðið höfðú til á mörg „Eg hef líka fréttir að færa. Við frú Wintring- þúswnd árum utan um aða)vandamálið, til þess ham ætlum að gifta okkur í næstu viku,“ og að hylja það og vernda hégómlegt eðii mannsins. þetta vakti meiri undrun en fregnin um giftingu °g hvað snerti PhiliP og nyyu konuna hans-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.