Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.03.1949, Blaðsíða 7
r Pöstudagur 18. marz 1949 ÞJÓÐVILJINN , 'i (ROSTA AÐEINS 50 AL'KA ORBIÐ) ðdýi Msgögn Höfum ávallt fyrirliggj- andi ódýr húsgögn. Húsgagaaskálinn, Njálsgötu 112. Húsgögn, kadmannaíöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Kaupnm flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA li. f. — Sími 1977. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 - Sími 6922 Munið: Biómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. Bjálkakoíinn Byggingakubbar fyrir drengi. 2 stærðir nýkomnar: Kassi nr. 1, kr. 41.00 og kassi nr. 2, kr. 60.75. Verzlunin Straumar Laugavegi 47. Héi ei veitvangur smáviðskipianna Auglýsingasíminn er 7500. Bagnai Ólalsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFHSTOFAN Hafnarsti’æti 16. Kailmannaiöt Kaupum lítið slitin jakka föt, harmonikur og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisgötu 45. — Sími 5691. Létt og Wý ssengurOt eru 'ákilyi'ði fyrlr Við gafuhreiiasum og þyrlum fiður og dún úr sæiiigurfötum L Húseigendui Mig vantar íbúð í vor. Erum þrjú í heimili. Vil borga fyr- irfram ef því er að skipta. Sendið tilboð til afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: „íbúð — Rólegt.“ Bókíærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 Gólfteppi Kaupum og tökum í umboðs sölu ný og notuð gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn, karlmannafatnað og fleira. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4 - Sími 6682 Bifreiðaraflagnii Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Fasteignasölumiðstöðin LækjargiXu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Lögfræðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Heimilispi'ýði Fjölbreytt úrval af myndum og málverkum. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Skzifsðoln- og heimilis- vslavsðgeiðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Ullaituskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala ~ Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Einkenni fjárlagafrumvarpsiiis Skátar Stúlkur — Piltar, 15 ára og eldri. Skíðaferð á morgun kl. 2 og 6. Farmiðar í Skátaheim- ilinu í kvöld kl. 8—9. ÁRMENNINGAR Skíðaferðir um helgina verða, í sem hcr segir: I Skálafell áj föstudagskvöld kl. 8 og á laug ardag kl. 2 og kl. 7. Farið verður frá íþróttahús- inu við Lindargötu. Farmiðar aðeins í Hellas. Stjórn Skíðadeildar Ármanns, SKEMMTIFUNDUR verður haldinn, sunnudaginn 20. marz í Mjólkurstöðinni kl. 8. Skíða- deildin sér um fundinn. Til skemmtunar verður: Félags- vist, kvikmynd frá siðasta = landsmóti skíðamanna, tvísöng: E ur og að lokum spilar hljóm- sveitin úr dalnúm, en síðast verður dans. Skiðamenn allra deilda og annað íþróttafólk vel komið. Skíðanefndin. Framh. af 3. síðu. er fyrir hendi á þeim sviðum. Þetta teljum við mjög varhuga vert og flytjum því breyting- artillögur um það. Fjármálaóstjórnin I lögum um fjárhagsrá* inn flutningsverzlun og verðlags-. eftirlit frá 1947 er svo ákveð- ið, að innflutnings- og fjárfest- ingaráætlun hvers árs skuli liggja fyrir þeg:» fjárlög eru afgreidd, svo hægt sé að taka tillit til þeirra við afgreiðsluna. Samkvæmt ákvæðum gildandi laga skulu f járlög afgreidd fyr- ir b, ► jun þess árs, sem þau eiga að gilda fyrir. Nú eru liðnir tveir og hálfur mánuður af árinu, en fjárlögin óafgreidd og engin iiiiiflutnings- eða fjár- festingaráætlun fullbúin enn þá frá liendi fjárhagsráðs. Er þó hér um að ræða eitt aðalverk- efni fjárhagsráðs, sem hefði þurft að vera fullleyst af hendi fyrir nokkrum mánuðum. Af þessu lilýtur að leiða ósamræmi og glundroða bæði hvað snert- ir þá liði tekjuáætlunarinnar, er byggjast á innflutningi, og ekki síður í fjárfestingu á sviði verk legra framkvæmda, þar sem fjárveitinganefnd og Alþingi verða að ákveða fjárframlög til þeirra án þess að nokkuð liggi fyrir um væntanl. leyfisv. fjárhagsráðs til þeirra mála. Slíkt ósamræmi teljum við mjög |alvarlegt og þurfi þetta fyfrir- | komulag gagngerðrar endur- skoðunar við. Af því, sem að framan er ;sagt, er ljóst, að við erum í ýmsum meginatriðum andvígir stefnu þessa fjárlagafrum- varps. Þó skal tekið fram, að við erum sammála ýmsum breyt ingartillögum meiri hlutans og teljum þær til bóta, þótt aðrar séu hins vegar vafasamar og sumar til skaða. í tillögum okk- ar leggjum við aðaláherzlu á að draga ekki úr framlögum til menningarmála og atvinnuveg- anna, nema svo sem óhjákvæmi legt er. Síðar verður skýrt frá þeim : breytingajrtillögnm sem full- trúar sósíalista flytja sérs,tak- i lega. H jó k r u n a rkáfla : 5 Opinbert uppboð verðiu haldið ú bifreiðastæðinu vií Vonarstræti hér í bænuir 'östudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. ■ Seldar verða bifreiðarnai «R. 3455 og R. 3S17. g w H 1 B B Greiðsla fari fram vic ® H Hhamarshögg. “ Hjúkrunarkonu vantar til starfa hjá E Barnaverndarnefnd Reykjavíkurbæjar. E Skriflegar umsóknir sendist til skrif- j= stofu nefndarinnar Ingólfsstræti 9 B, = fyrir 1. apríl n. k. Upplýsingar í síma E 5063 kl. 10—12 f. h. ' E Barnaverndarnefnd Keykjavíkurbæjar. ~ 3 17 4 4 verður símanúmer okkar eftirleiðis. VcT/lmiin SKÚLASKEÍÐ Skúlagötu 54. ■■■■■■■■■■&sasxxszxBxaiasflB2i3a!aasBX3SBaaBaaana ■ H Borgarfógetinn í Reykjavik.a ■ ■ ■■■■HHHBHHBBBSBBHBHBBfi H M ■ ■ H ■ M a a ■ B M Hfltvæðagrfiilsla um tillögu sáttanefndar í togaradeil- unni fer 'fram í dag, föstudaginn 18. marz í afgreiðslusal vinnumiðlunar- skrifstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Atkvæðagreiðslan stendur yfir frá klukkan 10—22. Félagsmenn verða að sýna félagsskírteini. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. iBssnaaanEEisnaEaaaaasisaa HBansjasBassamsBSHaasjaaaaasHsaas^acsassíaEaEaBi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.