Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 5
•MiSvikudagur 30. marz 1949. ÞIÖBVILHNN MUNAfl AROGALD Sem væri fjölmennari en þjóðin sjálf. Á það var bent af mönn um, sem héldu vöku sinni og viti, að íslenzkt þjóðerni mundi tæplega lifa af slikt hernám, jafnvel áratugum saman. Þjóð- in reis upþ gegn hinum stríðs- óðu Ameríkuagentum. Og þeim þótti ráðlegast að hörfa í bili. Nú lýstu þeir því yfir, að hern- aðarbandalaginu ættu ekki að fylgja neinar kvaðir um her- stöðvar og erlendan her á frið- artímum. Hvar var nú hin landi ? Með öðrum orðum, fyrst á að afla sér fjandmanna, fyrst á að ganga í hernaðarbandalag gegn mesta stórveldi heimsins og segja Sovétlýðveldunum svo að segja stríð á hendur fyrir- fram. Siðan á landið að vera jafnvarnarlaust eftir sem áður. Þegar þeir eru að tala við þjóð sína þá er fyrirlitningin fyrir vitsmunum almennings svo mik il, að það er eins og þeir séu að tala við fávita. En þeim hef- ur ekki orðið að trú sinni. Þjóð bráða árásarhætta frá Rúss- in hefur skilið hvað undir býr. - ■ Hið raunveruiegc tnnihald Atlanzhafssáttmálans Þetta er nú allt Ijósara, eftir( Kátbroslegt sjónarspil að uppkastið að Atlanzhafssátt málanum hefur verið birt. Inni hald þess er í stuttu máli þetta: Fyrst eru nokkur slagorð um lýð ræði, frið og freísi, gömul tugga í, amerískum áróðursstíl. Síð- an koma kvaðirnar, sem hvert bandalagsríki tekur á sig. Þar á meðal eftirfarandi skuld- bindingar, sem tsland yrði að gangast undir, ef það gerðist aðili: 1. Að gera ráðstafanir til þess, að veita vopnavaldi mót stöðu, þ. e. að koma upp her- búnaði. 2. Ef eitthvert ríki í banda- laginu, t. d. Bandaríkin, fell- ir þann dóm, að nú kunni að vera hætta á ferðum fyrir ör yggi éinhvers þátttökuríkis, ' þá skal gera samning um við eigandi ráðstafanir. Að því er til Islands tekur yrði það vafalaust bandarísk herseta. Samkvæmt orðalagi sáttmál ans gætu Bandaríkin talið vöxt og eflingu verkalýðs- hreyfingarinnar og sósíalist- ískra afla í einhverju landi hættu fyrir öryggi þess. 3. Ef talið er að einhver aðili hafi örðið fyrir árás, ber öllum öðrum bandalags- ríkjum að taka þátt í styrj- öld, sem af því rís. Það þyrfti ekki annað en herskip ein- hvers aðiljahs rækist á tund- urdufl eða skotin yrði niður flugvél, sem bryti reglurnar yfir Berlín. Ef Bandaríkin eða fylgiríki þeirra notuðu það sem átyliu til styrjaldar, þá væri Island komið I stríð. Túlkanir og skýringar ís- lenzku ráðherranna á sáttmála þessum, (sem þið munuð fá að heyra hér á eftir), hljóta að ver-a mikið aðhlátursefni fyrir herrana í Washington. Rétt eins og íslenzku peðin verði spurð ráða um hernaðarpólitík Banúaríkjanna og Bretlands að því er tekur til einnar þýð- ingarmestu herstöðvar veraldar, eða þeir fái úrslita atkvæði um framkvæmd á hernaðarsáttmála stórveldanna! Ætli það verði ekki svipað „urslitavald“ og á Keflavíkurflugvelli. Maður skyldi nú ætla, að ráðherramir hefðu lagt megináherzlu á að hér yrðu herstöðvar og her á . friðartímum, hinar öflugustu vígvélar og morðtæki í samræmi við fyrri yfirlýsingar. úr því að hættan- á rússneskri' árás á að vera svo yfirvofandi, að sjálf- . sagt sé að kasta hlutleysinu - fyrir borð. og gera Islendinga A að hérnaðarþjóð' og fyrirfram ..ákveðnúm striðsaðilja í næstu styrjöld. a alvörutímum En nú þykjast þeir miklir af því, að hafa komið því til leið- ar í Washington, að hér verði engar varnir og við séum ekki skyldugir til að hafa hér her og herstöðvar á friðartímum, sam kvæmt sáttmálanum. — Hér fer fram kátbroslegt sjónarspil, á miklum alvörutímum fyrir þjóð vora. Satt er það, að land- ið verður varnarlaust. En her- stöðvar á íslandi eru ekki ætl- aðar til varnar, heldurtil sókn- ar og árásar. Enda er stað- reyndin sú, að áður en helming ur ríkisstjómarinnar flaug vestur, var hún þegar búin að fallast á ameríska herstöð á friðartímum, með því að veita leyfi til stækkunar á Keflavik- urflugvellinum, en hann á að verða ein mikilvægasta herstöð heims, samkvæmt vitnisburði Bandarikjamanna sjálfra. Nú er líka vitáð að í Washington urðu þeir að gefa bindandi lof- orð um hernaðarlega hagnýt- ingu bæði Keflavíkurflugvallar ins og Hvalfjarðar. — (Þetta vitum við og alveg tilgangs- laust að bera á móti því; það kemur á daginn). Enda er sátt- málin sjálfur skýr og ótvíræð- ur. Samkvæmt honum, ber Is- lendingum að hervæðast, eins og öðrum þátttökuríkjum. Skýringar og undanbrögð ís- lenzku leikbrúðanna, hafa vita- skuld ekkert gildi. — Þeir fengu ekki einu sinni leyfi til að skrifa undir með fyrirvara. Eg geri ráð fyrir að Bj. Ben. hafi borið upp einhverjar óskir við Achéson, en hver bæn hafi end- að með þessum orðum: Þó ekki eins og ég vil, heldur eins og þú vilt. — Hinsvegar þykir mér líklegt að Acheson hafi sagt eitt hvað svipað við Bjarna eins og Hallgerður langbrók við Sig- mund forðum: Gersemi ert þú, hversu þú ert mér eftirlátur. Undir búa hagsmunir amerískra einokunar- hringa Það sem undir býr eru ekki íslenzkir hagsmunir, heldur hagsmunir og áhugamál amer- ískra einokunarhringa, ný- lendukúgara og yfirdrottunar-; seggja. Þeir eru að búa sig und- ir stríð við SovétríId|t og al- þýðuríkin í Austurevrópu. Þeir hafa þegar komið sér upp herstöðvum víðsvegar um lagi - með auðvaldsríkjum allt um, gegn Grikkjum, Indónesíu- umhverfis Sovétlýðveldin. — |mönnum, gíbúum, .apstu^Jnd- Meðal þessara ríkja, sem þeir lands og Indókína. Það líður hervæða og kalla lýðræðisríki, ivarla sá dagur að b!öð í Banda ^John Foster Dulles, einn kunn- fyrr eða síðar. Hún mun marg- faldast á tiltölulega fáum ár- um og aukning framleiðslunnar í Sovétlýðveldunum getur aldrei þýtt annáð en aukinn styrk og aukna velmegun. Ef skipt væri um hlutverk Hugsum olrkur nú að skipt væri um hlutverk. Hugsum ckkur að Sovétríkin hefðu ekki orðið fyrir neinu tjóni í styrjöldinni heldur grætt 50 þúsund milljónir dollara. Að offramleiðsla væri yfir- vofandi í Sovétríkjunum en Bandaríkin þjrftu að leggja fram alla krafta sína til þess. að auka framleiðsluna til að fullnægja brýnustu þörfum. Að Sovétríkin hefðu komið upp hur.druðum herstöðva í Kanada, í Mexíkó, í Suður- Ameríku og á Kýrrahafi. Að Sovétríkin hefðu gert hernað arbandalag við nágrannaríki Bandaríkjanna í Ameríku og kallað það \arnarbaiula!ag. Að blöð í Sovétríkjunum krefðust þess að atómsprengj um yrði kastað á New York ár tafar, á morgun gæti það orðið of seint. Hvaða álykt- un munduð þið draga? Mund- uð þið halda því fram að Sovétríkin gerðu allt þetta í varnarskyni, en Bandarikin væru árásarríki? Eg fullyrði: Enginn rr.'.ður Hvar er í veröldinni og fylgist hið minnsta með því, sem er að gerast, heldur því fram að Sovétríkin hyggi á á- rásarstríð. nema henn geri það gegn betri vitund. Jafnvel eru Tyrkland, Grikkland og rikjunum krefjist þess ekki, að Portúgal og Vafalaust Spánn um það er lýkur. Þessu banda- lagi er opinberlega stefnt gegn Sovétríkjunum. Þeir kalla það varnarbandalag gegn árás. Sjálfir eru þeir og bandamenn þeirra blóðugir uppað öxlum í árásarstyrjöldum gegn frið- sömum og varnarlausum þjóð- hafið sé kjarnorkustríð gegn Sovétlýðveldunum. Á götum New York borgar má sjá kröfu- göngur berandi spjöld með kröf unni:, Notið kjamorkusprengjima gegn Sovétlýðyeldunum strax í dag, á morgun er það orðið of seint. Þjóðskipulag Bandaríkjanna krefst styrjaldar, þjóðskipu- lag Sovétríkjanna friðar Fyrir þá sem kynnt hafa sérj leiða sig til slátrunar. Eins og þróunarferil kapítalismans er sakir standa er Bandaríkjunum þetta allt eðlilegt. I þjóðskipu-J stríðsundirbúningurinn allt, lagi Bandaríkjanna eru allar bæðj hinn andlegi og hernaðar- orsakir styrjaldarundirbúnings og styrjaldar að verki. Núver- andi kynslóð Bandaríkjanna þekkir ekki skelfingar styrjald- ar. Auðfélög, Bandaríkjanna græddu 50 þúsund milljónir dóll ara á síðasta stríði. Nú er kreppa á næsta leiti geigvæn- legri enn nokkur önnur, sem yfir auðvaldsheiminn hefur dun ið. Maður lítur varla svo í amer ískt blað eða tímarit, sem f jall- ar um fjármál og atvinnumál, að ekki séu færð rök fyrir því, 1 legi. Öll áherzla er.lögð á að kynda undir glóðum hatursins, á framleiðslu vígvéla og morð- tóla og koma upp herstöðvum til árása. En lokatakmark alls vígbúnaðar er að heyja stríð. I þjóðskipulagi Sovétríkjanna eru engar þær orsakir að verki, sem knýja á um styrjaldarævin týri, heldur er þessu öfugt far- ið. Mikill hluti -Sovétríkjanna var lagður í rústir í síðasta stríði. Frjósöm héruð voru lögð í auðn. Árangur af erfiði ,og asti fulltrúi afturhaldsins x Bandaríkjunum, segist ekki þekkja neinn stjómmálamann, sem trúir því í alvöru að Rúss- land hafi árásarstríð í huga. Það er gersamlega tiígangs- laust að bei*a á móti því að það eru Bandaríkin, sem eru að búa sig undir árásarstríð og At- lanzhafsbandalagið er stofnað í þeim ti’gangi að heyja árásar- styrjöld. Afstaðan til okkar er í fullu samræmi Afstaða Bandaríkjanna og Sovétrikianna til Islands og framkoma þessara tveggja stórvelda. gagnvart þjóð vorri er í fullu samræmi við þetta. Sovétrikin hafa aldrei farið fram á herstöðvar á Islandi og aldrei farið fram á nein sér- réttindi eða fríðindi hvorki hemaoarlegs né annars cCis. Enginn Sovétstjómmálamaður hefur nokkumtíma látið sér orð um mum fara, sem bendi til nokkurf háttar ágengni gagn- vart íslandi. Sovctríkin hafa. aldrei sýnt oss annað en vin- áttu. Aftur á' móti liafa Bandarík- in farið fram á að fá þrennar mikilvægar herstöðvar hér á landi til 99 ára. Þau hafa þröngvað Islandi til a.5 láta af að sá skefjalausi herbúnaður sti-iti margra ára sem fólkið hendj v‘' S‘S du.búna herstöð hnöttinn, allt umhverfis Sovét eins og sakir standa vegna þess ríkin. Þær eru þegar orðnar Að þjiu hafa hinar stríðsþreyttu sem Bandarikin standa að víðs- hafði--lagt í alla ást .sína, allt vegar um heim, sé nauðsynleg-1 sitt þrek og manndóm, sem var ur til þess að forðast kreppunaJ þvi lífið sjálft, varð villimennsk Ef heimurinn verði friðaður ogj unni að bráð. Þjóðin varð að til .sátta drægi með stórveldun) sjá á bak milljónum sinna beztu um þá skelli kreppan yfir með sopa. Um 17 inilljónir manna öllum sínum þunga. Einn af ^ létu lífið. I Sovétríkjunum eru hreinskilnustu fulltrúum Banda ekki margar fjölskyldur sein ríkjaauðvaldsins lýsti því yfir ekki hafa misst einn eða’fléiri fyrir skömmu, að ef um annáð ástvina sinna, Og svo halda tveggja væri að ræða kreppu ' menn .að þessi þjóð. sé óðfús að eða styrjöld, þá væri einsætt stofna til nýrrar styrjaldar. að v.elja styrjöldina. Bandaríkin Sovétrikin hafa öllu að tapa i geta að visu ekki háð styrjöld; nýju stríði, .allt að vinna í frið- a ækki 5Yam- 500 til 600 að töluAÞeir éru- að. koma uþp- hernaðarbauda* þjóðir. Evtópu einliuga. á móti sér. Þær mumi láta leiðslan eykst • með ■ svoí hröðum skrefum að slíke eru ekki dæmi og haía her þegar einslíonar setulið, sem hagar séu eins og herraþjcð. Oe nú krefjast þeir þess ac vér ljáum land vort sem árásarstöð í komandi styrj- öld, að vér færum sjálfa oss að- fóm.fyrir hagsmuni bandarísks" auðvalds, og áð islenz’ta þjóðin verði ofurseld þeirri hættu að- verða tortímt í hinni ægileg- ustu-styrjöld allrá tíma, til þess að bægja hættunni frá Banda- rikjunum sjálfum. Forsætisráð- herrann hefur sjálfur sagf. x áramótaboðskap sínum, að það kosti- vináttu Bandaríkjanna og: fylgiríkja þeirra, ef við verðum. ekki við þeirri ósk. . . Framhaidá 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.