Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 3
JLaugard'igur 2. apríl 1049. Tveir dagar þessarar viku, þriðjudagur 29. marz og mið- vikudagur 30. marz 1949 gleymast aldrei þeim sem fyigdust með störfum Alþingis. Fag rir vordagar, bjartir, heiðir, en dimmt yfir Alþingi, skuggi á öllu landinu, skuggi svika og landráða þeirra þjóðkjörnu manna, sem sendir voru á þing fyrir þremur árum með þá svar daga á vörunum að gæta sjálf- stæðis þjóðarinnar, verjast er- iendri ásælni. „Við vitum hvað við ætlum aö gera — umræður eru óþarf- ar.“ Kreinskilin orð, sögð af Ölafi Thórs seinni daginn, þeg- ar stjórnarliðið hafði samþýkkt að beita alþingismenn því of- beldi að einskorða seinni um- ræíu „tillögu til þingsályktun- ar uxn þátttöku Islands í Norð ur-AtIanzhafssamningi“ við þrjár kíukkustundir. Furðuleg- nstu, smáskítlegustu brögðurn var beitt til að afgreiða málið án þess að það fengist rætt, fyrra daginn er þingfu.ndur sett ur kl. 10 árdegis, og var ætl- unin að lialda stanzlaust á- fram þar til umræðu væri lokið, cg meira, landsöluiiðið ætlaði að ljúka seinni umræðunni strax um nóttina, en treystist þó ekki er til kom. Utanríkismála- nefnd fær ekki tóm til að kveðja neinn íslenzkan þjóðrétt arfræðing til ráðs um samnings gerð þessa, mikilvægasta milli rikjasamning sem lelendingar hafa gert, daginn eftir er seinni umræða hespuð af á þremur klukkustundum. Það var ekki fyrr en 18. marz að íelandi var boðin þátttaka í Atlanzhafsbandalaginu. Fram að þeim degi höfðu leiðtogar stjórnarflokkanna talið „ótíma- bært“ að ræða málið nema með bandarískum áróðri í blöðum sínum. Tíu dögum síðar, 28. marz, leggur ríkisstjórnin fyr- ir Alþingi tillögu um þátttöku Islands, tveimur dögum síðar ofgreiðir handjárnað stjórnar- lio þessa tillögu, þrjá.tíu og sjö menn, sem þar með liafa tryggt sér nafn í Islandssög- unni — og dóm. Var hryggilegt að sjá að fimm alþingismenn sem greiddu atkvæði móti Keflavíkursamningsum, voru nú komnir í þennan eftirminni- lega hóp. Hv.ers vegna lá svona á? Hvers vegna er fráhvarf Is- lands frá stefnu sinni um.ævar andi hlutlevsi í Ófriðl óg samn- ingur sem ætlað er að fjötra þjóðina, vopnlausa og herlausa í 20 ára hernaðarbandalag, afr gi-eitt neð þessum hætti, með hraða sem cngum liinna 37 kæmi til liugar að verjandii j væri úm frumvarp um kjötmat eða laxveiði? Við þessura cpurningur fékkst aldrei neitt svar. Enginn ráð-j herranna treysti scr íil að finna’ neitt svar, ekki einu sinni blekk | ingarsvar. Tveir Framsóknar-j þingmenn sem fara ekki dultj rneð að þeir séu fylgjandi aðildl ÞJÖfVIUINN ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS 2. aprílí 1949 Islands að Atlanzhafsbanda- lagi ef tryggilegar væri gengið frá sérstöðu landsins, bera fram þá breytingartillögu að þjóðaratkvæðagreiðsla, strax í þessum mánuði skeri úr mál- inu. Það má ekki. Eysteinn Jónsson lýsir því yfir úr ráð- herrastól að það sé stefna Fram sóknarflokksins að ísland verði stofnaðili hernaðarbandalags- ins. Engin rölc gat hann þó flutt gegn rökum samflokks- manna sinna að jafngott væri öllum aðilum þó innganga Is- lands drægist einn mánuð, Nei, Islana átti að verð.a stofnaðjli. „Við vitum hvað við yiljum, umræður eru óþarfar.“ Það var eina svarið. Við vitum að við viljum hlýðnast fyrirskipun Bandarílijastjóniar að ofur- se’.ja íslendinga tortímingar- Iiæítu með því að undirsUriía sampinginn um Atlauzhaís- bandalag 4. apríí. ★ önnur spurning s.em aldrei fékkst svarað: Hvers vegna má ekki leggja þetta örlagamál ís- lenzku þjóðarinnar undir þjóð- aratkvæði? Hvers vegna má ekki einmitt nú beita því ákvæði lýðveldisstjórnarskrárinnar að láta sjálft fólkið í landinu dæma um þetta mál eitt, án þess að því væri slengt saman við öll þau mál önnur sem menn tengja við kosningu alþingis- manna ? Neitun stjórnarliðsins við kröf unni um þjóðaratkvæðagreiðslu verður ekki skilin nema á einn veg: Landsöluliðið þorði ekki að láta þjóðina dæma, það vissi að þjóðin selur ekki landið. Spilltar yfirstéttarklíkur, sem hanga við völd á bandarísku mútufé og óttast lýðræðisaðgerðir ís- lenzku þjóðarinnar næstu árin, fremja landráð. En þjóðin hefði hindrað |>au, ef hún hefði feng- ið að ráða. Þess vegna neitaði landsöluliðið að verða við kröf- unni urn þjóðaratkv.greiðslu; ef það liefði trúað hreystiyrðum sínum um þjóðarvilja til land- ráða hefði það ekki hikað að afla sér þess aíláts, sem sam- þykkt málsins 1 þjoðaráikvæða greiðslu hefði yerið. kr Svo á að reyna að telja íslend ingum trú um að barátta sósíal- ista og þjóðvarnarmanna úr öði'iim flokkum hafi verið undir búningur að árás á Alþingis- húsið! Tækni Görings og Göbb- els sem létu kveikja í þýzka þinghúsinu og kenndu komrnún- istum um, er -sýnilega talin írot- hæf af íslenzku Bandarikja- leppunum! Eysteinn Jónsson, sá er nú keppir um að hljó.ta Göbb elsstöðu meðal Bandaríkjalepp- anna, bauöst til að sanna þetta á Alþingi í fyrradag. Eftir langa og ýtarlega leit í Þjóð- viljanum kom sönnunargagnið. Það væru þessi ummæli í grein um fundinn í Listamannaskál- anum: „Fundurinn sýndi að þeg ar Bandaríkjalepparnir leggja lrinn nýja landráðasamning fyr- ir Alþingi, munu Reykvíkingar tugþúsundnm saman koma og mótmæla, til að hindra að hann verði gerður af þingmönnum sem þjóðin mun sparka við næstu kosningar“ — og svo las Eysteinn ekki lengra, heldur lagði í röddina allan vind sem ; hann átti til: Þarna var sönn j unin! Þjóðviljinn egndi menn ; til að ráð.ast á Alþingishúsið og jhiiidra þingmenn að samþykkja ; Atlanzhafssáttmálami! | En Eysteinn glej'mdi að lesa I niðurlag setningarinnar í Þjóð viljanum: „ . . . heklur að málið | verði I.agt undir atkvæði þjóðar I iiin.ar allrar.“ | I sönnunargagni Framsóknar | göbbels er því nákyæmlega hið sama og hefur verið rauði þráð urinn í allri baráttu sósíalista og þjóðvarnarmanna annarra flokka, að þjóðin yrði að mót- mæla afgreiðslu málsins og hindra með því að málið yrði afgreitt í flaustri og að krafan um þjóðaratkvæðagreiðslu næði fram að ganga. Félagssamtök með samtals tugþúsundir með- lima hafa mótmælt, hafa gert kröfuna um þjóðaratkvæði að sinni kröfu. Og það, þjóðarat- kvæði var eina krafa f jöldafund arins sern fulltrúaráð verkalýðs félaganna og Ðagsbrún héldu á miðvikudaginn og flut.tu Al- þingi. En hvernig var hægt að hafa þau áhrif á alþingismenn að þeir létu að vilja þjóðarinn- ar og legðu málið á hennar vald ? Með árás á Alþingishúsið segir öskurkór lan.dsölumanna, sömu manna sem létu Ileimdall arskríl og lögreglu egna til ó- ; eirða með fólskulegum ái’ásum I á friðsamt fólk fyrir framan þinghúsið sömu mínúturnar og ' verið var að samþykkja land- •jráðin.og síðar, eftir ‘áS fundi i slefí'. Öskurapinn Ólafur Thórs jgekk þó feti lengra en hirfir Itöldu klckt er hann hélt þyí ! fram í íyrradag að Pálmi Ilann jesson, Einar Ölafur Sveinsson, : Klemens Tryggvason, Matthías ÍJónasson, sr. Sigurbjörn hefðu lagt á ráðin um gjótkast á Al- þingshúsið og árás á það! jverða nógu almenn, enda eðli- ! legt að svo sé í Jýðræðislandi, i Ýmis ríki hafa í stjórnarskrá sinni ákvæði um rétt almenn- ings til beinnar þátttöku og frumkvæðis í starfi löggjafar- þingsins, þó svo sé ekki hér. Urn þessa sömu þingmenn sem töldu sjálfsagt að‘ loka eyrum fyrir mótmælum tugþúsunda Islend- inga gegn inngöngu í Atlanz- hafsbandalag og kröfunni um þjóðaratkvæðj, nægir að mipna á eitt dæmi sem öll þjóðin þekk ir: ölfrumvarpið sáluga. Það átti áreiðanlega meirihluta þingmanna, en mótniælm sent drifu að Alþingi hindruðu af- greiðslu {ícss. Þannig er um fjölda mála. Um 20 ára aðild Islands að hernaðarbandalagi voru hius vegar eyru 37 þingmanna lok- uð fyrir rödd fólksins, þar var um það eitt hugsað að frani- kvæma skipun hins erlenda valds, fljótt og með ofbeldi, í skjóli ytri tákna ofbeldisins, vopnaðrar lögreglu, vopnaðs Heimdallarskríls, með því að stofna til barsmíða og gasárása gegn friðsömu fólki, sem sjálfir formenn stjórnarflokkanna höfðu beðið að safnast saman við Alþingishúsið nákvæmlega þessar klukkustundir. Heimdallarskríl og gasárásum til að gera trúlegri göbbelsáróð urinn að átt hafi að gera árás á þinghúsið — þó það undar- lega kæmi í ljós að hver einasti j maður hafði komið á Austurvöll | tómhentur og vopnlaus, einu varnarvopn manna gegn árás- ; um lögreglu og Ileimdallar- I skrílsins var hraungrjótið á j Austurvelli þar sem þeir stóðu I— og berar hendur. Og reykvísk skólastúlka, ein mitt í þyrpingu óðrar gasgrímu lögreglu og Heimdallarskríls, vopnlaus, varnarlaus; gasskýin í baksýn eins og á vígvelli, gengur að forsætisráðherran- um Stefáni Jóhanni Stefáns- syni, toppfígúru landráðavalds- ins á íslandi, þar sem honum er draslað út af lífverði sínum, og merkir hann þeirri smán, sept alyara stundarinnar hefur langt upp úr því að vera löðr- ungur eða líkamsárás, tjáir hug þjóðarinnar, reiði hennar, sorg, fyfirlitningu og ögrandi dirfsku gegn landráðalýðnum á þann hátt sem það hefði gerzt í harm leik eða hetjukvæ.ði ,og er barin og hent í fangelsi, látin sitja þar sólarhring, yfirheyrð, og kemur aftur út í sólskinið með blómvönd, virt og dáð og unnað af öllum þeim Islendingum, sem skildu tákn hennar og gleyma aldrei hvernig framkoma hinnar stilltu og alvörugefnu Reykja- víkurstúlku minnti þá á Auði Vésteinsdóttur og leysti eitt- hvað í harmþrungnum huga þeirra þennan dimma sólskins- das S. G. Hver sem heíur minnstu kynni a fþingstörfum, veit hve mótmæli almennings hindra oft beinlínis framgang rnála, ef þau Dagarnir 29. og 30. marz gleymast ekki: Barátta sósíal- istaþingmannanna, við hin örð- ugustu skilyrði, sviptir mál- frelsi, sviptv' rétti sinum sem alþingismenn, notuðu þeir hverja stund umræðnanna til liarðrar og markvissrar sóknar á hendur þingmeirihlutanum, sem misbeitti handjárnuðu liði sínu til hins ýtrasta að gera þngmeðferöina sem stytzta. — Einar Olgeirsson ögrandi „hirð- stjóranum“ Stefánji Jólianni og karrieristanum Emil Jónssy.ni: ^ „Eg er fulltrúi 7000 Reykvík- ingá,“ og öskur landsöluráð- herranna karfarauðra af reiði: ^ „Ilendið honum út! Hendið hon um út“. — Gul ljósin í þingsaln : um 30. marz. glampandi sól- ! skiniö á mannhafiiiu á Austur- j velli,; áiúdlitin áhyggjufull, fólk- j ið rólegt. Stundin þegar at- kvæðagreiðslan um landráðatil jlöguha liófst og Ólafur Thörs j Ict lögreglu.na ráðast með tré- ll-vlfnm á þetta friðsamíéka 1 j folk berja k'otrur og unglinga og allt sem fyrir var, burt frá íþinghúsinui — Jú landsölulýðs- j ins, nei sóaíaiista, tveggja Al- j þýðuflokksmanna, eins Fram- j sólaiarmanns, glamur í gleri og ; grjóti af stökn steini neðan af ivcllinum. Innilokun í Alþingis- j húsinu meðan ríkisstjórnin I egndi til óeiro.a raeð vopnuð.um 1932 ætlaði Thórsarafífl-i ið, þá dómsmálaráð- herra, að fylla Sund- höllina af pólitískum föngurn. Ólafur Tryggvason Thórs barði sér á brjóst á Alþingi í fyrrad. og sagðj klökkur: Uye- nær hef cg viljað beita forustu- menn verkalýðshreyfingarinnar ofbeldi, aldrei, aldrei.! Heldur þetta útblásna fífl að cnginn rnuni nú íil sumarsins 1937 þegar Hcrmann Jónasson bg lielztu menn lögreglunnar í KeyJtjavík vitnuðu fyrir rétti að þessi sami Ólafur Tltórs skipaði að handtaUa forvígisinenn and- stöðuflokka Thaldsins liópum saman eftir 9. nóv. 1932 og fylla SundhöIIina af pólitískuni föngum? Aðgerð setn lögreglu- stjóriim í Eeykjavík, Hennarra. Jónasson var satinfærður urn að hefði þýtt BLÓÐBAÐ. • Thérsarafíflinu skal ráðlagt ! að stilla yfirlýsingum sinum Utu andúð á ofbekli gegn verlvalýðsltreyfingunni í hóf. Jlami 'fékk ekki ráðið þessari | svivirðilegu árás, þó hann værl j dómsmálaráðherra. En í óviía- jskap sínum æílaði hann aði 1 flana út í hasia.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.