Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 5
iÆugardagur- 2.’• apríf- 1049. '•5V ÞJÖBVILHNIí rrl MALSVARAR rSÆ*?r3 lr! LÆPALYÐSINS iorgunblaiið lýgur upp í opið geðið á 10000 Reykvíkingum Valtýr henðSr sig upp 1 fyrradag, morguninn eftir að lögreglu- og hvítliðaskríll höfðu gert hinar óhugnanlegu morð- árásir á friðsama reykvíska borgara var Morgunblaðið mjög dauft og niðurdregið og sektar- kenndin mótaði hverja blaðsíðu. Er það eitt nægileg lýsing á at- burðum þeim sem gerðustu 30. marz 1949, því það þarf mikið til að gera rauf í þá brynju mannhaturs og fyrirlitningar sem menn eins og Valtýr Stef- ánsson og hjálparkokkar hans eru klæddir í. En í gær hafa Morgunblaðsmenn að mestu lag fært veilu sína, samkvæmt skip un yfirboðaranna, og koma með alskapaða lygasögu. Það er að vísu erfitt að ljúga til um at- burði sem 10 þúsundir manna hafa séð og þó má það ef til vill takast að trufla og rugla jafnvel sjónarvotta, ef lygarn- ar eru nægilega einbeittar og ó- svífnar. Og alltaf standa vonir til hins að móta skoðanir þeirra sem fjarverándi voru, og fyrir það er mikið gefandi. Saga vellýgna Týra Hin almótaða lygasaga Morg- unblaðsins er á þessa leið. Að- eins nokkur hundruð kommún- istar söfnuðust saman á úti- fundinum í Lækjargötu. Þegar þessir fáu kommúnistar komu á Austurvöll voru þar fyrir þús undir friðsamra borgara, sem hlýtt höfðu kalli Ólafs Thórs, Stefáns Jóhann og Eysteins Jórissonar og„sýndu aðdáunar verða stillirigu og þolinmæði gagnvart tiltektum kommúnista skriisins .... Á þeim dundi grjóthríð og- skítkast skrílsins álltfrá því að hún (?) hófst. Eii þessir ungu menn hreifðu hvorki legg né .lið til sjálfsvarn . . Þegar hér er komið sögu, hefur lögreglan í tvö (eða þrjú) skipti lyft kylfum sínum gegn mannfjöldanum og hrakið hann með barsmíðum út um víðan Austurvöll. Hörðustu atlögunni er nýlokið og fólkið er tekið að safnast saman á ný, heitt í geði en hljótt í munni. Sá sem þetta ritar var staddur meðal hinna fremstu, öndvert miðju Alþingis húsinu. Mér verður litið upp frá samtali við félaga minn, og sé þá hvar þeir Hallgrímur Bene- diktsson og Sigurður Hlíðar, al- þingismenn, stefna frá Alþingis hússdyrum og til vinstri, frá mér séð, yfir auða svæiðið milli Heimdallarliðsins og lögreglunn ar. Andartaki síðar gengur Her mann Jónasson sömu leið. Mann fjöldinn var gjörsamlega hljóð- ur og kyrr, utan einn maður kallaði, og þó lágt: Milli — Her manns! Beindust nú augu allra slysum og jafnvel bana af völd um hins tryllta kommúnista- skríls.“ Þegar síðan er búið að lýsa því hvemig hinir friðsömu borgarar hafi í tvo tíma látið rigna yfir sig grjótkasti og skít mokstri „skrílsins“ án þess að hreifa „legg né lið“ og án þess að hljóta meiri áverka en „hætt una á stórslysum og bana,“ er hlaupið léttilega yfir hitt að lög; reglan og „varalið" hennar hafi að lokum neyðzt til að dreifa „skrílnum“ — en að sjálfsögðu eftir ýtarlegar aðvaranir til fólks! Vemdaðir vemdarar Þeim mönnum hlýtur að vera undarlega innanbrjóst sem setja saman úr hugarflugi sínu slíka lygarsögu, vitandi það að 10 þúsundir manna muni stimpla þá uppvísa ósannindamenn. Mikill meirihluti Reykvíkinga veit að á útifundi Fulltrúaráðs ins voru þúsundir og aðrar þús undir á leiðinni þegar fundin- um lauk Allur þessi f jöldi safn- aðist saman á Austurvelli til að bíða svara Al- að dyrum Alþingishússins, og væntu menn að þingmenn væru á leiðinni út. En það voru ekki þingmenn, sem út komu. Alveg í þessum svifum opnast dyrnar enn, og út streyma lögregluþjón ar, á að gizka 20 stykki. Og jafnharðan hlaupa á fætur þeim óeinkennisbúnir menn, vopnaðir kylfum og varðir hjálmum. Sá undirritaður ekki fyrir endann á þeim út úr dyrunum er hann lagði á flótta. Því það skipti engum togum, að árás lögregl- unhar og hvítliðanna hófst — með þeim atgang og afleiðing- um sem öllum eru kunnar. En inni í Alþingishúsinu voru kylf- ur ekki látnar ráða kasti. Þar var allt útreiknað og saímansvar ið. Lyddurnar og lepparnir breiddu sig á gluggana að inn- an — skælbrostu, því landráð skulu vera yndisleg og þokka- full og sjarmerandi. Sjónan7ottur, þingis við kröfu sinni um þjóðaratkvæði. Þar voru þá fyr- ir nokkur hundruð manna upp við Alþingishúsið, og áttu vænt- anlega að „vernda“ það, en ut- an við þennan hóp margföld röð lögregluþjóna sem áttu að vfernda verndarana! Þúsundirn- ar sem komngr voru til að mót- mæla landráðaáformum Alþing- is dreifðust um völlinn friðsam- ar og rólegar. Þær höfðu sent nefnd inn í húsið og undirstrik- uðu aðeins kröfur hennar með því að hrópa: „Þjóðaratkvæði — þjóðaratkvæði — þjóðarat- kvæði“ og rétta upp hendurnar kröfu sinni til stuðnings. „Kommunum verður kennt um allt“ Morgunblaðið segir að þúsund irnar sem komu til að mótmæla landráðunum hafi látið grjót- kastið dynja á verndurum þeim sem stóðu upp við þinghúsið undir vemd lögreglunnar tímun um saman en þessir friðsemdar- menn þafi sig hvergi hrært. Allir viðstaddir vita að þetta er fáránlegur uppspuni. Þúsund- irnar voru mjög rólegar og stillt ar allan tímann þar til á þær var ráðizt af villimannlegri grimmd. Hins vegar gerðu nokkrir stráklingar sér þáð til dundurs að henda fúleggjum og mold og smásteinum í hina vernduðu verndara, en af því hlutust engin meiðsli í upphafi. Hvers eðlis þessi strákapör voru sést á þvi að fólk sem var nærstatt stráklingunum heyrði þá tala saman sín á milli. „Eigum við að kasta,“ sögðu sumir. „Já, allt i lagi,“ var svarað, „kommunum verður kennt um allt!“ Morðtilraun við 13 ára dreng Það er mjög athyglisverð stað reynd að lögreglan gerði enga tilraun til að stöðva grjótkast þessara stráklinga, og hefði það þó verið hægur vaiídi. Þeir voru fáir í einum hnapp, og tveir þrír lögregluþjónar hefðu auð- veldlega getað stuggað þeim burt. En ekkert þvílíkt var reynt og verður skýringin á því nánar rakinn hér í blaðinu síð- ar. Þess í stað var lögreglan látin æsa fólk upp vitandi vits og af ráðnum hug. Var gerð út- rás frá Ajlþingishúsinu sam- kvæmt skipun Ölafs Thórs, al- gerlega að tilefnislausu, og voru þá þrír menn barðir til óbóta, meðal þeirra þrettán ára unglingur sem fékk svo ljótt högg að fólk í kring óttaðist að hann hefði látið lífið. Við þessa fyrstu árás á friðsama Reykvíkinga sem neyttu sjálf- sagðrar réttinda sinna, varð að vonum mikil ólga á mannhafinu, en Ölafur Thórs glotti uppi í þingsalnum. Gas til að vernda _____glæpamenn_____________ Eftir þessa skrílmannlegu á- rás jókst grjótkastið riokkuð, en var þó enn umfangslitið. En sem heild var hópurinn stilltur vel og lét reiði sína í ljós með upphrópunum einum saman. Enn gerði lögreglan ekkert til að koma í veg grjótkasts ungl- inga heldur æsti til þess. Og loks kemur að þeirri stund að Framhald af 1. síðu. Meirihluti þjóðarinnar vill upp- lausn Kommúnistaflokksins hið skjótasta! Þessvegna, góðir Is- lendingar. Standið við hlið þjóð- ernissinna í baráttunni gegn öfgastefnunni.“ „Við munum ekki linna bar- áttunni fyrr en fullum sigri er náð, kommúnismanum útrýmt að fullu og öllu og hann er gerð ur útlægur af Islandi um aldur og ævi.“ „Það er hlutverk þjóðarinnar í náinni framtíð að skera úr, hvort hún vill heldur: vaxandi skuldir, aukna skatta, logandi hatur og sundrung, eða frið og gengi undir styrkri stjórn þjóð- ernissinna, sem með eldlegum áhuga réttlætisins og brennandi föðurlandsást berjast gegn myrkravöldunum, sem vinna að því að koma íslenzku þjóðinni á kaldan klaka. fslandi allt! Sigurjón Sigurðsson“. Draumur nazistans um afnám Alþingis f útvarpsræðu 20. apr. ’36, (birt í „Mjölni“, marz-apríl ’36) er aðalefnið vitlaust kommúnista níð hrátt úr áróðri Göbbels. En einnig þar kemst að ádeilan á Alþingi og þingræði. Sigurjón Sigurðsson segir: „En óvirðingin ein er eiris og talandi tákn þess að dagar Al- þingis sem samastaðar sundr- lögregla og blóðþyrstur heim- dallarskríll æðir út á völlinn. Hvítliðahyskið geystist í fyrstu áfram og lamdi allt sem fyrir var konur, börn, gamalmenril og að lokum styttu Jóns Sigurðssonar — og var það táknrænt. Þegar þar var komið hljóp mörgum kapp í kinn, hvít- liðaskríllinn fékk verðugar mót tökur margir voru afvopnaðir og pústraðir rösklega, aðrir misstu vopn sín í hræðslunni og flýðu í áttina til Alþingishúss- ins. Ósigur glæpahyskisins var orðinn alger -— þegar lögreglu- stjóri kom vinum sinum til hjálpar með hinni trylltu gas- árás, sem síðan hélt áfram í al- geru æði fram á nótt án nokk- urs tilefnis. Auðvirðilegri en glæpahyskið w Þannig var í stuttu máli at- burðarás miðvikudagsins, og er þá ósagt frá hryðjuverkum ög brjálæði hvítliðanna og ein- stakra lögregluþjóna. Þetta vita allir þeir 10.000 Reykvík- ingar, þeir friðsömu borgarar, sem safnazt höfðu saman á Austurvelli til að mótmæla landráðum og krefjast þjóðar- atkvæðis. Gegn vitneskju þessa mannfjölda teflir Morgunblaðið lygunum eiMUm. En þær munu falla um sjálfar sig. Enn auð- virðilegri en glæpalýðurinn sjálf ur sem gerði morðárásina á frið sama Reykvíkinga eru þeir menn sem eftir hryðjuverkin taka málstað glæpamannanna og gera hann að sínum. ungar og stéttahaturs eru senm taldir, og það verður hlutshipti þjóðarinnar að skera úr hvort heldur á að taka við þing blóð- ugra bolsévika eða LÖGGJAF- ARÞING ÞJÓÐERNISSINNA, ÞAR SEM EIGA SÆTI SÉR- FRÓÐIR MENN í ATVINNU- MÁLUM ÞJÓÐARINNAR . . .“ (Leturbreyt. Þjóðviljans). Það er ekki verið að fara í felur með nazistafyrirmyndirn- ar. Veit Framsókn og Al- þýðuflokkurinn hvað þau gera? Það er þessi maður, sem tiú framkvæmir vilja Bjarna Ren. & Co. Hvílíkur barnaleikur var Nazistaflokkurinn gamli hjá því að hafa fcngið aðstöðu til að ráða lögreglu Reykjavíkur, og vopna mörg hundruð af naz- istasinnuðum skril úr Heim- dalli og geta látið liðið hamra á þeim sem voga að hafa aðra skoðun en nýnazistarnir, Banda ríkjalepparnir, á þátttöku ís- lands í hernaðarbandalagi. En vita Ieiðtogar Framsókn- arflokksins, sem fylltu flokks- herbergi sitt í þinginu af Heim- dallarskrílnum hvað þeir eru að gera? Veit fólkið í Alþýðu- flokknum hvernig það er að> sleppa lausri nazistadeild Sjálf- stæðisflokksins ? ar, þó þerin væri hætt við stór- Útrás hvítliðaskrílsins var með öllu tilefnislaus Úr frásögn sjónarvctts ÚR FRÁSÖGN sjónarvotts Lögreglustjórinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.