Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.04.1949, Blaðsíða 6
imiiifiii 6 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. apríl 1949. Það mátti sjá eitt iðandi mannhaf á götum Reykjavíkur, miðvikudaginn 30. marz. Fólkið gekk í hljóðum hópum alvarlegt á svip og stefndi að Alþingis- húsinu. I dag ætluðu fáeinir svikarar, sem þetta sama fólk hafði trúað fyrir atkvæði sínu við síðustu kosningar, að undir- skrifa samning um að svíkja ísland. ísland átti að verða at- ómstöð fyrir Bandaríkin. I ára- mótaræðum þessara vesælu ó- lánssvikara — mestu svikara sem íslendingasagan getur um, hafði íslenzku þjóðinni verið til- kynnt að hún ætti að verða grá fyrir járnum. Þarna stóð þetta friðsama fólk af öllum stéttum þjóðfélagsins, konur, börn, ung- ir og gamlir. Ekkert af þessu fólki hafði á sér neinn útbúnað til víga og var af og frá ekki í vígahug. Það vildi aðeins sýna valdhöfunum vantraust sitt, með því að fjölmenna að þing- inu og kalla upp kröfur sínar og syngja ættjarðarsöngva, ef það mætti verða til að hindra skríllinn inni i sölum Alþingis. Nokkrir unglingar höfðu safn- azt saman fyrir framan dyr þingsirfs og voru að kasta ein- hverju, svo sem eggjum og torfu (iiiðriiti Pétiirsdóttlr: inn æsir fi i sem hrópar í himininn Stórfelfdur póst- þ]ófnaður tveggja sneplum í áttina þangað, ann ars var allt með friði og spekt. Skyndilega dregur ófriðarbliku á loft, tilskipunin kemur innan frá alþingi. Það verður að ryðja Austurvö'll, áður en svikararnir ganga út. Þeir eru hræddir eins og siður er ailra svikara og vesa linga. Lögreglustjóri gefur skip un — lögregluþjónar skulu ganga Iram og berja fólkið með þungum drápskylfum. Þeir ganga vel fram í þessu um stund. Börn og konur falla til jarðar allt í kringum mig. Kon- ur æpandi, börnin grátandi, — ég vík mér til hliðar með litla strákinn minn. Kylfurnar gar.ga himinhátt yfir höfðum okkar — ég sný mér að einum lög- reg’uþjóninum og spyr lrvað standi til —. ég veit það ekki sagði lögregluþjónninn, skipun- in kom frá lögreglustj'óra. , Skipaði hann ykkur að drepa mmmuminiiiMmiiiMimnimimmiinimimmmmmHmimMmimmim Fl««iferð tll Lenden j okkur“? — „Já, ef með þyrfti | — við höfum aðeins skipun um að verja mennina sem koma út úr þinginu.“ Eg reyni að full- vissa lögregluþjóninn um að enginn sé með barefli hér og enginn hafi í hyggju að berja, en lögreglan heldur áfram — lemur allt sem fyrir er — ég hleyp með drenginn minn og reyndi að koma honum undan | og sendi liann heim. Eg vil sjá meira — það eru til stundir í ! lífi manns, þegar maður verður í ekkert hræddur þó maður standi ' andspænis dauðanum. | Nokkrir ungir menn ná tök- um á íögreglukylfunum og berja . þá mcð þeim aftur — þá er þing io opnað og hleypt út nazista- skríl búnum kylfum og annars- konar barcflum. Þetta eru allt heimaalningar, sem velta um sjálfa sig af liræðsiu •— þegar þeir sjá skarann úti fyrir, en fólkið víll ekki berja. Þá var Nazistadeildin í Sjálfstæðis- flokknum er send út, til að æsa til illinda — það dugir ekki, fólkið ætlar að hafa frið. Síð- asta teningnum er kastað, lög- reglan var látin bjrrja að berja á fólkinu. Þeir vissu að fólk sem stóð á seldu landi — hlaut að vera helsært. 1 leiðara Vísis sama dag má lesa þá staðfestingu orða minna, Tveir bræður, 13 og 15 ára gamlir, hafa nýlega orðið upp- vísir að stórfelldum pótsþjófn- aði hér í bænum. Hafa þeir kom izt í pósthóSf í pósthúsinu og tekið þaðan bréf, blöð og til- kynningar. Sum pósthólfin hafa þeir bort ið upp og eftir að þau voru tæmd tólcst þeim að ná úr öðr- um hólfum með því að teygja sig til þeirra. Hafa þeir á þenn an hátt komizt yfir mikið af pósti og verour ekki fullyrt með að lögreglunni hafi aðeins verið j neinni vjssu um hve mikið magn skipað að passa stjórnina 0gj er að ræða-Því Þeir hafa brennt þingmennina, en ekki að halda miklu af bréfum, en rifið önnur uppi friði og reglu, svo sem títtj í tætlum og íleygt, eftir að búið er. Vísi hefoi nú verið betraj var að taka af þeim frímerkin, að þegja um þessar fyrirætlanirj en Þeim söfnuðu þeir. Fundizt ríkisvaldsins, að æsa upp þegna 1 hefur a pasma stöðum mikið af sína til að geta óáreittir fram j bréfum og bréfatætlum og verð ið þann ljótasta glæp, sem til ur Því komið til skila, sem er. Ritstjórum Vísis ætti að mögulegt er að átta sig á. Þá vera það ljóst, að á öllum tím-J fóru drengirnir með tilkynning um kemur spillingin ofan frá ar um ábyrgðarbréf til af- og ef fólkið frélsast, frelsast’ Srciðslunnar í pósthúsinu og skríllinn líka — þetta ætti Vísir j tókst þeim að ná allmörgum að muna. Fólkið sem safnaðist þaðan. I sumum þessara bréfa saman í boði ríkisstjórnarinnar voru ávísanir. Fundizt hafa í komið með gasið. — Það var _ var samt sem 4ður friðsamt' vörzlu drengjanna póstávísanir Ráðgert er að senda „GULLFAXA“ í sérstaka ferð til London þann 30. apríl í sambandi v.ö brezku Iðnsýninguna (British Industries Fair). Þeir kaupsýslumenn, sem þegar hafa íengið til- kynningu um þessa ferð og hafa ekki enn haft sam- band við oss, svo og aðrir, sena vildu notfæra sér þetta tækifæri, eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína til skrifstofunnar í Lækjargötu 4 sem fyrst og eigi sioar en 15. april. Flugfélag fsíands hl. niiiiiuiiiiMiiiiHtiifiiiiiiuimiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuMtiiiM miiiiíillMliiiiiiiiiiimillllMllllltliiiimiimMIIMIIIMllMlllllllllliiiiimmillin | Orðsendiiig f | til bifreiðaeigenda. E Vegna þeirrar reynslu, sem fengizt hefur af bif- = reiðatryggingum hér á landi, hefur reynzt nauosyn- E iegt að breyta núverandi iðgjöldum til samræming- E ar og nokkurar hækkunar. E Hin nýja iðgjaldaskrá gengur í gildi 1. aprí-I 1949. E Reykjavík, 31. marz 1949. | Biíreiðavátiyggjeiidiir. | TiiiimiiMMmuiMmiiiiiiiiMiiimiiinM!i:iu;i;;iiii!miimmiiiiiiiii!M!MMi!iii miskunnarlaust skotið gasi svo imanni fannst brjálæði næst. jUngar telpur standa í hnapp við Dómkirkjuna. Lögreglubíll- fólk. Valdhöfunum hafði ekkij °S aðrar ávísanir, sem nema enn tekizt að skrílmenna það, og’ um 130 þúsund króna. Eigi lögreglustjórinn mætti athugaj telJa Þelr sig hafa framvísað það, að fólkið sem stóð þúsund- inn keyrir framhjá, hendir yfir um saman fyrir utan Alþingis- þær gassprengju af stærstu teg húsið, hefði vel getað tekið alla und. Telpurnar skilja ekki þetta' fyrirbrigði — tapa sér alveg í biii. Svona gekk djöfulgangur- inn þar til Austurvöllur var auð ur og þá gengu svikararnir út undir vernd nazista og lögreglu. Á meðan elti drápslið lögregl- unnar, stutt nazistaskríl, fólkið út allt Pósthússtræti. Til marks um drápsæði það sem gripið hafði útsendara lögreglustjóra — þá liorfði ég á einn lögreglu þjón, sem var búinn að henda þrem sprengjum yfir þrjár litl- ar telpur sem stóðu skælandi á götunni. Gaf þá manngarminum tiltal á góðri íslenzku, skipaði hann mér að þegja annars lögregluna og nazistaskrílinn sem sigað var á það og gert við það sem því líkaði, en fólkið er friðsamt og þetta veit land- ráðaskríll íslands. Lögreglustjórinn svívirðir ætt sína og þjóð, gengur á mála með skottusonum og dönskum Gyðingum, um svik við þjóð sína. Sigurjón þessi Sigurðsson er dóttursonur Snjólaugar og Sigurjóns á Laxamýri, og syst- ursonur Jóhanns Sigurjónsson- ar skálds, mannsins sem kvað svo um móðír sína látna: „Fé og frami eru fallvölt hnoss, hraukar hrungjarnir, en sætust minning og sætastur arfur eru jmundi hann drepa mig. Sagði ástarfræ í akri hjartans. |ég honum að hann skyldi geraj sigurjón þessi var í nazista j það cf hann þyrði og snautaði broti Islendinga fyrir og eftir jþessi bjálfi þá inn í lögreglu- stöðina. Eg hef lýsi í fáum neinni af þessum ávísunum. I vitorði með bræðrum þess- um var 16 ára gamall piltur, sem reif upp^með þeim bréf, en tók ekki sjálfur úr hólfunum. Allir eru drengir þessir áður kunnir lögreghmni vegna ýmis konar afbrota, sem þeir hafa framið. Verður bræðranna fyrst vart kornungra í bókum lögregl unnar og er tilefnið þá það að þeir voru að flækjast úti eftir- litslausir á síðkvöldum, en seinna hafa þeir hvað eftir ann að orðið uppvsir að margvísleg- um brotum. Mál xeirða verður, svo sem venja er til, send barna verndarnefnd til fyrirgreiðslu. hneigð af eigiii hvötum, heldur mim það mórasonurinn Bjarni Benediktsson sem hefur fyrir- skipað honum þetta illvirki og vildi ég því beina þeim tilmæl- um til lögreglustjórans af virð- Msherlgffatkvælagreisls | Trésmiðafélags Reykjavíkur um kaupgjalds breyt- = ingu stendur yfir frá kl. 14—22 í dag (laugardag) E og á morgun (sunnudag) kl. 10—22. = SKÓKNIN. I stríð og mun þess vegna kunna allar slagsmálaaðferðir frá þeim j ingu við ætt sína, að láta af oiðurn djöiulæði því sem tíma_ En álit hans á stjórninni E loore&luna, en lrvað er þá í þa daga var ekki á háu stígi E js^íe’ svikararnir í Alþingi 0g álit hans á Bjarna Benedikts = | höfðu sannfrétt, að ekki myndi = j '’erða stofnað til átaka. Þió* E ! "m.arflokkurinn og sömuleiðr = : Sósíalistaflokkurinn höfðu marg = j gefið sínum niönnum fyrirskip- — j anir urn að stofna ekki til ó- I haf j tevig j ^ rða. Sviliararnu’ sáu strax að j þetta mundi cmögulegt — það ! i varð að koma á stað óeirðum. ! | Pess vegna Iétu þeir prenta ' fregnrciða og dreifðu þeim um ' I allán bæinn, ti! ao áminna íólk- ‘ð um að koma. Þeir vita » slíku djÖfulæði. En störf lög- reglustjórans 30. marz munu aldrei gleymast, þó að Bjarni syni, sem þá var borgarstjóri, j Benediktsson hafi sagt honuin var heldur ekki mikið. En þaðl fyrir verkum eins og vitað er. má segja um þennan Sigurjónj Himnarnir mnnú hrópa á hefnd að svo _mæ)a 'börn sém vilja, j ýfir lögreglustjórann og alla þá, Ekki trúi ég því, að Sigurjón: scm að þessum níðingsverkum upp þessa dráps-j stóðu. ölkið er friðsamt og þeir skulu Va að þeim vopnuðu val-di. Á bak við sig hafa svikararnir að- eins 20% af þjóðinni, en það eru heildsalatoppfígúrurnar og nazistaskríilinn. LelMcIag Eeykjavíkm sýníí V 0 L P 0 N E á sunnadagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. — Sírni 3191. Aðeins fáar sýningar eftir. Börn ta ekki aðgang.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.