Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.04.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. apríl 1949. Þ JÖBVILJINN Ritstjóri: Frímann Helgason Fasistar Franets hylltir s Hafnarbíé Það stendur i aug'.ýsingunni, jnauSga ungri konu fyrir opnum |að kvikndyndin „Alcazar-virl:- iglugga, svo að maður licnnar ið“, sem HafnarbíS kýður Reýk jgeti heyrt ópin. Og þeirn verð- víkingum þesza dagana, haíi !ur elcki mikið fyrir að rjúfa Gunhar Ólafsson skóla síjöri á Norðfirði sendi Íþróttasíðuimi þessa grein er birtist í blaðinu Árblilr., sem gefið er út á Norðfitði. Skíðaíbróttin á heldur erfitt uppdrattar hér austanlands. Ber margt til, en þó fyrst og fremst snjóiitlir vetur und- anfarið, vöntun kennara og ekki sízt atvinnuhættir. Þó hafa miklar framfarir orðið s. 1. 10 ár, en 1939 má teija að skiðakennsla hefjist hér eystra,- Kennaravöntun- in hefur verið tilíinnanleg. Hvað eftir annað hefir verið rejmt ao útvega skíðakenn- ara en ekki tekizt. Svo leit út, að eins mundi fara í vet- ur, en betur rættist úr en á horfðist, því nú tókst að ná í einn allra þekktasta skíða- mann landsins, Guðmund Guðmundsson frá Akureyri. Reyndar var dvöl hans skemmri en æskilegt hefði verið, en það stafaði af tvennu. Fyrst því, að hann er enn þá áhugamaður og má ekki kenna lengur en einn mánuð á ári. Geri hann það, tapar liann áhugamanns .réttindum og fær ekki að taka þátt í skíðamótum t. d. Landsmóti. í öðru lagi var eftirspurn eftir kennslu hans ekki mik- il. Bæði Seyðisíjörður og Eskifjörður töldu sig ekki hafa not af skíðakennara vegna snjóleysisf Hinsvegar voru F áskrúðsfirðingar alltaf ákveðnir on trvggSu sér kennarann fjfrstir. Þeim heppnaðist vei skíðafærið. Guðmundur kenndi bar 12 daga samfleytt og lauk kennslunni með skíðamóti á Öslcudaginn, Að sögn /.Guð- mundar var aðsókn og áhúgi undraverðúr og ’ságði' hrinn margar sögur því til sönnun- ar. Ein vinnulconan, sem ekki loshaði úr vistinni fyr en klukkan 2 e. h. . kom alla daga, þótt hún yrði að arka ein með skíðin á bakinu all- langan veg, því aðrir lögðu af stað kl.l. Þetta var all- löng leið á brekkuna. En hún hlaut laun sinnar þraut seigju. því að hún sigraði í svigi kvenna. Þó'tt snjólítið hafi verið hér í vetúr, hefir verið all- mikið um skíðaferðir. íþrótt- ■ afélagið Þróttur efndi til I skíðaferða strax í nóvember 1 og voru þá farnar þrjár ! skíðaferðir hvern sunnudag- inn eftir annan. Farið var inn á Oddsdal. Samtals tóku 70 þátt í þessum fe.rðum, 50 voru úr barnaskólanum, 8 úr gagnfræðaskólanum og 12 utan skólanna. Þessar töl- ur sýná, að það eru fyrst og fremst skólanemendur, sem st-unda ferðirnar. Það var m. a. vegna þess- arar reynslu, að stjórn Þrótt- ar tók þá ákvörðun, að hefja skíðakennslu um helgar í byrjún febrúar. Þátttaka varð strax sæmileg, og þeg- ár Guðmundur tók við þess- ari. kennslu. hafði verið kennt f jórar helgar í röð og j um 20. auk margra skóla- nemenda. notið kennslunn- ar. Skíðafæri var oft óhag-; stætt. Þó fengum við einnj sunnudag dýrðlegt færi inn-j arlega á Oddsdal. Hefði: betra færi verið hér út í bæ, hefðu eflaust fleiri komið. En ánæguiegt var það, hve fáir gáfust upp, og alltaf voru einhverjir að bætast við. Ég tel að þessi tilraun til að. fá fleiri fullorðna á skíðin, hafi heppnazt mjög vel. En þetta er aðeins byrjunin. Fleiri burfa aðj kcma sér til ánægju og hressingar. Og enn á ný bsini ég. orðum mínum til ir inhisetufólksins, verzlunar- c. óg skrifsíefufólksins. ia o» f; húsmmðranna. Það eru þið f sem ÞIJFFIÐ að lyfta ykkur urp uirhr bérum himni og 8 daga, hvern dag frá 10 - 12 : „vakið' mjög mikla athygH. þr.r og 3 - 6 eða 7. Flestir sem á jsem hún hefur vcrið sýnd.“ Eg skíði koma í þessum bæ og jtrúi því vel. Svona kvikmynd eru eldri en 10 ara, fengu j hlýtur að vekja athygli á rama einhverja kennslu hjá hon- | hátt og það vckur r.thyg'.i, þeg um- jar íslenzka auðvaldspresran c.r Guðmundiur jrið á andstæSingum súium, er senda kúlu í brjóstið á ást- föngnum manni, sem í trausti vopnalilés hefur setzt útí glugga til að láta sig dreyma um framtííina. Og þeir gera Riprk ,margt, margt fleira. Og það eru meiri hijóoin, sem þeir reka upp í úhiaupinu, — öskur og .. Ii vanaræðum með nogu Senmlega I ... , ,, , . r..,, , .. , ... „ orð til að lysa aðdaun e íjoinæfasti skiðamaður, sem ... • ^ . ■ ,. siögæci, glæsileik og við eiguni hessa stunama. ! , , . ... TT , , ” , mennsku kylfubumna Heimaall amatleg væi eins og hja villt- Hann hefur um 10 ara skeið ! ■ . . ... ..... ,T „ . , |ar-pj!t-a, sem hena varnar auit um mdianum i utsc.iungu Holly venð emn bezti gongumaður ' ... . , , TT . , , . , ° “ rciK til cbcta a .Aus.urvol.i. wood-borgar. — Verjendur landsms, agætur stökkmað- ,. . , . . ! , ; ° : Bakvio hvorttvegaja b’r camj ispænska lyðveldisms- voru ur og í fyrra sigraði hann á - ... - J ° ,mo?ailmn, sami •glæþurrm, i Akureyrarmótinu m. a. bajidóður kommúnistaskríll“ báðum tilfellum e.fu höfð. enda- j einsog allir vita. Magnús Brynjólfsson, Is- |Sklpti á „níUrsMíu fyrh- i , , „ . landsmeistara í svigi, sem'^ris, srn, vió köilnm sií-i T moti, hmir siöferðissljou part- mennmgu, livitt sagt svart, , . , , ■ ar þeirrar vigvelar, sem kramdi svart livitt'. „Alazar-virkið'* ,,,,.v ... , , ; lyðveldið, boðlar spænsku aJ- er frettamennska íslenzku uuð- I, ... ' , . ,* þýðunnar, þeir eru aldeilis goða valdspréssunhar, sýnd í bio. Hetjurnar. sem í borgarastyrj öldinni á Spáni fó/nuðu öllu til varnar helgustu hugsjónum hins stritandi fjölda, hermenn spænsku alþýoufyikingarinnár, öreigarnir sem ótrauðir mættu. sameinuðu djöfulæði alls fas- isma heimsins, hinir nafnlausu i , •; _ , , , . við gamalmenni. Og tru þeirra hefir vei'ið nær ósigrandi undanfarin ár. Þessa frammistöðu Guðmundar má eflaust þakka utanferð- um hans j.mdanfarin ár. Ár- ið ’47 fór hann í mjög harða svig- og brunkeppni í Noregi. Telur hann sig hafa öðlazt mikla reynslu í þeirri för, en um nýja tækni var ekki að ræða hjá Normönn- um. Öðru máli gengdi á vetr ar Olympiuleikunum í fyrra, en Guðmundur var -einn af þeim þrem, sem valdir voru til þeirrar farar. í svigi kynntist hann tækni Alpa- fóllcið í þessari mynd. — í þcirra herbúöum er aidrei bjór á boröum, og þacanaf síður dýr indis vin. Garparnir, sem gengu af spænska lýðveldinu dauðu, voru sko edrú menn, kalli minn. Og þau ósköp, hvað þessir menn elska börn og eru góðir verkamenn og bændur sem í gegnum ægilegustu ógnir oíbeld is og kúgunar hafa borið merki frelsisins inná spjöld sögunn- ar, þeir eru ljcta fóikið í þsss- mannanna og lagði sig eftirl ari mynd. henni og hefir nú náð hennij Alltaf eru þeir a3 clrekica. j undravel eftir ekki lengrii Þ'eir drekka bjór, og þcir i æfingu. drekka allskonar dýrindis vín, og það cr sosum elikert áiiía- Þessi nýja iæxni er kölluð ag baráttan fyrir tilvérn | „franski skólinn” því að það eru fránskir skíðamenn, sem fullkcmna hana og kenna. Sú svígtækni, sem kennd heiur verið hér, hinn syo-j hcrshpfðingjann og killröi Arlbergsskóli (aust-. niunu skjóta soninn urvískur), en hann vann úr eg fullkomnaði norskar að- við að brevta um stcúr.i í skíðarennsli. Undir-j r.‘ "ða ArlbergsskólanT— er’j plógur o spænska lýðvéldisins vju' háð í fylliríi. Og þeir taka til fanga kornungan son hershöfckigj- 13 í Alcazar, og þeir hringja i segyast ef hann ekki gefist upp, cn herchöfð- inginu vill ekki gefast 'upp, og þeir skjóta soninn. Og þei plógbeygja, en velfa vlckur í snjó. Enn er ! fr.?.mhaldið Kristjahíusveifia af vetrinum og .sír skíðatíminn. i halda skíða- J 10 V cT 1 p —■ Y Gtt - vinda cg staklega C0<; ikiiegfc þeg; Héimd lallar rudd ist meðikylfuú áfram en : bovgja. Samkvæ mit franska kr. tak a barf h ver.i i. bp' sjrim.il ^láar Útúr Aiþ| '■ í, íshúsihu, þáji reynsla fyrir , skclanúm, v er forskfifiín | nf ar marri. At ,ferð ^þsssi skulur n.l við íú'tá kð heita til-í tur undii ’stöðu- ; ■hanms* : mhafsst-AÍm lc-efst miki lb framhalla; viljún, muið-vn.1 0cf tíl jsfiiyr ';?A' í.-rnv — "niðm*-— ,.frnm með hr íón. fram með. •En hváð scm þ’. n líður getá á y> gg <A j þi n nar af • i.rnnlrafsstaða. Sp: m sagt, ein- ! hnén“ er við kvn :ði ksnnar- allii: s éð, að einhver sstaðar bak- mikið effir sk (? ;Ti mti 10 r: Þróttúr m: kennslunni fenrin er þess. að nj ■skíðaferðimum og geta spil- að á eigin spýtur, sem auð- vitað er skemmtilegast. Að komu Gúðmundar var ómetanlegur fengur fyrir alla, sem sáu hann á skíðum og nutu kennslu hans. Þó má secria, að mest not höfðu okkar beztú skíðamenn af komu hans. Framfarir þeirra voru miklar, enda stunduðu þeir af kappi. Guðmundur kenndi hér alls si"-n tekin var samkværí forskriftinni: Upphafsstao Guðmundur kenndi okkar eztu mpnhum þénnan stíl 5 bví viðbættu áð hann not báða st'afi'. bað á almáttugan Guð, það er ekki hræsnin eða yfirdrepskapurinn, þegar þeir krjúpa á knó og biðja um styrk ofanað, styrk til að standast raunina þangaðtil ást- megi Guðs og manna, Francesco Franco, tekst að brjótast í gegn J og bjarga þeim. ■— Allur er j þessi áróður á eina bókina lærð- ur. Meira að segja sjarmörinn. gæti verið tvíburabróðir Fran- cos. Þeir eru svo ííkir. Þetta er ítölsk mynd, senni lega frá því fyrir stríð. Minnsta kosti leynir það sér ekki, að hún er gerð undir augunum á sensor Mússólinis. Rakinn fas- istaáróður frá upphafi til enda. Eg fuilyrði ekkert um ástæður þær sem kunna að vera því til grundvallar að svona mynd er cýnd Reykvíkingum þessa dag.T ana. Og ef svo er sem mér er sagt, aC sýningar á henhfnanL byrjað kvöldið eftir að blómí ans. Encinn vafi er á því, að við þetta mái liggja þær kennd- vsggi aAferð heíur mikið að ir sem enn n ný eru farnar að færa góðum skíðarnönnum' hræra hjarta borgarastéttarinn- með k-oonisskao og djörf- ar atiota við fasismann. — ung. Við vorum • heppnir að' °g'Þá mimiist-ég þess; að mynd- kennslubókum um skíðaí- • f á Guðmund til þess að inni lý*-ur 1 faðmlögum einsog þrótt. sem hér eru þekktar. | kenna okkur hana og verða allar m>’ndlr með »haPPy end- ‘þantiig með f-.-á upphafj.' því inS“ Þar fallast 1 faðma að hún rvður sér fljótt til hershöfðingi Alcazar-virkis og rúras í svigkevmninni hér- annar bershöfðingja, ljúfmann- eða sænskar og geta menn lendis. Okkar skíðamenn eru lcgur a svip. athugað skýringarmyndirn-• yfjrieitt fljótir að tileinka. Eg sá eklci betur en ljúfmenrt ar þar. I sér nýungar. 1 ið væri Francesco Franco. J.Á, faldari, hraðari. Þannig er franski • stíllinn fyrst og fremst ksppnisstíll, sem hentar vei djörfum og æfð- uf skíðamönnum. 1 Villum er Arlbergsstíllinn ráðandi. Margir hafa þessar bækur, en þær eru yfirleitt norskar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.