Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. apríl 1949. ÞJÓÐVILJINN .3 m'áloágn æskulÝmmkingárihnárI SAMBANDS UNORÁ SÓSIALISTA Það liefur nú komið í Ijós hina síðustu daga, að Sósíalistafloklmrmn og Æskulýðsfylkingin eru orð- in eimi þjóðlegu stjóramáiasamtökin í landinu. Allir hinir fíokkarnir Siafa nú svikið land og þjóð. Þeir hafa saiiiið af fslendingum frumburðarréttinn og tekið ábyrgð á spillingu heirri se.m nú þróast út frá Keflavíkurflugvelli: Þetta liefur Iiíeypt örum vexíi í liina sósíaliutísku Iireyfingu. ÞjóðViIjinn fær áskrifendur í hmidraða tali. Nýir meðlimir hópast inn í félögin. Nú er að- eins að fá fleiri áskrifendur að málgagni æskunn- ar, Landnemanum. Á síðasta- fnndi sífnim sam- þykkti Æskulýðsfylkingin í Keykjavík að taka Landuemann að sér í þessum efnum, og seíii mark- ið, — 250 nýir áskrifendur fjrir 15. maí. Æ.F.K. félagar! Munið Landnemann. Tekið er á móti áskrifendum í skrifstofimni Þórsgötu 1, sími 7510. Fclagar! Eins og þið vitið hefur Æskulýðsfjdkiagin eíiga broddborgara til að bera kostnaðinn af starfsemi sinui. Starfi behnár er í þágu Mnna fátækasfu í þjóðfélaginu. Hún er því í stöðugum f járhagskrögg- um, og verður sífellt að leita eftir nj'jum íeíðum til að afla sér fjár. Félagsgjöldin eru liernar eini fasti tekjustpf|3fliSkiIvís greiðsla þeirra er lift.upursmál fyrir féíagið. En samt hrökkva |>au skammt. Nú hefur verið ákvcðið að reyna að efna tii hluta veltu, Er það Æ.F.K. og sambandið sem sam- ciginlega gangast fyrir fyrirtækinu. Þegar er byrj- að að safna íminílm, og er tekið við þeim í skrifstof- iinni, Þórsgötu 1, sími 7510. Nú ríður á félagar, að brugoið sé við fljótt og vel. Jónas Árnason blaðamaður j' ; ■ flaug í gær til Danmerkur, mun hann þar sitja þing „Danmarks kommunistiske ungdom“ í Ár- ósum. í sl. mánuði skrifaði D. K. U. Æskulýðsfylkingunni og bauð henni að senda fulltrúa á þing sitt er háð verðúr í Árós- um 14.—17. þ. m. Æskulýðsfylkingin þáði boð þetta og var Jónas Árnason val inn til .fararinnar. Jónas mun senda næstu Æsku lýðssíðu frásögn af þinginu. Einnig mun Jónas er heim kem- ur skrifa fleiri greinar í Æsku- lýðssíðuna og Landnemann. t. d. mun liann birta viðtöl við er- lenda fulltrúa á þinginu, en þeir verða víða að úr lieiminum. Jónas mun dvelja hálfan mán uð ytrá. Frá Stalíngrad Með stofnun Atlanzhafsbandalagsins sveipa li imsvaldasinnarnir sig enn á ný hinni gömlu skikííju. jiigiismans. Hið andkommúiiiská bandalag Hitlers vár stofnað til „að vinna að friði“ — árangurinn var ægilegasta styrjöld, sem sagan greinir. Nú hefur þýlyndasta liluta í&lenzkrar yfirstéttar orðið að ósk sinni: að koma fslandi undir fald hinnar blóðugu skikkju stríðsjarlanna og auðvitað í nafni friðarins eins og fyrr. Allir þpir . serri jpitihvað fjölfarnasti vegur landsins, hafa sigit, og komið hafa íj einkum þó að nóttu til. erlendar hafnarborgir, munu, Myndir úr atvinnulífinu kannast við þá atvinnustétt, sem heldur sig á knæpum hafnarhverfanna, og 1 grand við þær. Til skamms tíma mátti svo heita, að þessi at- vinnustétt væri ekki til á íslandi. Menn minnast þess, að fyrir nokkrum árum var það talið til stórtíðijida^ og þótti fyrirtaks blararrratur, að nokkrar íslenzkar stúlkur “þurftu, atvinnu sin'nar vegna að fara um borð í pólskan togara. Á hernámsárunum átti sér hér stað stórstíg öðrum. Amerískt góðgerðar- fyrirtæki sett sig niður, í rúmgóðum húsakynnum við Iiringbrautina og helgaði sig uppbyggingu og skipu- lagningu stéttarinnar. • Út- varpsstöð á Reykjanesskag- anum var einnig rekin, í sama tilgangi, með hinum mesta myndarbrag. Skipa- vinna íslenzkra. stúlkna hætti að vera umræðuefni blaðanna í höfuðstaðnum, yfirleitt má segja, að þegar stríðinu lauk hafi Réykjavík og aðrir íslenzkir bæir stað- ið jafnfætis Öðrum vestræn- um borgum og bæjum, sem skyldastir okkur eru taldir í menningarlegu tilliti. Skömmu eftir stríðslokin kom afturkippur og kreppa yfir stéttina. Góðgerðarstofn- unin við Hringbraut var lögð unjdir skátahreifinguna, og útvarpið á Reykjanesi hætti störfum. Erlendar skipakom- ganga kaupum og sölum milli nýfermdra stráka í Reykjavík, og eru virtar á nýfermdra stráka í Reykja- vík, og eru virtar á okurfé. Útborgun að morgni. Dollarar, nælonsokkar, tyggi gúmmí. Ef til vill bara vott- orð um góða frammistöðu! Leyfi til að koma aftur, og hafa vinstúlku með. Síðan ’er ekið í bæinn. Á stöðvar- bíl, eða á lúxusnum hans pabba. í Keflavík ríkir full- komið stéttarlegt jafnrétti. þróun í þessum málum,>sem' íslenzku gæjarnir taka nú við. Jóðla tyggigúmmí, tala flatt og þvo nærbuxur. — SjáÍfsvirðingu eigum við eftir íslendingar — Gj. Det er alltsammen upp á fin dansk thi jeg foragter nu at tale det islansker sprok, allt út af vana tom, — en jeg har int ikke noget at skaffe með thig, Nikulás mín, og thu mátt vita að respectera en assinstint sem jeg er, Jom- frúin mín er int ikke forlegin og verður það aldrei fyrir bóndastrák sem þú ert .... Ég vei'ð að láta svo einfalt fólk hafa nokkurt alit fyrir mér, og þó ég ætti að skrifa Ingvari iböðli til, þá á það að ur til Reykjavíkur mátti vpj’a á hádönsku. þá er ég telja á fingrum sér. Þá er það sem samningur- inn um K'eflavíkurflugvöll ha-ldinn há lærður maður,, höfðingi, kallast herra, vel- eðla, hávís, velæruverðugur, er gerður. Góðærið komið | hálærður, bæði velbyrgðuður ajCtur. Góðgerðarstofnunin ! og velborinheit. Þetta kall- er endurreist, en flutt úr ast praxus og landssiður. stað, í samræmi við breyttaj Þannig var íslenzkan komin staðhætti. Nú eru íslendingar á stjórnarárum Dana hér. Þó orðnir sjálfstæð ÞJoði |5t! ivar landið aldrei herleitt af kénnt lýðveldi, og þurmeliKi dönskum. En yfirstéttin og embættismenn vorju einnig margir danskir. Þessi þróun tók að vísu langan tjma þá, en þess er að gæta að íslend- ingar vcœu alla tíð . i..marg- földum meirihluta í landi sínu. En af þessu litla sýnis- horni ættu menn að fara nærri um hvernig farið hefði og hvaða tungu við mæltum í dag, ef tugþúsunda danskur her hefði verið til staðar til að fullkomna verkið. Daglega sjáum við fyrir okkur hvernig íslenzkan er þegar farin að láta á sjá, eftir hina stuttu sambúð við lengur á aMerískum. góð- górðum að halda. Kvenfélag í Njarðvíkunum tekur að sér rékstur stofnunarinnar í einu húsi fyrirrennara síns við „Woman gate” á Kefla- víkurflugvelli. Við „W.oman gate” er nú önnur höfuðstöð þessa mikilvæga innlenda atvinnuvegar. Ætluð byrjendum. — „Bless party- in” í bröggununj á flugyell- inum sjálfurri, eru’ aðeins fýr- ir þá, sem lengra eru komnir, enda whiskyið afgreitt þar óblandað. Atvinnuvegurinn stendur í blóma. 'Vegna mannfæðar á iSuðurnesjum er vegurifiíi' milli Keflavík- j enskuna. íslenzkir benzín-. ur og Reykjavíkur orðinn Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.