Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 8
8 ÞJÓÐVILJINN UTSOLUSTABIR ll Þjóðviijans eru þessir: Miðbær: Bókabúð KRON, Alþýðuhúsinu f£-: Veitingastofan við Geirsgötu **• Filippus, Kolasundi. 'Mi Austurbær: W7''' % Sti w f W*"’ Gosi, Skólavörðustíg 10 Veitingastofan óðinsgötu 5 Veitingastofan Þórsgötu 14 Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23 Flöskubúðin Bergstaðastræti 10 Café Flórída Hverfisgötu 69 Verzlunin Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg 64 Tóbak og sælgæti Laugaveg 72 Stjörnukaffi Laugaveg 86 Söluturninn við Vatnsþró Ásbyrgi, Laugaveg 139 Ás, Laugaveg 160 Drífandi Samtún 12 Verzlunin Krónan Mávahlíð !j : Vesturbær: Fjóla, Vesturgötu 29 West-End, Vesturgötu 45 Matstofan Vesturgötu 53 Úthverfi: • %■■■ KRON Hrísateig 19 Bókabúðin Efstasundi 28 KRON Langholtsveg 24—26 f). Verzlunin Langholtsveg 174 Verzlunin Nökkvavog 13 , Verzlunin Fálkagötu 2 Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi. Verzl. Ragnars Jónssonar Fossvogi. !>-■! ■*m.— -4- Framhald af 5. siðu. að Marshalláætlunin beri með sér eymd verkalýðnum til handa. Nú eru það staðreynd- irnar, sem segja þetta. Storm- ar kreppunnar hafa feykt burtu þokunni, sem átti að dylja fjöldann raunveruleikan- um. Og til allrar ógæfu fyrir Marghallmennina dreifðist hún of fljótt til þess að fyrirtækið hefði tíma til að bera ávöxt. Sjötta hrakförin Þá hefur kreppan ekki alveg sneytt fram hjá Ameríku sjálfri. Belgiskur fjármálasér- fræðingur og fyrrverandi ráð- herra, Van Zeeland, hefur ný- lega, í sambandi við för sína til Ameriku, talað um „vissa hnignun í efnahagsmálum Bandaríkjanna, þrátt fyrir hina geypilegu Iiernaðarframleiðslu og þá miklu útgönguleið, sem Marshalláætlunin felur í sér. Mörg fyrirtæki draga úr fram- leiðslunni og fara gætilega í f^amljíðaráætlanir sinar.“ Þannig tekst Marshalláætl- uninni ekki að viðhalda velmeg- uninni í Bandaríkjunum. Sjömida hrakförin Loks hefur stjórnardeildin orðið að einbeita sér að Evrópu, því að þar var helzti viðskipta- vinur hennar og þar var hætt- an mest af útbreiðslu lýðræðis-' aflanna. En ekkert vandamál er slíkt, að það verði einangráð frá öðru, og vandamál Evrópu er óaðskiljanlegt öðrum vanda- málum, sem uppi eru annars- staðar á hnettinum. Meðan ameríska heimsvalda- stefnan var önnum kafin við að reisa stíflugarð til að hefta flóð lýðræðisins í Evrópu, gat hún ekki stemmt stigu við því í Kína. Mao Tse Tung hefur tekið sér fyrir hendur að minna herfræðinga Wall Street á lög rökfræðinnar (les leis de la dialectique). Á eftir fór ósigur Sjang Kaisjeks, sem kollvarp- aði öllum fyrirætlunum Ame- ríkumanna. Wall Street hafði alið með sér þá von, að meðan verið væri að „samhæfa11 stór- veldastefnuna í Evrópu, héldi Sjang Kaisjek völdum sínum, og þegar búið væri að gera ný- lendu úr Evrópu, væri hægt að snúa sér af alefli að Kína. Útþenslufyrirætlanir ame- rísku hringanna til tjóns hinu mikla landi, Kína, urðu þannig að engu, og stríðsáform þeirra beið skipbrot. Kína var einn mikilvægasti staðurinn til inni- króunar Ráðstjórnarríkjanna og geta notað kínverska mála- liðsherinn, búinn amerískum tækjum og stjórnað af amerísk um foringjum, til árásar á iðn- aðarhóruð Síberíu og Mið-Asíu, sem flugvélar Hitlers náðu ekki til. Sigur lýðræðisaflanna í Kína er því ægilegur skellur fyrir Marshalláætlunina, ekki einung is fyrir þá sök, að hann ónýtir mikilvæga árásarstöð, heldur Miðvikudagur 1.3. apríl 1949. / .1 » jafnframt fyrir bergmál þessa sigurs í sjálfri Evrópu. Sigur þessi styrkir raunverulega að miklum mun öfl friðarins, því að hann er aðvörun til svæsn- ustu hernaðarsinna Evrópu um það, að árás á Ráðstjómarrík- in frá evrópskum „stökkpalli" aðeins, er dæmd til að misheppn ast, hann stælir baráttuvilja fjöldans, er sækir uppörfun í hið glæsilega kínverska for- dæmi. Hrun afturlialdsins í Kína og það, að Ameríkumenn hafa snú ið baki við Sjang Kaj sjek, sýnir, að stórveldi það, sem hefur öflugri herbúnað en nokk urt auðvaldsríki hefur áður haft, og er ráðið í að einoka kjarnorkusprengjuna, hefur ekki reynzt þess megnugt að stöðva vesala bændur, sem eru ákveðnir í að losa sig úr viðj- um þrældómsins. Ljóst er af þessu, að þegar hreyfing alþýðunnar er nægi- lega útbreidd í einhverju landi, greiðir hún stríðsæsingamönn- unum þung högg og stór. Sá lærdómur mun ekki fara for- görðum, hvorki í Evrópu né annarsstaðar. . Áttimda b.rakföriíi Sigrarnir í Kína styrkja kommúnistaflokka Evrópu í baráttunni fyrir friði. Ástæða er til, þegar rætt er um þessa baráttu, að undirstrika mikil- vægi hinnar sögulegu dagskip- unar, sem gefin var út áf stjórnmálaskrifstofu franska kommúnistaflokksins (le Bure- au Politique du Parti Commun- iste Francais). „Franska þjóðin mun aldrei fara í stríð gegn Ráðstjórnar- ríkjunum." Þessi orð, sem áttu hljóm- grunn hjá fjöldanum, hafa kom ið við kaunin á hernaðarsinn- unum. Afleiðingarnar hafa þeg- ar komið í ljós. Hið heilaga bandalag Marshall-stjórnanna gegn þjóðum Evrópu hefur lok- ið við aö ganga frá Bruxelles- sáttmálanum, stofnað evrópskt herforingjaráð og undirbýr stofnun Atlanzhafsbandalags- ins. En aðalverkefnið er óleyst: að skapa her, sem vill berjast. Og þar sem þetta takmark hef- ur ekki náðst, verður að telja Marshalláætluninni eina lirak- förina enn, hina níundu. (Framhald). UiMjling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Teigaoa. Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19. — Sími 7500. Undirrit........... gerizt hér með kaupandi að ÞJÓÐVILJANUM Nafn ........................................................... Heimili ........................................................ ATH.: Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. lUilllIllllllillllllllilllllllillllllllIllllllllllllllllllllilllllllIllllllllllllllllllllllllK Útlireiðið ÞJóðviljanii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Listamenn og teiknarar Krabbameinsfélag Reykjavíkur veitir kr. 500.00 í verðlaun fyrir bAtu hugmyndina að merki félags- ins. Teikningum se skilað fyrir 1. maí í skrifstofu félagsins, Thorvalcfsensstræti 6. Nánari upplýsing- ar gefnar þar. Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiilliliiiiilllllilllilillllillllllllillllllliiiillllillillllllilUllllilllllllili

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.