Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.04.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. -apríl 1949. ÞJÓÐVILJIN N 5 ' Henrl Claude, höfundur bókarinnar „t,e Tlan Mars- ' liall“ (Marsliall-áætlunin), kemst í lienni að peim niö- urstööum, sem eftirfarandi grein sýnir. Þegar hinir lieimsvaldasinn- uðu stjórnendur í Washington komu fram með áætlun sína um hjálp til handa Evrópu, 5. júní 1947, höfðu þeir augsýni- lega tvennt í huga: að efla fjár hagsstarfsemi Bandaríkjanna, og að stemma stigu við fram- sókn lýðræðisaflanna í Evrópu. 1. Þeir vildu halda afturhalds stjórnunum við völd í Vestur- Evrópu, beita Austur-Evrópu diplómatiskri, efnahagslegri og stjórnmálalegri þvingun, leit- ast við að soga hin nýju lýð- ræðisríki inn í liring heimsvalda stefnunnar og freista þess að einangra Ráðstjórnarríkin. 2. Með „hjálp“ sinni til hinna ráðandi stétta, hugðust þeir gera Evrópuríkin sér undirgef' in á þann hátt að láta þau af- sala sér stjórnmálalegu og efna anna, og máttur lýðræðisafl anna og Ráðstjói’narríkjanna. Vegna þess, að hinir amer- ísku ráþamenn afneituðu þess- um mikilvægu staðreyndum eða vanmátu þær, hafa þeir orðið fyrir miklum hrakförum á und irbúningsári áætlunarinnar og fyrsta árið, sem hún kom til framkvæmda. Marshall-stríðsstefnan og hrakfarir hennar á fyrsta ári „áætlunarinnar“ Fyrst er þar til að taka, að fjárþvingunaraðferðin með kjarnorkusprengjunni, ögranirn ar, svo sem í Berlínardeilunni, hafa reynzt árangurslausar. Hinn brjálæðiskenndi áróður fyrir varnarstríði og allar ógn- anirnar hafa brotnað á óbifan- legri stillingu Ráðstjórnarríkj- anna og einungis leitt til sundur þykkis meðal upphafsmannanna sjálfra. Alþýða Ráðstjórnarrikj anna hefur helgað sig viðreisn lands síns af slíku kappi, að hún hefur í árslok 1948 ákveð- heiminum getuleysi sitt og spill ingu svo áþreifanlega að frétta ritarar borgarablaðanna geta ekki lengur dulið það, að hún nýtur ekki stuðnings þjóðarinn- ar, en heldur völdum einungis fyrir erlenda aðstoð. Þriðja hrakförin Stjórnardeildin getur án efa gortað af því að hafa bægt ráð- herrum kommúnista frá stjórn- um Belgíu, Italíu og Frakk- lands. Hún getur ennfremur stært sig af að hafa tryggt de Gasperi atkvæðameirihluta með dæmalausri fjárkúgun og opin- berri íhlutun í kosningunum. En höllum fæti standa þær stjórnir, sem hafa ekki fjöldann á bak við sig. Auk þess hefur klofningsmönnunum innan verkalýðsstéttarinnar ekki tek- izt að skaða stéttarsamtökin (C. G. T.) svo nokkru nemi, hvorki í Frakklandi né á Italíu. í kosningunum á Italíu hafa 8 milljónir kjósenda veitt fjár- þvingun Ameríkumanna við- nám, og kosningar í Frakklandi hagslegu sjálfstæði sínu, og fáj ið að ljúka fimm ára áætluninni hafa sýnt, að Kommúnistaflokk “ á fjórum árum, það er að segja að þola, skapað vantraust. og j tortryggni, sem óvinir sjálf- stæðrar og sterkrar Evrópu hafa notað og halda áfram að nota sér til framdráttar. Okkur er sömuleiðis vel ljóst, að« á tímum, þegar framfærslukostn- aðurinn eylcs.t og . launin eru ekki í samræmi við verðlagið, getur franskur alþýðumaður ekki skilið þegar í stað, hyerju hann er bættari með þeim mat vörum, .vélum og lánum, sem send eru frá Ameríku.“ Og hann harmar, „deyfð o bölsýni Frakka.“ Iivers vegna þetta áfall? Af því að þessir herrar í stjórnardeildinni hafa vanmetið mátt lýðræðisaflanna og fjöldasamtakanna. Áróður Ameríkumanna licfur ekki náð tilgangi sínum vegna þess, að Thorez og franski á það, að hún var alls ekki gerð til „efnahagslegrar viðreisnar“ Evrópu, vænti brezka yfirdrottn unarstefnan þess raunverulega að verða mestu ráðandi í Evr- ópu og taka við hlutverki þýzku auðhringanna í Mið- og Suðaust ur-Evrópu. „Borgarastéttin enska,“ segir ídanoff, „hefur gælt við þann draum, að með því að nota Marshall-áætlunina“ ganga í þjónustu amerísku auðhring- anna og beygja sig undir yfir- ráð þeirra, mundi hún ná aftur þeirri aðstöðu, er hún hafði glat að í vissum löndum. Sérstaklega lék henni hugur á að endur- heimta aðstöðu sína á Balkan- Dónársvæðunum.“ En vöxtur lýðræðisríkja al- þýðunnar og efling þeirra hafa gert þessar vonir að engu. kommúnistaflokkurinn hafa frá. Enda fór Bevin fram á það, að upphafi gert grein fyrir heims-' fundi vesturblakkarnefndarinn- drottnunareðli Marshall-áætlun' ar, sem halda átti 6. janúar, arinnar, og jafnframt sökum yrði frestað, en þegar hann þess, að ráðstefna níu kommún j svo fyrir ágengni Bandaríkj- þau til að mynda „bandalag undir yfirráðum Wall Street, þar sem verzlunarvörur og auð- magn Bandaríkjanna fyndi markað. Þessi íhlutun í mál Evrópu táknaði það, að ameríska heims valdastefnan hafði Þýzkaland fyrir tromp á hendi sér og vildi gera Ruhrhéraðið að miðstöð efnahagslegrar „viðreisnar“ Evrópu, umbreyta Vestur- Þýzkalandi í. árásarstöð gegn hinum lýðræðislegu alþýðuríkj- um og gegn Ráðstjórnarríkjun- um, því að baráttan gegn lýð- ræðishreyfingunni og sósíalism- anum varð ekki leidd til lykta nema með vopnaðri árás á virki lýðræðisins og sósíalismans í heiminum, Ráðstjórnarríkin. Og ameríska hringaauðvaldið hafði ekki aðra leið til að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar yrðu aft- ur keppinautar þeirra, en að gera Ruhr-héraðið að vopna- verksmiðju í þjónustu heims- valdahyggju sinnar, og takmark þeirra var, eins og Ivanoff hef- ur skarplega bent á, hvorki meira né minna en yfirráð alls lieimsins: „Tilgangurinn með hinni nýju útþenslustefnu Bandaríkj- anna er að ná því marki, að ameríska yfirdrottnunarstefnan ríki um heim allan.“ Marshall-áætlunin miðaði frá upphafi að því, að undiroka Evrópu og Uoma af stað styrj- ökl. En margar hindranir hlutu áð mæta slíkri áætlun: hin öfl- uga frelsishreyfing nýlenduþjóð anna, ör þróijn í áttina til heims kreppu, apdstaða í herbúðum heimsvaldasinna, og ekki sizt sjálfstæðishvöt Evrópu-þjóð- í árslok 1949 í stað 1950. W Fyrsta lirakíörin Hin nýstofnuðu lýðræðisriki liafa þar að auki varazt að láta dollarana villa sér sjónar og í júlímánuði 1947 ónýttu þau starf stjórnardeildar Bandaríkj anna (Department d’Etat) með því að hafna þátttöku í París- arráðstefnunni. I stað þess að lenda í efnahagslegri klípu, eins dollaravaldið hafði vonað, treystu þau rammlega efnahags legan og stjórnmálalegan grund völl sinn. Aðeins á ei'num stað, fyrir svik Títós, hefur heimsvalda- sinnunum tekizt að marka spor sín, en eru þó langt frá því að ná tilgangi sínum, því að að- staða Tító-klíkunnar verður æ veikari, og hvað sem öllu líður, þá vegur það hvergi upp á móti efnahags- og stjórnmálalegri eflingu alþýðuríkjanna frá því í júní 1947, Tékkóslóvakíu, Ung verjalands, Rúmeníu, Búlgaríu og Póllands. Önnur hrakförin Stjórnardeildin hugsaði sér að útrýma her Markosar í Grikk landi og „tryggja að frjálslynd ar stjórnir sætu við völd“ í þeim löndum öðrum, eru undir áhrif- um auðvaldsins, eða með öðrum orðum styðja til valda and- kommúnista-stjórnir eða halda slíkum stjórnum við völd. Hinni miklu sókn gegn her Markosar á Grammosfjalli lauk með óför- um Washingtons-málaliðsins, sem hefur orðið að taka sér varnarstöðu í borgunum. Og stjórnin í Aþenu sýnir öllum urinn hefur ekki einungis hald- ið trausti kjósenda sinna heldur hefur hann styrkt aðstöðu sína. Þá var áætlun Ameríkumanna tengd þeirri von, að almenning- vir léti blekkjast af „veglynd- inu“ og lygaáróðrinum um það, að ekki væri hægt að komast af án „hjálpar" frá Ameríku, ef efnahagsmálin ættu ekki að lenda í öngþveiti. Þeir vonuðu líka að verkamennirnir létu hægri sósíalista og klofnings- mennina afvegaleiða sig. Þegar þannig væri búið að veikja verkalýðsstéttina mundi auð- velt að leiða hana út í ný ævin- týri. En þessi áróður gat að- eins komið að haldi áður en fjöldinn fengi að reyna afleið- ingar áætlunarinnar. • * Árangurinn varð því að nást undireins. En hann náðist ekki. Sendiherra Bandaríkjanna í Par ís hefur sjálfur orðið að viður kenna þetta. „Við skiljum auð- vitað,“ segir hann 9. janúar síð astliðinn, „að hvað Frakkland snertir hafa eftirköstin eftir þær þjáningar og þá eyðilegg- ingu, sem þjóðin hefur nýorðið istaflokka í Varsjá í desember 1947 og hin greinargóða skýrsla Idanoffs hafa markað stefnuna, sem fylgja ber til að forðast snörur amerísku yfirdrottnunar stefnunnar. Fjórða lirakförin Aðgerðir kommúnistaflokk- anna, þjóðernistilfinningin, (le sentiment national) mismun- andi hagsmunir borgarastétta hinna ýmsu landa Evrópu og amerísku lieimsvaldastefnunn- ar, (Sviss hefur hafnað gagn- kvæmum samningi), fjandskap- urinn milli ensku og amerísku yfirdrottnunarstefmmnar liafa komið í veg fyrir efnahagslega sameiningu Vestur-Evrópu á fyrsta ári áætlunarinnar. Þó hafði það verið eitt aðal tak- markið. Þannig segir rannsóknarnefnd Bandarikjaþings, er hefur mál Evrópu til athugúnar, á þessa leið: „Aðalviðfangsefni Marshall- áætlunarinnar, að sameina Vest ur-Evrópu, hefur misheppnazt. Þeir milljarðar dollara, sem lagðir hafa verið í áætlunina um efnahagslega aðstoð hafa raunverulega ekki fært okkur hóti nær sameiningartakmark- inu.“ Og hún tilfærir ástæðuna fyr ir mistökunum: „Tregða Englands til að ganga skilyrðislaust að hinni efnahagslegu sameiningu.“ Þegar Marshall-áætlunin kom til tals, en óþarfi er að minna anna neyddist til að sitja fund- inn 21. janúar, kom hann í veg fyrir, að samkomulag næðist. Ennþá er „Evrópubandalag- ið“ ekki annað en ráðabrugg, og býður heim deilum, sem spegla stjórnmálalega og efna- hagslega árekstra heimsvalda- sinnanna. Hvað viðvíkur efnahagslegri sameiningu, þá er áformið ein- ungis miðað við Benelux-lönd- in og tollabandalag milli ítala og Francos. Hinir bjartsýnustu sérfræðingar sjá þó eklci fram á tilkomu hins- síðarnefnda fyrr en eftir sex ár. Nauðsyn ber þó til að koma þessari sam- bræðslu á fyrr en síðar, ef ameríska auðmagnið á að geta hert á klóm sínum. Eftir því sem það dregst, vaxa erfiðleik- arnir. Fimmta hrakförin Kreppuástandið hefur sömu- leiðis vaxið miklu hraðar en. gert var ráð fyrir í Washing- ton. Að sjálfsögðu hefur ame- ríska auðvaldinu tekizt að seinka kreppunni heima fyrir með því að „flytja hana út“ til Evrópu. Dæmi um það eru stöðvun verksmiðja og vaxandi atvinnuleysi í Belgíu, Italiu, Hollandi og Frakklandi. En upphaf kreppunnar í Evrópu er rothögg á Marshalláróður- inn. Kommúnistar eru ekki leng- ur einir um að staðhæfa það, Framhald á 8. síðu DAVÍÐ ^0 t t *’ «**»■} »r*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.