Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. mai 1949. ÞJÓÐVILJINN 8 ÍÞRÚTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason muiHiimmmiEiiimmiiimiimiiiuiiimmmtiiimiimmiiiimmiiiimiiiiiii Vegna lokunartíma sölubúða á laugardögum eru viðskiptamenn vorir vinsamlega beðnir að koma pönntunum sínum tím- anlega til okkar fyrir helgina. Sænsku skíðakennararnir, Nordenskjöld og Stig Sollander (t.h.), sem nú kenna svig hjá íþróttafélögunum í Reykjavík. Fyrsta landsmót í badminton haldiðí Reykjavík 28. þ. m. Guðni Sigfússon ÍR, sem varð annar að marki og fyrstur ís- lendinganna í svigkeppninni á Sollandermótinu í Hveradölum ■ sl. sunnudag. Fyrir nokkru síðan kom fram ósk um það frá U. M. F. Snæ- felli, að komið væri á lands- móti í badminton. íþróttasam- bandið tók málið þegar til at- hugunar með þeim árangri, að landsmót þetta, sem er hið fyrsta í röðinni í þessari grein, fer fram í Reykjavík 28. maí n. k. Keppt verður í einliða og tvíliðakeppni karla, en konur eru ekki með að þessu sinni. Verður þess væntanlega ekki langt að bíða að þær komi með. Keppnin verður í húsi í .B. R. við Hálogaland, og sér Tennis- og Badmintonfélag Reykjavík- ur um mótið. Konráð Gíslason Reykjavíkurmótið: Fram vann Víking 2:1 Ef segja ætti í fáum orðum gang þessa leiks væri það á þá leið, að Víkingar léku fallega saman en gátu ekki skotið. Framarar skutu en gátu ekki leikið saman. í samleiknum virtist manni Víkingar oft leika sér að Frömurunum, og sköp- E uðu sér oft opin tækifæri, sem = vandi er að eyðileggja en þeim tókst það nú samt, að undan- skildu skoti því er Bjami gerði mark úr. Manni finnst það óvið- feldið að það lið hopi, sem sýn- ir yfirburði í samleik og hefur yfirtök á gangi leiksins. En við megum ekki gleyma að það eru mörkin sem telja og gefa vinn- jnginn. Þó Fram hafi átt fremur lélegan leik í þetta sinn, þá kom það fram að þeir eiga harða skotmenn og hefði ver getað farið fyrir Víking ef mark maður þeirra hefði ekki staðið sig frábærlega vel. Vörn Fram var veikari hluti liðsins, oft nokkuð opin og bak- verðir of óhreinir í spörkum. Við það bættist að framverðirn- ir byggðu ekki upp; Kristján er of „fljúgandi,‘‘ og okkar gamli vinur Högni, sem ekki hefur leikið í nokkur ár er ekki enn búinn að átta sig. Sæmund- ur lék ekki með. 1 framlínu eru nokkuð góðir einstaklingar. Lárus og Ríkarð beztir, en þeir eiga vont með _að finna hver annan. Víkingsliðið er jafnara og hefur í markmanni sínum mikið öryggi. Helgi var örugg- lega bezti maður varnarinnar. Guðmundur Sam. hefur ekki PcmtimaEaígreíðsIa Skólavörðustíg 12 Símar: 2108 -1245 uiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiHfiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iimiiiimmimmiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiL reyðingsforf : Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í = = reyðingstorf til einangrunar á hitapípum. E Alls verða notaðar: 5500 torfur 140 X 50 X 5 = E cm og 5500 torfur 170 X 50 X 5 cm. = Torfurnar mega vera þynnri en 5 cm til end- E = anna, ef þær hafa tilsvarandi yfirlengd umfram 140 = E og 170 cm. s = Reyðingurinn á að vera fyrsta flokks og vel E = þurrkaður. Afhending ekki síðar en í byrjun ágúst- E E mánaðar næstkomandi. = Tilboð í allt magnið eða hluta af því miðað E § við að reyðingurinn sé fluttur til Reykjavíkur eða 5 E að Reykjum og Reykjahlíð í Mosfellssveit sendist = E til skrifstofu Hitaveitu Reykjavíkur, Austurstræti E E 10. Fyrir 1. júní 1949. = E Hitaveita Reykjavíkur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Afmæliskappleikur KJ. og Uals í kvöld 1 Stig Soilander varð sem kunn- ugt er fyrstur að marki í svig- keppninni á skíðamótinu, sem haldið var honum til heiðurs sl. . sunnudag í Hveradölum. Mynd- in hér að ofan, sem tekin var á því móti, gefur nokkra hug- / mnyd -um „stfl" þessa víðfr^ga - svigmeistara þeirra Svtanna. fengið öryggi í spörkum. Gunn- í Hellas veitir þátttökubeiðnum: laugur ya ■ oft leikinn og n4. kvæmur í sendingum, og eins og fyrr segir: framlína Víkinga gat sameinast um áhlaupin en ekki endað þau. Þrátt fyrir þetta lofar lið Víkings góðu í sumar. móttöku og’ verða þær að vera komnar fyrir 22. maí n. k. Má gera ráð fyrir töluverðri þátt- töku og ef til vill ætti þetta að ýta undir álmennari þátttöku í þessari skemmtilegu íþrótt. Þetta frumkvæði þeirra Snæ- fellinga ber vott um áhuga þeirra, enda eru þeir þar á- hugasamir mjög um öll íþrótta- mál. Heimsmet Dumbadse viður- kennt. Alþjóðasambandið (I.A.A.F.) hefur nýlega viðurkennt sem opinbert heimsmet árangur Nina Dumbadse í kringlukasti 53,25 m. Metið var sett í ágúst s, 1. Gamla metið átti Gisela Mauerpjay.ef, og var 48,31 m. sett 1936. . Víkingur setti fyrsta markið. Var það Eiríkur Bergsson. Það er ekki fyrr en langt er liðið á hálfleikinn að Fram jafnar úr vítaspymu. Skaut Ríkarður innaná stöng og óverjandi fyr- ir Gunnar. Úrslitamarkið kom ekki fyrr enn um 3 mín. voru eftir af leik og setti Magnús Ágústsson það. Dómari var Guðmundur Sig- urðsson og hefur oft tekist bet- Úr. Hitt er svo aftur óíþrótta- mannslegt, að haga orðum og athöfnum við dómara eins og . gert var eftir þennan-leik. Menn Sem kunnugt er, átti K. R. 50 ára afmæli í vetur. 1 því tilefni var ráðgerður knattspyrnuleik- ur við Val, sem jafnframt. átti að verða fyrsti leikur ársins. Vegpa ótíðar gat það nú ekki orðið. Nú hefur verið ákveðið að þessi afmælisleikur fari fram í kvöld. Ekki er gott að spá hvernig þessi leikur fer. Félög- in skildu jöfn síðast og litlu munaði að úthald K. R. færði þeim sigur. Þetta ætti sem sé að geta orðið góður leikur. Það mun vera svo, að þessi SENDA 55 KEPPENDUR Á OSLÖMÓTIÐ. Frjálsíþróttasamband Banda- ríkjanna hefur ákveðið að 55 manna flokkur fari til keppn- innar í Osló við Norðurlöndin og verður ritari sambandsins Dan Ferris fararstjóri. Eftir keppnina verður flokkri um skipt niður í hópa og hafa þeir fengið boð um að keppa víðsvegar um Evrópu. verða að hafa hugfast að öllum ggtur yfirsést, og munduð þið dæmaviljandihlutdrægt ? félög hafa leikið alla sína af- mælisleiki á heil- og hálftugsaf- mælum. — Því miður veit ég ekki hvernig þessir sérstöku leik ir hafa farið. Við skulum vona að ekki hallist á um þær afmæl- ismarkagjafir hvernig svo sem fer í kvöld. Með því.ættu bæj- búar að fylgjast. DILLARD Á HEIMSMETI Það virðist sem amerísku „stjörnurnar" séu að komast í góða þjálfun. í lok s.l. mánaðar voru haldin mót víða í Norður-- og Mið-Ameríku. I Port of Spain í Trinidad hljóp Harrison Dill- ard 100 yards á heimsmeti 9,4 en það met á Mel Patton sem er hvítur. I Utah tókst La Beach ekki að setja heimsmet á 220 yards sem hann hafði gert tilraun til en hljóp á heimsmettíma Jesse Owens á 20,3. La Beaeh vann 100 yards á 9,5 sek. Á sama móti kepptu þeir George Guida og olympíusigurvegarinn Mc- Kenley í 44 yards. Hlaupið var jafnt og „spennandi." Vann Ken ley með sáralitlum' mun á 47,7. ..«■«•••>• mk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.