Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.05.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVIUINN Föstudagur 13. maí 1949. |)IÓÐVIL1INIÍ titcefand): Samelnlngarílokkur alþýCu — Sósialiataflokkurinn RiUtJórai: Magnús Kjartansson, SlgurSur GuCmundsaon (áb>, Frétt&ritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Káraaon. Magnúa Torfi ólalsson, Jónas Árnaaon, Ritatjóm, ofgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSJa, SkólavörSu' «tlg 18 — Sími 7500 (þrjár Unu r) Áskzií'arrerS: kr. 12.00 á mánuBl. — LausaaöluverS 50 aur. eint PrentamiSJa ÞJóSviijau h. (, Sóaiaiiataflokkurlnn, l>órsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) 12 aura grunnkaupslækkun Nýjasta tiltæki ríkisstjórnarinnar í baráttu hennar gegn dýrtíðinni er að fella niður kjötuppbætur að mjög veruíegu Ie>i:i, en það samsvarar almennri skattahækkun sem nemur á annan milljónatug króna. Skattahækkun þessi skiptist þannig niður: Einhleypingar sem hafa 7.087 kr., eða meira í árstekj- ur — eða 197 kr. í grunnlaun á mánuði! — fá engar upp- bætur og skattur þeirra hækkar því um 214 kr. á ári. Hjón sem hafa 14.175 kr. eða meira í árstekjur — eða 394 kr. í grunnlaun á mánuði! — fá engar kjötuppbætur, og skattar þeirra hækka því um 428 kr. á ári. Hjón með eitt bam sem hafa 19.687 kr. eða meira í árstekjur — eða 547 kr. í grannlaun á mánuði — fá eng- ar kjötuppbætur, og skattur þeirra hækkar því um 642 kr. á ári. Hjón með tvö börn sem hafa 25.100 kr. eða meira í árstekjur — eða 697 kr. í grunnlaun á mánuði — fá eng- ar kjötuppbætur og skattur þeirra hækkar því um 856 kr. á ári. Hjón með þrjú böm sem hafa 30.712 kr. eða meira í árstekjur — eða 855 kr. í grunnlaun á mánuði — fá eng- ar kjötuppbætur og skattur þeirra hækkar því um 1070 kr. á ári. Af þessu sést að hinn nýi skattur lendir á öllum ein- hleypingum, öllum barnlausum lijónum, svo að segja öll- um hjónum með eitt bam á framfæri og miklum hluta Jæirra sem hafa tvö böm á framfæri. Og skatturinn er ekkert smáræði. Miðað við fjögurra manna fjölskyldu nemnr hann eins og áður er sagt 856 kr. á ári — en það samsvarar hvorki meira né minna en 12 AURA GRUNNKAUPSLÆKKUN UM TÍMANN! ★ Hun lætur skammt stórra högga á milli fyrsta stjóm- in sem Alþýðuflokkurinn myndar á íslandi og er óþreyt- anleg í uppfinningum sínum þegar um er að ræða nýjar á- lögur á almenning. Og ekki skortir hana óskammfeilnina. Blað forsætisráðherrans skýrir frá þcssum nýju Alþýðu- flokkssköttum í gær undir fyrirsögninni „Hinir lægstlaun uðu fá áfram 10 milljónir í kjötuppbætur“ og setur upp hrópunarnierki á eftir til að undirstrika gleðitíðindin! Og Morgunblaðið segir fagnandi: „Einhleypingar mega (!) hafa um 7 þús. kr. og fá þó(!) uppbætur.“ Ó, hvílík náð! Sannleikurinn er sá, að niðurgreiðslur þær sem eftir verða nema enguin 10 milljónum heldur sennilega ca. 7 milljónum. Skatturinn lendir á öllum nema Iágíaunuðum barnaf jölskyldum — því fólki sem sannarlega er ekki af- lögufært og býr þegar við ýtrustu vandræði. En það virðist vera það lífskjarastig sem hrunstjórnin telur eftir- sóknarvert, og liinn nýi skattur hennar er tilraun til að Jioka sem flestum þangað niður. Síðan fyrsta maí hefur hrunstjórnin Iagt á nýja skatta og tolla sem nema a. m. k. 25 milljónum króna og lenda beint og óbeint á launþegum. Var þó mælirinn vissulega vel fullur fyrir og alþýða landsins að því komin að sligast undan álögunum. Það er því sannarlega ekki annað en alger og óumflýjanleg nauðvörn, þegar alþýðusamtökin snúast nú til varaar, og í þeirri baráttu sem framundan er munu verkalýðssamtökin njóta samúðar óg stuðniiij^S altí þótrá ^jóðarinnar. B f.»l 4RIMISTI Rl \ N Goðafoss kom til Rvíkur 7. 5. frá N. Y. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn síðdegis i gær til Gauta borgar og frá Gautaborg sennilega 14. 5. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 6. 5. frá Kaup- mannahöfn. Selfoss var væntanleg ur til Sauðárkróks kl. 14.00 i gær. . Tröllafoss kom til Halifax í fyrra- Brú Iiggur yfir til garðinn var nefnilega allsekki dag {rá Rvik vatnajökuli hefur Þorfinns karlsefnis. sú að ég stæði svona til eilífðar- væntanlega farið frá Leith í fyrra- Það eru margar brýr merki- nóns, glápandi á stráka sem da& tu Rvikur. , I Hjónunum Soffiu \' / Sigurjónsdóttur og ~ Eiði Ottó Bjarna- V syni, Laugarnes- kamp 34 b, fæddist 18 marka sonur í fyrradag 11. mai. lslandsglíman verður háð 25. maí k. í íþróttahúsinu við Háloga- 18.30 Islenzku- kennsla. — 19,00 Þýzkukennsla. 19.30 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssag- an: „Catalína" eft- legri en sú sem liggur af megin- voru að veiða síli. Eg var hing- landinu yfrí hólmann þar sem að kominn með vin minn einn, Þorfinnur karlsefni stendur á þriggja ára gamlan, gagngert hinu ópússaða múrverki spar- til að sýna honum nýju gestina samrar bæjarstjórnar með á Tjörninni, þá hina frægu fugla, skjöldinn til skjóls fyrir sunn- álftirnar. Og þetta var óþolin- anvindinum. Þetta er planka- mæði sem krafðist tafarlausrar brú, eflaust byggð án fyrirfram hlýðni. o-erðrar áætlunar því að þess Álftirnar stóðu þar sem star- íand. Þátttökutilkynningar þurfa sm glöggt merkí að efnisskort gresið vex í kryka litlu tjarnar- ^ hafa horizt Giimuráði Rvikur ur hefur snemma reynzt yfirvof innar, sljóar og þyngslalegar, beltisins er nú Guðmundur Guð- andi eftirað hafizt var handa sviftar allri þeirri tign sem mundsson úr Ármanni. um verkið, og bilin milli plartk- tryggt hefur þeim lotningu anna þarafleiðandi látin vera skálda og listamanna frá alda misjafnlega stór. Þó hefur þessi öðli. Því að glæsibragur álfta er brú einn kost, mikinn kost og bundinn því skilyrði að þær séu góðan. Hún er prýðilega vel til á vatni. Strax og þær standa í þess faliin að veiða af henni fæturna verður lýriskur áhrifa- ir Somerset Maugham; IV. lestur SÍ15 máttur þeirra eiginlega engu (Andrés Björnsson). 21.00 strok- meiri en t. d. gæsa. kvartettinn „Fjarkinn": Kvartett í D-dúr eftir Haydn. 21.15 Frá út- löndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 _ „ .. , , Tónleikar (plötur). 21.40 Erindi: Á Daufar undirtektir. _ „ að gereyða íslenzka hafermnum? Vinur minn hafði meðferðis (Guðmundur Einarsson frá Mið- Enda var þama í gærmorgun brauð í poka, og við fleygðum dai). 22.05 Vinsæl iög (piötur). hópur lítilla snáða að stunda nojjj^rujn molum til álftanna. veiðiskap. Einn þeirra hafði gn þær jíj_u ekki við trakter- blikkdós af þeirri gerð sem jngunum. Tvær þeirra voru grænar baunir eru seldar í, ann- mejra ag segja ekki áhugasam ar hefði sultutaukrukku, sá ari en svo ag þær steinsváfu þriðji gráan hatt. Samt fannst meg þessum undarlega hætti ans Thors) og Stefán Hiimarsson mér frumlegast veiðarfæri rauð ^ttar sinnar að hlikkja hálsinn (Stefánssonar, Bankastjóra). Ungu hærða náungans í gulu peys unni. Hann hafði haft með sér vængfjöðrunum. — „Af því fara að heiman tesíuna hennar þær eklci ui;í sjóinn?“ sagði vin- mömmu sinnar. — Svona er hið ur minn_ Hann átti við litlu óbundna hugarflug bernskunn- tjörnina. — Á hans aldri kallast ar. I hversdagslegustu hlutum nefnilega ajjt það vafn sjór, sem tekst litlum snáða að finna leið að ^ujjj^jj er stærra en bað- til framkvæmdar stærstu áform kerið lieima- __ Eg vissi ekki um. Tesían hennar mömmu get >at þvi“ þær fóru ekki útí ,,sjó- inn.“ Og við héldum áfram að Guðrún Jónsdóttir frá Vindási Hið óbundna hugarflug bernskunnar. 1 gær voru gef- in saman í hjónaband í Paris ungfrú Sigriður Thors, (dóttir Kjart- , , , , , hjónin dvelja nú að Hótel Balti- aftura bak og hylja hofuð)ð i more gg Avenue Kleber. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Jóhanna Gisla- dóttir frá Hnappa- völlum í Öræfum og Valberg Sigurð- mundsson frá Fossá á Barðastr. ur jafnvel breytzt í botnvörpu, ef á þarf að halda. ★ Spurt um aflabrögð. .... . » , í Grundarfirði varð sjötug 10. þ. fleygja til þeirra brauðmolum. m Guðrún eignaðist 12 börn með Og þær héldu áfram að ignorera manni sínum, Jóni heitnum Krist- trakteringarnar, sljóar og jánssyni, og eru 7 þeirra á lífi. , , , - „ , , , . Barna- og barnabarnabörn Guðrún þyngslalegar. Þær fengust ekki _ » . . ^ ar eru 29. — Guðrun er nu til einu sinni til að eta rúgbrauðið. heimiiis hjá dóttur sinni Laufeyju, — Og samt voru þetta álftir frá Kiapparstíg 10. gengi. Hann sagði að afli væri Álafossi tregur í dag; — en í gær var . Eg spurði þann með sultu- taukrukkuna hvernig fiskiríið góður afli. „Hvað gerið þið við sílin, sem þið veiðið?“ sagði ég. — „Við sleppum þeim aft- ur“ sagði hann. — „Slepjiið þeim aftur ?“ sagði ég. „Nú, til hvers eruð þið þá að veiða þau?“ — „Til að athuga hvað þau séu feit og svoleiðis", sagði hann. — „Já, akkúrat,“ sagði ég. „Þið eruð kannski að rann- H Ö F N I N: Hvalfell fór á veiðar í gær. Ask- Gullfaxi kom frá London x fyrra- dag með 42 far- þega. Fer beint til Kaupmannahafnar á laugardagsmorg- um með 40 farþega. Flugvélar F. ' 1. fóru í gær til Akureyrar, Vest- mannaeyja og Austfjarða. Hekla var í Rvík í gær. Fer n. k. sunnu- dag til London. Vélar Loftleiða fóru í gær 4 ferðir til Vestmanna eyja, og einnig til Stykkishólms og Búðardals. saka lifnaðarhætti sílanna á veg ur og Jón forseti komu af veiðurn Þökkuni hókaútgáfunni Hel-a- um Fiskirannsóknadeildar Há- og foru aleiðls 111 Englands i gær. {ell hina rausnariegu bókagjöf til Iíekla kom úr strandferð í fyrri- skipsing skólans?“ — Hann lét ósvarað nótt þessari síðustu sjiurningu en horfði þeim mun íbyggnari á sultutaukrukkuna sem lá niðrí vatninu: Tja, það gat svo sem vel verið, að þetta væri vísindaleiðangur á vegum Fiskirannsóknadeildar ans. ★ Álftir sem standa í fæturna. EINARSSON&ZOÉGA: Foldin er í Antwerpen. Lingest- room kom til Rvíkur í gærmorgun. Skipshöfnin á b.v. Marz. Danska sendiráðinu verður lokað í dag 13. maí, í tilefni af „Den store bededag". Firmakeppni bridgefélagsins lauk BIKISSKIP: Esja er á Austfjörðum á suður í fyrrakvöld og sigraði Lárus Háskól- leið- Hekla á að fara frá Rvík á Karlsson, er spilaði fyrir heild- morgun austur um iand í hring- verzlun Ásbjarnar Ólafssonar. 1 ferð. Herðubreið fór frá Rvík kl. úrslitakeppninni tóku þátt 16 20 í gærkvöld austur um land til firmu ,og urðu úrslit þessi: 1. Lár Bakkafjarðar. Sltjaldbreið kom tii us Karlsson (Heildverzlun Ásbj. Rvíkur í gærkvöld að vestan og Ólafssonar) 256 stig. 2. Einar Þor noi’ðan. Þyrill er í Rvík. finnsson (Egill Vilhjálmsson h.f.) E I M S K I P : 243% stig. 3. Margrét Jensdóttir Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. (Edinborg) 241% stig. 4. Ásbjörn Sfði óþolinmóðlega í aðra buxna- 5- Grimsby og Antwerpen. Detti Jónsson (Sveinn Björnsson og Ás- skaímina. mína. Meíningin með k°m til ebatham ! fyrradag geirsson) 241% stig. 5. örn Guð- .............. ' 11. 5. fer þaðan siðdegis í dag til mundsson (Haraldur Arnason) 235 þessari heimsókn í Hljómskala- huD. Fjallfoss er í Antwerpen. stig. Og nú fann ég að togað var

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.