Þjóðviljinn - 14.05.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1949, Síða 1
14- árgangur. Laugardagur 14. maí 1949. 105. tölublað. m SVARA DAGSBRUNARMENN árásum ríkisvalds atvinnurekenda — I dag greiða allir Dags brunarmenn atkvæði með uppsögn samninga $ Atkvæðagreiðsla Dagsbrúnarmanna um upp- sögn samninga félagsins hefst kl. 1 í dag og síendur hún yfir til kl. 10 í kvöld. Dagsbrúnarmenn eru allir einhuga. Hinn íjöl- menni fundur Dagsbrúnarmanna í fyrrakvöld skor- aði einróma á alla Dagsbrúnarmenn að greiða at- kvæði með uppsögn samninganna. Með vísitölnfestingunni einni hefur verið rænt 8—9 millj. kr. úr vasa Dagsbrúnarmanna 1 greinargerð þeirri er Dagsbrúnarstjómin lét fylgja tillögunni um uppsögn samninganna, er sýnt að með fest- ingu kaupgjaldsvisitölunnar í 300 stigum hefur 6—9 millj. kr. verið rænt úr vasa Dagsbrúnarmanna með þeirri ráð- stöfun einni saman, og eru þá ekki taldar tolla- og skatta- hækkanir og aðrar ájögur sem nema milljónum. I greinargerðinni segir svo: „Á sextán mánuðum heíur hves verkamaður þannig misst í kaupi heinlínis kr. 2009.00 til 2500.00, miðað við 8 stunda vinnudag aila virka daga. Fyrir 3000 verkamenn með lægsta grunnkaup í dagvinnu a!3a virka daga þýðir þetta kr. 6.000.- 000.00 — sex milijónir króna —, sem þannig haia verið teknar áí Dagsbrúnarmönnum einum saman, og myndi þó vera réttara að reikna með 9 miilj., eí meðaltal væri tekið af kaupi allra þeirra, er vinna samkv. samningum Dagsbrúnai." íhaldið stöðvar strætisvagnaferð- irnar til að hindra að Dagsbrúnar- menn í að greiða atkvæði. Dagsbrúnarmenn! Greiðið atk' aeði strax í dag! Fjöisótt at- kvæðagreiðsla er stærsta sporið til að tryggja skjótunninn sigur! Ihaidsþingmaður krefst gengis- lækkunar og verkfallsréttar Einn þingmanna íhaldsflokks íns, Gísli Jónsson, lýsti því yfir í fyrrakvöld við fjárlaga- umræðuna að ekkert dygði nema „búta sundur krónuna“ og afnema verkfalisréttinn“! Það er glöggt hvað þeir vilja, auðvaldsburgeisar íhaldsflokks ins, þeir eru bara ekki allir jafnhreinskilnir og þessi þing- maður. í gær tilkynnti Jóhann Ólafs Son, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur, að ferðir strætis- vagnanna yrðu með öllu lagðar niður BÁBA dagana sem at- KVÆDAGREIÐSLA UM UPPSÖGN SAMNINGA STENDUR YFIR f DAGS- BRtJN, en síðan hafnar á mánudaginn þegar henni er iokið. Um síðustu helgi var ferðum strætisvagnanna þvert á móti í jölgað! Má því öllum Ijóst vera að þetta síðasta tiltæki þessa for- stjóra, eins hins svartasta af 1 öiiiim eftirlætisbornum íhalds- meirihlutanS ' í bæjarstjórn, er beinlínis til þess gert að koma í veg fyrir að Dagsbrúnarmenn í úthverfum bæjarins taki þátt í atkvæðagreiðslunni um upp- sögn samuinganna. Sigurður Guðnason formaður Dagsbrúnar óskaði þess við for stjóra strætisvagnanna í gær að úrlausn væri gerð með ferðir tU og frá úthverfunum, en Jó- hann Ólafsson var ekki til við- tals um þarfir Dagsbrúnar- manna! Þessi siðasta : lítUmann- lega árás á Dagsbrúnarmenn mun þó koma atvinnurekend- umað engu haldi, þvert á móíá, þeir munu svara með því að fjölmenna enn meir og : greiða alllr: atkvæði með upp !>! sögs samnlnganna. - •+ Herðið sóknina í fjársöfnun Þjóðvilj- ans A morgun verður birt röð deildanna í fjársöfnuninni til Þjóftviljans. Þess er því fast- Jega vænst að allir. sem hafa söfnunarfé í törum sínum geri skU í dag í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur Þórsg. 1. Hvaða deUd verður efst á morgun? Styrkið Þjóð viljann ,eina máigagn fólks ius í baráttu þess fyrir bætt- um kjörum! 1 v.v Munið eftir fjársöfn un Þjóðviljans. Komið og gerið upp í dag. Sykur, kaffi. sítrónur saft. smjörlíki hefur hcekkað um 10-50% Hvað þarf mikla Alþýðuflokksskatta í viðbót til þess að skömmtuninni verði aflétt? Eins og rakið hefur verið hér í blaðinu undanfarna daga hafa innlend matvæli hækkað mjög í verði í tíð hrunstjórnarinnar og sama máli gegnir um aðfluttar matvörur. Hefur áður verið skýrt frá verðhæklcunum á kornmat og skulu hér rakin nokkur dæmi í viðbót: 1. janúar 1947 kostaði kílóið af strásykri kr. 1,99 en kostar nú kr. 2,20. Hækk- un 21 eyrir. 1. janúar 1947 kostaði kílóið af molasykri kr. 2,02 en kostar nú kr. 2,50. Hækk- un 48 aurar. 1. janúar 1947 kostaði brennt og malað kaffi kr. 8,40 kílóið en kostar nú kr. 9,20. Hækkun 80 aurar. 1. janúar 1947 kostaði kílóið af sítrónum kr. 3,00 en kostar nú kr. 4,50. Hækk- un kr. 1,50. Þá má nefna að 1. janúar 1947 kostaði kílóið af smjör- Iíki kr. 5,60 en kostar nú kr. 4,83 +2,50 í niðurgreiðslur, eða samtals kr. 7,35. Hækk- un kr. 1.75. Og enn má nefna að þriggja pela flaska af saft kostaði kr. 6,25 í janúar 1947, en kostar nú kr. 9,25. Hækkun 3 brónur. Hækkanir þessar nema frá 10—50%. Um sumar þessar vöruteg undir getur ríkisstjórnin sagt að þær séu svo strang- lega skammtaðar að fólk hafi ekki tök á að eyða í þær miklu fé, og má það til sanns vegar færa! En ekki þarf þó annað en að ríkisstjórnin leggi á þær töluverða Al- þýðufiokksskatta í viðbót til þess að hún telji sjálfsagt að afnema skömmtunina! Það sýnir dæmið með benzínið. ;on þorði ekki Frekja og yfirgangsstefna Landsbankans stór- skaðleg íslenzku atvinnulífi í umræðum um bandarísku nmturnar spurði Einar Olgeirsson viðskiptamálaráðherra tvívegis hvort Lands- bankinn hefði farið þess á leit að fá jafnvirðissjóðinn sem leggja á í banka samkvæmt marsjallsamningnum til niðurgreiðslu á skuldum ríkisins við Landsbankann. Þetta var við 2. umr. málsins í neðri deild. Emil Jónsson hafði brjóstheilindi til að svara þrisvar afdráttlar- laust neitandi. Þegar Einar spurði hins sama í gær við 3. umr. málsins, komu vöflur á hinn grandvara ráðherra. Treystist hánn nú ekki til að svara beint, en sagði að komið gæti til mála að féð yrði notað í þessu skyni! Einar Olgeirsson kvað auð- sætt áf ^afgreiðslunni við 2. um- ræðu að ríkisstjóminni yrði veitt þessi heimild til að þiggja bandarísku „gjafirnar,“ og ber : - Framhald á 3. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.