Þjóðviljinn - 25.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.05.1949, Blaðsíða 7
ÞJÓÐVIUINN 1 Miðvikudagur 25. maí 1949. /■ " 1 * ■ Smácsuglýsingar (KOSTA AÐEINS 50 AUKA OKÐEÐ) --—---------------------/ Kaupum ílöskur Kennsla Nokkrir kennslutímar laus ir til júní-loka. Harry Villemsen, Suðurgötu 8. — Sími 3011. (Viðtalstími kl. 6—8) Minningaispjöld S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðastræti 2, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar Lauga- veg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.Í.B.S. og Verzlun Þorvaldar Bjarna sonar, Hafnarfirði. M U N I Ð að líta inn til okkar þegar yður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. Bókfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍYANAR allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. lí. — Sími 81830 Húsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmmgarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Karlmannaföf. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. E 6 6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Fasteignasölumiðstööin Lækjargö<tu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I dag: 4ra herbergja íbúð til leigu í Kieppsholti. Fyrirframgreiðsla. flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendiun. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifsfofu> off heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. TORGSALA Torgsalan við Óðinstorg er opin alla daga. Þar fæst fjöl- breytt úrval af pottablónium og afskornum blómum, einn- ig grænmeti. GARÐYRKJUSTÖRF Tek að mér að standsetja nýjar lóðir og lagfæringu skrúðgarða. Utvega mold, á- burð og þökur, trjáplöntur og blómaplöntur. AGNAR GUNNLAUGSSON, GARÐYRKJUMAÐUR Samtúni 38, sími 81625. LAUGARNESHVERFI Þið sem sendið börnin í sveit, kaupið gúmmískóna hjá okk- ur á Gullteig 4 (skúrinn). Einnig þar er gert við hvers- konar gúmmískófatnað, þ. á. m. bomsur, „ofanálímingar“ og ,,karfahlífar.“ Bifieiðaraflagmc Ari Guðmundsson. — Sími 6064. TTverfisgötu 94. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. HREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. iiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiii miiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiinmitmimin Bókband. Bind inn allskonar bækur og blöð í skinn, rexín og shirting. Sendið tilboð til afgr. Þjóðvil jans, merkt: „Bókband“. Símanúmerið er 81960 Verzlunin Kaup & Sala, Bergstaðastræti 1. Lárus Hermannsson. iimmiimiiimimimmiiimiimimii mimiummmmmimimmimmmi Sendiferðabill —- /tttsíin 10 — til sýnis og sölu í dag kl. 2—4 á Óðinstorgi. IKI H ■ ■ ■ Rúgbrauðsgerðin h.f H B H 1 ■ H H H 53 H H H H H H H Q H H H H H □ ■ H H H H H H H H H H H H H H H H H H H hefur nú aftur hafið framleiðslu á Vegna ummæla próf. Skúla Guðjónssonar —— í ríkisútvai-pinu um hrökk- brauð, liöfum við látið rannsaka, bæði hér og í Danmörku, fosfórinnihald hrökk- brauðs þess, er við framleiðum. Niðurstaða rannsóknarinnar, sem fram fór í Danmörku á vegum próf. Skúla, sýnir, að fosfórinnihald hrökkbrauðs okkar er 0,45%, þar af er 0,18% fytin. (Þ. e. 35% minna en í dönsku hrökkbrauði, en fyt- infosfór meltist ekki og getur auk þess bundið kalk úr fæðunni, en til að bæta það upp, hefur hæfilega mikið kalk verið sett í hina nýju framleiðslu). • ______________________________ ■ — - Niðurstaða iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans er mjög svipuð, en sýnir þó aðeins minni fosfór, þ. e. 0.416%. Atvinnudeildin rannsakaði einnig kaloriu- gildi hrökkbrauðsins og fara hér á eftir: Nicliirstoðiir raimstíkitar á hrökkbrauði, mótt. 23. 2. 1949 frá Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík. Upplýsing- ar: Ca. ársgamalt. Ákvarða phytin í i,nnihaldi. Hráprotein . . 14,57% Kaloriugildi. Kal/kg. Fita 1,12% 104 Raki 7,54% Sterkja 70,4% 28S6 Askn. (saltlans) 2,32% 2,68% Salt 1,40% Meltanlegt protein . . 11,44% 469 - . . 0,416% Sýrustig (pH) 5,75 Malwritigildr alls 31511 kal. pr. kg« Reykjavík 12. 5. 1949 Atvinnudeild Háskólans, Iðnaðardeild. Gísli Þorkelsson (sign.). Til samanburðar viljum við geta þess, að dagleg kaloríuþörf manns, sem vinn- ur algenga vinnu, er álitin að vera um 3500 kal. Eins og þessi rannsóknarniðurstaða ber með sér, er hrökkbrauð það, sem við framleiðum, mjög næringarríkt og þolir vel geymslu, og er eftir að það nú hefur verið bætt með kalki, sérstaklega holt-fyrir börn og unglinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.