Þjóðviljinn - 25.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.05.1949, Blaðsíða 1
14- árgangur. Miðvikudagur 25. maí 1949. 114. tölublaði 'eldin haldí lof orö- imsáttmálanuin Vhhinski leggur fil, oð þýzk st]6rn fyrir allt landio sfarfi wétst jórnin krefst, að Ves in, semjíau gáfu í Potsda i Vishinski, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hóí umræður á fundi utanríkisráðherra fjórveldanna í Beriín í gær með því að krefjast þess, að Vestur- veldin standi við skuldbindingar þær, er þau tókust á hendur, er þau undirrituðu Potsdamsáttmálann sumarið 1945. Vishinski benti á, að með aðgerðum sínum í Þýzkalandi heíðu Vesturveldin blygðunar- laust rofið alþjóðasamninga og svikið hátíðleg lof- orð sín. Vishinski sagði, að markmið Vesturveldanna væri að kljúfa Þýzkaland. Hann kvað sovét- stjórnina leggja til, að horfið ve-rSi af tur á grundvöll Potsdam sáttmálans og fjórveldaeftirliti komið á í öllu Þýzkalandi. Sett verði á stofn í Berlín ríkisráð fyrir allt Þýzkaland skipað Þjóð verjum frá öllum hernámssvæð um. Ráðið fái vald yfir efna- hagsmálum og stjórnarkerfinu undir eftirliti Bandamanna. Uraiir undir fjórveldastjórn Vishinski kvað sovétstjórnina álíta iðnaðarhéraðið Ruhr óað- skiljanlegan hluta Þýzkalands og því beri að setja það undir fjórveldaeftirlit. Beneluxlöndin, Danmörk, Pólland og Tékkósló- vakía, sem öll eiga landamæri að Þýzkalandi, fái fulltrúa með ráðgjafavaldi í eftirlitsnefnd- inni. Vishinski kvað nauðsyn bera tilí að koma aftur á fjórvelda- stjórn i Berlín. Vesturveldin andvíg Ráðherrar Vésturveldanna andmæltu allir tillögum Vish- inskis. Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, dró enga dul á, að stefna Vesturveldanna í Þýzkalandi væri ósamrýman- leg Potsdamsáttmálanum og lýsti yfir, að Bandaríkjastjórn væri andvíg því að hverfa aftur á grundvöll sáttmálans. Schu man ,utanríkisráðherra Frakk- lands, mótmælti einnig aftur- hvarfi til Potsdamsáttmálans. Bevin, utanríkisráðherra Bret- lands, sagði að tillögur Vish- Framh. á 8. síðu. amenn m Verkamannafélagið Ðagstxrán hélt, fjölmemman fiind í Iðnó í gærkveldi. Sigurðnr Guönason, for- maður Dagsforúnar, flntti framsöguræðu um npp- kast það að nýjnm samningum við atvimnwrckend- ur sem stjórn og trúnaðarráð foöfðu uncKrtúið. ÍJt- skýrði hann allýtarlega breytingar þær sem þar eru lagðar til. Að ræðu hans lokintii tóku margir félagsmenn til máls og vom þeir allir á einu máli um það, að kröfunum væri það mjög í hóf stillt að lægri rttætáu þærekki vera og félagsmenn yrðu að standa saman semeinn maður um að fá þehn framgengt og hvergi hopa. f ræðu félagsmanna kom fram ntikiJI uggur nm nýjar árásir stjórnarvaldanna á Hfskjör verka- manna og jafnframt að gera þyrfti gagnráfeíafan- ir gegn slikum árásum. AtV umræðum k»kttum var. samningsuppkastið einróma samþvkkt, 1»,jóðviljinn mun á ntoit gun . skýra t'rá kröfum Ðagsbrnnar. MfarshaElaðstoðín lækkuð uni Í5% Fjárveitinganefnd full- trúadeildar B'andaríkjaþings hefur lagt til, að fjárveiting til Marshalláætlunarinnar á fjárhagsárinu, sem hefst 1. jálí í ár, verði lækk'uð um 15% frá því sem samþykkt hafði verið. Nefndin vill að aðstoð til hernuminna landa verði lækkuð um sama hundr aðshluta. Lækkunin er rök- studd með því að verðlag hafi farið lækkandi í Banda ríkjunum. Talið er Iíklegt, að lækkanirnar verði samþykkt ar. thsÉÉfesÆ ¦ £ií Konaratúnistaher saekír írama í fjallahéraði í Kína. Hersveitir kommúnista. forutust í gær í gegnum innsta varnarhring Kuomingtanghersins við Sjanghai'í s'uðvest- urhluta borgarinnar og eru nú níu kílómetra frá hjarta borgarinnar. Kommúnistar hafa náð ýms- allan bakka ~V"angpúármnar um úthverfum Sjanghai á sitt j gegnt borginni nema lítinn blett vald og hafa nú á sínu 'valdi iandspænis hafnarborginni Vú- sjá. Kuqmintanglið er nú flutt þúsúndum saman til Vúsjá frá Sjanghai. Segja fréttaritarar, að allt bendi til, að Kuomintang herinn sé að búa sig undir að flýja frá Sjangahi. Fyrirskipað hef'ur verið áð sökkva öllum skipum, sem ekki hafa verið tek in til herflutninga og tekið er að brenna skrár og skjöl á lög- io -soKnina jooviija-. . söfnumtini . 20 dagar eíti.r, Á sunnudaginn kemur -verður næst birt röð deildanna t sam- keppninni. Fyrir þann tíma þurfa sem flestir félagar að gera upp það sem þeir hafa safn að. Tekíð er daglega á móti söfn unarfé i shrifstofu Sósíalistafé lags Reykjavíkur Þórsgötu 1. Hvaða deild verður í fyrsta sæti um næstu helgi? Hvað ná margar deildir 100% fyrir nasstu helgt? STYKiöD YKKAR KIGIB MÁLGÁGN. TAKM ARKIB EB •: A».&ÖPNA ÍÓO >€S >KjR."'FYR JB15. jtC-ní. , ..... reglustöðvunum og skrifstofum borgarinnar. Fréttaritarar telja að orustan um Sjanghai muni aðeins standa 4 til 5 daga enn. Inni í landi hafa kommúnistar tekið samgöngumiðstöðina Nan- sjang ,höfuðstað Kjangsifylkis og opnast við það miklir sókn- armöguleikar til suðurs. Komm únistaher hefur tekið hafnar- borgina Vensjá í Sjekíangfylki 350 km. fyrir sunnan Sjanghai. Sá kvittur kom upp í Hon- kong í gær, að Lí Tsúngjen, for- seti Kuomintang-Kína, hefði skrifað Sjang Kaisék og beðið hann að koma til Kanton og taka aftur við forsetaembætt- inu, sem hann afsalaði sér í hendur Lí í janúar í vetur. Bandaríski ræðismaðurinn í Kanton hefur ráðlagt bandarísk um rikisborgurum, að yfirgefa borgina sem skjótast. ff IfB CSílmB .11. HvítoisuRniiifefð Æskulýðsfylkingin efnir til skemmtiferðar dagana 4.—6. júni n.k. Farið verður austur í Vík í Myrdal með viðkomu bjá Skógafossi, i Dyrhólae\', Fljótshlíð og víðar. Þátt|»ka tukynnist skrrfstof- unni Þórsgötu 1, sími 7510, sem fyrst. Þar verða gefnar allar nánari uppiýsíngar. . Eerðanefnd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.