Þjóðviljinn - 25.05.1949, Side 1

Þjóðviljinn - 25.05.1949, Side 1
!aö: um 15% Fjárveitinganef'iHl full- tráadeildar Bandaríkjaþings hefur lagt til, að fjárveiting’ til Marshalláætlunarinnar á fjárhagsárinu, sem hefst 1. júíi í ár, verði lækkað um 15% frá því sem samþykkt hafði verið. Nefndin vill að aðstoð til hernuminna landa verði lækkuð um sama hundr aðshluta. Lækkunin er rök- studd með því að verðlag’ hafi farið lækkandi í Banda ríkjunum. Talið er líklegt, að lækkanirnar verði samþykkt ar. Vishinski, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hóí umræður á íundi utanríkisráðherra fjórveldanna í Beriín í qær með því að krefjast þess, að Vestur- veldin standi við skuldbindingar þær, er þau tókust á hendur, er þau undirrituðu Potsdamsáttmálann sumarið 1945. Vishinski benti á, ao með aðgerðum sínum í Þýzkalandi heíðu Vesturveldin blygðunar- |aust rofið alþjóðasamninga og svikið hátíðleg loí- oi ð sín. Vishinski sagði, að markmið Vesturveldanha væri að kljúfa Þýzkaland. Hann kvað sovét- etjórnina leggja til, að horfið verði aftur á grundvöll Potsdam sáttmálans og fjórveldaeftirliti komið á í öllu Þýzkalandi. Sett verði á stofn í Berlín ríkisráð fyrir allt Þýzkaland skipað Þjóð verjum frá öllum liernámssvæð um. Ráðið fái vald yfir efna- hagsmálum og stjórnarkerfinu undir eftirliti Bandamanna. Ruhr undir fjórveldastjórn Vishinski kvað sovétstjórnina álíta iðnaðarhéraðið Ruhr óað- skiljanlegan hluta Þýzkalands og því beri að setja það undir fjórveldaeftirlit. Beneluxlöndin, Danmörk, Pólland og Tékkósló- vakía, sem öll eiga landamæri að Þýzkalandi, fái fulltrúa. með ráðgjafavaldi í eílirlitsnefnd- inni. Vishinski kvað nauðsyn bera tilí að koma aftur á fjórvelda- stjórn í Berlín. Vesturveldin andyíg Ráðherrar Vésturveldanna andmæltu allir tillögum Vish- inskis. Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, dró enga dul á, að stefna Vesturveldanna í Þýzkalandi væri ósamrýman- leg Potsdamsáttmálanum og lýsti yfir, að Bandaríkjastjórn væri andvíg því að hverfa aftur á grundvöil sáttmálans. Schu- man ,utanríkisráðherra Frakk- lands, mótmælti einnig aftur- hvarfi til Potsdamsáttmálans. Bevin, utanríkisráðherra Bret- lands, sagði að tillögur Vish- Framh. á 8. síðu. imenn em- •• Kommúnistaher sækir fram í fjallahéraði í Rína. Hersveitir kommúnista. brutust í gær í geg’num innsta vamarhring Kuomingtanghersins við Sjanghai í suðvest- urhluta horgarinnar og eru nú níu kíiómetra frá hjarta borgarinnar. Verkamannafélagið Ðagsbrún hélt fjölmemnan fund í Iðnó í gærkveídi. Sigtirður Gnðnason, for- rnaður Ðagsbrúnar, flutti framsöguræðu um upp- kast það að nýjum samningum við atvinnurckend- ur sem stjórn og trónaðarráð höfðu und'rbúið. Út- skýrði hann allýtarlega breytingar þær sem þar eru lagðar til. Að ræðu hans lokimni tóku margir félágsmenn til máJs og vom þeir allir á einu máli um það, að kröfunum væri það m.jög í hóf stillt að lægri rnættu þær ekki vera og félagsmenn yrðu að standa saman sem einn maður um að fá þeim framgengt og hvergi hopa. I ræðu félagsmanna kom fram mikDI uggur um nýjar árásir stjórnarvaldanna á lífskjör verka- manna og jafnframt að gera þyrfti gagnráðstafan- ir gegn slíkum árásum. Að umræðum loknum var sanmingsuppkastið einróma samþykkt. Þjóðviljinn mun á m<ntgun skýra frá kröfum Ðagsbrúnar. Kommúnistar hafa náð ýms- allan bakka Vangpúárinnar um úthverfum Sjanghai á sitt : gegnt borginni nema lítinn blett vald og hafa nú á sínu 'valdi andspænis hafnarborginni Vú- sjá. Kuomintanglið er nú flutt 20 dagar efiir Á sunmidaginn kenrmr verður næst birt röð deildanna í sara- ) keppninni. Fyrir þann tínia 1 þurfa sem flestir félagar að gera upp það sem þeir hafa sain að. Tekið er daglega á móti söfn unarfé í skrifstofu Sósíalistafé lags Reykjavíkur Þórsgötu 1. Hvaða deild verður í fyrsta sæti um næstu helgi? Hvað ná ntargar deildir 100% fyrir næstu helgi? STYRRH) YKKAR KIGIÐ MÁLGÁGN. TAKMARRIB ER : A® SAFNA 100 ÞCS. KR. FYR JR 15. JÚNt . þúsúndum saman til Vúsjá frá Sjanghai. Segja fréttaritarar, að allt bendi til, að Kuomintang herinn sé að búa sig undir að flýja frá Sjangahi. Fyrirskipað hefur verið áð sökkva öllum skipum, sem ekki hafa verið tek in til herflutninga og tekið er að brenna skrár og skjöl á lög- reglustöðvunum og skrifstofum borgarinnar. Fréttaritarar telja að orustan um Sjanghai muni aðeins standa 4 til 5 daga enn. Inni í landi hafa kommúnistar tekið samgöngumiðstöðina Nan- sjang ,höfuðstað Kjangsifylkis og opnast við það miklir sókn- armöguleikar til suðurs. Komm únistaher hefur tekið hafnar- borgina. Vensjá í Sjekíangfylki 350 km. fyrir sunnan Sjanghai. Sá kvittur kom upp í Hon- kong í gær, að Lí Tsúngjen, for- seti Kuomintang-Kína, hefði skrifað Sjang Kaisék og beðið hann að koma til Kanton og taka. aftur við forsetaembætt- inu, sem hann afsalaði sér i hendur Lí í janúar í vetur. Bandariski ræðismaðurinn í Kanton hefur ráðlagt bandarísk um ríkisborgurum, að yfirgefa borgina sem skjótast. IP I1 B /Si.A ff V B flLi.A .n. Hvítasuitnuferð Æskulýðsfylkingm efnir til skemmtiferðar dagana 4.—6. júni n.k. Farið verður austur í Vík í Mýrdal með viðkomu hjá Skógafossi, i Dyrhólaey, Fljótshlíð og víðar. Þátttaka tilkyunist skrifstof- unni Þórsgötu 1, sími 7510, sem fyrst. Þar verða gefnar allar nánari upplýsingar. Ferðaiiefnd. ’ovétstlórnfn krefsf, aö inf sem þau pfu í Pefsdamsáffmáianum Vishinski leggur fil, aS þýzk sfjórn fyrir allf landiS sfarfi i Berlin undir fjórveldaeffirlifi 1A árgangur. Miðvikudagur 25. maí 1949. 114. tölnMað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.