Þjóðviljinn - 03.06.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.06.1949, Blaðsíða 6
wróÐViuiNN t,.- . Föstodagur 3. júní 1949. ilAyPJ-HliLWJf vv*s»*ípU*/v.-*fci. —tp1 Æ'#-y Þýzkaland á vegániáfúm j^Ú skoðun, að - Vesturveldin vœru staðráðin í því, að hindra með öllu móti samein- ingu Þýzkalands, var endan- lega staðfest, er Bevin s.l. laug ardag lagði fram tillögur þeirra. Skilyrðislaus krafa um, að Bonnstjórnarskráin verði lát in ná til alls Þýzkalands gat haft þann tilgang einan, að gera samkomulag óhugsandi. Bonnstjórnarskráin er samin eftir beinum fyrirmælum Vest- urveldanna, sem hvað eftir ann að gripu fram fyrir hendur „stjórnlágaþings", sem ekkert umboð hafði frá þýzku þjóðinni til að semja stjórnskipunarlög. Ákvörðunin um að brytja Þýzkaland í fjölda smárikja er tilraun til að hverfa hundrað ár aftur í timann, endurvekja það Þýzkaland, sem til var fyr- ir daga Bismarcks. Slík öfug- þróun hlýtur að hafa í för með sér afturkast, skapa skilyrði fyrir nýja, þyzka þjoðrembings— stefnu. «ANDARIKJAMENN hafa gerzt forvígismenn sam- bandsstjórnarfyrirkomulagsins, vegna þess að takmark þeirra er að gera Þýzkaland eða a. m. k. yesturhernámssvæðin að út- vígi auðvaldsskipulagsins gegn sósíalismanum í Evrópu. Þeir vilja leggja sem mest völd í hendur st jórna smáríkjanna, évo að þjóðnýting stóriðnaðar og aðrar félagslegar umbætur, sem einungis sterk miðstjórn getmfT frámkvæmt séú útilokað- ar. Ríkjaskiptingin í Vestur- •Þýzkalandi er þannig, að aftur- haldsöflum eru nokkurn veg- inn • tryggð völd í .vissum fjölda ríkja. • Þjóðnýting stóriðnaðar- ins, skipting stórjarðanna og aðrar ráðstafanir til að kippa fótúnum undan þeim þjóðfélags öflum, sem komu Hitler til valda, eru því útilokaðar með Boiinstjórnarskránni. w_AÐ sem öllu máli skiptir er, " hverskonar Þýzkaland það verður, sem rís úr rústum ósigursins. Ef það verður Þýzkaland einokunarhringa, júnkara, hernaðarsinna og heimsdrottnunarbrjálæðinga, þefur sigurinn yfir Hitlers- ÍÞýzkalandi verið að engu gerð- :hr. 1 þá óhéillaátt stefnir nú •Vestur-Þýzkaland óðfluga und- ir kandaiískri léiðsögn. Krafan um, að Bcmnstjórnarskráin sé ifátin ná til ’Aúsiur-tíy’zkálands er tilraun til að knýja þann landshluta aftan í draugalest- ina. Alþýða Austur-Þýzkalands, sem undir forystu einingar- . .. .y-rijþn&a .... flokks sósíaldemókrata og kommúnista hefur þjóðnýtt stóriðjuna og skipt upp stór- jörðunum, framkvæmt þá bylt- ingu, sem ein getur skapað frið samt Þýzkaland, hefur að von- um vísað á bug öllum tilboðum, um að slást með í förina norð- ur og niður. 1 almennum kosn- ingum í Austur-Þýzkalandi fengu flokkarnir, sem ábyrgð hafa borið á stjórnarstefnunni þar frá því stríði lauk, yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. •• f I striðslok lýsti stjórn sósíal- demókrata yfir, að hún myndi gera það að stefnumáli sínu, að yfirráð yfir stóriðnaði Vest- ur-Þýzkalands skyldu tekin úr höndum þeirra manna, sem gerðu árásarstyrjaldir Hitlers mögulegar. Þessar yfirlýsingar, og samskonar loforð sem Bevin gaf verkamönnum i Ruhr, hafa nú verið gersamlega svikin. Brezki hernámsstjórinn Ro- bertson hefur lýst yfir, áð at- vinnulíf Vestur-Þýzkalahfls verði endurreist „iheð þeim ein' um hömlum, sem híein hernað- aðarsjónarmið gerá náuðsyn- legar." Bretar ætla sem ságt ekki að setja neinar hömlur á, að einokunarauðvaldið undlroki á ný þýzku þjóðiria. ‘ ‘kFLUGASTI bandamaður EVELYN 36. DAGUR. KEISARARIKIÐ AZANIA ÁSM. JONSSON O1 þýzku auðdrottnarina eru stéttarbræður þeirra í Banda- rikjunum. Með því að gefa bandarísku hringunum von um hlutdeild í gróðanum af iðnað- arbákni Vestur-Þýzkálands hef ur þýzka hringavaldið áflað sér einlægra talsmanna á hæstu stöðum í Washirigton. Rann- sóknarnefná hefur komizt að raun um, að hernámsstjórn Bandaríkjanna hefur á þeim fjórum árum, sem liðin eru síð an hernám Þýzkalands trófst, ekki hreyft hörid né fót til að’ framkvæma fyrirmæli um upplausn þýzku hringanria, sem henni voru géfiri i upphafi hernáriisins. Vest- urveldin hafa aflétt öllum höml um á fjárfestingu útléndinga í Þýzkalandi og æðsfu menri Marshalláætlunarinriar haf a boðað stríðan straum einkafjár magns frá Bandaríkjunum til ‘ Þýzkalands. I skjóli Bonnstjórn arskrárinnar er þýzka þjóðin seld i ánauð innlends og er- • lends Tiringavalds. Þess vegna vilja ráðherrar Vesturveldanna t- .•:.'• ■: - . -•■,. j}K ekki vita af sameiningu Þýzka lands nema á grundvelli þessa plaggs. •M. T. Ó. við að vopna þegna sína, en þar sem orrustunni við Ukaka var lokið, áður en hervæðingu hans, slapp hann við þann vanda, að velja á milli stríðsaðilanna. Hann hafði skilið lið sitt eftir uppi í fjöllúnum, en farið með nokkur hundruð manna lífvörð til borgarinnar, til að hylla sigur- vegarann. Hann var þegar búinn að minnast sigursins i nokkra daga, og það svo rækilega, að hann bar þess nokkur merki, þó hraustur væri. Fjodor fursti hraðaði sér til hans. „Það eru öll borð setin. Mér þykir það ákaflega leitt, en það er ekkert borð laust — það komast ekki fleiri að hér.“ Jarlinn leit sljólega á hann og sagði: „Eg vil fá borð, brennivín og nokkra kvenmenn og hrátt úlfaldakjöt handa fylgdarliði mínu.“ „Það er ekkert borð laust“. „Kærðu þig ekkert um það. Það er allt í lagi. það eru nokkrir hermenn með mér, og þeim verður ekkert fyrir að ryðja borð.“ Hljómsveitin var hætt að leika, og það var steinhljóð í yfirfullum salnum. Það var óttasvip- ur á andlitunum undir pappirshöttunum og pappa nefjunum. „Skríddu undir borð, Svarta Meri“, sagði Connolly. „Það verða róstur hér áður en lýkur.’“ Hr. Youkoumian hvarf hljóðlaust út um eld- húsdyrnar. „Nú — hvað er nú þetta?“ sagði brezki sendi- herrann. „Eg sé ekki betur en það sé einhver að gera eitthvað af sér.“ Jarlinn hafði rennt augunum tuddalega yfir óttasleginn hópinn, og varð nú liti.ð mitt á meðal pálmanna og pappírsskrautsins og kom augá á keisarann. Hönd hans fálmaði eftir gimsteina- skreyttum sverðshjöltunum ■— og 20 hendur viðs vegar í salnum gripu um skammbyssuskefti og flöskustúta. Meterslangt og illa meðfarið sverð glampaði á lofti, og jarlinn féll á kné á gólfina og rak upp hyllingaróp. Seth stóð á fætur og krosslagi hendumar í hinni hefðbundnu fagnaðarkveðju. „Friður sé með húsi þinu, jarl“. Lénsherrann stóð á fætur, og vandræði Fjod- ors fursta leystust á þann hátt, að keisarinn fór með fylgdarliði sínu. „Eg vil fá þetta borð“, sagði jarlinn og bennti á tóma keisarastúkuna. Og innan stundar sat hans hágöfgi í ró og spekt við borðið með flösku af brennivíni frá hr. Youkoumian framan við sig og stóran vindil ... : w í munninunj og ;gaf hýrt auga j konunum, sem dönsuðu fram hjá honum — áþ þess að hafa hugmynd um þá skelfingu, sem hftnn hafði vakið með komu sinnii a»æ Uti í bílnurií sváí "keisaralegi^ bilstjórinn svo fpst, að það ætlaði ekki að verða hægt að vekja hann. Stjörnurnar ljómuðu á himninum, það var ryk í svölu næturloftinu, sem angaði eins og ilmjurtasafi. Frá Ngumoherbúðunum, sem voru faldar milli eukalyptustrjánna, steig þunn reykj- arslæða frá brennandi mykju, og trumbur heyrð- ust barðar. Seth ók einn heim til keisarahallar- innar. „Þetta eru óþolandi villimenn", hugsaði hann. „Eg er sannfærður um, að ensku lávarðarnir hegða sér ekki svona í ásýnd konungs síns. Jafn- vel trúustu þjónar mínir eru fífl og fúlmenni. Ef ég aðeins gæti treyst einni einustu manneskju — framfarasinnaðri og menntaðri marinéskju —“ — Það liðu sex vikur. Það liðu sex vikur. Hinn sigursæli her var smám saman afvopnaður og dreifðist upp i f jöll- in í hundruðum tötralegra smáhópa — búfén- í.ður og konur á undan, stríðsmennirnir á eftir, klyfjaðir vekjaraklukkum og allskonar drasli úr rændum krambúðum — hermenn framfaranna og nýja tímans á heimleið til þorpanna sinna. Óeirðirnar stöðvuðúst, götulífið í Matodi féll aftur i sínar gömlu skorður — það var braskað með kopra, mango og khat. Kvöldklukkurnar hljómuðu, gamlar konur með ramstaða asna, fullir kökubakkar, svartir af flugum, 'skrækár raddir, sem þuldu trúarjátningar í trúboðsskól- anum, líkþráir betlarar og götusalar og arabískir herramenn á kvöldgöngu með snjáðar regnhlífar. 1 bilaða bílnum úti fyrir járnbrautarstöðinni bætti svört fjölskylda úr hermdarverkunum með eigin byggingarlist, grundvallaðri á leir, trjá- greinum, druslum og útflöttum benzínbrúsum. Þrjú farþegaskip á leið frá Marseille, og þrjú ó heimleið frá Madagascar og Indokína dvöldu eins og vénjulega sex klukkustundir á flóanum framan við Matodi. Fjórum sinnum dragnaðist lcstin frá Matodi til Debra-Dowa: Pálmalundar, hraunbreður, kjarr, háslétta, rytjulegur húpcn- ingur á hinum strjálu beitilöndum, flöt plógför ■' þurri jörðinni. Hvítklæddir azanískír^ðrérigir skófu nokkrar rákir i jörðina með í’féplógmri'’ . keilulöguð hálmþök innan trévirkja, reyftsulur frá hlóðaeldi þorpanna eins og blýants§tryt, ,víð ; heiðan himininn. . rr. ■ Sálmasöngur á máli landsbúa i trúboðsstöð með bárujárnsþaki, fornir helgisiðir í skúggaleg- um guðshúsum, krúnuskalli og vefjarhöttur, Irumbur og ótal íhringjandi kluklcur úr lélegu silfri. Og lengra Uppi í hálendinu, sem gnæfði yfir lágri Wandaströndinni, þar sém farþega- skipin,. kcfmu ekki, þg frum^kógurinn náði óslitjnn niður aS sjónum -j- þar voru stundaðir aðrir og eldrí hélgísiðir og önnur vizka, Sem aðeins var DAYÍÐ Stúlkur — fltvinna. %eð‘íi‘1. — jt a ii94 V < ■ tw.-X'.* ■ ■'• .'■■. . -• •' .<';ióíít ft'.n: Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslusta'i^faúog 1 i eldhús, til að smyrja brauð. ú ani-, Upplýsingar í Matbamuni, Læk^Ýgc?fu''ð'f~kí.A 1—3 í dag. v.M3t ’JMCMijl'i j*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.