Þjóðviljinn - 12.06.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.06.1949, Blaðsíða 2
 2 SOmÍ ÞJÓÐVtÚmN -■■ "\'f • , ' 'r' ’i V,';í .1 Sunnudagur 12. • júni '1-949, —■ » Tjamarbíó------ 66. sýning HAMLET Fyrsta erlenda talmyndin með íslenzkum texta Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Þjófurinn frá Bagdad. Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum tekin af Alexand- er Korda.. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Gaxnla bíó Systumar frá St. Pierre Tilkomumikil og spennandi amerísk stórmynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer-félag inu eftir verðlauna- og met- sölubók. Elizabeth Goudge. Lana Turner, Donna Reed. Van Heflin og Sýnd kl. 5 og 9 Flugkappinn Hin sprenghlægilega gam- anmynd með George Formby Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. S.K.T. Eldri og yngri dansarnir í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu miðar frá kl. 6,30 Sími 3355. EG Tilkynning Það tilkynnist hér með, að ég undirrituð hef selt þeim Ólafi Guðfinnssyni, Magnúsi Daníelssyni og Valdimar Jónssyni húsgagnasmiðum, vinnustofu þá sem maðurinn minn, Árni J. Ámason, áður hafði í Skólastræti la. Það er von min að hinir nýju eigendur vinnustofunnar njóti sömu vinsælda og viðskipta og áður. Reykjavík, 9. júní 1949 Guðrún Einarsdóttir, Mánag. 24. Eins og að ofan getur höfum við undirritaðir keypt húsgagnavinnustofu Árna J. Ámasonar, Skólastræti la, og vonum \'Ið að fyrirtækið njóti sömu vinsælda viðskiptavina og áður. Vinnustofan verður rekin á sama stað. Ólafur Guðfinnsson, Magnús Daníelsson, Valdimar Jónsson. ASTARSAGA Áhrifamikil og efnisgóð ensk stórmynd, leikin af einhverj- um vinsælustu leikurum Eng lendinga. Sýnd kl. 9. Erfðaféndur Sprenghlægileg og spenn- andi gamanmynd með hinum afar vinsælu gamanleikurum LITLA OG STÓR.A Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimuiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiniiimi bendi á réttu leiðina': Auglýsið í smá- auglýsingadálk- unum á 7. siðu. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllilllllllllllllllllllllllllllMI VIÐ SWM&OW Sími 6444. Þð EIN Hrífandi og afar skemmtileg söngvakvikmynd, með hin- um heimsfræga tenor-sÖngv- ara Benjamino Gigli. í aðalhlutverkinu, ásamt honum Ieika og syngja m. a. Carla Rust, Theo Lingen, Paul Kemp, Lucie Englisch o. m. fl. Danskur teksti Sýnd kl. 7 og 9. Umhverfis jörðina fyrir 25 aura Frámunalegá skemmtileg og afar spennandi frönsk gamanmynd, gerð eftir frönsku skáldsögimni „Á FERÐ OG FLUGI“, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Þessi mynd er sérlega skemmtileg, og bæði fyrir eldri og yngri. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. fiiiimiimimimhimimiiiiiimiiiiiiii Tríþólí-bíó Strlðsglæpamaðurinn Ajfar spennandi amerisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson Loretta Young Orson Welles Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára JÓI JÁRNKARL Sérstaklega spennandi ame- rísk hnefaleikamynd með Joe Louis. Henry Annstrong o. fl. — Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. Nýja bíó Músikmynd er gerist í Vínarborg, og sýnir 'fallegt og spennandi ástaræfintýri ensku leikkonunnar Margret Brenton og tónskáldsins Franz Schubert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi Hin bráðskemmtilega grín mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Leikfélag Reykjavíkur sýnir HAMLET eftir William Shakespeare á þriðjudag kl, 8. Leikstjóri: Edvin Tiemroth Næst-slðasta sýning. Miðasala í dag og á morgun kl. 4—7. Sími 3191. Síðasta sýning verður á miðvikudag. K. R. R. í. S. í. K. S. í. Islandsmótið Kl. 8,30 annað kvöld keppa K. R. og Víkingur Nú verður það sögulegt! Verð kr. 2.00 — 5.00 og 10.00. Allir ut á völl! Nefndin. Lesið RIDDARASÖGUR ykkur til hvíldar, fróðleiks og skemmtunar. Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Reykjavík. Eg undirrit gerist hér með áskritandi að Riddarasögum Haukadals- og íslendingasagnaútgáfunnar, og óska eftir að fá bæk- uraar innbundnar — óbundnar. Nafn Litur á bandi óskast í Svörtum lit Heimili Póststöð Brúnum lit Rauðum lit Islendingasagnaútgáfan Haukadalsútgáfan (Strikið yfir það, Pósthólf 73. — Túngötu 7. — Sími 7508. sem ekki á við). Reykjavík. j - !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.