Þjóðviljinn - 12.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.06.1949, Blaðsíða 7
Suimudagur 12. ' júni .. 1949. ,r ■l‘ r ■ * ' 11 'i ■ W<»)VIUINN -w- (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐEÐ) Kaupum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. Verzlunin VENIJS, sími 4714 Kailmannaíöt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin ltarlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRCSALXPíN Skólavörðustíg 4. — SlMI 6682. Bókfærsld Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri f;/rirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobssou Simi 5630 og 1453 D I V. A N A R allar stærðir fjrirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sirni 81830 Súsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt n<r Tv.nrgt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fomverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Fasteignasölmmiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- iim tíru’im eftir samkomu- lagi. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Axi Guðmundsson. — Simi 6064. Hverfisgötu 94. Ullartnskur Kaiipum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Hreingemingar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. M U N I Ð að líta inn til okkar þegar yður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. í Víðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smásögur, skákþraut- ir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karimanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skriístofu- ocr heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, LaUfásveg 19. Sími 2656. Hornung og Mlöller Pianó til sölu Sími 5192. Úthlutunarhneykslið - cM Bagnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar. vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sírni 1453. Þegar þú sendist í KB0N mundu eftir að taka kassakvittunina Framhald. af 1. síðú ingu felldar. Þótt menn allra Iistgreina séu nú flokkaðir sam- an og svo sé látið líta út sem ætlunin sé að úthluta til cin- staklinga í samræmi við verð- leika þeirrá og án tillits til Hst greinar,. er í ráun og veru fylgt gamalli og úreltri skiptingu fjár ins milli listgreinanna, og veld- ur það m. a. því að málarar, tón listarmenn og leikarár eru sett- ir sltör lægra eri jafnokar þeirra og verðleikarýrari menn í hópi rithöíunda. 5) Uthlutun til leikara er fjarri öllu lagi, en tillögur mín- ar um hækkun til þéssa ilokks voru felldar. Þessi aðalatriði gera það að verkum að ég tel úthlutinina algert hneyksli og cinstæða sönnun um réttmæti þess dóms nefndariimar sjálfrar 1947 aðfinnur Guöjónsson, Cuðmn índriða. ■ núverandi fyrirkomulag þess- dóttir’ Gunnar Eyjólfsson, Gunn- , ara mála sé með öllu óhæft.“ j Þórunn Halldórsdóttir, Hallgrímur Valdimarsson, Haraldur Á. Sig- urðsson, Herdís Þorvaldsdóttir, urður Sigurðsson, Snorri Arinbjam , ar, Stefán Jónsson, Svavar Guðnar- ’ son, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, , Öriygur Sigurðsson. I 1000 kr. Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gestur Pálsson, Hai'- aldur Björnsson, Indriði Waage, ! Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Step- hensen. 800 kr. Axel Thorsteinsson, Ármann Kr. Jónsson, Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Gíslascm, Kjartan Guð- ! jónsson, Óskar Aðalsteinn Guðjóns : son, Sigurður Róbertsson, Valtýr Pétursson, Þorleifur Bjarnason. 700 kr. Alfreð Andrésson, Anna Guð- : mundsdóttir, Edda Kvaran, Einar Pálsson, Emilía Borg^ Emilía Jón- j . asdóttir Eyþór Stefánsson, Frið- j Hér fer í heild: á eftir úthlutunin Pjóðviljann ffiiiiiiimiiiiiiimmmimimimuimii liggur leiðin Löguð ímpússRÍng Sendum á vmnustað. Sími 6909. Drengjaföt Ódýr sumarfot, einlit og tví- lit. Saumum eftir pöntun. Drengjafatastofan Grettisgötu 6. Athugið vöramerkið íéftord Kua Ieið og þér KAUPIH 4000 kr. Davið Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Kristmann Guðmunds- son, Þórhergur Þórðarson, Tómas Guðmundsson. 3000 kr. Ásgrímur Jónsson, Ásmundur Sveinsson, Jakob Thorarensen, Jó- hannes Kjarval, Jóhannes úr Kötl- um, Jón Stefánsson, Magnús Ás- geirsson, Ríkharður Jónsson. 2400 kr. Elínborg Lárusdóttir, Guðmund- ur Böðvarsson, Guðmundur Daní- elsson, Jón Leifs, Ólafur Jóh. Sig- urðsson, Þoi'steinn Jónsson. 1800 kr. Hildur Kalman, Inga Laxness, Inga Þórðardóttir, Ingibjörg Steins dóttir, Jón Aðils, Jón Norðfjörð, Nina Sveinsdóttir, Regína Þórðar- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Svava Jónsdóttir, Sveinn V. Stefánsson, Valdimar Helgason, Þóra Borg, Ævar R. Kvaran. Einarsson, Elías Mar, Filippía Kristjánsdóttir, Friðgeir H. Berg, , Gisli Ólafsson, Gunnfriður Jóns- dóttir, Halldór Helgason, Jakob Tímarif Framh. af 3. síðu. Þá má nefna grein eftir dr- Stefán Einarsson um Kemp Mal one prófessor sextugan, merkan Finnur Jónsson, Friðrik Á. Brekk ■ * , . Islandsvin. an, Guðm. Einársson, Guðmundur Munið eftir Þjóðviljasöfn- uninni Ingi Kristjánsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Karl Ó. Runólfsson, Kristín Jónsdóttir, Lárus Pálsson, Páll Isólfsson, Sig- urður Júl. Jöháhnesson, Sigurður Þórðarson, Sigiirjón Ólafsson, Steinn Steinarr, f’Sveihn Þórarins-j son, ’ Þorvaldur- Skútásón, Þórunn Magnúsdóttir, . emJotx; - 1200 kr. Árni Björnsson, Árni Kristjáns- j son, Áskell Snorrason, Björn Ólafs ; son, Eggert Guðmundsson, Guð- brandur Jónsson, Guðrún B. Árna i dóttir, Gunnar M. Magnúss, Hallgrimur Helgason, Heið- I rekur Guðmundsson, Hclgi Páls- son, Helgi Valtýsson, Höskuldur ! Björnsson, Jóhann Briem, Jón j Björnsson, Jón Þórarinsson, Krist- inn Pétursson, Kristín Sigfúsdótt- ir, Kristján Einarsson, frá Djúpa- læk, Magnús Á, Árnason, Rögn- valdur Sigurjónsson, Sigurður B. Gröndal, Sigurður Helgason, Sig- Grein um dr. Richard Beck prófessor fimmtugan, en hann átti fimmtugsafmæli 1947.: Greinina ritar dr. Sigurður Júl.. Jóhannesson læknir. Þegar þessi tvö nöfn fara saman, þarf vist enginn að efast um að greinin. sé þess virði að hún sé lesinn. Loks er að finna í Tímaritinu eitt sögubrot og allmörg kvæði og eitt útvarpserindi, sem heit-; ir: Blinda stúlkan frá Kolmúla. i Tímaritið er svo prýðilegt í alla staði, að það er sómi að i því fyrir Vesturíslendinga ogj við megum sannarlega taka þá ■ til fyrirmyndar. Eg vil því ráð-j leggja sem flestum að eignast ■ Tímaritið og lesa þaðj og það j er auðveldast á þann hátt að ^áta innrita sig í Þjóðræknisfé- j lagið hér. Þá kemur ritið af sjálfu sér einu sinni á ári og ■ fá menn það fyrir félagsgjaldið. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga verður haldinn í Sambandshúsinu, Reykjavlk, 7. júlí n.k. Dagskrá saankvæmt félagslogum. Stjóm Samvinnutrygginga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.