Þjóðviljinn - 19.06.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.06.1949, Blaðsíða 3
^'fiuBjHidagur - 19. - júni * .1949 I » I '.H'! '.'■ ■' a ÞJÖÐVILmm “**3 i«*H ■Mi K'/ ,,3a er eg Þegai boðsgestir stjórn- arflokkanna hörfuðu með társtokkin augu af Austur- velli 30. marz sl. sáu þeir það seinast, hvernig minnis- merkj Jóns Sigurðssonar hvarf smám saman bak við banjiaríska gasmekki, en grímuklæddir kylfumenn stigu óheimlegan villi- mannadans umhverfis lík- neskið. Eflaust hefur Jón Sigurðsson verið að fullu hulinn, þegar ráðherrarmr sex óku burt í lúxusbílum sínum, að afloknum landráð- um, enda hefur þeim vart verið litið til hans, þar sem þeir hjúfruðu sig sem næst gólfi í bilum sínum og reyndu að kæfa^niður ill- skeyttar raddir samvizku sinnar: „grýtum, grýtuni, drepum, drepum.“ Þegar þeir voru eknir burt heilir á húfi létti mekkinum örlítið í bili, en síðan héldu spreng- ingarnar áfram meðan dagur og birgðir entust. En mynd- in af Jóni Sigurðssyni þar sem hún hvarf í bandarískri pestarstybbu mun geymast í hugum þúsundanna, sem á Jiorfðu, táknræn mynd um hina. geigvænlegu atburði þess.a dags, þá atburði, sem áttu að afmá lífsverk Jóns Sigurðssonar á sama hátt og gasið byrgðj mynd hans. Hálfum þriðja mánuði síð- ar var Reykvíkingum á ný boðið á Austurvöll. Fyrir boðinu stóðu sömu menn og 30. marz, en veitingarnar voru að þessu sinni aðrar; ekki gas, kylfur og hvítliðar, heldur hornamúsík, fánar og skátar. Og eins og 30. marz opnuðust dyr Alþingishúss- ins og út gengu ráðherrar, ekki hræddir, • flottalegir, ærðir af röddum; sjúkrar samvizku, heldur bísperrtir, upphafnir, með hátíðleika- I :: % 1 Jru hann er pao bros stirðnuð í andlitsdrátt- um. Fremstur gekk utan- stefnuráðherrann Emil Jóns- son, æðsti maður þjóðarinn- ar í fjarveru forsetans, sem dvaldist erlendis sér cil heilsubótar og forsætisráð- herrans, sem nýfloginn var á lúxushótel í Sviss sér til hressingar. Og utanstefnu- ráðherrann gekk rakleitt að styttu Jóns Sigurðssonar, sem nú fékk ekki dulizt í er- lendum gashjúp, og lagði blóm við fótstallinn með settleik þess manns, sem nýtur langrar æfingar og á- gætra fyrirrennara. „En sá er sveik hann gaf þeim tákn og sagði: Sá er ég kyssí, hann er það.“ 30. marz áttu ráðherrarn- ir ekkert vantalað við þús- undirnar, sem þeir boðuðu á sinn fund, kylfurnar komu í orða stað. En hálfum þriðja máfluði síðar hafði utan- stefnuráðherrann hresst svo upp á hugrekki sitt, að hann treystist til að ávarpa þjóð- ina á þeim bletti, þar sem gasið kom áður í hugrekkis stað. Og orð hans voru mjög á sömu lund og verknaður- inn frammi fyrir mynd Jóns Sigurðssonar. Hversu tak- markalausar voru dyggðir þessa manns i sjálfs hans lýsingu; hversu taumlaus ást hans á frelsi þjóðarinn- ar, efnahagslegu og stjórnar farslegu sjálfstæði: „Á þessu landi viljum við öll búa, af því okkur þykir vænt um það.“ — Æ, herra Emi) Jónsson, megum við biðja um gas, megum við biðja um kylfur — en ekki þessa lágkúrulegu stælingu á fomum kossi . í huga fólksins, sem safnazt hafði saman á fánaskrýddum Austurvelli á fimm ára minningardegi islenzkrar lýðveldisendurreisnar, og á- hrif hennar urðu þegar sýni- leg 5 verki. Það gekk illa að flæma almenning af Austur- velli 30. marz með kylfum og gasi og mannf jöldinn leit- a.ðj æ aftur inn á völlinn, en þegar utanstefnuráðherrann hóf ástarjátningu sína má segja að fólk flýði í ofboði i allar áttir, en eftir stóðu skátar og aðrir þeir, sem áttu skyldustörfum sð gegna, ásamt einhverju slangrj af hinum 927 skrá- settu liðsmönnum ríkis- stjómarinnar. Og eftir stóð mynd Jóns Sigurðssonar og við fætur hennar blómsveigurinn, sem utanstefnuráðherrann hafði lagt þar. Ráðherrann hélt sig njóta þess að látnum manni séu allar bjargir bannaðar, hann sé varnar- laus gegn ólánsverkum þeirra, sem eftir lifa. Þeir héldu sig urða Jónas Hall- grímsson á Þingvöllum eftir 5. október 1946, og nú halda þeir sig geta rænt Jóni Sig- urðssyni frá þjóð sinni. En Jón Sigurðsson er ekki dá- inn, heldur lifir hann. Hann lifir í öllum þjóðhollum Islendingum og aldrei hefur hann verið þjóð sinni jafn nákominn og eftir 30. marz, þegar likan hans hvarf í bandarískum gasmekki andspænis því alþingi, sem hann hafði endurreist. Því fá engin helgispjöll breytt, né vald þeirra herra, sem heyrt hafa vísbendingu þjóns síns: „Sá er ég kyssi, hann er það.“ Þessi þögula bæn vaknaði vf r' H'rn 'TT^Uð, « 1 'jlfc- • - ■■■■ ~ - •• •• - í ••■ ■ • ■ ■ .„, 7* c-r *. 'minnismerki Jóns Sigurssonar hvarf smáni saman bak við bandaríska gasmekki, ■ en gríímnklæddir kylfumenn stigu óbeimlegan villimannadans umbverfis ... ..mmm. ■,*--:• -’íT - tiJ'ts Framh. af .Sy BÍðuj vorú þeir Sigurður Sigurjóns- son og Ármann J. Lárussonl Sveit Sigurðar vann. , - - • • ' : * ...l Að lokinni bændaglímunni hófst keppni i frjálsum íþrótti um. Keppt var í 100 m. hlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, 800 m. hlaupi, 5000 m. hlaupi, 1000 m. boðhlaupi og 100 m. hlaupi kvenna, en stangarstökkinu var frestað. tJrslit urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Finnbjöm Þorvalds- son IR, 10,8 sek. 2 Haukur Clausen ÍR, 10,9 sek. 3. Guðm. Lárusson Á 11,0 sek. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR, 15,59 m. 2. Friðrik Guðmundsson KR, 14.26 m. 3. Sigfús Sigurðsson UMF Self. 14,13 m. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson IR, 2:00,9 sek. 2. Pétur Einarsson IR, 2:01,9 sek. 3. Sggfáp Gunm arsson Á, 2:03,i sek. Spjót- kast: 1. Jóel Sigurðsson IR, 56,69 m. 2. Halldór- Sigurgeirs son Á, 51,58 m. 3. Magnús Guð jónsson Á, 48.13 m. 5000 m. hlaup: 1. Njáll Þóroddsson Á, 17:24,6 sek. 2. V. E. Múnich Á, 18:07,8 sek. 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit KR 2:05,9 sek. 2. A-sveit Ármanns, 2:08.2 sek. 3. Sveit ÍR 2:13,2 sek. 100 m. hlaup kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir KR, 13,6 sek. 2. Sesselja Þorsteinsdóttir KR, 14,2 sek. 3. Elin Helgadóttir KR, 14,6 sek. Fjölmenni mikið var á í- þróttavellinum þrátt fyrir kalsa veður, etorm og regn, er fór versnandi. Meðal áhorfendv yoru forsetafrúin, Georgífc Bjömsson, handhafar forseta- ýalds, biskup-íslands og fríj. . Sdmkoman á AixMurhóli Kl. hálf níu um kvöldíð var samkoma á Amarbcli. Hófst hún með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur, undir stjóm AI- berts Klahn, en síðan setti for maður þjóðhátíðarnefndar saœ komuna með ræðu. Tjl skemmt unar var kórsöngur, Karlakór Reykjavíkur og Tónlistarfélagr kórinn sungu, forseti bæjar- stjómar, Guðmundur Ásbjörní. son, flutti ávarp. Guðmundur Jónsson. söng nokkur lög, Einar Pálsson, leikari, las ættjarðar- Ijóð, en að lokum söng „þjóð- k,órinn“ undir stjóm Þórarinr G uðmun dssona r. DansdS á Lækjartorgi Að lokinni samkomunni í Arnarhóli fhitti mannfjöldini sig niður á Lækjartorg, en i miðju torginu hafði verið konc ið fyrir hljómsveitarpalli. Innan. lítillar stundar hófst dans á torginu, undir stjórn ErleJift ar Ó. Péturssonar. Var dansað þar af miklu fjöri til kl. 2 e. m. Víðsvegar- um bæinn vort: fánar dregnir að hún um dag- inn, og hátíðarsvæðin fánum skrýdd. Móðir okkar SIGElÐUR GRÍMSItOTTIR .. , . , - *. andaðist aðfaranótt 18. þ. m. að beimlli sínu, Sel- vogsgötu 1, Hafnarfirði. Böm hinnar látno. Vantar nokkra lagtæka verkamenn austur í Hveragerði. Upplýsingar í Vinnumiðl- unarskskrifstofunni kl. 4—5 á mánudag. iiiiiiimimitiiimiiiiiiHiiiiiiiKmmctmsiiiiitEgEiiiiemiEiiímtiiiiiiiHiiiiiHiiir mimdíki m K. R. R. 1. s. t. K. S. I. Islandsmótið Annað kvöld kl. 8,30 keppa K.R. og FRAM Er þetta ársJitaleikurinn ? Nú má enginn sitja heima. Sama lága vei-ðið. AUirútávoll! " NefmAui. ílHmiHimililHIHIIIilimmHHHHIHIHIIIIIIHIHIHUHHHUmmlllHHIinHHW ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.